Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Page 33
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 4 * Enn ný sending - úrvals PC-leikir: Half Life - Ruthless.com - NBA 99, Sin - Fallout 2 - Cesar 3 - Clue 2, Enemy Infestation - Morpheus, Klingon Honour Guard - Shogo, Railroad Tycoon 2 - Settlers 3. Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500. Netfang: www.thor.is Er tölvan orðin löt?? Komdu með hana og við frískum hana upp. Skiptum um móðurborð og örgjörva, bætum við minni, hörðum diskum og komum grafíkinni í lag. Gerum föst verðtil- boð. Fljót og góð þjónusta. Opið mán.-föst 10-19, laug. 12-15. Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550. 16 mb Voodoo Banshee 3DFX-skjákort. • Öflugt 2D skják., 250 MHz ramdac, • innb. 3DFX Voodoo II hraðall, • fæst bæði í AGP- og PCI-raufar. • Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 12.900. Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080, Laugavegi 168, Brautarholtsmegin. AGFA Filmwriter PCR II, Macintosh Quasra 700, 44 mb, Syquest-drif ásamt nokkrum Syquest-diskum. Uppl. á milli kl. 19 og 21 í símum: 565 0269, Gunnar, 565 2201, Bjarni, og 554 2208, Jón. Tölvuverkstæði - varahlutir. Lagfærum flestar tölvubilanir. Hafðu samband og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Opið mán.-föst 10-19, laug. 12-15. Tæknisýn, Grensásvegi 16, s. 588 0550. Pent. uppfærslur, frá kr. 16.000, m. ísetn- ingu. Metum uppfærslumögul. gömlu tölvunnar þér að kostnaðarl. Vefsíðu- gerð og lagfæringar. ECO-tölvuþjón- usta, s. 567 5930/899 7059/862 4899. Tölvuviögeröir og þjónusta fyrir ein- staklinga og fyrirtæki, netuppsetning- ar, varahlutir og sérsmíði. Skjót, örugg og ódýr þjónusta. Tækni-Tbrg, Ármúla 29, s. 568 4747/899 0882. Hringiðan - Internetþjónusta. Visatilboð: 56 K V.90 mótald og 2 mán. á Netinu á 5.900 eða frítt ISDN- kort gegn 12 mán. samn. S. 525 4468. Kaupi gamlar töivur, Sinclair spectrum, Oric, Spectravideo, Commodor, Drag- on, BBC o.s.frv. Kaupi einnig allan aukabúnað. Uppl. í síma 897 8372. Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar, harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif, forrit, blek, geisladr., skjákort, fax & mótald o.fl. PóstMac, s. 566-6086. Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir. Gerum föst verðtilb. í tölvustækkanir. KT.-tölvur sf., sími 554 2187, kvöld- og helgarsími 899 6588 & 897 9444. PQI Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Nýkomið úrval af sængurverasettum, eldri gerðir seldar með 20% afslætti. Verslunin Smáfólk, Armúla 42, sími 588 1780. Vélar - verkfæri Metabo-rafmagnsverkfæri, slípirokkar, borvélar, sagir, slípiskífur, vírsklfur, borar, Roadcraft-loftverkfæri. Hazet-handverkfæri. Elto-loftpressur. Eitt mesta verkfæraúrval landsins. Heildsala-Smásala. Bílanaust, Borgartúni 26, sími 535 9000. Ég óska aö kaupa lítinn járnrennibekk, einnig fylgihluti fyrir Emcostar-tré- smfðavél og patrónu, 10-12 cm þver- mál. Til sölu á sama stað Shephard- bandsög, HBS 32 Vario. Sími 567 0783. HBIMILIÐ Bamavömr Óska eftir kommóöu og sessum í bíl. Einnig til sölu matarstóll með borði á 5000 kr., mjög góður bílstóll f. 9-18 kíló á 8000 kr. og Graco systkina- kerra, biluð, á 5000 kr. Uppl. í síma 566 7535 eftir kl. 15. oCpt>? Dýrahald Lukkudýr. Lifandi verslun v/Hlemm. Gæludýr og allar vörur til umhirðu þeirra, enn fremur gæludýrabúr í mörgum stærðum, gerðum og litum. Ótrúlegt úrval. • Fuglabúr. • Fiskabúr. • Hundabúr. • Kattabúr. • Kanínubúr. • Naggrísabúr. • Hamstrabúr, l-2-3ja hæða. Margs konar tilboð, t.d. kanína, búr, sag, matur o.fl., kr. 6.900. Úrval af jólagjafavörum. Lukkudýr, Laugavegi 116, s. 561 5444. Meku-gæludýradagar í Lyfju, Lágmúla. Snyrti-, hremlætis- og hjúkrunarvörur frá Meku eru vönduð efni til umhirðu hunda, katta og annarra gæludýra. Vörumar em þróaðar á grundvelli verklegrar reynslu og faglegrar þekkingar dýralækna. Hundagrindurnar vinsælu komnar. Pantanir óskast sóttar. Munið Peka- fóðrið. Útsölust. Hestamaðurinn, Ár- múla 