Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Blaðsíða 15
Stjömubíó frumsýnir nýjustu mynd Bille August: Skandinavi með skáldsögt í Hollywood Danski leikstjórinn Bille August er leikstjóri Vesalinganna (Les Misérables) sem Stjörnubíó frumsýnir í dag. Er hún gerð eftir skáldsögu Victor Hugo og er eitt af höfuðverkum heimsbókmenntanna og því ræðst Bille August ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Sjálfsagt hafa vin- sældir söngleiksins sem gerður er eftir sama verki gert það að verkum að Bille August gat fjármagnað stórvirki sitt því ekki er hann með ódýrustu leikarana held- ur Hollywoodstjörnur í öllum stærstu hlut- verkunum. Að minnsta kosti sex kvikmyndir hafa verið gerðar eftir Vesalingunum. Sú fyrsta var bandarísk, gerð 1935, með Frederick March í hlutverki Jeans Valjeans, sú næsta var einnig bandarísk, gerð 1952, og þar lék Michael Rennie aðalhlutverkið. Sama ár var sett á markaðinn ítölsk útgáfa með Gino Cervi í hlutverki Valjeans. Frakkar gerðu sína fyrstu Vesalinga árið 1957 og var það konungur franskra leikara á þessum árum, Jean Gabin, sem fór með hlutverk Valjeans. Bandaríkjamenn gerðu síðan nærri þriggja tíma sjónvarpsmynd árið 1978, með Richard Jordan í aðalhlut- verkinu, og Frakkar gerðu svo enn eina út- gáfuna fyrir þremur árum og var hún einnig þriggja tíma löng. Jean-Paul Belmondo lék aðalhlutverkið og leikstjóri var Claude Lelouch. í þeirri mynd var sagan færð til tuttuguslu aldarinnar og gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Bille August við tökur á Vesalingunum. Liam Neeson leikur sakamanninn Jean Valjean. í Vesalingum Bille Augusts er skáldsög- unni fylgt vel. Er það írski stórleikarinn Liam Neeson sem leikur Jean Vcdjean sem sleppt er eftir að hafa setið inni í tuttugu ár fyrir smáþjófnað. Óskarsverðlaunaleik- arinn Geoffrey Rush leikur lögreglustjór- ann Javert sem var fangavörður þegar Valjean sat í fangelsi. Uma Thurman leik- ur vinnukonuna Fantine sem er rekin úr starfi þegar upp kemst að hún er barnshaf- andi og Claire Danes leikur óskilgetna dóttur hennar sem Valjean lofar að taka að sér. Meðal annarra leikara má nefna sænska leikarann Reine Brynolfson sem á sínum tima lék í kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, í skugga hrafnsins. Bille August er sjálfsagt þekktastur starfandi kvikmyndaleikstjóra á Norður- löndunum ásamt Finnanum Renny Harl- in. Hann hafði verið kvikmyndatökumað- ur við fjórtán myndir áður en hann leik- stýrði sinni fyrstu kvikmynd. Sú mynd sem gerði gæfumuninn var að sjálfsögðu Pelle sigurvegari sem hlaut öll þau verð- laun sem hugsast getur. Á síðustu sjö árum hefur Bille gert þrjár kvikmyndir á ensku. Fyrst var það The House of Spirits, síðan kom Smiila's Sense of Snow og nú Lés Mi- sérables. Áður en hann gerði Vesalingana gerði hann hina norrænu Jerusalem. Allai- eru þessar kvikmyndir byggðar á frægum skáldsögum. -HK Wrongfully Accuesd í Sam-bíóunum og Regnboganum: „Að þessir menn skyldu velja mig til að ieika í þessl hlut- verk er mesta happ lífs míns,“ segir Nielsen um Zucker-bræður Allir sem hafa séð Leslie Nielsen í Naked Gun-kvikmyndum þremur vita nákvæmlega að hverju þeir ganga þegar sest er niður og horft á Wrongfully Accused sem frumsýnd verður í dag í Sam-bíóunum og Regnboganum. Nielsen, sem er sjálfsagt einn besti farsaleikari kvikmyndanna, er í miklum ham sem fiðlusnillingurinn Ryan Harrison sem flækist í vef fagurrar konu sem skilur hann eftir í súpunni þegar hún hefur vaf- ið vef sinn. Söguþræðinum í Wrongfúlly Accused má lýsa í einni setningu: „Hvemig fer heimsfrægur fiðluleikari að að sanna sakleysi sitt eftir að kynþokka- fuil og glæsileg kona ásamt einhentum, einfættum og eineygðum hryðjuverka- manni hefur komið því svo fyrir að hann er ákærður fyrir að hafa myrt fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Leslie Nielsen er einn reyndasti leikar- inn í bransanum, hefur leikið i yfir sextíu kvikmyndum og komið fram og leikið í yfir fimmtán hundruð sjónvarpsþáttum. Þetta hafði hann í rauninn allt gert áður en hann hlaut verðskuldaða frægð fyrir leik sinn í Airplane, þá kominn á sjötugsaldurinn. Airplane var gerð af Zucker-bræðrunum og Jim Abrahams. Samstarf þessara aðila hélt áfram í Naked Gun-myndunum: „Að þessir menn skyldu velja mig til að leika í þessi hl'utverk er mesta happ lífs míns,“ segir Nielsen. Nielsen á sér eitt áhugamál sem ekki hef- ur farið fram hjá fjöldanum, hann er golfleikari af ástríðu og hefúr skrifað þrjár metsölubækur um sjáifan sig og golfið. Þær heita Leslie Nielsen's Bad Golf My Way, Leslie Nielsen's Bad Golf made Easier og Leslie Nielsen's Stupid Little Golf Book. -HK i Þagskrá 17- október- E3- október laugardagur 17. október 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Óskastígvélin hans Villa, Sögu- skjóðan - Kötturinn Klipa og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (18:26). Bar- bapabbi (77:96). Töfrafjallið (23:52). Silfurfol- inn (13:13). Sögurnar hennar Sölku (2:13). 10.30 Þingsjá. SJÓNVARPIÐ 10.50 Skjáleikurinn. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í efstu deild. 16.00 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik HK og FH á (s- landsmóti karla (handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Rússneskarteiknímyndir(1A:14). Lokaþáttur. 18.30 Furður framtíðar (9:9). (Future Fantastic). 19.00 Strandverðir (16:22). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Skemmtiþáttur þar sem Spaugstofumenn skoða atburöi líðandi stundar í spéspegli. 21.20 Dómsdagur (Defending Your Life). Bandarfsk gam- anmynd frá 1991 um mann sem deyr í bílslysi og flyst við það á furðulegan stað þar sem dæmt er um hvort fólk fái að hefja nýtt líf eða þurfi að snúa aftur til jarðarinnar. Leik- stjóri: Alfred Brooks. Aðalhlutverk: Alfred Brooks, Meryl Streep, Rip Torn og Lee Grant. 23.15 Lærisveinn launmorðingjans (The Stalker’s Apprentice). Skosk spennumynd frá 1993. Leikstjóri: Marcus D.F. White. Aðalhlutverk: Peter Davison, James Bolam og Gid- eon Turner. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. lSJÚB-2 09.00 Með afa. 09.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Mollý. 11.10 ChrisogCross. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-molar. 12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.10 Skáldatími (2:12) (e). 13.45 Enski boltinn. 15.50 Á ystu nöf (e) (Gallup: Extreme Magic). 16.45 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (11:24) (Friends). 20.35 Seinfeld. 21.10 Dýrlingurinn (The Saint). Hér er sjálfur dýrlingurinn mættur á ný og hefur ráðið sig í þjónustu rússnesks milj- ónamærings. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Elizabeth Shue og Rade Serbedzija. Leikstjóri: Phillip Noyce.1997. 23.15 Basquiat. Basquiat var fyrsti blökkumaðurinn sem var almennt viðurkenndur af hvítum en þjáðist alla tíð af einsemd og efasemdum um sjálfan sig. Aðalhlutverk: Jef- frey Wright, David Bowie, Dennis Hopper, Gary Oldman og Willem Dafoe. Leikstjóri: Julian Schnabel. 1996. Strang- lega bönnuð börnum. 01.05 Dísirnar sjö (e) (Seven Beauties). 1976. Bönnuð börnum. 