Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1998, Side 30
34
ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1998
Afmæli
Björg ívarsdóttir
Björg ívarsdóttir, sjúkraliði og
í'yrrv. ræstingastjóri á Hrafnistu í
' lafnarfirði, Stekkjarbergi 6, Hafn-
trfirði, er sjötug í dag.
Starfsferill
Björg fæddist á Sveinsstöðum í
Neshreppi utan Ennis og ólst upp í
Ólafsvík og á Hellissandi. Hún lauk
húsmæðraskólaprófi frá Húsmæðra-
skólanum á Staðarfelli 1947 og síðar
sjúkraliðaprófi frá Sjúkraliðaskóla
íslands 1981.
Auk húsmóðurstarfa var Björg
aðstoðarstúlka lækna á St. Jóseps-
spítala í Hafnarfirði 1974-81, sjúkra-
liði á Vífilsstaðaspítala 1981-87 og
ræstingastjóri á Hrafnistu í Hafnar-
firði 1987-98.
Fjölskylda
Björg giftist 27.11. 1948 Valgarði
Kristjánssyni, f. 15.4. 1917, fyrrv.
borgardómara. Hann er sonur Krist-
jáns Helga Benjamínssonar, f. 24.10.
1866, d. 10.1. 1956, bónda og oddvita
að Ytri-Tjörnum í Öngulsstaða-
hreppi í Eyjafirði, og k.h., Fanneyj-
ar Friðriksdóttur, f. 6.1.1881, d. 13.8.
1955, húsfreyju.
Böm Bjargar og Val-
garðs em Sigrún, f. 9.5.
1949, hjúkrunarfræðingur
á Akranesi, gift Magga
Guðjóni Ingólfssyni, húsa-
og húsgagnasmíðameist-
ara, og eiga þau tvo syni;
Amaldur, f. 29.6. 1950, sér-
fræðingur í svæfingalækn-
ingum við Sjúkrahús
Reykjavíkur, kvæntur
Arndísi Jónsdóttur hjúkr-
imarfræðingi og eiga þau
saman tvo syni auk þess sem Am-
aldur á son frá þvi áður; ívar, f. 9.10.
1954, myndlistarmaður í Reykjavík
og deildarfulltrúi á Kjarvalsstöðum,
kvæntur Ragnheiði Hrafnkelsdótt-
ur, myndlistarkonu og kaupkonu,
og eiga þau tvo syni auk þess sem
ívar á dóttur frá fyrri sambúð; Val-
garður, f. 1.2. 1960, lögregluvarð-
stjóri í Hafnarfírði, kvæntur Hildi
Harðardóttur skrifstofumanni og
eiga þau tvo syni; Kristján Fannar,
f. 28.11. 1965, óperusöngvari, starfs-
maður við Húsasmiðjuna og nemi í
söngkennslu við Söngskólann í
Reykjavik, kvænturSig-
ríði Elísabetu Snorra-
dóttur, óperasöngkonu
og myndlistarkonu, og
eiga þau eina dóttur.
Þá ólst upp á heimili
Bjargar og Valgarðs
Berglind Hrönn Hall-
grímsdóttir, f. 3.7. 1953,
en hún dvaldist þar,
ásamt móður sinni,
Helgu ívarsdóttur, nokk-
uð fram eftir uppvaxtar-
áram sínum. Helga
Hrönn er þroskaþjálfi og starfsmað-
ur við ráðuneyti en maður hennar
er Gunnar Vagn Gunnarsson tann-
smiður og eiga þau tvö böm.
Systkini Bjargar era Helga, f. 7.2.
1930, starfsmaður við ljósmynda-
stofu Landsspítalans, og á hún eina
dóttur; Örlygur, f. 2.4. 1931, tækni-
fræðingur á Akureyri, kvæntur
Bryndísi Þorvaldsdóttur íþrótta-
kennara og eiga þau þrjú börn;
Brynjar, f. 8.7.1932, rekur skipasölu
í félagi við aðra, kvæntur Halldóra
Karvelsdóttur sjúkraliða og eignuð-
ust þau fimm börn; Leifur, f. 23.1.
1934, verslunarmaður, kvæntur Jón-
ínu Sigríði Þorgeirsdóttur og eiga
þau einn son; drengur, f. 20.4. 1935,
dó nokkurra vikna gamall; Svala, f.
10.11. 1936, innheimtufulltrúi á
Akranesi, ekkja eftir Sigurð Hann-
esson vélvirkja og eignuðust þau
fjögur börn.
