Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1998, Page 22
ÞaB var heldur betur stemning á Astró á föstudagskvöldið. Tækniskóll Islands var með teiti á öllum hæðum fyrr um kvöldið en síðan slæddist Dórl Ijósmyndari inn ásamt drottn- ingum eins og Hrafnhildl Haf- steins og Svövu en þær eru báðar fv. Ungfrúr Island. Linda Hlín Hawaiin Tropic og Ásdís vin- kona hennar, Blrta og Llnda og fleiri glæsidömur komu líka við. Addl (þessi með Bob Marley-háriö) og Elnar Ágúst úr Skíta- móral voru I frli og nutu kvöldsins í privatinu ásamt Vlctorl Jónmunds, frægasta rótara landsins. Slgurpáll og Ástmar á Bill.is voru mættir með allt sitt heimafólk. Stebbl stórmeistari leit inn ásamt Axell Axels. Frlbbl Coka Cola kid leit inn undir iokin með Slgríól Elnars, fyrrverandi og nú- verandi fegurðardrottningu af Suður- landi. Svavar Örn, Jónína, Ásgelr Kol- belns og Bryndís kíktu inn af Grimuballi ÍÚ. Glæsipariö stebbi Hilmars og Anna BJörk komu einnig þarna við. Það eru til huldumenn á þingi. Menn sem fiestum stendur á sama um og langfæstir þekkja. En þetta eru fulltrúar þjóðarinnar, kosnir af almenningi, en samt manneskjur sem enginn þekkir í sjón. Hver kaus þetta útvalda fólk? Fókus tók stikkprufu og rétti myndir að vegfarendum. Guðjón Guðmundsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi Halldór: „Gæti verið útgerðarmaður." Jón Örn: „Þetta er einhver ráð- herra." Davíð: „Ég hef séð þetta andlit áður.“ Kristín: „Gæti verið þingmaður." Valdimar: „Ég kannast eitthvað við þennan en man ekki hvaðan.“ Birna: „Þetta er þingmað- ur af Vesturlandi. Ég held að hann heiti, æ, ég man það ekki.“ Guðmundur Hallvarðsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins I Reykjavík Alda: „Þetta er að öllum líkindum þingmaður en ég kem því ekki fyrir mig hvað hann heitir." Hansína: „For- maður sjómanna eða eitthvað álíka." Jón Örn: „Þetta er alþingismaður, það sést á stiganum fyrir aftan hann.“ Kristín: „Ég kannast ekki við hann en finnst hann frekar þingmannalegur.“ Stefán Guðmundsson þingmaður framsóknarmanna á Norðurlandi vestra Davíð: „Kannast við andlitið." Kristín: „Örugglega einhver frekjukall á skrifstofu." Camilla: „Einhver sem vinnur í ráðuneyti." Jón Örn: „Ríkis- skattstjóri. Möppurnar fyrir aftan hann gefa það allavega til kynna." Sturia Böðvarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi Halldór: „Gæti verið skáld.“ „Þetta er einhver leikari." jón Örn: „Góðlegur náungi með illilega hár- greiðslu. Gæti verið andlegur leiðtogi bahá'ía." Valdimar: „Kannast ekki við hann. Gæti verið framkvæmda- stjóri einhvers fyrirtækis." Hansína Vík- ingsdóttir versl- unarstjóri fylgist voða lítið með stjórnmálum, eiginlega ekki ne'rtt. En Hansína kýs yfirleitt það sama þrátt fyrir að vera óflokksbundin. Hún þekkti þing- manninn Magnús Stefánsson af Vesturlandi. Margar af fallegustu konum landsins voru samankomnar á privatinu á Astró á laugar- dagskvöldið þar sem Krlstjana Stelngríms- dóttlr fagnaði stórafmæli ásamt vinkonum sem kepptu með henni í sfðustu Ungfrú ís- land. Súsanna Helðars leit inn, Ollver töffari varmættur, BJörn Steffensen, Óskar Mágusar maður, Ragtime og Stonweld og Alll I Skffunni. Addl og