Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 13
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998
13
Fréttir
íslendingur, búsettur í Svíþjóð:
Segir Svía geta lært
af íslendingum
- varðandi skattamál og vinnurétt
íslendingurinn Karl Jóhannsson
ráðleggur Svíum að læra af íslend-
ingum hvað varðar vinnurétt og
álagningu skatta.
Þetta kemur fram í sænsku dag-
blaði þar sem spjallað er við Karl og
hans hugmyndir um hvernig hægt er
að bæta þessi atriði í Svíaríki. Karl
hefur verið búsettur í Svíþjóð undan-
farin ár en hann er atvinnulaus sem
stendur. Hann vann áður talsvert
Ákæra á hendur
Höskuldi Goða
afturkölluð
Ákæra á hendur Höskuldi Goða
Karlssyni, fyrrverandi skólastjóra
Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi,
hefur verið afturkölluð.
Nemandi sem kærði Höskuld
Goða fyrir likamsárás á hendur sér
í skólanum síðastliðið vor hefur
dregið kæruna til baka. DV fékk
þetta staðfest hjá Héraðsdómi Vest-
urlands. Höskuldur Goði hætti sem
skólastjóri vegna kærumálsins.
Hann vildi ekkert tjá sig um málið
við DV að svo stöddu. -RR
með fjármál hjá fyrirtækjum.
“Láglaunafólk í Svíþjóð borgar
allt of háa skatta. Það er mjög erfitt
fyrir fólk að lifa í Svíþjóð af þessari
ástæðu. Þess vegna er mikið at-
vinnuleysi í Svíþjóð," segir Karl i
viðtali við sænska blaðið. Hann seg-
ir enn fremur að á íslandi sé litið at-
vinnuleysi og hann segist tengja það
við að láglaunafólk á íslandi sé ekki
látið borga jafn háa skatta og i Sví-
þjóð. Þá er vinnurétti í Svíþjóð mik-
ið ábótavant. Sá sem síðast er ráð-
inn er fyrstur látinn fara ef niður-
skurður er í fyrirtæki. Á íslandi fer
það eftir verkefnum og hæfni. Það
er auðvitað ekkert víst að sá sem
hefur unnið lengst sé sá hæfasti.
Þessi vinnuréttur í Svíþjóð hefur
mjög neikvæð áhrif og kemur í veg
fyrir samkeppni og þá hringrás sem
er nauðsynleg á vinnumarkaðnum,"
segir Karl. I viðtalinu ráðleggur
hann sænskum stjórnvöldum að
horfa til íslands og læra af íslend-
ingum í sambandi við þessi atriði.
Það er á hreinu að Svíar verða að
lækka skatta og breyta vinnurétti
sínum ef þær ætla að minnka at-
vinnuleysið i landinu," segir Karl.
-RR
Slökkviliðsmenn ásamt sveitarstjóranum við afhendingu bílsins. Vökva-
klippurnar fremst. DV-mynd Garðar
Stöðvarfjörður:
Bíll og vökvaklippur
DV, StöövarfinS
Stöðvarfjarðardeild Rauða kross
íslands hefur afhent Stöðvarhreppi
til varðveislu bifreið sem áður þjón-
aði sem sjúkrabifreið deildarinnar.
Við sama tækifæri gaf deildin
Slökkviliði Stöðvarhrepps vökva-
klippur til notkunar við slys ef
klippa þarf til að komast að slösuð-
um.
Klippumar verða til notkunar á
Stöðvarfirði og í nærsveitum og
verður bifreiðin sem afhent var
gerð aö tækjabifreið fyrir svæðið.
-GH
GrclðslasikHinálar við allra hæfi.
Skuldabrcf tit
allt að 36 mán.
staðijrcitt
Höfðatúni 12 «105 Reykjavík • Sími 552-6200 & 552-5757 • Fax: 552-6208
KRAKKAR!
MUNIÐ EFTIR OKKUR
TANNIOGTÚPA
Öll Lionsdagatöl eru merkt:
Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa,
Allur hagnaður rennur til líknarmála.
Toyota Corolla XL '94, 5 d., 5 g.,
ek. 45 þús. km, sllfurl.
Elnn eigandi. Verð 890.000.
VW Polo 1,4 '98, 5 d., 5 g., ek.
13 þús. km, grænn. Verð
1.170.000.
MIVIC Pajero 2,5 TDi '96, 5 d., 5
g., ek. 96 þús. km, blár. Verð
2.250.000.
Honda Accord 2,0 '97, 5 d., ssk.,
ek. 59 þús. km, grænn, álfelgur.
Verð 1.790.000.
VW Vento 1,6 '97, 4 d., ssk., ek.
28 þús. km, vínrauður, álf., spoller.
Verð 1.400.000.
MMC L-200 2,5 dísll '97, 4 d., 5
g., ek. 27 þús. km, grænn/silfurl,
33“ d., álf. Verð 2.200.000.
Nlssan 240 SX ‘95, 2ja d., ssk.,
ek. 37 þús. km, grænn. Verö
1.380.000.
VW Caravelle 2,0 '97, 4 d., 5 g.,
ek. 13 þús. km, vínrauður, bensín.
Verð 2.200.000.
Örval no+aVa bíla af ölluwi s+aeröowj og geröuwj /
Borgartúni 26, símar 561 7510 & 561 7511
Maigai biíieiðai á söluskiá
okkai ei hœgt að gieiða með
Visa- eða Euio- laðgieiðslum