38, Rangá, Skipasundi 56, Tbkyo Garðabæ og Melabúðin Hagamel, Heildverslun Guðrúnar, sími 566 8164, Meku-gæludýradaaar í Lyfju, Lágmúla. Dagana 30. nóv. til 6. des. næstkomandi veitum við 20% afslátt af Meku-gæludýravömnum. Til sölu 1101 fiskabúr meö öllu. Einnig hillusamstæða í stelpuherbergi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 587 8405 e.kl. 12. Gullfallegir hreinræktaöir english springar spaniel-hvolpar til Sölu. Uppl. í síma 567 5211 eða 893 5590. Óska eftir Ijúfum og fallegum kettlingi, 4-8 vikna, nelst fressi en má vera læða. Líf, sími 567 6967. Fatnaður Rómó. Brúðar- og samkvæmiskjólar, kjólföt, smókingar, bamaföt, fylgi- hlutir og saumastofa. Opið virka daga kl. 13-18 og laugard. 10-14. Skipholti 17a, 3. h., sími 561 4142. Samkvæmisfatnaður, aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir, fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18. Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar. Saumastofa Unnu. Gardínusaumur, fatnaður, fatabreytingar, dimission- búningar, kórbún. og ýmisl. fl. Guðrún kjólameistari, s. 588 0347 og 899 9116. Heimilistæki Frystik.: Frigor Greenline, h. 9,0, b. 73, d. 64, ca 190 1, kr. 15 þús. Isskápur: Tomson, h. 142 cm, b. 59, d. 60, m. sér 4 stjömu frystihólfi. V. 5000. Sími 565 1876 eftirkl, 16._____________ Nýleg Siemens-tæki til sölu á hálfvirði, kæliskápur og þvottavél. Upplýsingar í síma 896 3595 og 567 3839 eftir klukkan 18. ífl____________________________Húsgögn Húsgögn, heimilistæki og hljómt. Full búð af góðum notuðum og nýjum vöram, mikið úrval, verð sem hentar öllum, konum og körlum. Tökum einnig góð húsgögn í umboðssölu. Visa/Euro raðgr. Búslóð ehf., Grens- ásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231. httpi//www.simnet.is/buslod 8 manna borðstofuborð + skenkur, svart, tfl sölu, verð 30 þ. Einnig tfl sölu antik-skrifborð + stóll. Upplýsingar í síma 566 6574. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Amerísk rúm. Jólatflboðsverð, king size - queen size. Heilsudýnur, örfá rúm eftir. Þ. Jóhannsson. S. 568 1199 / 897 5100. Vegna flutnings er til sölu dýna frá Marco (First Impression). Stærð 1,83 x 2,13. Uppl. í síma 587 1915 e.kl. 19.30, er líka símsvari. Lítið notaö, svart hjónarimlarúm úr Haþitat til sölu. Upplýsingar í síma 898 3811. Málveik Fiölbreytt úrval mynda, eftirprentana og plakata í mörgum stærðum, 15% af- mælisafsláttur til 12. desember. Hjá Hirti, innrömmun og myndlist, Suður- strönd 2, Seltjamamesi, s. 561 4256. ffq Paiket Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. □ Sjónvörp Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnets- búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, fæmm kvikmyndafflmur á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. NTSC, PAL, SECAM. Myndform ehf., sími 555 0400. ÞJÓNUSTA v+ Bóhhald Óreiöa á bókhaldinu? Ertu aö kaupa eða selja fyrirtæki? Vantar þig br.b. uppgjör, t.d. vegna lántöku? Tfek að mér bókhald, vsk., laun, br.b. uppgjör, gerð sölugagna, úttektir á rekstri, ráðgjöf og alla aðra vinnu f. lítil fyrirtæki. Bjöm, s. 896 8934. \JJ/ Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Formbólstrun, Áuðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn 553 0737. Hreingemingar Hreingerningaþjónustan (sis. Teppa- og húsgagnahreinsun. Flutningsþrif, bónleysing, bónun, vegpja- og loftþrif. Sorpgeymslu- hreinsun. Föst verðtilboð. íleynsla tryggir góðan árangur. Hefldarlausnir fyrir heimili, sameignir og fyrirtæki. Uppl. í síma 551 5101 og 899 7096. Almenn þrif. Tfek að mér gluggaþvott, vikulegar ræstingar á stigagöngum, daglega umhirðu og sótthreinsanir á mslageymslum ásamt ýmsum tilfall- andi verkefnum. Föst verðtilboð. S. 899 8674. Alexander Guðmundsson. Alhliða hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingernina á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. ^ Kennsla-námskeið Gjafakort j söng- og raddþjálfun hjá Ingveldi Yr. Emkatímar - hópnám- skeið. Fmmlegjólagjöf. ÝR-söngstúdíó. Uppl. í síma 898 0108. Námskeið til 30 tonna réttinda, einkum fyrir starfandi sjómenn. 