Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 13
UV MIÐVKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 ifHjús og húsbúnaður v/sA RAÐGREIÐSL UR TIU 36 MÁW/JOA iuui mthcuw - rmnu.'ciH t XivicdaiitIw __________6-CB | raðgrciðslu?n .»0win.4« Marás-flísar: Italskar og mexíkóskar jarðflísar vinsælastar I Marás, flísabúðinni i Síðumúl- anum, er mikið úrval af vinsælum gólf- og veggflísum. Það er ótrúlegt hvað þetta litla húsnæði rúmar af sýnishomum af öllum gerðum flísa í hólf og gólf. Að sögn Arnar Sig- flísum, erum sennilega með lang- mesta úrvalið í bænum. Það er meira um að fólk velji sér baðher- bergisflísar með glans heldur en stofuflísar. Annars finnst mér orðið algengt að fólk flísaleggi allt saman segir sérstaklega auðvelt að þrífa jarðflísamar og mjög lítið sjái á þeim. Það er mikill kostur fyrir ís- lendinga sem vinna mikið en vilja samt hafa fint hjá sér. Mött gólf á baði „Baðherbergin eru svolítið að breytast. Hér áður fym gat fólk ekki hugsað sér að hafa neitt annað en glansandi flísar á gólfunum líka. Núna er það farið meira út í glans- andi flísar á veggina en mattar á gólfin. Þá eru flísarnar auðvitað i stU. Flestar tegundirnar eru fram- leiddar í nokkrum litum og tilheyr- andi skrautflísar og listar fylgja auðvitað með. Við veitum fólki ráð- leggingar um hvar gott sé að skraut- ið sé sett ef það óskar eftir því. Ef hægt er að tala um einhverjar tísku- sveiflur í flísavali fólks held ég að náttúrulegt útlit sé mest í tísku núna. Mikið er um samsetta lista en þá er blandað saman litunum úr seríunni og sett saman í gólflista. Þá er hægt að nota með öUum litum af flísum," segir Örn. -em Sumir vilja hafa baðherbergin sín fiísalögð í hólf og gólf. urðssonar, framkvæmdastjóra Maráss, eru flísarnar á uppleið sem gólfefni en þær hafa aUtaf verið vin- sælar á baðherbergi. í stofur og eld- hús eru jarðflísamar vinsælastar en þar er um að ræða hreinar leirflís- ar. Þær eru gerðar úr leir og eru bæði ítalskar og mexíkóskar. Natur- útlitið hefur verið vinsæUa upp á síðkastið heldur en flísar sem hafa glansandi útlit. Teppi á undanhaldi „Við eigum gífurlega mikið af hjá sér, stofu, eldhús, forstofu og baðherbergi. Teppin eru á undan- haldi og flísar og parket hafa leyst þau af hólmi,“ segir Örn. Að sögn Amar velur fólk sem hef- ur áður haft flísar sér aUtaf flísar aftur en fer ekki yfir í parket. Einnig er algengt að þeir sem áður hafa haft parket vUji breyta tU og fái sér flísar. Honum finnst flísarn- ar auka hlut sinn en segist auðvitað ekki selja parket þannig að hann viti ekki hvemig sala á því gengur. Fólk hugsar orðið mikið um hvort auðvelt sé að þrífa flísarnar. Hann TM - HUSGOGN Síðumúla 30 -Sími 568 6822 «' r Agrob Buchtal baðflísar em einstök náttúniafurð og um leið frábært vitni um þýska hönnun og handverk. Opnum nýjan sýningarsal með flísum frá hinu þekkta fyrirtæki Agrob Buchtal 20 % afsláttur til áramóta. Glæsilegt urval flísa og skrautlista Mánud. - föstud. Fimmtudagar Laugardagar Sunnudagar 10:00 - 18:00 10:00 - 20:00 11:00 - 16:00 13:00 - 16:00 Egill Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavík Sími: 581 2111 Fax: 568 0311 Netfang: www.isholf.is/earnason Agrob Buchtal ö!Ö> Mjúk áferB og náttúrulegir Irttr Agrob Buchtal flísanna trygg'f baðherberginu giæsiieika og fágun þannig að eftir er tekið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.