Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Qupperneq 8
popp Þjóðleikhúslö frumsýnir Mann í misiitum sokkum eftir Arnmund Backman í kvöld. Þaö er því miður uppselt og því ekkert að gera annað en að bíða og sjá eða panta miða i síma: 551-1200. Lelkfélagið SJónleikur leikur spennutryllinn Svartklædda konan annaö kvöld og á sunnu- dagskvöld í Tjarnarbíói. Þetta er pottþétt verk fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt og sjá Am- ar Jónsson fara hamförum. Verkið sjálft er þraelspennandi og lætur hárin rísa sem er óvanalegt í leikhúsi. Miðapantanir eru í síma 561-0280. Borgarleikhúsið sýnir hið umdeilda Ofanljðs á litla sviðinu í kvöld kl. 20 og einnig á sunnu- dagskvöld. Verkið fær misjafna dóma. Öfgar í báðar áttir. Símlnn er 568-8000 fyrir þá sem vilja panta miða. lönó sýnir gaml- ingjaverkið Rommí annað kvöld kl. 20.30 og það er uppselt. Sýningin er þá alla vega að njóta hylli og þykir prýðisskemmtun. Síminn í Iðnó 530-3030. 4. sýning á haustverki fslenska dansflokkslns er á sunnudag og svo er sú fimmta og síðasta á fimmtudaginn t næstu viku. Það fer þvt hver aö vera síðastur að skella sér á þessa mögn- uöu sýningu t Borgarlelkhúsinu. Frábærir dansarar, skotheld verk og temmileg erðttk. Stminn er 568-8000 og um að gera að drtfa sig. í Kaffilelkhúslnu veröur spennuleikritið Svlka- mylla leikið ! kvöld kl. 21. Það eru örfá sæti laus á sýninguna. Sakamálaleikrit fyrir þá sem hafa gaman af góðri fléttu. Stminn er 551- 9055. Hafnarfjaröarleikhúslö Hermðöur og Háövör sýnir Okkur feögana ! kvöld kl. 20 og á sama ttma annað kvöld. Sími 555-0553. i Kaffllelkhúslnu spynna trúðarnir Barbara og Úlfar upp heila sýningu á fimmtudagskvöld í næstu viku. Síminn er 551-9055. ÞJóölelkhúsiö sýnir leikritiö Soivelgu í kvöld, uppselt, en á fimmtudagskvöldiö t næstu viku eru nokkur sæti laus. Simapantanir t stma 551-1200. lönó i kvöld. Skemmtileikritið ÞJónn í súpunnl. Uppselt á kl. 20 en örfá sæti laus kl. 23,30. Stmi 530-3030. Helllsbúlnn í íslensku óperunnl hefur svo rækilega slegið t gegn að það er uppselt margar vikur fram í timann. Stminn í Óperunnl er 551-1475 fyrir þá sem vilja panta t tæka tíð eða til að kaupa óseldar pantanir. Listaverklö er leikiö i Loftkastalanum i kvöld, annaö kvöld og á sunnudagskvöld. Þjóðleik- húsið stendur fyrir sýningunni og standa þeir Baltl, Hllmlr Snær og Ingvar sig mjög vel. Símapantanir í stma 551-1200. Stóra svið Borgarlelkhússlns. Sex i svelt, uppselt á báðar sýningar kvöldsins. Stminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja panta miða fram t tímann. ÞJóölelkhúslö. Öm Árnason leikur Gaman- sama harmlelklnn t kvöld og það eru nokkur sæti laus, sama er aö segja um annað kvöld. Simapantanir t stma 551-1200. Borgarlelkhúslö. Leikfélag Reykjavíkur. Grea- se á Stóra sviðinu á morgun kl. 15, örfá sæti laus, en annað kvöld kl. 20 er uppselt. Stminn er 5688000 fyrir þá sem vilja panta miða. ÞJóölelkhúslö. Óskastjarnan hans Birgls Slg- urössonar er sýnd t kvöld. Símapantanir t stma 551-1200. íslenska óperan. Töfraflautan verður sýnd á morgun og á sunnudag kl. 17. Athugið aö að- eins er um að ræöa þessar tvær sýningar. meira á. www.visir.is spjalliö Guðjón á vísir.is Rússabaninn Guðjón Þórðarson landsliðsþjálfari verður