Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Side 35
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998
43
Til sölu Scania 143, 500 hö., árg. ‘94,
flutningabíll með kassa. Getur selst
án kassans. Mjög ríkulega, útbúinn
vörubíll á loftpúðum o.fl. ísafjarðar-
leið. S. 899 4107, 567 4275 og 894 1007.
Scania-eigendur, Scania-eigendur.
Volvo-eigendur. Varahlutir á lager.
G.T. Óskarsson ehf.,
Borgarholtsbr. 53, s. 554 5768/899 6500.
Til sölu varhlutir í Scania, týpu: 81, 82,
110 111, 112, 140 og 141, einnig Volvo
F610, MAN 15-240 og fleiri tegundir.
Uppl. í síma 897 7695.
Atvinnuhúsnæði
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Iðnaöar- eöa skrífstofuhúsnæöi til sölu
í Brautarholti 18, 3. og 4. hæð, alls
540 fm. Verð 12 milljónir. Uppl. í síma
565 7756 eða 899 9284. ___________
Til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á
Grensásvegi. Standsetning húsnæðis
á kostnað húseiganda. Uppl. í síma
561 9909 & 893 5228.__________________
Óska eftir 200-300 fm iðnaöarhúsnæði,
með innkeyrsludyrum, margt kemur
til greina. Öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 896 6744.
Atvinnuhúsnæði óskast til leigu, með
innkeyrsludyrum, ca 80-150 fm. Uppl.
í síma 557 7742 eða 698 5452. Sigurður.
Til leigu ca 50 fm
verslunar/atvinnuhúsnæði. Uppl. í
síma 898 4031.
Til leigu á 2. hæð 75 fm iönaðar-
eða lagerpláss og á 1. hæð 23 fm skrif-
stofupláss. Símar 553 9820 og 553 0505.
jjf Húsnæði óskast
Reglusama og reyklausa 4ra manna
íslenska Qölskyldu, sem er að flytja
til landsins, vantar 4ra herb. íbúð á
höfuðbsv. um mánmót jan.-feb. Skil-
vísum gr. heitið. S. 554 5899/896 3583.
1—2ja herbergja íbúö óskast til
leigu/endurleigu í Kaupmannahöfn
eða nágrenni, frá og með 1.1. ‘99.
S. 00 45 36 38 03 03 eða 557 1948.
Ásbjörn.
3-5 herbergja íbúö óskast á rólegum
og bamvænum stað. Upplýsingar hjá
Stefáni og Rúnu í símum 564 5219,
897 1368 og 895 9209._______________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Hión meö 1 bam, 12 ára telpu, óska
ertir íbúð í 4-6 mánuði eða lengur,
helst strax (reyklaus og reglusöm).
Uppl. í síma 565 0372 eða 564 3456.
Húsnæðismiölun stúdenta.
Óskum eftir íbúðum og herbergjum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 570 0850.
Karlmann á besta aldri vantar 2ja til
3ja herbergja huggulega íbúð nálægt
miðbænum. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 862 1723.
Par með barn bráðvantar 2—3ja herb.
íbúð í Reykjavík, helst strax,
meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 557 5690 og 862 2068.__________
Róleg og reglusöm 4 mannp fjölskylda
óskar eftir góóri íbúð, einbylis- eða
raðhúsi, til leigu í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í s. 568 8456 eða 587 5603.
Stórt herberai eöa lítil íbúö óskast til
leigu, má þarfnast aðhlynningar, er
reyklaus og reglusamur. Upplýsingar
í síma 896 6366.
Óska eftir aö taka á leigu 2-3ja herb.
íbúð á höfuðbsvæðinu, reglusemi og
skilv. greiðslum heitið. Fynrfrgreiðsla
ef óskað er. Uppl, í s. 581 4638 e.kl, 17.
Einhleypur maöur óskar eftir 2 herb.
íbúð til leigu. Uppl. í síma 552 2998
og vinnusími 511 1040.
