Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1998, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1998 Utlönd Heróíni smyglað í líkum myrtra barna Glæpagengi frá Víetnam hefur smyglað heróíni i bamslíkum til Noregs, að því er norska blaðið Dagbladet greíndi frá í gær. Víetnamamir fóm með börn vændiskvenna í París og Ham- borg til Danmerkur þar sem böm- in voru myrt. Líkin voru fyllt af heróíni og sótt af konum sem þóttust vera mæður bamanna. í þeim tilfellum sem tollverðir stöðvuðu konumar kváöust þær vera meö veik börn og báðu um að mega flýta sér til læknis. Dagbladet kveðst hafa komist yfir leynilegar skýrslur um yfir- heyrslur yfir manni sem gmnað- ur er um aðild að morði tengdu fíkniefnum. Hinn grunaði á að hafa greint lögreglunni í Stavan- ger frá bamamorðunum og smyglinu á heróíninu í barnslík- unum. Samkvæmt Dagbladet kveöst hinn gmnaði hafa heyrt leiðtoga klíkunnar segja frá smyglinu. Hann kveðst einnig hafa verið á heimili leiötogans í Ósló þegar kona kom þangað með barn. Hún hafi fariö inn í annað herbergi og síðan komið með tvo blóðuga poka af heróíni. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Brekka 16, íb. 0102, Djúpavogi, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 26. október 1998, kl. 10.30. Brekka 16, íbnr. 0202, Djúpavogi, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 26. október 1998, kl. 10.30. Clinton hvetur Arafat og Netanyahu til dáða: Afram með smjörið Leiðtogafundur ísraela og Palest- ínumanna hefur nú staðið í á ní- unda dag og ku samkomulag vera í nánd, þótt mál sem endurspegla sögulega totryggni deilenda í garð hvor annars vefjist enn fyrir þeim. Benjamin Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, og Yasser Arafat, forseti Palestínumanna, komust að samkomulagi um ýmis mál sem hafa staðið friðarferlinu fyrir þrifum undanfarna nítján mánuði. Bill Clinton Bandaríkjaforseti var líka óspar á að hvetja leiðtogana tvo tO dáða. En þótt gassagangurinn hafi verið mikill í allan gærdag og langt fram á nótt voru þó enn ýmis mikilvæg mál óleyst, þar á meðal breytingar á stefnuskrá Palestínumanna þar sem kveðið er á um eyðileggingu ísraels og lausn pcdestínskra fanga úr ísra- elskum fangelsmn. „Þaö getur enn brugðið til beggja vona,“ sagði James Rubin, talsmaö- ur bandaríska utanríkisráðuneytis- ins. Búðareyri 15, e.h., Reyðarfirði, þingl. eig. Trévangur ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 26. október 1998, kl. 10.30. _________________ Búland 14, Djúpavogi, þingl. eig. Djúpa- vogshreppur, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, mánudaginn 26. október 1998, kl. 10.30.___________ Vallargerði 10, Reyðarfirði, þingl. eig. Óskar Alfreð Beck, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður Austurlands, mánudaginn 26. október 1998, kl. 10.30.___________ Vallargerði 3, Reyðarfirði, þingl. eig. Að- alsteinn Böðvarsson og Hjördís Vest- mann, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 26. október 1998, kl. 10.30._________________________ SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI Clinton hefur varið meira en sjötíu klukkustundum í viðræð- umar frá því þær hófúst í síðustu viku á plantekru rúma eitt hund- rað kílómetra austur af Was- hington. Hann virðist staðráðinn í að hætta ekki fyrr en samkomulag hefur náðst. Fréttir sem hafa borist frá fundarstað, þrátt fyrir fréttabann, benda tfl að samkomulag hafi tekist um öryggisráðstafanimar sem Palestínumenn verða að grípa tO svo binda megi enda á árásir hryðjuverkamanna á Israel. ísraelar segja þetta grundvöO þess að þeir standi við brottflutning hermanna sinna frá þrettán prósentum lands til viðbótar á Vesturbakkanum. Mörg gömul ágreiningsefni sitja enn á hakanum, svo sem um vopnabúnað og stærð lögreglusveita Palestínumanna. Hussein Jórdaníukóngur kom á fundarstað seint í gærkvöld og hélt tíu mínútna ræðu yfir fundarmönnum. Hussein gegnir mikilvægu hlutverki í Mið- Austurlöndum. Hann tók einnig þátt í viðræðunum á þriðjudag. Kóngurinn er í Bandaríkjunum að leita sér lækninga við krabbameini. Yasser Arafat, forseti Palestínumanna, og Madeleine Albright, utanríkisraöherra Bandaríkjanna, bera saman bækur sínar á leiötogafundinum á Wye-plantekrunni utan við Washington. Á milii þeirra sitja Gamal Halel túlkur og Dennis Ross, sérlegur sendimaöur bandarískra stjórnvalda t Miö-Austurlöndum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- Irfarandi eignum: Logaland 28, þingl. eig. Magnús Eiríks- son, gerðarbeiðandi ToUstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Lokastígur 16,4ra herb. íbúð á 3. hæð og bflskúr, þingl. eig. Sigríður Þ. Þorgeirs- dóttir og Bragi B. Blumenstein, gerðar- beiðendur húsbréfadefld Húsnæðisstofn- unar og ToUstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Stigahlíð 8, 75,8 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Halldór Rúnar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Stigahlíð 24, 75,8 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Sigurrós Ama Hauks- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 27. október 1998 kl, 10,00, Stigahlíð 36, 77 fm íbúð á 3ju hæð t.v. m.m;, þingl. eig. Jóhanna Magnea Þóris- dóttir, gerðarbeiðandi Sala vamarliðs- eigna, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00._____________________________ Stokksnes RE-123, skipaskmr. 0007, þingl. eig. V.H.viðskipti ehf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Áusturlands, þriðju- daginn 27. október 1998 kl. 10.00. Suðurhólar 18, 2ja herb. íbúð á 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Ema Ósk Guð- jónsdóttir, gerðarbeiðendur Suðurhólar 18, húsfélag og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00._____________________________ Suðurlandsbraut 6, tengibygging, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Suðurlandsbraut 12 (áður tilgr. A-hluti) 240,2 fm 1. h. í íramhúsi, 202,7 fm 2. h. í framhúsi, 202,7 fm 3. h. í framhúsi, 202,7 fm 4. h. í framhúsi, 192,1 fm 5. h. í fram- húsi, 192,1 fm 6. h. í framhúsi, 412,8 fm 2. h. í bakhúsi, 117,2 fm 2. h. í bakhúsi, þingl. eig. Kristján Sigurður Sverrisson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00.