Foreldrar Bjargar voru ívar
Mövel Þórðarson, f. 4.1. 1904, d. 5.5.
1983, útvegsbóndi í Amey á Breiða-
firði, síðar í Stykkishólmi og í
Reykjavík, og k.h., Sigrún Hólmfríð-
ur Guðbjömsdóttir, f. 4.2. 1900.
Ætt
ívar var bróðir Þorleifs, forstjóra
Ferðaskrifstofu ríkisins. Ivar var
sonur Þórðar, skipstjóra í Ólafsvík,
Matthíassonar, og k.h., Bjargar Þor-
steinsdóttur, afkomanda Þorleifs
Þorleifssonar, læknis í Bjamarhöfn.
Sigrún var dóttir Guðbjöms, b. á
Sveinsstöðum í Neshreppi, Bjarna-
sonar, og k.h., Guðríðar Helgu Jóns-
dóttur.
Björg verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Björg ívarsdóttir.
Hugrún Hlín Ingólfsdóttir
Hugrún Hlin Ingólfsdóttir, starfs-
maður hjá íslandsbanka í Banka-
stræti, Hjallabrekku 36, Kópavogi,
er fimmtug í dag.
Starfsferill
Hugrún fæddist í Vestmannaeyj-
um og átti þar heima til 1975. Hún
lauk bamaskóla- og gagnfræðaprófi
í Vestmannaeyjum og stundaði síð-
ar nám við Tölvuskóla í Reykjavík.
Hugrún stundaöi skrifstofustörf í
Vestmannaeyjum, vann á skrifstofu
hjá Ó. Johnson og Kaaber í Reykja-
vik og hjá heildsölufyrirtækinu Þ.
Þorgrímsson, vann bankastörf við
Alþýðubankann og starfaði hjá Hag-
kaupi um tveggja ára skeið. Hún
hefur verið starfsmaður hjá Islands-
banka sl. sjö ár.
Hugrún veiktist alvarlega 1983 en
hefur með viljastyrk og þrotlausum
æfingum náð sér vel eftir þau veik-
indi.
Fjölskylda
Eiginmaður Hugrúnar er Baldur
Þór Baldvinsson, f. 19.6. 1941, bygg-
ingameistari. Hann er sonur Bald-
vins Skæringssonar, f. 30.8. 1915,
lengst af húsasmiðs í Vestmanna-
eyjum, og Þórannar Elíasdóttur, f.
1.12. 1916, d. 29.7. 1990, húsmóður.
Dætur Hugrúnar frá fyrra hjóna-
bandi era Sigríður Drífa,
f. 4.12. 1966, verslunar-
maður í Reykjavík; Hera
Björg, f. 19.2. 1974, nemi í
Englandi; Ingunn Hlín, f.
4.2. 1983, nemi.
Alsystkini Hugrúnar
era Sigurður Ingi Ingólfs-
son, framkvæmdastjóri í
Vestmannaeyjum; Krist-
ín Hrönn, snyrtifræðing-
ur í Kaupmannahöfn;
Harpa Fold, fisktæknir i
Reykjavík; Elva Dröfn,
hjúkranarfræðingur í
Reykjavfk.
Hálfsystkini Hugrúnar
Hugrún Hlín
Ingólfsdóttir.
eru Jó-
hanna, starfsmaður við
mötuneyti í Reykjavík;
Kollý, skrifstofumaður í
Keflavík; Amalía, búsett í
Hafnarfiröi.
Foreldrar Hugrúnar:
Ingólfur Theódórsson, f.
10.11. 1912, d. 14.3. 1988,
netagerðarmeistari í
Vestmannaeyjum, og Sig-
ríður Inga Sigurðardótt-
ir, f. 14.4. 1925, lengi gest-
gjafi á gistiheimilinu
Hvíld í Vestmannaeyjum.
Steinunn F. Friðriksdóttir
i
Steinunn Friðhólm
Friðriksdóttir verslunar-
maður, Fellsbraut 9,
Skagaströnd, varð fimm-
tug þann 17.8. sl.
Starfsferill
Steinunn fæddist í
Reykjavík en ólst upp í
Kópavogi og lauk þaðan
grannskólaprófi. Þá
stundaði hún nám við
Kvennaskólann á
Blönduósi veturinn
1966-67.
Steinunn hefúr stundað verslun- Sigmars
Steinunn Fríðhólm
Friðriksdóttir.
arstörf í Reykjavík, Hafn-
arfirði og á Skagaströnd.