í spjallinu á visir.is í dag kl, 16-17. Netverjar geta mætt og spurt hann út í sig- urfor íslenska landsliðsins í fót- bolta. Þótt menn geti deilt endalaust um hvað séu gáfur - og stundum nokkuð greindarlega - þá voru þátttakendur í skoðanakönnun DV beðnir að nefna þann núlifandi íslending sem þeir teldu gáfaðastan. Niðurstöðuna má sjá hér á síðunni. Gáfumannablómi Samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar DV, sem framkæmd var í fyrradag, telja flestir lands- menn Kára Stefánsson, forstjóra tslenskrar erfðagreiningar, vera gáfaðasta núlifandi íslendinginn. Það voru 57 þátttakendur sem nefndu Kára, eða 9,5 prósent af úrtaki. Það voru hins vegar ekki nema 240 af 600 þátttakendum sem treystu sér til að taka eitt- hvert gáfumennið fram yflr ann- að, eða 40 prósent. Af þeim sem tóku afstöðu töldu þvf 23,7 pró- sent Kára vera gáfaöastan lands- manna. Fast á hæla Kára kom Ólafur Ragnar Grímsson forseti og mun- aði aðeins tveimur atkvæðum á þeim félögum. Langt að baki þeim kom siöan Davíð Oddsson forsæt- isráðherra, Vigdis Finnbogadótt- ir, fyrrverandi forseti, Ólafur Jó- hann Ólafsson, rithöfundur og kaupsýslumaöur, og Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra. Nánar er greint frá útkomu einstakra manna annars staðar á síðunni. Það sem vekur sérstaka athygli við þessar niðurstöður er að kon- ur fengu aöeins 21 atkvæði sam- tals. Það eru aöeins 8,7 prósent atkvæða þeirra sem afstöðu tóku. Karlar fengu hins vegar 91,3 pró- sent atkvæðanna. Þótt þetta gefi tilefni til langra hugleiðinga um fastmótaðar hugmyndir fólks um eiginleika kynjanna og/eða hversu misáberandi kynin eru í almennri umræðu, þá verður þess ekki freistað hér. Annað sem vekur athygli er hversu vel pólitíkusar koma út úr könnuninni og má af því ráöa að þjóðin búi viö gott mannaval á því sviði þótt hún vilji stundum meina annað. Háskólamenn, lista- menn og rithöfundar - hin svo- kallaða intellígensía - fær hins vegar litið brautarfylgi. Fólki virðist standa nokk á sama um gáfur þessa fólks eða telja þær hvorki nýtast þjóðinni né við- komandi svo aö orð sé á gerandi. Aðrar stéttir sem í gegnum tíðina hafa verið orðaðar viö gáfur eru lftt áberandi, til dæmis prestar og kennarar. Og þjóðin virðist ekki heldur hafa mikið álit á bis- nessviti, þeir sem tengjast við- skiptum og fá atkvæði í þessari könnun eru flestir mjög vel virk- ir á öðrum sviöum einnig, sem ætla má að hafi ekki síður stjóm- að áliti fólks á gáfum þeirra. Fjöl- miölamenn eru enn ein stéttin sem fær heldur hraklega útkomu í könnuninni, í þeirri stétt virðist vera fátt um gáfumenni. 1 könnuninni var spurt: Hvem telur þú vera gáfaöastan núlif- andi íslendinga? 600 manns voru spurðir og skiptist úrtakið jafnt á milli kynjanna og jafht á milli höfuðborgar og landsbyggðar. Kari Stefansson Hjörleifur Guttormssón Hjörleifur hefur þótt til vandræba á Alþlngl íslend- inga fyrir hversu vel hann setur slg Inn í öll mál. Þeg- ar hann hefur loks myndað sér skoðun og vill kynna hana þingheimi er hún svo þéttofin og djúp að þingmenn, sem vanari eru yfirborðl hlut- anna, skllja hvorkl upp né nlður i hennl. HJör- lelfur hefur líka lagt á þlngmenn iengrl ræbur en þelr hafa geymslurýml fyrlr. Það má því segja aö HJörlelfur sé of