Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Page 4
Aldamota-
klúbbsins
Jæja. Þá eru farnar að berast frétt-
ir af Aldamótaklúbbnum sem er rétt
að hefja fína og fágaða starfsemi
sína. Ekki er hægt að segja annað en
að róleghe’t hvíli yfir þessum tíma-
mótaklúbbi, aUavega svona tU að
byrja með. Kumpánamir tveir, sem
bjuggu tU klúbbinn, Jóhann Meuni-
er og Jón Gunnar Geirdal, leigðu
Ráðhús Reykjavíkur um siðustu
helgi og ætluðu aldeUis að halda þar
eina af fjölmörgum dýrðarskemmt-
unum sem þeir hafa lofað klúbbs-
meðlimum. Dýrðina vantaði ekki.
Boðið var upp á japanskt vín og sus-
hi, heU hljómsveit var leigð, sem og
fyndnasti maður íslands, Sveinn
Waage. Þá má ekki gleyma honum
Sjón sem ákvað að lesa þarna upp úr
óútkominni bók sinni en það er
einmitt stefna Aldamótaklúbbsins að
meðlimir hans fái notið óbirtra hug-
verka úr menningarheiminum. Jói
og Jónsi gerðu ráð fyrir að á þessa
dýrðarskemmtun þeirra myndu
flykkjast hátt í tvö hundruð manns.
En, nei. Dýrðarinnar í Ráðhúsinu
nutu aðeins þrjátiu sálir. Undarlegt
að það skuli ekki fleiri sem vUja
ganga með glæsibrag inn i nýja öld.
Tónlistarfélag Hverageröls og Ölfuss standa
fýrir Ijóöatónleikum í Hveragerölsklrkju í kvöld
og hefjast tónleikarnir kl. 20.30.
Noröurljós, tónlistarhátíó Muslca Antlqua, er
nú haldin fjóröa áriö í röö. Fyrstu tónleikarnir
veröa í Hafnarborg á morgun kl. 20.30.
Kórdagskrá verður I Tónllstarskólanum á
sunnudaginn milli kl. 16 og 17. Barnakórar úr
kirkjum og grunnskólum Hafnarfjaröar mæta
á svæöiö ásam Kammerkór Hafnarfjaröar og
Kvennakór Hafnarfjarðar.
Hátíöartónlelkar veröa í Hafnarborg kl. 20.30
á sunnudagskvöld.
Á sunnudaginn kl. 17 halda Slgný Sæmunds-
dóttlr söngkona og Þóra Fríöa Sæmundsdótt-
Ir píanóleikari tónleika í Selfosskirkju.
Slgrún Hjálmtýsdóttlr og Anna Guöný Guö-
mundsdóttlr halda tónleika í Félagsheimilinu
Mlklagaröl, Vopnafiröi, á sunnudaginn kl.
20.30.
Blásarakvlntett Reykjavíkur heldur tónleika í
Ráöhúsl Reykjavíkur á sunnudaginn kl. 15.
Aðgangur er ókeypis.
Klukkan 17 á sunnudag verða haldnir í Nor-
ræna húslnu þriðju kammertónleikarnir af 10
f röð tðnleika með listamönnum víðs vegar að
úr heiminum. Að þessu sinni syngur norska
mezzó-sópransöngkonan Bettlna Smith lög
eftir Schumann, Wolf og Mussorgsky. Meö-
leikari er Jan Wlllem Nelleke píanóleikari.
www.visir.is
Það er bvjálað að gera hjá Adda Fannari í
Skítamóral. Gaukurinn í gær, Njálsbúð í kvöld
og Sjallinn annað kvöld. Hann gaf sér
þó tíma til að kasta fram síðustu
tveim vísareikningum. Q
u mer visa-
reikninginn þinn
og ég skal segja
þér hver þú ert
Addl Fannar er einn af meðlim-
um Skítamórals. Fókus fékk að
kíkja á síðustu tvo vísareikninga
hjá kauða og augljóst að kortið var
ekki mikið notað á síðasta tíma-
bili.
