Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Blaðsíða 21
I * $ i i l í i I i I 3 i j j i i I I i i i i ■\ JLlV MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 %ús og húsbúnaður 37 Baðinnráttingar frá Poulsen: Rómantísk, gamal- dags og bogadregin Þeir sem eru hrifnir af nýtískulegum baðherbergjum falla flatir fyrir þessari innréttingu. Það er fátt skemmtilegra en fallegt baðher- bergi. Hér áður fyrr var ekki lagt mikið upp úr útliti baðherbergja held- ur einungis að þau þjónuðu sínum til- gangi. Þá voru baðherbergi lítil. Núna er algengt að sjá stór, flísalögð baðherbergi með fallegum innrétt- ingum. Það er einnig hægt að breyta gamla bað- herberginu með réttri innréttingu. Við leituðum til Matthildar Ingv- arsdóttur, sölu- sfjóra hjá Poulsen, og spurðum hana hvað væri vinsæl- ast í baðinnrétt- ingum þessa dag- ana. Að sögn hennar er það nýjasta gamaldags lina í rómantísk- um stíl. Það er innrétting með postulínshöldum, speglum og gam- aldags servanti. Hana er hægt að fá bæði í mahóní og ljósum lit. Innrétt- ingin, sem vekur geysilega athygli, er úr gegnheilum MTF-viði. „Hún er toppurinn, þessi gamal- dags innrétting, alveg ofsalega smart. Auk hennar erum við líka með aðra línu sem er nýtískuleg. Hún er auk þess með bogadregnu vaskborði, alveg meiri háttar. Á henni er ekta marmaraplata. Ný- tískulega innréttingin er sprautuð með nýju háglanslakki með blöndu af polyester. Það gerir að verkum að innréttingin rispast ekki. Þessi nýja innrétting er einnig búin til úr gegnheilum MTF-viði. Kosturinn við þessar tvær nýju innréttingar er að þær koma alveg tilbúnar," segir Matthildur. Poulsen verslar aðallega við fyrir- tækið Dansani í Danmörku sem er stærsti framleiðandi baðinnréttinga á íslandi í dag. Þeir eru mjög dug- legir að koma með nýjar línur, að sögn Matthildar. Hún segir jafii- framt að fyrirtækið sé mest í hefð- bundnum innréttingum. „Það er allt í gangi hjá okkur þessa dagana og ekkert sérstakt vin- sælla en annað. Þessar þrjár línur eru allar mjög vinsælar hjá okkur. Þetta fer algerlega eftir smekk fólks á innréttingum, þetta fer eftir því hvort fólk aðhyllist gamaldags eða nýtísku. Hægt er að fá þessar inn- réttingar í stykkjatali og einnig alla innréttinguna eins og hún leggur sig með Ijósum, speglum og hand- laug. -em Við opnum þér leið 9 ringo hurðir sameina stílfegurð og notagildi. Einstaklega einföld uppsetning. nllOO huröir eru fáanlegar meö ýmsum iLnd-ene^sp^—^ , litum ab eigin vaii. Allar samema þae úrva,s etnivib og vandaba framleibslu. m|IOO hurbir eru yfirfelldar meb svo- köllubum samlokukörmum sem tryggia niibbeinangrunogbrunavbrnsbrstakl^. enda er um þýska gæbaframleibslu ab ræb rmgo WEE3SSSE3 TIL. 36 MÁNAOA ■nuimncuK - nu«u.M.n ■ únuiaTtw l|^l^jCg. raðgreiftslur | —► «ii »im •« Mikib úrval at tiúnum, lömum og tylgihlutum. Egill Arnason hf Ármúli 8 Pósthólf 740 108 Reykjavfk Slmi: 581 2111 Fax: 568 0311 Netfang: www.isholf.is/earnason Bankastræti 9 • 551 1088

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.