gáfaður tll að vlrka al- mennllega sem þlngmaður. Þaö er víst gáfu- merkl. Hann fékk þrjú atkvæðl. Hannes Hólmsteinn Gissurarson Hannes hefur mlklnn sannfærlngarkraft en samt er það eltthvaö vlö hann sem veldur því að fólk á erfltt með aö vlðurkenna aö það hafi látib hann sannfæra slg. Þegar þab síðan kemur á endanum í IJós að Hannes haföl rétt fyrlr sér, samþykklr fólk þaö oft með hálf- gerbrl ólund. Hannes veit vel hver eru helstl elnkennl gáfumanna, hann hefur tll dæm- Is lagt mlklð á slg vlð aö aubga málfar sltt og efla tslenskukunnáttu sína, en englnn íslendingur getur tallst mjög gáfaður sem ekkl hefur gott vald á tungunnl. Það voru þrír sem nefnu Hannes. elnkum fyrir ruslafötuna. Þetta er góð blanda fyrir gáfumann. Vlð þetta bætlst að allt fas Kára gelslar af sjálfsöryggi sem Jabrar við hroka. Málfar hans er fjölskrúð- ugt og framburðurlnn undarlegur, hljómar eins og enskuþæfður en er hlns vegar ættaður úr Norðurmýrlnnl að sögn Kára. Auk þess er Kárl með gieraugu, sem er ör- uggt gáfumerki (sólgleraugu teljast ekki með), og er farlnn að grána í vöngum sem er tákn þroska og reynslu. Af öllu þessu samanlögöu er IJóst að Kárl er gáfaöur. Þab er akkúrat ekkert helmskulegt vlð hann. Þab voru alls 57 manns sem nefndu Kára sem gáfaðasta fslendlnglnn í könnunlnnl og voru það jafnt konur sem karlar. Davíð Oddsson Davið Oddsson er ótrúlegur lelötogl. Þelr sem kynnast honum virðast án nokkurrar umhugsunar vera tllbúnlr að hlíta lelðsögn hans. Og hann gefur þelm það mlklb traust að þelr nánast dýrka hann. En Davíð á Ifka á sér aðra hllð. Hann er oröhák- ur, hrokaglkkur og þóttafullur. En ekkert af þessu dregur nlður f trú fólks á gáfur hans, þvert á mótl eru þetta allt elnkennl grelndra manna. Þegar Davíö lætur það eftir sér að lelöa dægurþras f þlnglnu hjá sér á hann það tll að sjá skýrar linur i þró- un samfélagslns og tekst oft aö mlöla þessari sýn slnnl. f önnur sklptl koma tillög- ur hans elns og þruma úr helöskíru loftl og valda fjaðraþyt og látum. En það er svo sem líka elnkennl gáfumanna, þelr eru oft nokkuð á undan samtið slnnl - en líka stundum elnhvers staðar útl f móa. Það voru 24 manns sem nefndu Davíð sem gáf- abasta mann landslns, tvelr þrlöju hlutar þelrra voru karlar. ■gMUBKA jMHH Jón Baldvin Hannibalsson ... Jón Baldvln er gáfumennl að vestan, ekki bara af Vest- J , fjörðum heldur hefur hann yflr sér gáfumannayfirbragö i ( * Æfc.*. ■' .18 að hættl vesturbælnga og bóhema. Hann er vel að sér, fX sagnamaður og ákaflega vel máll farlnn (á tímum lykla- u jBS boröa eru fálr eftlr sem geta mælt fram jafn sklpulega og ’ BL- auðugt). Jón þykir lika hafa nokkuð sem kalla má sund- ffl urgrelnandl grelnd, hann er eldfljótur að sjá aöalatrlði 1,1■Rv. \ ' hvers máls. En hann hefur líka galla margra gáfumanna B og sér jafnframt fyrsta, annað, þriðja og fjórða atriölö. I 10 nefndu Jón Baldvln sem gáfaðastan íslendlnga. j Halldór Ásgrímsson Halldór hefur alltaf þótt íbygglnn stjórnmálamaöur enda er hann oft- ast þungur á brún og vlrðlst vera aö hugsa sltt á meban félagar hans ana út um viöan völl. Halldór ber með sér elnurð, festu og jafnvel dá- lltla þrjósku en allt eru þetta gáfumerkl að gömlum þjóðlegum slð. Halldór er menntaöur endurskoðandl og þar af leiðandl liklega