1.-14. des. Sími 898 0599 og 588 3092. Siglingaskólinn. Nudd Svæðanudd og reiki. Þetta tvennt bætir heilsuna og andlega líðan. Tilboð á 5 og 10 tímum. Gunnvör, sími 566 8066 og 899 4726. /j Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 588 4401 eftir ld. 17. I Spákonur Erframtíðin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Spákonan Sirrý spáir í kristalskúlu, spil, bolla, lófa. Uppl. í síma 562 2560 eða 552 4244. Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Tilboð á teppahreinsun. Aðeins 150 kr. fermetrinn. 100% árangur. Vönduð vinnubrögð. Ekki bíða lengur, hringið í s. 587 4799 og pantið tíma. ? Veisluþjónusta Dinnermúsík. Tek að mér að leika borðmúsík í veisl- um, ráðstefnum og þ.h., leik á píanó. Upplýsingar í síma 483 4567. 0 Pjónusta Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að okkur alla alm. málningar- og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna. Geram föst verðtilb. þér að kostn- lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667. Trésmiðir. Tökum að okkur allt, jafnt utanhúss sem innan, lagfæringar, viðhald sem nýsmíði. Við metum og gemm verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Sími 897 4346 og 554 3636. Þvoum allar geröir af skyrtum, stíftun + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., geram verðtilb. Op v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ. lönaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Tveir laghentir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 899 2688 eða 861 9219. @ Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Guðmundur A. Axelsson, Nissan Primera ‘98, s. 557 9619 og 862 1123. Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,854 5200,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493, 852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042, 566 6442. Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æfmgatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 852 0366. Leikuraö læra. Ökukennsla á Suzuki Baleno ‘9íj, _ Þórður Bogason, ökukennari, sími 894 7910 og 588 5561. TÓMSTUNDIR 06 ÚTIVIST >(3 Fyrir veiðimemu Litla flugan, Ármúla 19,2. hæö. Komið og fáið dagskrá vetrarins. Uppák. 1. fimmtud. hvers mánaðar. Skúli Kristins. og Jón Bragi sýna hnýtingu. næstk. fimmt. á Grey Ghost og þurrfl. Einl. íkornaskottin komin. T Heíisá Offita er ógn viö heilsu þína. Heimsins bestu næringarefni veita þér loksins alvöm tækifæri til að ná og viðhalda kjörþyngd. Hjúkmnarfræðingur styð- ur þig og leiðbeinir af alúð. Sinnum takmörkuðum fjölda hverju sinni. Árangur eða endurgreiðsla. Póstsend- um um land allt. Hringdu í s. 586 1251 og 899 9192 eða netfang stef@simnet.is Trimform! Leigjum trimform í heimahús: • 10 dagar kr. 5.900. ♦ • 14 dagar kr. 7.900. • 30 dagar kr. 14.800. Sendum, sækjum og leiðbeinum. Selj- um einnig H— fæðubótaefnið. Heimaform, sími 562 3000.__________ Viltu grennast? Viltu þyngjast? Vantar þig orku? 100% trúnaður. Sendi í póstkröfu. Lestu inn nafn og símanr. og ég hef samband. S. 554 6547. Ég skal hjálpa þér aö grennast. Herbalife, árangursfundir og snyrti- vömr. Athugaðu hvað ég hef að bjóða. Sveina, sími 698 1116 eða 553 4186. Ertu meö síþreytu? Viltu meiri orku QiG)rek^SúnirveÍ£^úmíUi985433^^j^ 'bf- Hestamennska Vetrarsprengja í Ástunþ. Vetrarsprengjan í Ástund er hafin, ótrúlegt verð. Dæmi: Nýir vestisjakkar, kr. 3.900 í bamast. og kr. 4.900 í fullorðinsstærðum. Vatnsheldar úlpur frá kr. 4.900, nýir reiðskór með rennilás á kr. 3.900. Flíshanskar, kr. 690, flíslúffur, kr. 900, Stallmúlar, kr. 390, kambar á kr. 100, Effol-fax og taglvökvi, kr. 700. Kynnum einnig nýjar sæluskeifur, pottaðar með ískrúfuðum sköflum á aðeins kr. 760 gangurinn. Þetta og margt fleira á vetrarsprengju Ástundar dagana 27. nóv. til 3. des. Munið, fyrstir koma, fyrstir fá. Póstsendum. Ástund, sími 568 4240.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.