03.05 Hh Villtar stelpur (e) (Bad Girls). 1994. Stranglega bönn- uð börnum. 04.45 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 18.00 Jerry Springer (2:20) (The Jerry Springer Show). Jerry Springer er þáttastjómandi sem lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi. 19.00 Kung fu - Goösögnin lifir (e). Spennumyndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. 20.00 Herkúles (21:24) (Hercules) Herkúles er sannkallaður karl í krapinu. 21.00 Háspenna (Red Heat). Ivan Danko er enginn venjuleg- ur lögreglumaður. Hann beitir öllum brögðum til að ná ár- angri og hefur leyst fleiri mál en nokkur annar í morödeild- inni í Moskvu. Art Ridzik er ekkert síðri lögga. Hann er kappsamur en gengur stundum of langt. Því verður samt ekki á móti mælt að hann er einn af betri lögreglumönnum í Chicago. Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, James Belushi, Peter Boyle, Ed O'Ross og Larry Fishburne.1988. Stranglega bönnuð börnum. 22.50 Box með Bubba. Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Umsjón Bubbi Morthens. 00.10 Myrkur hugur (Dark Desires). Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. i 06.00 Óbugandl Angelique (Indomptable Angelique). 1967. 08.00 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) 1996.10.00 McMart- in-réttarhöldin. (Indictment: The McMartin Trial). 1995. 12.05 Þytur í laufi. 14.00 í gíslingu (Ransom). 1975.16.00 McMartin- réttarhöldin. 18.05 í gíslingu. 20.00 Frankenstein. 1993. 00.00 Vændiskonan. (Co-ed Call Girl). 1996. 02.00 Frankenstein. vf/ 'O BARNARÁSiN 8.30 Allir í leik. Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Melkorku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rlkka. 10.30 AAAhhlll Alvöru skrímsli. 11.00 Ævintýri P & P .11.30 Skólinn mlnn er skemmtilegurl Ég og dýrið mltt. 12.00 Við Norðurlandabúar. 12.30 Látum þau lifa. 13.00 Úr ríki náttúrunnar. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhhli! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Við bræðurnir. 16.30 Nikki og gæludýrið. 17.00Tabalúki. 17.30 Franklín. 18.00 Töfradrekinn Púl f landi lyganna. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Hallmark 5.45 Dreams Lost. Dreams Found 7.25 Clover 8.55 Intimate Contact 9.50 Intimate Contact 10.45 In the Wrong Hands 12.20 Miíes to Go 13.50 Tell Me No Secrets 15.20 What the Deaf Man Heard 17.00 ShadowZone: MyTeacherAte My Homework 18.30 Menno’s Mind 20.10 Shattered Spirits 21.40 Stronger than Blood 23.10 In the Wrong Hands 0.45 Menno’s Mind 2.25Crossbow 2.50 Tell Me No Secrets 4.15Whatthe Deaf Man Heard VH-1 5.00 90s Weekend Hits 8.00 VH1 ’s Movie Hits 9.00 Something for the Weekend 10.00 The VH1 Classic Chart: Divas Special 11.00 Ten of the Best: Lisa Stansfield 12.00 Greatest Hits Of...: the Spice Girls 12.30 Pop-up Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 90s Weekend Hits 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Bob Mills’ Big 80 s 22.00 Spice 23.00 Midnight Special 23.30 Midnight Special 0.00 90s Weekend Hits The Travel Channel 11.00 Go 211.30 Secrets of India 12.00 Holiday Maker 12.30 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00 The Flavours of France 13.30 Go Greece 14.00 An Aerial Tour of Britain 15.00 Sports Safaris 15.30 Ridge Riders 16.00 On the Horizon 16.30 On Tour 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 17.30 Go Portugal 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Destinations 20.00 Great Splendours of the World 21.00 Go 2 21.30 Holiday Maker 22.00 Ridge Riders 22.30 On the Horizon 