talnaglöggur en það þyklr mörg- um öfundsveröur elglnlelki. Sex nefndu Halldór sem gáf- aðastan allra íslendinga - ekki bara framsóknarmanna. Ólafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar hefur llfaö vlð það frá því hann var ungur maður að vera tal- inn stífgrelndur. Pólltisk- um andstæðlngum hefur verib IJóst að þetta værl ekkl hægt að níða af honum og búlð tll i stað þess þá kennlngu að hann sé hættulega grelndur - hvaö svo sem það á að þýða (en er sjáif- sagt ættað úr elnhverrl James Bond-mynd). Ólafur Ragnar valdl sér starfsferll sem elnkenndlst af átökum, dellum og mlkllll glimu, nokkuð sem herblr alla menn. Gáfur Ólafs Ragnars birtust því landsmönnum oft- ast sem eltthvab oddhvasst og beltt og hann kallaður eldklár. Eftlr að Ólafur var kjörlnn forseti hafa hugðarefnl hans breyst og ásjóna hans mlldast. Og það hefur komlö í IJós ab gáfur hans eru nýtllegar tll annars en ab rlsta upp andstæðlnga. 55 manns í könnunlnnl nefnu Ólaf Ragn- ar sem gáfaðasta íslendinglnn og voru þar á mebal ivlð fielri konur. Vigdís Finnbogadóttir Vigdís talaðl til þjóðar sinnar í sextán ár og kynntl landsmönnum áhuga slnn á sögunnl, landlnu, tungunni og þjóö- Inni. Vigdis er elna konan sem skarar fram úr í þessari könnun, elna IJósið í myrkrlnu. Gáfur hennar verða líka að teljast kvenlegar, hún er í það minnsta mlldarl en flestlr þeirra karla sem fengu ámóta mörg atkvæðl. Vlgdís vaktl fyrst athygll þjóbarinnar fyrir tungumála- kunnáttu en það hefur á öllum ttmum þótt gáfumerkl. í forsetatíð slnni sýndl hún Itka að hún var vel helma ! ís- lenskum Ijóöum og öðrum bókmenntum, fornum og nýjum. Það hefur alltaf þótt ómlssandl gáfumönnum íslenskum að hafa á hraðbergl slíkar tllvltnanlr. Það voru 12 sem nefndu Vlgdísl sem gáfaðasta íslendlnglnn, ellefu konur og elnn karl. Pétur Blöndal Ólafur Jóhann Ólafsson Páll Skúlason Páll er elnl heimspeklngurlnn sem kemst á blaö, sem er nokkuö undarlegt þar sem slíkir menn eru nánast fag- gáfumenn. Páll er auk þess einl háskólamaðurlnn sem nær elnhverum árangri, enda er hann fremstur þelrra, rektor. Þegar Páll gaf út pælingar sinar fyrir nokkrum árum seldust þær öllum á óvörum sem heltar lummur. Það má því ætla að þelr sem nefndu Pál hafl gert það að yfirlögðu ráðl en ekkl aðelns vegna þess aö hann lítur gáfumannslega út - sem hann svo sannarlega gerlr með sltt skegg og sína pipu. Það voru flmm manns sem töldu Pál gáfaðastan landsmanna. Minni spámenn Ólafur Jóhann dúxaöl í MR og það tekst engum aulum. Eft- Ir þab fór hann tll Bandaríkj- anna og brllleraöl í eölls- fræðl, svo mjög að honum var húrrað um borö f Sony-fyrir- tækjasamsteypuna. Þar brllleraðl hann elnnlg. Og svo skrlfar hann. er þvi nokkurs konar þrlggja stjórnu gáfumennl: náms-, blsness- og llstamaöur. Hann er næstum því afsönnun þess að þelr sem skara fram úr á elnu svlðl séu ratar á öllum öðrum svlð- um. 10 manns töldu Ólaf Jóhann gáfaðasta íslendlnglnn. Karl Sigurbjörnsson Staða Karls í tíunda tll tólfta sætl vekur upp spumlngu: Hvar er fablr hans? Slgurbjörn Elnarsson, blskuplnn sem þjóðin elskabl? Sigurbjörn hefur áratugum saman verlö álltlnn meðal gáfuðustu manna þjöðarlnnar en er nú ekkl nefndur af nelnum. En sonur hans var tallnn af þremur þátttakend- um gáfaöastur