Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Síða 12
M 4wn
'í
*
i
FÓKUSMYNDIR
Nektarbúllunum fjölgar í Reykjavík. Þær eru orðnar fjórar og berjast
við að tpppa hver aðra með útlenskari konum og djarfari dansi.
Fókus skannaði klúbbana með hjálp listdansara frá New York.
ar í Reykjavík. Þær eru orðnar fjórar og berjast
aðra með útlenskari konum og djarfari dansi.
bana með hjálp listdansara frá New York.
„Svo ég get ekki sagt vinnufélög-
unum á morgun að ég hafi farið á
strippklúbb í gær af því mig hafi
langað til að sjá nakið kvenfólk
dansa?“ spyr Chad Adam
Bandner, fastráðinn dansari hjá
íslenska dansflokknum.
„Nei,“ hvísla viöstaddir. „Þú get-
ur bara sagt þrennt: Að þú hafir
verið að gera þetta fyrir blað, eins
og til dæmis Fókus, eða þú hafir
verið í piparsveinapartíi eða of full-
ur til að muna hvað gerðist."
a4dans
Rakaðar píkurá Vegas
„Ég hef einu sinni farið á svona
klúbb áður,“ segir Chad á Laugavegin-
um, rétt hjá Vegas. „Það var í Chicago
fyrir þónokkrum árum. Áður en ég
flutti til New York. En þessi staður
sem ég fór á var mjög þekktur og virki-
lega flottur. Ég hef ekki lagt í staðina í
New York. Þar er sagt að maður tapi
peningum og allt fari í rugl. En svo
vinn ég allan daginn með konum sem
dansa og því ekkert sérstaklega
eftirsóknarvert að skella sér á erótísk-
an dans um kvöldið."
Eva Kamilla tekur á móti okkur og
aðgangseyrinum á Vegas. Chad fagnar
henni innilega og segir að hún sé upp-
áhaldsafgreiðslustúlkan sín úr Ný-
kaupi.
„Þetta er ótrúlegt. ísland. Ég fer á
strippklúbb og stelpan sem afgreiðir er
sú sama og selur mér matvörur í Ný-
kaup.“
Þegar inn er komið nauðga fjólublá
ljós jakkafótum Chads með því að lýsa
upp annars ósýnilega rykbletti. Þetta
er allt mjög vandræðalegt í sjálfu sér
en Chad gengur inn á staðinn og sest
við borð úti í horni.
Hin ljóshærða Jana er á sviðinu.
Hún er á nærbuxunum einum klæða
og nuddar á sér geirvörtumar í takt
við tónlist frá upphafi áratugarins.
„Hún er mjög góð í því sem hún er
að gera þessi,“ seg-
ir Chad. „Notar
sviðið mikið en ég
skynja mikla
spennu frá henni
og finnst sem hún
sé ekki að njóta
dansins."
Chad bætir því
við að hann sé _
með nett sam-
viskubit yfir því ^wa
að horfa á bera stúlku sem nýtur þess
ekki að vera allsber uppi á sviði. Jana
vippar sér þá úr nærbuxunum og hef-
ur lítið annað aö fela en það sem
augnskugginn hylur.
„Mér finnst ekki mjög sexí hversu
mikið þær raka píkuna á sér. Ekki það
aö ég vilji hafa einhvern brjálaðan
runna. Þetta er bara aðeins of mikið.
Og eins og þetta er þama þá verður
hjá sér og horft á konuna,
kærustuna eða bara sjón-
varpiö. Hér ætlast maður
til þess að sjá öfgakven-
menn.“
Engar myndatökur
leyfðar á Óðali
Eigandinn bannar
myndatöku og heldur fyr-
irlestur um ósanngjama
umfjöllun blaðamanna á
erótískum klúbbum. Chad
amifla afgreiddi Chái
maður meira forvitinn um
líffærið en kynferðislega æst-
ur.“
Ljóshærð stúlka í rauðu
pilsi með svört sokkabönd og
brjóstahöld í stíl gengur inn
á sviðið. Óstyrkur plötusnúð-
ur segir að hún heiti Camilla
um leið og hann hvetur
herrana til að gefa þjórfé.
„Tónlistin er allt of
„eighties". Og búningurinn
líka. En það á ekki að skipta
máli ef hún virðir tónlist-
ina.“ Chad horfir spekings-
lega á hreyfingar Camillu
magnast í takt við tónlistina.
Ljósmyndari blaðsins tek-
ur myndir af CamiUu. Með
hennar leyfi að sjálfsögðu.
CamiUa var sú eina af stúlkunum
sem leyföi myndatöku.
„Já,“ heldur Chad áfram. „Þessi
hefur kannski ekki líkamlegan
fullkomleika en hún er nokkuð
góð. Hefur gaman af því sem hún
er að gera og mér líður ekki eins og
algjöru svíni. Fyrst hún er sátt og
að njóta sín þá gildir það sama um
mig.“
Þögn!
