Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 ilus og húsbúnaður 23 r 1 * jiT\ r íU, 30 gerðir af sætum sofum! Heildsöluverslunin býður vandaðar eldhús- og baðinnréttingar. ,\6íaf nanle9o sœtir sófar HUSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 Heildsöluverslunin: Hagstætt verð í háum gæðaflokki Heildsöluverslunin við Fellsmúla hefur um nokkurra mánaða skeið boðið vandaðar eldhús- og baðinn- réttingar frá grunnframleiðendum í Evrópu sem framleiða fyrir innrétt- ingafyrirtæki víða í Evrópu. Þetta þýðir að Heildsöluversluninni hefur tekist að bjóða hagstætt verð á vöru í háum gæðaflokki. Vörumar eru fluttar inn frá Roca-verksmiðjunum á Spáni. Verksmiðjurnar hafa brennt postulín og verið með skylda framleiðslu í um það bil 200 ár og er eitt fyrsta fyrirtækið sem seldi vatnssalerni til íslands í byrjun ald- arinnar. Heildsöluverslunin flytur inn heimilistæki frá Teka Kökk- entechnic sem býður mjög breiða línu í öllum tækjum í eldhús. Tæk- in hafa verið seld á íslandi í rúm sex ár og reynst afburða vel. Verslunin Alnabær hefur selt lands- mönnum gluggatjaldaefni af öllum gerðum í rúm tuttugu ár. Að sögn Magna Sigurhanssonar framkvæmdastjóra velur fólk sér þunn efni, oft með prentuðu mynstri á. Fólk er yfirleitt ekki með þykkari gardínur með heldur notar það í staðinn trérimlagluggatjöld til þess að geta dregið fyrir. Þau duga þó yf- irleitt ekki til þess að hylja alveg gluggana þannig að það verður að vera eitthvað annað með. Skeifunni 6 sími: 568 7733 www.epai.is Sófi hannaður af Erik Jörgensen Verð frá 170.000 kr. Wonderland í-úm. Með áklæði sem hægt er að taka af og þvo við G0°C! Dr. No stóll hannaöur af Philippe Starck 9.800 kr. Tripp Trapp barnastóll 10.970 kr. Variable stóll frá Stokke 23.500 kr. Gott verð, falleg hönnun og sérviska Eyjólfs Dýrmætir hlutir þurfa ekki að vera þér dýrkeyptir Komdu og skoðaðu úrval af vönduðum húsgögnum og skemmtilegri smávöru í Epal þar sem frumleg hönnun og kunnátta í framleiðslu tryggja þér vöru sem er sígild í útliti og endist vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.