íslendlnga og er elnl guösmaðurlnn sem fólk mundl eftlr - og í raun sá elni sem hefur gáfur sem telja má fyrst og fremst andlegar. hefur eitt eln- kennl sem marglr ung- ir menn sem >rá það aö vera taldir gáf- aðlr koma sér upp; hann talar hratt og óskýrt. Þetta þykir óbrlgðul sönnun þess að menn hugsl hratt. En Pétur er lika stærbfræðlngur sem varð moldríkur af fjármála- vafstrl, hættl því og flaug inn á þing. Hann hefur því sannab gáfur sínar á þrem- ur vígstöövum. Um daginn sýndi hann líka í DV að hann hefur beltt gáfum sin- um til að smíða sér og synl sinum hið undarlegasta uppeldlskerfl. Pétur fékk þrjú atkvæöl. Alls voru 55 manns nefndir t svörum þátttak- enda i könnuninni og fengu þeir flestir eitt at- kvæði - eins og gefur ab skilja. Fyrir utan þá sem tilgreindir eru hér aö ofan má nefna nokkra háskölamenn: Ármann Snævarr laga- pröfessor, Gisla Pálsson mannfræðing, Slgurð Helgason lífeðlisfræöing og Þorsteln Gylfason heimspeking. Mörgum kann hins vegar að finn- ast þeir heldur fáir sem komust á blað af gáfu- mannaherjunum á Melunum. Ef til vill væri rétt að flokka Örnölf Thorlaclus, erfðafræöing og fyrrum menntaskölarektor, með þessum mönn- um. Rithöfundar og listamenn voru fáir nefndir, listamenn öngvir en þeir Elnar Már Guðmunds- son, Auður Haralds, Hallgrimur Helgason og Gubbergur Bergsson voru nefndir af rithöfund- um. Halldór Guðmundsson, útgáfustjóri Máls og menningar, fékk Itka sitt atkvæði og bætir viö það nokkuð stööu bðkmenntanna. Sömu sögu má segja af Örnólfl Thorssynl, íslensku- fræöingi og formanni stjörnar Máls og menning- ar. Pólitikusar komu margirviö sögu. Auk þeirra sem eru hér ofar á siöunni má nefna þingmenn- ina Guðmund Áma Stefánsson, Svavar Gests- son og Jóhönnu Slguröardóttur og ráöherrana Þorsteln Pálsson og Inglbjörgu Pálmadóttur. Þá má ef til vill flokka Jón Stelnar Gunnlaugs- son lögmann til stjðrnmálamanna, Gylfa Þ. Gíslason, tyrrum ráðherra og prófessor, og Sverri Hermannsson, fyrrverandi landsbanka- stjóra og frambjóöanda til næstu þingkosninga. Nokkrar stórstjörnur komust á blaö: Björk fékk tvö atkvæði en Krlstján Jóhannsson og Bubbl Morthens hvor sitt atkvæðið. Guöjón Þórðarson landsliðsþjálfari var hins vegar eini iþróttamaðurinn sem komst á blað með sín tvö atkvæði. Svo mikið um eitthvað sem kalla mætti líkamlegar gáfur. Af hagfræöingum má nefna Jóhannes Nor- dal og Benjamín H.J. Elriksson. sem voru efna- hagsráðunautar margra rikisstjórna en hafa snúið sér að öðrum hugöarefnum. Jón Ólafsson í Skifunni var eini bisnessmaö- urinn sem var nefndur sem ekki má spyrða við önnur gáfulegri störf og þvt eini fulltrúi hins hreina viðskiptavits. Jóhann HJartarson bjargar heiðri skáklistarinnar, sem eitt sinn þótti drottning gáfnafarsins, meö stnu atkvæði. Helgl Már Arthúrsson er sömuleiðis einn á báti með eina atkvæöið til fjölmiðlamanna. Þóröur Tómasson i byggðasafninu aö Skógum er eins konar fulltrúi horfinnar sveitamenningar. Þórar- Inn Tyrflngsson, læknir á Vogi, er svolítið ill- flokkanlegur - er hann þarna sem alki eöa læknir? Þá má að lokum geta Gunnars Dal, heimspekings og rithöfundar. Hann er eini virki kaffihúsaspekingurinn sem kemst á blað. 8 f Ó k U S 16. október 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.