„Ég nota kortið ekkert svo mik-
ið,“ segir Addi Fannar. „ Mér
finnst skemmtilegra að greiða með
seðlum og oftar en ekki gleymi ég
peningum í vasanum á buxunum.
Og ég veit af reynslu að seðlar geta
lifað þvottavélina af. En kortið er
fínt þegar maður er erlendis eða
þegar eitthvað kemur upp á.“
Nú átti Skítamórall ballmarkaö-
inn í sumar. Hvernig tilfinning er
að rústa alla keppinautana?
„Þetta var mjög skemmtilegt
sumar. Við erum búnir að ná þeim
árangri sem við vorum ekkert
vissir um að við næðum. Svo var
líka frábært hversu vel platan
gekk og hún gengur enn þá.“
Addi er að tala um þriðju plötu
Skítamórals sem hefur selst í 5500
eintökum og er enn að seljast.
Hvernig leggst rokkaralífiö í þig?
„Þetta er mjög fint. Gefur mögu-
leika á frítíma í miðri viku en
helgamar geta verið erfiðar. Síð-
asta helgi var fyrsta fríhelgin frá
því í maí og maður var eins og
kjáni. Vissi varla hvað maður átti
að gera og var svona
ekki alveg að ná þessu
um miðnætti. Og ég fór
ekki að slaka á fyrr en ég
Addi Fannar
er ánægður
meö árangur
sumarsins en
hefur vit á því
að fara ekki
yfir á vísa.
var mættur á Astró. En kosturinn
við þetta starf er að virku dagarn-
ir nýtast vel í að fara í ræktina og
skólann."
Hvaöa skóla?
„Ég er í Nýja viðskipta- og tölvu-
skólanum að læra að heimasíðu-
hönnun og fleira. Það er ekkert
verið að sofa allan daginn. Ég
SJAFNARBLóM
„Þarna var ég að senda vinkonu rósabúnt frá Selfossi. hann segist vera
Það fyndna við þetta var að ég sendi nafnlaust kort °8 þarf alls ekki að
með og stelpan hafði ekki hugmynd um frá hverjum fela neitt-
(29.07 317A7Cq SKEUUWOUR HF
„Bensín á Polo-inn minn.“
(51.07 Í010909 VERSL _ 3P0THIK 3Í150.
„Keypti mér gular buxur sem rennilásinn eyðilagðist á um kvöldið. Ég
var uppi á sviði að spila og einhver stelpa var alltaf að benda á klofið á
mér. Ég hafði engan tíma til að tala við hana og hélt bara áfram að
spila. Síðan kom loksins að þvi að ég beygði mig niður að henni og þá
benti hún mér á að ég væri með opna buxnaklauf. Ég skipti síðan um
buxur í næstu pásu en þetta var frekar fyndið allt saman.“
„Þetta er í Garðinum, rétt hjá Keflavík. Ég var þarna að
kafa, á námskeiði, og keypti mér samloku í hádeginu."
blómin voru. Svo ég hringdi sjálfur eftir tvo daga og
tilkynnti að ég hefði sent rósirnar"
(50.07 3012266 BODYSHOP
„Keypti einhver sólarkrem fyrir
Spánarferð Skítamórals."
(50l07 5ÖÍ9152 jÖHÁS~X~MILLl
„Beewax í hárið og sérstakt
dredlocks sjampó sem fæst bara
í Jónas á rnilli."
(3Í(Ö7 SÓÍ9279 HÖf'EÍ VARHÁHL
„Dinner fyrir stórdansleik sem við
héldum í Miðgarði á föstudagskvöldi versl-
unarmannahelgarinnar. Stærsta kvöld
sumarsins í Miðgarði. Þetta er þrjú þúsund
og fimm hundruð kall, ég hef líklega fengið
mér koníak eftir matinn.