Plötusnúðurinn, sem eflaust er í
starfskynningu, hefur klúðrað mál-
unum eitthvað. Það er engin tónlist
í augnablikinu. CamiUa
situr vandræðaleg á
hnjánum. Hún bara á efn-
islitlum naríum og kcdlar
yfir salinn: „Excuse me,
gentlemen." Og tónlistin
kemur aftur á.
Chad er ekki ánægður
með að henni skyldi bresta
einbeitnin. „Hún hefði bara
bæði í Nýkaupi og á
átt að halda áfram í stað þess að fylgja
tækniruglinu en hún stendur sig
ágætlega. Mér finnst samt furðulegt að
fá ekki að sjá öfgarnar. Þegar
karlmaður fer á strippklúbb þá held
ég að hann vilji sjá stór brjóst, langa
leggi og mjög kynferðislegan dans.
Annars gæti hann bara verið heima
Svandís á Þórskaffi fór ekki úr
„Þetta er ágætis staður. Fínt and-
rúmsloft, huggulegar innréttingar
og nálægðin mikU sem á ágætlega
við héma,“ segir Chad og glottir
framan í fáklæddcm dansara sem
plötusnúðurinn kynnir sem miss
Kristina.
„Hún er kannski ekki með fuU-
kominn líkama en brjóstin eru
öfgarnar sem maður býst við að
sjá á svona klúbbi. Lagið er rólegt
og dansinn passar það vel við að
ég horfi meira á líkamann en
hreyfingarnar. Sviðið er kannski
aðeins of lítið og þrengir svoldið
að stúlkunni. En hún dansar
ágætlega."
Kristina endar nakin og stór
brjóstin, sem Chad efast um að
séu ekta, hverfa af sviðinu. Miss
Denise hoppar upp á sviðið og
nútímaleg teknótónlist ómar um
staðinn.
„Þessi er virkUega flott. Föt-
in, tónlistin, líkaminn. Það
kemur mikU orka og útgeislun
frá þessari en sviðið er of lítið
og maður tapar dálitlu," segir
Chad um gullfallega stúlku
sem dansar í hröðum takti við yngsta
teknóið. Hún er dökkhærð, með sítt
hár, langa leggi, stinn brjóst sem eru í
minna lagi og svo er hún mjög einlæg
á svipinn. Brosir og flissar líkt og hún
sé bara að leika sér. Reynir ekki einu
sinni að fiska seðla af gestunum sem
sitja £dveg upp við sviðið.
„Nú líður mér vel. Eins og ég sé
kominn í dulda undirheima kynlífsins
og hef þá ekki þessa strippklúbbstU-
finningu eins og á Vegas.“
Plötusnúðurinn skiptir skyndUega
um lag og segir eitthvað um þennan
guUfaUega dansara.
„Virkilega flott tónlist og lang-
skemmtilegasti dansinn sem ég hef
séð hingað tU. Stelpan veit af áhorf-
endum og það geislar af henni. Það er
augljóst að hún er að njóta sín og
dansar mjög vel. Hún er mjög faUeg og
með frábæran líkama."
Nærbuxurnar fara og við Chad
er maður ekki alveg viss um
hvert eigi að horfa. En um
leið verður sýningin per-
sónulegri og þegar dansarinn
kemur svona að básnum þá
líður mér næstum eins og ég
sé heima hjá mér. Að þessi
stúlka sé bara að dansa fyrir
mig. Þetta er mjög jákvætt aUt
saman."
Svandís klárar sig af og
plötusnúðurinn öskrar:
„Houseparty." AUar stúlkurnar
í salnum þyrpast á sviðið sem á
eru þrjár súlur. Þær eru svart-
ar, hvítar, dökkar, ljósar og um-
fram aUt fáklæddar.
„Fyrsti staðurinn þar sem
fleiri en ein dansar. Leikhúslega
séð höfðar virkilega til mín.
Gæði dansins mættu vera meira
en stemningin í húsinu bætir
upp fyrir það. FuUt af stelpum í
salnum og dansarar á sviðinu.
Þetta er bara eins og gott partí
þar sem faUegt og fáklætt fólk er
komið fyrir tUvUjun að skemmta
sér og dansa. Þessi ljóshærða við
spegUinn er virkilega flott.“
blasa rökuð sköp. Denise þreifar eggj-
andi á þeim og nuddar á sér brjóstin
og Chad hvíslar að andrúmsloftiö á
staðnum sé virkUega gott.
