Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 9
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 www.visir.is íslandspóstur sér um að scnda allar vörur, scm pantaðar cru á hagkaup@visir.is, heim cða á vinnustað viðtakanda. Enginn flutningskostnaður leggst ofan á verð vörunnar cn einungis cr innheimt afgrciðslugjald, kr. 165, án tillits til fjölda titla cða þyngdar. Sama afgrciðslugjald cr innheimt hvert á land scm er og cru sendingarnar afhentar viðtakanda innan tveggja virkra daga frá pöntun. -------------------------------\ Brotasaga, Herkúles og Heimurinn og ég eru á sértilboði á HAGKAUP@VISIR.IS. Tilboðið stendur til þriðjudagsvölds kl. 23.59. Á Vísi.is getur þú lesið kafla úr mörgum bókum, lesið gagnrýni viðtöl og umfjöllun DV og Dags um þær, auk þess sem þú getur sagt skoðun þína á bókum, geisladiskum og myndböndum sem í boði eru. Til að komast í HAGKAUP@VÍSIR.IS þarf að fara inn á Internetið, slá inn slóðina www.visir.is og velja hnapp sem á stendur HAGKAUP@VÍSIR.IS Brotasaga - Björn Th. Björnsson Sagan fjallar um Onnu Sveinsdóttur, fædda hórbarn 1867, síðar saumakonu í Reykjavík, Hull og loks Eyjum. Björn styðst bæði við ritaðar og munnlegarheimildir og útkoman er raunsönn mynd af svipsterku fólki og örlögum þess. Brotasaga Herkúles . 1.685,- Heimurinn og ég - Steinn Steinarr Stórglæsilegt ljóðasafn með einu af okkar ástsælustu skáldum. Herkúl es Ævintýrið sívinsæla af hetjunni Herkúlesi með íslenskri talsetningu og úrvali góðra leikara. Heimurinn og ég PÓSTURINN /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.