(15.0« «700013 Ff H~F£LAÖSÍ3jÖL Í^ÓÍotÖÓ
„Félagsgjöldin á vísa-rað.“
(05.05 017507» CALZAD0SHAY0R BENIDORM
GRlHUR F. HARALDSS0N
ÚOÚrima þ7
800 SELFÓSS
S0LUSK OAROI
B0DY SHOP
JóNAS A MILLI
HÓTEL VARMAHL
FIH FÉLAOSGJÖL
"21206,00)
vakna eldsnemma og elda mér
hafragraut og starta þannig degin-
um.“
Addi Fannar er augljóslega
langt frá því að vera einn af þeim
rokkurum sem eiga eftir að
hrækja framan í menntamálaráð-
herra og þykjast vera anarkisti.
Nei, Addi er íslenskur popprokk-
ari sem er ná-
kvæmlega það sem
-MT
QE
09 8790013
„Þetta eru bara félagsgjöldin í FÍH.“
VI5A ÍSLAND
F. HARALDSSON
sstrati 6
YKJAVlK
REIKNINGSYFIRUT
DAGSETN. 18. .98
BLS. 1
KORTNR. 5505-5500-0055-5555
TlMABIL: 18.08 - 17.09
EP 1338
| QREIÐIST EIGI SlÐAR EN '5.10.96
0515
FJARH/O) AK DAGS.
NÖMER
T E X T I
VISA ISLAND
INNBORGAÐ
SJAFNARBLÓM
VANSKILAGJ.
KORTNR. 550 5-4500-0055-5555
TÍMABIL: 18.07 A 17.08
Zt.494,70-
2.200,00
<•00,00
STAÐA VIÐ SÍÐUSTU ÚTSKRIFT
23.09
15.09
24.09
DRATTARVEXTIR
8790013 FIH FÉLAGSOJÖL'
ÚTSKRIFTAROJ
INNLEND ÚTTEKT ALLS
INNLEND HEIMILD KR. ,75.000
ERLEND HEIMILD USD. / 2.000
30.614,10 •
118,80
1.610,00
170,00
4.498,80 t
DAGSETN. 18.08.
BLS. 1
INNLEND HEIMILD KR.
ERLEND HEIMILD USD.
75.0
2.0
DAGS.
STAÐA VIÐ
29.07 317476Ó
30.07 3028393\
31.07 3024017
31.07 3018904
22.08
QREIÐIST EKU SÍÐAR EN: 03.09.
T E X T I
ITU ÖTSKRIFT
SKELJUNGUR HF
KAUPF ARNESINI
ATVR borgarne:
VERSL SPÖTNIK
ÖTSKRIFTAROJ.
ISLUR-
INNLEND ÖTTEKT ALLS
„Örugglega veitingahús, að mig minnir.“
(05.08
1730597 CONT.FINESTRAT FINESTRAT
8.595,00 57,82
5.525,00 37,20
ERLEND UTTEKT ALLS
j--1 CP.f'ltt 1
1 1 StK. 1398
„Pottþétt veitingastaður rétt fyrir utan
Benidorm. Mjög fínn staður. Ég var svoldið í því
að gera vel við mig í mat og drykk þarna úti.
Langþráð frí og gott að slaka aðeins á. Við
spiluðum samt fjórum sinnum þarna úti en
það var afslöppuð stemning yfir því.“
TIL GREIÐSLU N0
STAÐA NÖ
PAR AFiELDRI SKULD
DRATTARV.
TIL GREIÐSLU Nú
STAÐA NÚ
ÞAR AFiELDRI SKULD
DRATTARV.
4.498,80
6.618,20
2.119,40
118,80
3028393 KAÖP F^ ARNESINQ l!808065
„Ég man ekkert hvað þetta er.
Líklega einhverjar veigar.“
3024017 ATVR'BORÖARNES 2.65Ö',ÓÓ)
„Borgarnes. Hér erum við örugg-
lega á leiðinni í Varmahlíð og ég
hef líklega verið að kaupa öl fyrir
verslunarmannahelgina.“
f Ó k U S 16. október 1998