Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 15
1 i I i I i i iIÚS og húsbúnaður MIÐVIKUDAGUR 14. OKTOBER 1998 Turing3+1+ stgr. 273.97 Til þess að mæta þörfum fólks sem fellur fyrir antikhúsgögnum hefur Ljós og orka um nokkurt skeið flutt inn gamaldags Ijós frá ítalfu á góðu verði. Ljós og orka: > Gamaldags 1 Ijósakrónur og veggljós > frá Italíu Flestum sem koma nálægt verslun með antikvörur eða gamlar vörur yfir höfuð kemur saman um það að áhugi á þeim hafi aldrei verið meiri. Það er ekki nægilegt að finna sér | draumasófasettið í gömlum stíl “ ef ljósið passar ekki við. Til þess | að mæta þessum þörfum hefur | Ljós og orka um nokkurt skeið i I i i flutt inn gamaldags ljós frá Ítalíu Iá góðu verði. Þau njóta orðið mjög mikilla vinsælda, sérstak- | lega hjá yngra fólki. „Fyrirtækið | sem framleiðir ljósin er hvorki meira né minna en 160 ára gam- alt. Það er ekki einungis verið að framleiða vöru sem er gamal- dags. Vinnubrögðin eru einnig vönduð og gæðin eins og þau voru í gamla daga. Enn þá er tU dæmis verið að nota mót af | hundrað ára gamalli Ijósakrónu," segir Ólafur Lúð- * víksson í Ljósi og orku. Hann segir að auk ljósakrón- anna sé hægt að fá standlampa, vegglampa og borðlampa í stíl t við krónurnar. Um er að ræða messingljós en þær eru einnig til í bronslit, nokkurs konar mess- ing með antikáferð. Auk þess er hægt að fá kertaljósakrónur eins | og finnast í mörgum gömlum | kirkjum, en í heimUisstærð. | -em Scnn gengur veturinn ígarð og þá þarf að hlífa gólfunum og verja gegn vætu. I verslunum okkar fínnurðu efíirtaldar vörur í úrvali GÚMMÍDREGLAR V 100 sm. breiðir V Góð góifiörn GÚMMÍMOTTUR^ V Þykkar mottur V IXotist utanhúss SLABB-MOTTUR V Vatnsgleypandi V Henta vei í anddyri V Felulitir MagB. mottur í úrwu W IHB V Fallegar V Margar slærðir SIABB-DREGIAR ^ Margar gerðir V Fæst í metran's V F)rir ganga og anddyri i ^Stoluteppi VGólfmálning ím-- VBorðstotuteppi ^Parket M 'Juúknr ^gefaniáliiing _ 'ÍFtísar -'+TTtífÍÉWS SLITSTERKIR W DREGIAR V Fallegir V 80 sm. br. V FJölbreytt úrvai KÓKOSDREGIAR V 80 og 120 sm. br. Allt verö miðast víö staðgreiðslu. SKIPADREGLAR Grensásvegi 18 s: 581 2444 PLASTDREGLAR V til hiíiðar TEPRXBUÐIN Suðurlandsbraut 26 s: 568 1950 AUCLÝSINCAST.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.