Heimilislegt í Þórskaffi
Þrátt fyrir augljós tengsl við String-
fellow’s og alla eðalstrippklúbba
heimsins er huggulega stemning á
Þórskaffi. Anddyrið opið og stór gang-
ur að aðalsalnum. Dyraverðirnir ljúfir
á manninn og tUbúnir að útskýra aUt
miUi himins og jarðar fyrir Chad. TU
að mynda segja þeir honum að staður-
inn sé nýopnaður og aUur að komast í
gang. Sé ekki alveg í þeirri mynd sem
hann muni verða í framtíðinni. Að
það sé tU dæmis ekki búið að opna
veitingastaðinn en að samt sé búið að
ráða kokk sem matreitt hefur m.a.
ofan í Franc-
hlustar með
kurteisi túristans og
áhuga New York-bú-
ans. Að lokum sam-
þykkja leiðangursmenn
öll skUyrði og halda upp
á aðra hæð. Það er bar í
öðrum endanum og lítið
svið í hinum. Það er
stúlka á sviðinu þegar
Chad kemur sér fyrir
rétt við sviðið.
nærbuxunum og su h
f Ó k U S 16. október 1998
Þórskaffi irar einí
is Ford Coppola.
Miss Sandra er hálfnakin á stóru
dansgólfi þegar Chad fær sér sæti í
bás sem er á sjálfu gólfinu.
„Er hún grænlensk þessi?“ spyr
Chad undrandi yfir kolsvörtu hári og
nautnarlegum líkama Söndru.
Hann fær ekkert svar og Sandra fer
af sviðinu í nærbuxunum.
„Hér líöur mér vel. Tónlistin góð.
Ekki mjög ógnandi og nektin hæfileg.
Of mikU nekt getur gert mann óróleg-
an. Það er jafnvel kynferðislegra að
hún skyldi ekki fara úr öUu.“
Plötusnúður tUkynnir á ensku og ís-
lensku að Svandís sé næst á sviðið.
Hún er íslensk, dökkhærð og klædd í
rauðan kjól. Ljósmyndarinn stekkur á
sviðið og myndar hana í bak og fyrir.
„Hún er kannski enginn rosadans-
ari en örugg með sig.
Nær mér einhvern
veginn á því hversu
persónuleg framkoma
hennar er. Það er ekk-
ert dónalegt við þetta.
Sviðið er að vísu al-
gjör andstæða við
Óðal. Það er miklu
stærra og eiginlega
óvíst hvort um svið sé
að ræða. TUgangurinn
með því að hafa svið er
að beina athygli gest-
anna í ákveðna átt. Hér
svartar, hvítar, dökkar, Ijósar
og umfram allt fáklæddar.
Undirheima-
stemning á Bóhem
„Þetta er skuggaleg búUa, dimm og
einhver stemning sem ég býst við af
svona stað,“ segir Chad eftir að hafa
gengið inn langan gang sem leiðir
gesti inn í sal staðarins.
Risavaxinn dyravörður bannar ljós-
myndaranum að taka myndir og Chad
gengur að sviðinu sem lítur út eins og
lítiU boxhringur með súlu upp úr miðj-
unni. Hann sest í drungalegt horn.
„Tónlistin er mjög haUærisleg en
hún á einhvern veginn við í þessu um-
hverfi."
Ljóshærð stúlka í hvítum blúndu-
kjól stígur á svið og grípur í súluna.
urinn þar sem fleiri en etn dðnsuðu.
„Þessi kona uppfyllir drauma. Ég
er virkUega fyrir langa leggi og þessi
er með eina þá flottustu sem ég hef
séð í kvöld. Hún dansar líka ágætlega
þrátt fyrir að sviðið sé mjög asnalegt
og allt of lítið fyrir hana.“
Hvíti blúndukjóllinn hverfur af
nafnlausu stúlkunni sem horfir stift á
Chad.
„Já, sviðið eyðileggur. Dansinn
snýst upp í endurtekningu vegna
plássleysis en þessi dama er með frá-
bæran líkama. Og birtan hérna inni
gerir nektina ekki eins opinbera. Það
er því meiri strippstemning héma en
á hinum stöðunum. Þetta er ekki eins
opið og andrúmsloftið mjög kynferðis-
legt.“
Af og úr nærbuxum
„Á heUdina litið geta aUar þessar
konur sem ég hef séð í kvöld fundið
sér frumlegri leið tU að fara úr nær-
buxunum. En þetta var forvitnfiegt
og ég hafði gaman af þvi að gægjast
inn í þennan menningarkima sem
virðist vera hérna eins og alls staðar
í heiminum," segir Chad og bætir
við að nú sé hann búinn að fara á
Gullfoss, Geysi, Óðal, Vegas, Þórs-
kaffi og Bláa lónið. Það er því ekki
mikið meira eftir nema þá að fara
niður Hvítá í gúmmíbát eða eitthvað
álíka.
-MT
Lyst ehf., McDonald’s á íslandi, þakkar
viðskiptavinum góðar móttökur á
undanförnum 5 árum. Á þessum tíma höfum
við þjónað u.þ.b. 4,5 milljón manns sem
borðað hafa 220 tonn af íslensku nautakjöti
og 500 tonn af kartöflum!
/Y\
McDonalds
Austurstræti 20
Suðurlandsbraut 56
Þiónustusíml 550 5000
NÝR HEIMUR Á NETINU
I
+