Elnar í Skítamóral filuðu föstudaginn svo vel að þeir komu með allan Móralinn á laugardagskvöldið. Jól, Krlstján og Innnararn- ir mættu líka. Svennl Eyland, Frank Pltt, Elvar Aðalstelns, Olll 117, FrlBJón í Allied Domeq, fvar Guðmunds, Andrés Pótur, Jón Kárl, Svav- ar Örn og fleiri stórmeistarar mættu og Ama P, Lovisa Guðmunds, Þórdís hand- boltakappi, Jóna Láruss, Sússa á Space og Rut hjúkka létu sig ekki vanta. Mánudagskvöld á Kaffibarnum fór óhemjuvel fram að vana. Þar voru samankomnir SJón, Haraldur Jóns- son, Hallgrímur Helga, Elnar Kára- Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins á Vesturlandi Davíð: „Ég hef aldrei séð þennan mann áður." Alda: „Pólitíkus tengd- ur sjávarútvegi." Birna: „Magnús Stefánsson af Vesturlandi." Jón Örn: „Ekki hugmynd. Hárkollugerð- amnaður." Kristín: „Maður með Ijóta klippingu." Hansína: „Magnús Stef- ánsson af Vesturlandi." Isólfur Gylfi Pálmason þingmaður framsóknarmanna á Suðurlandi Frimann: „Ekki hugmynd." Kristín: „Kannski fjölmiðlamaður." Valdimar „Þennan kannast ég við. Kannski lög- reglumaður." Jón Örn: „Gæti verið einhver drug baron." Alda: „Hann heitir Isólfur Gylfl þessi en ég man ekki hvers son. Hann er þingmaður." Sigríður Anna Þórðardóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi Jón Örn: „Þessi er alþingiskona hjá þarna, Þjóðvaka." Davíð: „Kannast eitthvað við hana.“ Alda: „Sigríður. Hún er þingmaður. Ég man ekki meira um hana í augnablikinu." Hansína: „Þessi er einhvað tengd Alþingi býst ég við.“ Arnbjörg Sveinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi Alda: „Kannast ekki við hana en hún virkar á mig eins og pólitíkus." Jón Örn: „Portkona. Eða, já, þetta er Monica Lewinsky." Valdiman „Gæti verið hver sem er bara.“ Þetta er MoniCa Lewnsky Sigríður Jóhannesdóttir þingmaður Alþýðubandalagsins á Reykjanesi Halldón „Einhver kvennalistakona." Jón Örn: „Kvenréttindakona." Frimann: „Kannast ekkert við andlitið." Davíð: „Hef nú séð þessa einhvern tíma áður.“ Camilla: „Eitt- hvað í tengslum við heilbrigðismál." Alda: „Pólitíkus." Birna: „Hver er þetta aftur? Hún er í einhverju ráði.“ Lúðvík Bergvinsson þingmaður Alþýðuflokksins á Suðurlandi Frímann: „Ég hef nú séð þennan ein- hvern tíma áður.“ Kristín: „Hann er allavega ófríður þessi maður.“ Camilla: „Gæti verið verkamaður." Alda: „Pólitíkus frá Vestmannaeyjum. Jón Örn: „Sonur Böðvars Braga reglustjóra. Þessi sem er með Vegas. Kristín Ólafsdóttir, nemi vlð Verslunarskóla (slands, hefur engan rosalegan áhuga á stjórnmálum. En hún tekur fram að hún sé sjálfstæðis- manneskja, óflokksbundin. Kristín nýtir kosningarétt sinn. Camilla Hákonardóttir af- greiðslumaður lætur stjórnmál ekki ónáða sig mikið á milli kosninga. Camilla nýtir kosn- ingarétt sinn. Halldór Úlfarsson fóstri tekur ekki virkan þátt í stjórnmálum. En hann kýs samviskusamlega I öllum kosningum og gerir það eftir nána athugun á afstöðu flokkanna til ýmissa málefna. Jón Öm Jónsson, nemi í viðskiptafræði við H(. Jón Örn er ópólitískur I eiginlegum skilningi þess orðs. Honum finnst sem þessir þingmenn séu fólk sem getur ekki fundið sér neitt annað að gera og fórni því öllu til að halda sér á góðum launum niðri I hinu