Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Síða 28
32
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
Fréttir
Fimm dagar eftir af fiskveiðiárinu:
20.000 tonn
eftir af rækju
Aðeins fimm dagar eru eftir af
fiskveiðiárinu í dag og líklegt taliö
að ekki náist að nýta þann kvóta
sem úthlutað var til veiöa á úthafs-
rækju. Skv. upplýsingum frá fiski-
stofu var úthlutað nokkru meira af
rækjukvóta í ár en fyrir árið 1997.
Nú var úthlutað mn 75.000 tonnum
samanborið við um 60.000 tonn árið
áður en svo voru um 4.000 tonn færð
yfir á árið 1998. Árið 1997 veiddust
um 58.000 tonn af rækju en á yfir-
standandi fiskveiðiári hafa einnig
veiðst um 58.000 tonn og enn eru eft-
ir fimm dagar af fiskveiöiárinu. Því
eru alls eftir um 21.000 tonn af rækju
eins og staðan er skv. tölum frá fiski-
stofu 21. þ.m. Ekki er víst að náist að
nýta allan kvótann sem úthlutað var.
Nánast hefur náðst að nýta allan
þorsk- og ufsakvótann en aðeins eru
Uthafsrækja
80000 torin
70000
60000
50000
40000
30000
20000
10000
0
Úthlutun
Veitt á fiskveiðiárinu
'97
'98
Afgangur
um 5.000 tonn eftir sem telja má enn eru eftir rúmlega 11.000 tonn af
nokkuð öruggt að takist að veiða. En ýsukvóta sem óvist er með. -hb
Alvarleg aftanákeyrsla í Borgarfiröi:
Níu urðu fyrir
meiðslum
Níu manns í tveimur bílum urðu
fyrir meiðslum þegar fólksbíl var
ekið aftan á annan við Galtarholt
skammt norðan við Borgames síð-
degis á laugardag. Báðir bílarnir
eru taldir ónýtir eftir áreksturinn,
að sögn lögreglu.
Slysið varð með þeim hætti að
ökumaður fremri bilsins var að
draga úr ferð áður en beygt yrði að
afleggjara á móts við Galtarholt.
Billinn sem kom á eftir var á um 70
km hraða. Áreksturinn varð harð-
ur. Engin hemlafór mældust eftir
bílinn sem kom á eftir og skall á
þeim fremri. í bílunum tveimur
voru samtals níu manns. Lögreglan
segir að allir hafi hlotið einhver
meiösl, einkum bak- og hálsmeiðsl.
Bílamir vora dregnir á brott með
kranabíl.
-Ótt
>J||
rjjjB! ] 1 W**3**
-jfjl V,' t ijá. , \
Tjarnarkvartettinn söng fyrir gesti á Hólahátíö.
DV-mynd Örn
Fjölmenni á
Hólahátíð
DV, Skagafirði:
Fjölmenni var saman komið á
Hólum í Hjaltadal í tilefhi af hinni
árlegu Hólahátíð sem haldin var
þann 16. ágúst sl. Hólahátíð á sér
orðið alllanga hefð, var nú haldin í
48. skiptið. Auk hefðbundinnar
guðsþjónustu er þar að jafnaði dag-
skrá á sviði lista og menningar.
Að þessu sinni vora tignir gestir
í heimsókn á Hólastað. Herra Karl
Sigurbjömsson, biskup íslands,
predikaði við messuna en séra Bolli
Gústafsson vígslubiskup þjónaði
fyrir altari. Söng önnuðust Jóhann
Már Jóhannsson og Tjamarkvar-
tettinn en undirleikari var Jóhann
Bjamason. Að lokinni guðsþjónustu
var kirkjugestum boðið til kaffi-
drykkju í húsnæði bændaskólans.
Að henni lokinni var aftur haldið
tU kirkju þar sem gestir hlýddu á
ræðu forseta íslands, herra Ólafs
Ragnars Grímssonar, sem bar yfir-
skriftina Kirkja og kristni á vega-
mótum árþúsunda. í ræðunni fjaU-
aði forsetinn m.a. um kristinsögu
íslendinga og minnti á að stutt væri
í mikU tímamót, þ.e. aldamótin 2000.
Þá velti hann upp spumingu rnn
hvað yrði um manninn sjálfan, sál-
arheUl hans og lífssýn, vísindi og
tækni, þekkingu og hæfni.
Á undan og eftir ræðu forsetans
flutti Tjarnarkvartettinn úr Svarf-
aðardal nokkur lög en lokaorð á
samkomunni Uutti séra BoUi Gúst-
afsson.
-ÖÞ
Strandamenn fyrir utan veitingahúsið Vagninn á Flateyri þar sem þeir nutu gestrisni Önfiröinga.
Sumarferð um Vestfiröi:
DV, Guðmundur
á
Merkisstaðir skoðaðir
DV, Vestfjöröum:
„Það era um 30 ár frá því að við
byrjuöum á þessum árlegu sumar-
ferðum okkar. Á þessum áram
erum við búin að fara æði víða.
Bæði í íjaUaferðir og um landið auk
þess sem við eram búin að fara tU
Færeyja. Þetta er ómissandi þáttur í
félagsstarfinu og þjappar fólki betiu-
saman að fara svona í hóp í rútu,“
segir Guðrún Steingrímsdóttir, for-
maður Átthagafélags Stranda-
manna.
Um miðjan ágúst fór Félag
Strandamanna í ReyKjavík í hina
árlegu sumarferð sína og að þessu
sinni var farið um Vestfirði. Ferðin
stóð í þijá daga og var komið við á
ýmsum merkisstöðum á Vestfjörð-
um og þeir skoðaðir.
„Þetta er fysta ferðin okkar tU
Vestfjarða og heppnaöist hún mjög
vel. Við voram heppin með veður
og svo fengum við einstaklega góöar
móttökur þar sem við komum. Ön-
firðingafélagið í Reykjavík bauð
hópnum meðal annars tU kaffihlað-
borðs í Vagninum á Flateyri. Undir
leiðsögn Guðmundar Björgvinsson-
ar frá Flateyri fengum við einstæða
innsýn í mannlíf og náttúra Vest-
fjarða," segir Guðrún. -GS
Viö Ánanaust standa yfir miklar gatnaframkvæmdir en þar er fyrirhugaö aö búa til torg sem vafalaust á eftir aö setja
skemmtilegan svip á umhverfið. Ekki vildi þó betur til en svo aö gat kom á vatnsleiðslu og gusaöist vatn yfir næsta
nágrenni í nokkra stund. DV-mynd S