Hún kynnist eiginmanni
sínum 1966. Þau bjuggu í
Hafnarfirði til 1976 en
fluttu þá til Skagastrand-
ar þar sem þau hafa átt
heima síðan.
Fjölskylda
Steinunn giftist 25.7. 1970
Gunnlaugi Gísla Sigmars-
syni, f. 26.6. 1949, banka-
starfsmanni á Skaga-
strönd. Hann er sonur
Hróbjartssonar, f. 24.5.
1919, múrarameistara á Skaga-
strönd og í Reykjavík, og Jóhönnu
Gunnlaugsdóttur, f. 29.12. 1924,
verslunarmanns í Reykjavík.
Böm Steinunnar og Gunnlaugs
Gísla era Jóhanna Gunnlaugsdóttir,
f. 15.5. 1970, skrifstofumaður í
Varmahlíð; Ragnar Friörik Gunn-
laugsson, f. 8.2. 1974, nemi á Skaga-
strönd.
Systkini Steinunnar era Sigurður
Sævar Fríðhólm Friðriksson, f.
18.12.1949, rafvirki í Sandgerði; Þor-
björg Elín Fríðhólm Friðriksdóttir,
f. 6.10.1951, verslunarmaður í Sand-
gerði; Jón Fríðhólm Friðriksson, f.
10.11. 1954, útgerðarstjóri í Sand-
gerði; Friðrik Þór Friðriksson, f.
12.11. 1961, rafvirki í Sandgerði;
Fanney Friðriksdóttir, f. 7.11. 1964,
verslunarmaður i Sandgerði; Heið-
ur Huld Friðriksdóttir, f. 6.5. 1967,
húsmóðir i Reykjavík.
Foreldrar Steinunnar eru Friðrik
Bjömsson, f. 2.3. 1927, rafvirki í
Kópavogi og síðar í Sandgerði, og
k.h., Þórhildur Sigurðardóttir, f.
10.7. 1927, húsmóðir í Kópavogi og
síðar í Sandgerði.
Tll hamingju
með afmælið
25. ágúst
80 ára
Guðmundur I. Ágústsson,
Heiðargerði 17, Vogum.
Sigrún Sigurpálsdóttir,
Hjaltabakka 32, Reykjavík.
75 ára
Kjartan T. Ingimimdarson,
Flúðaseli 88, Reykjavík.
70 ára
Magnús Ragnar Sigurðsson,
Njálsgötu 69, Reykjavík.
60 ára
Grethe G. Ingimarsson,
Engjaseli 33, Reykjavík.
Sigurður Einarsson,
Grenigrund 18, Akranesi.
50 ára
Elísabet Einarsdóttir,
Kirkjulundi 6, Garðabæ.
Guðmundur Sigurðsson,
Áslandi, Hranamannahreppi.
Hafdís Gunnlaugsdóttir,
Gónhóli 5, Njarðvík.
Hans Jaeob Utne,
húsi 669d, Keflavíkurflugvelli.
Sigríður Kolbrún
Þráinsdóttir,
Heiðarbraut 7 A, Keflavík.
Svavar Svavarsson,
Daltúni 22, Kópavogi.
40 ára
Aron Styrmir Sigurðsson,
Leirubakka 24, Reykjavík.
Ástríður Helga Helgadóttir,
Rauðalæk 49, Reykjavík.
Hrefna Svanlaugsdóttir,-
Vestursíðu 32, Akureyri.
Kristinn Ingi Valsson,
Meiðastaðavegi 7, Garði.
Olgeir Jens Jónsson,
Byggðarhomi,
Sandvíkurhreppi.
Sigurbjörn Sigurðsson,
Hrisateigi 21, Reykjavík.
Sigurður Valur Sigurðsson,
Dalhúsum 7, Reykjavík.
Soffía Pálmadóttir,
Hrísalundi 12 A, Akureyri.
Svanur Hlíðdal Magnússon,
Byggðarholti 12, Mosfellsbæ.
Sverrir Heiðar Sigurðsson,
Fögrabrekku 22, Kópavogi.
Ert þú búinn ad taka
þáttáunuui.uisir.is?
®TOYOTA
Langur
í miðborg Reykjovíkur
Kaupmenn, veitingamenn og aðrir þjónustuaðilar i miðborginna, athugið
Næsti langi laugardagur er 5. september.
Þeim sem vilja tryggja sér pláss fyrir auglýsingu
í DV föstudaginn 4. september er bent á áb hafa
samband við Sigurð Hannesson sem fyrst
í síma 550 5728.
Auglýsingar þurfa
fyrir kl. 16 þriðjudaginn
1. september 1998.