23.00 Closedown Eurosport 6.30 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 7.00 Cycling: World Championships in Valkenburg-Maastricht-Margraten, Netherlands 11.00 Strongest Man: German Grand Prix in Zellerthal 12.00 Cycling: World Championships in Valkenburg-Maastricht- Margraten, Netherlands 13.00 Tennis: ATP Toumament in Basel, Switzerland 16.30 Cycling: World Championships in Valkenburg-Maastricht-Margraten, Netherlands 17.00 Equestrianism: World Equestrian Games in Rome, Italy 18.00 Boxing 18.30 Aerobics 19.30 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Tokyo, Japan 20.30 Football: Euro 2000 Qualifying Rounds 22.30 Fencing: World Championships in La Chaux-de-Fonds, Switzerland 23.30 Boxing 0.00 Close Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45TheMagicRoundabout 6.00 Blinky Bill 6.30Tabaluga 7.00JohnnyBravo 7.30 Animaniacs 8.00 Dexter’s Laboratory 9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00 Beetlejuice 10.30 Tom and Jerry 11.00 Mystery Weekender 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Penelope Pitstop 1.00lvanhoe 1.30OmerandtheStarchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Stoiy of... 3.30 Tabaluga BBC Prime 4.00 Earth and Life - Biosphere 2 4.30 The Big Picture 5.00 BBC World News 5.25 PrimeWeather 5.30 Jonny Briggs 5.45 Monster Cafe 6.00 The Artbox Bunch 6.15 Bright Sparks 6.40 Blue Peter 7.05 The Demon Headmaster 7.30 Sloggers 8.00 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 8.25 Prime Weather 8.30 Style Challenge 9.00 Can't Cook, Won’t Cook 9.30 Rick Stein’s Taste of the Sea 10.00 Delia Smith’s Winter Collection 10.30 Ken Hom’s Chinese Cookery 11.00 Style Challenge 11.25 Prime Weather 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders Omnibus 13.55 Melvin and Maureen 14.10 Blue Peter 14.35 Activ815.00 The Wild House 15.30 Top of the Pops 16.00 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 16.30 Abroad in Britain 17.00 It Ain’t Half Hot, Mum 17.30 Open All Hours 18.00 Only Fools and Horses 19.00 Out of the Blue 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Full Wax 21.00 Top of the Pops 21.30 The Stand up Show 22.00 Kenny Everett 22.30 Later With Jools Holland 23.30 Taking Off 0.00 The World’s Best Athlete? 0.30 The Sonnet 1.00 Caribbean Poetry 1.30Changing Voices 2.00 Insect Diversity 2.30 Personal Passions 2.45TheCelebratedCyfarthfaBand 3.15CyberArt 3.20 Bajourou - Music of Mali 3.50 Open Late Discovery 7.00 Flight of the Falcon 8.00 Battlefields 10.00 Flight of the Falcon 11.00 Battlefields 13.00 Wheels and Keels: Rocketships 14.00 Raging Planet 15.00 Flight of the Falcon 16.00 Battlefields 18.00 Wheels and Keels: Rocketships 19.00 Raging Planet 20.00 Extreme Machines 21.00 Forensic Detectives 22.00 Battlefields 0.00 A Century of Warfare 1.00Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 In Control With Ricky Martin 9.00 All Stars Weekend 10.00 Aqua Videography 10.30 All Stars Weekend 11.00 Spice Up Your Life 11.30 All Stars Weekend 12.00 The Essential Jon Bon Jovi 12.30 All Stars Weekend 13.00 Rockumentery Remix Oasis 13.30 All Stars Weekend 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-Head 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 3.00 Night Videos Sky News 5.00Sunrise 8.30 Showbiz Weekly 9.00 News on the Hour 9.30 FashionTV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 SKY News Today 12.00 News on the Hour 12.30 Global Village 13.00 News on the Hour 13.30 Fashion TV 14.00 News on the Hour 14.30 ABC Nightline 