háa Alþingi. Frímann Viðarsson nemi fylgist með stjórnmálum í gegnum fréttir í blöðum og sjónvarpi. Hann er ekki flokks- bundinn en kýs að sjálfsögðu það sem hentar hagsmunum hans. Davíð Arnar Einarsson verslunarmaður hefur takmark- aðan áhuga á stjórnmálum. Rekst bara á frétt og frétt I fjöl- miðlum og mætir á kjörstað og kýs en er óflokksbundinn. Alda Sigurberts- dóttir verslunarkona fylgist þónokkuð með stjórnmálum og þjóðmálaumræðu en segist ekki vera pólitísk í sjálfu sér. Hún kýs að sjálfsögðu. Birna Stefánsdóttir nemi er að vestan. Hún er engin áhuga- manneskja um pólitík en þekkti Magnús Stefánsson þingmann sem er úr hennar kjördæmi. Valdimar Níl- sen verslunar- stjóri hefur hvorki áhuga né vit á stjórnmálum. Valdimar kýs I kosningum þrátt fyrir áhuga- leysið. ■ Á Skuggabarnum á föstu- dagskvöldinu mátti sjá liðs- söfnuð úr Betrunarhúsinu með Braga og Debbie í broddi fylkingar að halda upp á tveggja ára afmæli þess ágæta húss. Þar var líka besti vinur Botnleðju, Jón Haukur Baldvlnsson, og viö- skiptafræðinemarnir Sigurð- ur megahössler Viðarsson, Guðmunda Ósk Krlstjánsdóttlr Vikingshand- boltadrottning og hann Raggl sem er barþjónn á Kaffi Thomsen. Ektaparið Helga Hlín Hákon- ardóttir og Páll Slgvaldason voru á Skuggan- um þetta ágæta kvöld og Arnór Guðjohns líka, Daddl diskó- og Gæðamiðlunarmaður, Gumml Braga vöövatröll, Rúnar og Jóhannes Jó frá FM 957, Andrea Róberts og Tótl tönn stór- veiöimaöur. Þarna var líka Slggl Zoom og Slssó KR-ingur, Þurý í Ónix, Damon Johnson, fótboltagæinn Krlssl Brooks, Guðnl Bergsson og Jón Kárl Flugleiöamaður sem lét fara vel um sig úti í horni og var ekki einn. Laugardagskvöldið á Skugganum var rosa- lega skemmtilegt og um það geta vitnað OZ-liðarnir Eyþór og Guöjón, Kldda Hard Rock-gella, Maggl Rlkk, nýjasti pimp (s- lands, Anna María Hress-pæja, tökulið frá tímaritinu Books i Bretlandi, Elnar Þór KR- ingur, Þormóður frá Finum miðli, Helðar Austmann FM 957 og Blrna Rún módelpia sem og Elín John Casablancas. Rex státar af kúltiveraöri stemningu og hennar nutu Stelnl, söngvari úr Vinum vors og blóma, Svava Hákonardóttlr, afgreiðsludama hjá Sævari Karli, og maðurinn hennar Grótar en hann sá einmitt um smiðina á Rex. Siðar um kvöldiö mætti B&L-gæinn Guömundur Gfslason. Á Kaffi Thomsen hélt Árnl E. uppi brjáluðu fjöri á laugardagskvöldinu. Á staðnum voru Sóley Scratz, Palll Stelnars, Halll Slg af Stöð tvö, Sharky og Barðl úr Bang Gang. I básnum voru Agnar Tr, ísl, Davld Carson og Svelnn Spelght tiskuguð. f Ó k U S 16. Október 1998 meixjEra a. www.visir.is son og svo sást til jóns I Gnarrs ásamt félaga sínum. Á laugardagskvöldið mátti hins vegar sjá þar systkinin Móu og annan Vínylbróðurinn í góðra vina hópi svo einhverjir séu nefndir. Árnl á elleftustundu var á Vegamótum á föstudags- kvöldið og þar var Linda Pé lika, Arnar Fudge, Kor- mákur, Stefán Hllmars og leikararnir Jóhann Sigurð- arson, Stefán Karl og Ólafur Darrl. Á laugardeg- inum spiluðu Funkmaster 2000 og þá voru á staðn- um K.K, Lllja Pálma, Slmbl, Áml Slemsen og Elma Lisa, listaspíran Halll Jóns, Þröstur Leó og Alda- mótaklúbbsbræðurnir Jói og Jónsl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.