Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 11
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 11 DV Fréttir Skýrsla starfshóps um notkun farsíma við akstur: Bann við notkun farsíma við akstur án hand- frjáls búnaðar Dómsmálaráðherra skipaði 15. júní sl. starfshóp um notkun far- síma við akstur. Starfshópurmn hef- ur lokið störfum og skilað ráðherra skýrslu þar sem hann leggur til að ákvæði verði sett í umferðarlög sem leggi bann við notkun farsíma við akstur án handfrjáls búnaðar. Hóp- urinn leggur einnig til að handfrjáls búnaður farsíma í bifreiðum verði án tolls og vörugjalds og að bannið við notkun farsíma án búnaðarins verði refsiiaust í eitt ár frá gildis- töku bannsins. Það sem vakti athygli við skýrsl- una er að farsímanotkun í bílum getur verði mjög gagnleg og að greina verði þar af leiðandi slysa- tíðni af völdum farsíma í víðara samhengi en gert hefur verið. Þó að ætli megi að notkun farsíma í bíium minnki athygli bílstjóra á meðan á símtali stendur skiptir miklu máli hvort bílstjórinn héldi á símanum eða ekki. Nefndin bendir á að farsímar hafi augljóslega jákvæð áhrif á umferð- aröryggi þar sem möguleikar á að tilkynna hættur I umferðinni aukist og að unnt sé að kalla fyrr á hjálpar- lið ef slys verður og á þann hátt draga úr alvarlegum afleiðingum umferðarslysa. í skýrslunni segir að mikilvægt sé að greina á milli þess hvort hald- ið sé á símanum meðan símtalið fer fram eða hvort handfrjáls búnaður er notaður þannig að unnt sé að hafa báðar hendur á stýri. -íbk Vönduð dagatöl og jólakort ** ' -II ' /• / miklu urvali. Sérmerkt fyrir jpig Nýjar víddir í hönnun og útgáfu Snorrabraul54 (j)5ól 4300 D 561 4302 Forréttir: Graflax, koníakslax, hunangs- reyktur lax, hreindýrapate, kjúklingalifrarpaté, lúðupaté, laxa- og rœkiufrauð, rússneskt sílaarsalat, karrísíld og jólasíld. Aðalréttir: Drottningarskinka, svínapurusteik, fylltur kalkún, hamborgarhryggur og hangikjöt. Eftirréttir: ísbar, ris a la Mande og eplapie. . neiiur susur: Rauðvínssósa og sveppasósa Kaldar sósur: Graflaxsósa, Cantillysósa og Cumberlandsosa. Meðlœti: Rauðkál, Waldorfsalat, sykurbrúnaðar kartöflur, Verð aðeins kr.2.390.- POTTURINN OG kartöflujafningur o.fl. Fyrirtœki og hópar: Sendum jólahlaðborð Brautarholti 22 í fyrirtœki eða heim! KOMDU FLJOTT E F ÞU VILT SPARA ÞUSUNDIR V í K LáÉEgIaP* kaupin Nú er tími til að spara! : 115 Undirborðsskápur með innbyggðu 16 L. frystihólfi Stærð: 85 x 55 x 57 92L. kælir Orkunýting B Uerð nú kr. 24.900.- Þu sparar kr. _ 5.000 L LVP-25 Upppvottauél Verð áður kr. 52.900. því besta sem prýðir góða þvottavél. M.a. innb.vigt sem stýrir vatnsmaani eftir þvottamagni, uilarvöggu, flýtiþvottaRerfi o.fl. o.tl. L. Þúspars irkr. oa er búin öllu 5. ooo Creda Þurrkari Verð áður kr. 32.900 : > ••' :,Á #9* ’ fi3||ÍÍÍ& ' Verð nú kr. 34.900.- Þúspararkr. A 10.000 Tekur 5 kg. af þvotti, 2 hitastillingar, krumpuvörn, veltir í báðar áttir, stáltromla. fyrir 12 manns, 2 hitastig (55/65 gráður) vatnsöryggi, 4 þvottakerfi Opið alla helgina VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR á íslandi Slærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeöja f Evrópu heimsendingaitJjónusta þjónusta viögeröarþjónusta RflFTfEKÖílPERZLUN ÍSLflNDS If - AN NO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.