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Business Week 20.00 News on the Hour 20.30 Global Village 21.00 Prime Time 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 0.00 News on the Hour 0.30FashionTV 1.00NewsontheHour 1.30 Blue Chip 2.00 News on the Hour 2.30 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly CNN 4.00 World News 4.30 Inside Europe 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 Worid News 7.30 World Business This Week 8.00Worid News 8.30 Pinnacle Europe 9.00 World News 9.30 Worid Sport 10.00 World News 10.30 News Update/7 Days 11.00 World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Update/World Report 12.30 Worid Report 13.00 World News 13.30 Travel Guide 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update/ Larry King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Inside Europe 18.00 Worid News 18.30 World Beat 19.00 Worid News 19.30 Styie 20.00 World News 20.30 The Artclub 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Update/7 Days 0.00 The World Today 0.30 Diplomatic License 1.00 Larry King Weekend 1.30 Larry King Weekend 2.00 The World Today 2.30 Both Sides with Jesse Jackson 3.00 World News 3.30 Evans, Novak, Hunt and Shields National Geographic 4.00 Europe This Week 4.30 Far Eastem Economic Review 5.00 Media Report 5.30 Cottonwood Christhian Centre 6.00 Story Board 6.30 Dot. Com 7.00 Dossier Deutchland 7.30 Europe This Week 8.00 Far Eastem Economic Review 8.30 Future File 9.00 Time and Again 10.00 The Omate Caves of Borneo 11.00 Manatees and Dugongs 12.00 Mr Yusu’s Farewell 12.30 Storm Voyage: the Adventure of the Aileach 13.00 Giants of Jasper 13.30 Animal Attraction 14.00 The Harem of an Ethiopian Baboon 15.00 Beauty and the Beasts 16.00 The Omate Caves of Bomeo 17.00 Mystery of the Whale Lagoon 18.00 Extreme Earth: in the Shadow of Vesuvius 19.00 Ladakh: Desert in the Skies 20.00 Don Sergio: the Man Who Reinvented the Automobile 20.30 The Legend of the Otter Man 21.00 Predators: Abyssinian Shewolf 22.00 North to the Pole 1 23.00 Mystery of the Whale Lagoon 23.30 Rat Wars 0.00 Extreme Earth: in the Shadow of Vesuvius 1.00 Ladakh: Desert in the Skies 2.00 Don Sergio: the Man Who Reinvented the Automobile 2.30 The Legend of the Otter Man 3.00 Predators: Abyssinian Shewolf TNT 6.00 Edward, My Son 8.00 Johnny Belinda 10.00 The Law and Jake Wade 11.15 The Mating Game 13.00 Grand Prix 16.00 Edward, My Son 18.00 To Have and Have Not 20.00 lce Station Zebra 22.30 Wise Guys 0.15CoolBreeze 2.00TwoLoves 4.00 The Green Helmet Animal Planet 05.00 Gorilla Gorilla 06.00 Just Hanging On 07.00 Mountain Gorillas 07.30 The Monkey Community 08.00 ESPU 08.30 All Bird Tv 09.00 Lassie 09.30 Lassie 10.00 Animal Doctor 10.30 Animal Doctor 11.00 Wolves At Our Door 12.00 The Dolphin 13.00 Walk On The Wild Side 14.00 Lassie 14.30 Lassie 15.00 Animal Doctor 15.30 Animal Doctor 16.00 Zoo Story 16.30 All Bird Tv 17.00 Country Vets 17.30 ESPU 18.00 Crocodile Hunter Series 1. 18.30 Animal X 19.00 The Ultra Geese 20.00 Birds Of Australia - Woodlands 21.00 Wingbeats To The Amazon 22.00 Rediscovery Of The World Computer Channel 17 00 Game Over 18.00 Masterdass 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 20.00 Nýr sigurdagur - fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós - endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Fræösla frá Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. 01.30 Skjákynningar. ♦ * * r % 16. október 1998 f ÓkúS 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.