______________ Svarthamrar 18, 3ja herb. íbúð á 2. hæð merkt 0202, þingl. eig. Erla Björk Garð- arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00.___________________________________ Teigasel 7, 3ja herb. íbúð á 1. hæð merkt 1-3, þingl. eig. Klara Ólöf Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Tjamarmýri 9, 4-5 herb. íbúð V-megin á 2. hæð m.m. og hlutdeild í bflageymslu, Seltjamamesi, þingl. eig. Finnbogi B. Ólafsson og Þórleif Drífa Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Torfufell 50, 4ra herb. íbúð 94,7 fm á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Sigurrós Jó- hannsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00._______________________________ Tungusel 8,4ra herb. íbúð á 3. hæð merkt 0301, þingl. eig. Hildur Kolbrún Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hf., þriðjudaginn 27. októ- ber 1998 kl. 10.00.______________________ Unnarbraut 8, 2. hæð, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðrún E. Thorlacius, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Vagnhöfði 17,238,4 fm húsnæði á 2. hæð m.m., ásamt lóðarréttindum, vélum, tækj- um og öðmm iðnaðaráhöldum, sem starf- seminni fylgja, þingl. eig. Vflcing ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf. og Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Vallarás 2, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Höskuldur Einarsson og tal. eig. Að- alsteinn Stefánsson, gerðarbeiðandi Vallarás 2, húsfélag, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Vegghamrar 31, 3ja herb. íbúð á 2. hæð merkt 0201, þingl. eig. Steinar Þór Guð- jónsson og María Jolanta Polanska, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Rflcisútvarpið og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Vegghamrar 43, 4ra herb. íbúð á 1. hæð merkt 0102, þingl. eig. Björg Thorberg, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Veghús 1, 3ja herb. íbúð á 3. og 4. hæð f. m. merkt 0302 og geymsla merkt 0106, þingl. eig. Sigurdís Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands hf., höfuðstöðvar, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00. Veghús 7, 50% hluti í 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h. merkt 0201, þingl. eig. Halldór Sævar Halldórsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., úlibú 526, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 10.00, Veghús 31, íbúð á 1. hæð t.h. í N-horni merkt 0106, þingl. eig. Þóra Guðmunds- dóttir og Ævar R. Kvaran, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 27. október 1998 kl. 10.00. Veghús 31, íbúð á 7. hæð t.h. í NV-homi merkt 0705, þingl. eig. Amfríður Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Veghúsastígur 3, þingl. eig. Kristjana S. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður hjúkmnarfræðinga, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vesturás 25, þingl. eig. Guðjóna Harpa Helgadóttir og Jónas Garðarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vesturberg 120, 86,6 fm íbúð á 2. hæð t.h. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð merkt 0105, þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Fálkinn hf., ToÚstjóraskrifstofa og Vest- urberg 120, húsfélag, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vesturgata 2/Tryggvagötuhúsið, þingl. eig. Dagblaðið ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vesturgata 16b, þingl. eig. Eugenia Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vesturgata 17, 2. hæð m.m., þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 27. október 1998 kl. 13.30. Vélbáturinn Geysir RE-82, skipaskmr. 0012, þingl. eig. V.H. viðskipti ehf., gerð- arbeiðandi Djúpmynd ehf. (Sea Vision Ltd.), þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Viðarhöfði 2, 466,4 fm eining merkt 0205, þingl. eig. Anco ehf., gerðarbeið- andi Ásmundur Skeggjason, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Viðarrimi 16, þingl. eig. Hafþór Svend- sen, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vmdás 4, eins herb. íbúð á 3. hæð merkt 0305, þingl. eig. Grímur Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Víðimelur 19,3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Stefanía Kristín Ámadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Víðiteigur 4D, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vættaborgir 6, 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 0001, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson og Carol Speedie, gerðarbeiðandi Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðju- daginn 27. október 1998 kl. 13.30. Vættaborgir 120, þingl. eig. Sveinbjöm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofhunar, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Ystasel 21, 50% ehl., þingl. eig. Guð- mundur Heiðar Guðjónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Þórufell 12, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., þingl. eig. Guðfinnur Sig- urðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Þverás 10, neðri hæð, þingl. eig. Krist- mundur E. Ambjömsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Þverás 33, þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Þykkvibær 8, þingl. eig. Hrönn Viggós- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudag- inn 27. október 1998 kl. 13.30. Þykkvibær 13, þingl. eig. Freydís Bjöms- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands hf. og Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 27. október 1998 kl. 13.30. Ægisíða 121,0201,2. hæð og 1/2 bflskúr, þingl. eig. Guðrún V. Bjamadóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 27. október 1998 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.