*£ Sumarbústaðir
® Fasteignir
3-5 herbergja íbúö óskast sem mætti
greiða að nluta til með bíl og með
yfirtöku lána. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20577.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
I@) Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
/TlLLEIGtX
Húsnæði í boði
Fyrirtæki - stofnanir.
Austurbrún, glæsileg 53 fm íbúð með
frábæru útsýni, laus. Leigist með
öllum búnaði. Húsvörður, samkomu-
salur o.m.fl. Styttri sem lengri
leigusamningar koma til greina.
Fyrirtækjaþjónustan, sími 533 4141.
Herbergi m/húsgögnum, aðgangur að
Stöó 2, Sýn, eldhúsi, þvottahúsi
(þvottavél og þurrkari), sími í hveiju
herbergi, á svæði 112. Sími 891 7152
og 587 4330 - herbergisnúmer 202.
Búslóöageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitaó - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
Ef þú þarft að selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Fallegt og rólegt herb. i 2 herb. ibúö í
vesturborginni fyrir reyklausa og
reglusama stúlku. Mjög fint bað og
eldhús fylgir. Laust strax. S. 898 5613.
Herbergi á svæði 109 tii leigu, með
húsgögnum, aðgangur að eldhúsi,
þvottavél, þurrkara, Stöð 2 og Sýn.
Uppl. í síma 557 8001.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Lelgulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211.66,50.
Umsóknarfrestur fyrír leiguhúsnæöi
fyrir iðnnema rennur út 1. desember.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu,
Hverfisgötu 105. Uppl. í síma 551 0988.
Herbergi til leigu á svæöi 108, ca 10 fm,
með aðgangi að eldhúsi og baði.
Uppl. í síma 568 3914 næstu daga.
Húsaleiausamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leiqu 3ja herbergja neöri sérhæö frá
og með 1. aesember á svæði 110.
Uppl. í síma 567 3454 eftir kl. 18.
Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og
allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Securitas vill ráða fólk í föst störf til
að leysa af þegar starfsfólk í ræsting-
um forfallast. 2-4 tima vinna á dag
að jafnaði. Þarf að hafa bfl til umráða
og hafa helst náð 25 ára aldri. Góð
laun í boði auk bflastyrks. Viðtals-
tímar hjá starfsmannastjóra, Síðu-
múla 23, kl. 11-12 og 14-15 næstu
daga. Netfang ema@securitas.is._________
Óskum eftir sjálfstæöu fólki með
dálítinn tíma aflögu til að vinna að
markaðssetningu á heimsþekktum
heilsu- og snyrtivörum. Þú ákveður
starfshlutfallið sjálfjur).
Engin reynsla nauðsynleg, við sjáum
um alla þjálfun. Hringdu strax í dag
í síma 551 7663 eða 861 6357.__________
Aukavinna. Óskum eftir sölumönnum
í kvöldsöludeild okkar, gjaman fólki
á miðjum aldri. Sunnudags-, fimmtu-
dagskvöld, frá kl. 18 til 22. Föst laun,
prósentur og ýmsir bónusar í boði.
Ahugasamir hafi samband við Guð-
björgu í síma 587 0040 e.kl. 18.________
Dominos Pizza óskar eftir hressum
bökurum, sendlum og afgreiðslufólki
í full störf eða hlutastörf. Góð laun í
boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendl-
ar hafi bíl til umráða. Umsóknareyðu-
blöð hggja f. á öllum útibúum okkar.
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
íslandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760.
Jólin nálgast!
Vantar nokkra sölumenn, engin
reynsla nauðsynleg. Við bjóðum
tekjutryggingu. Bónusar, ferðalög og
góður stuðningur. Pantaðu viðtal í
síma 896 3135.
Securitas vill ráða hresst og jákvætt
fólk til ræstingastarfa. Hægt er að fá
2-5 tíma störf síðdegis, á kvöldin eða
nóttunni. Upplýsingar hjá starfs-
mannastjóra, Síðumúla 23, kl. 11-12
og 14-15. Netfang ema@securitas.is.
Veitingahúsiö Ítalía óskar eftir fólki í
sal, 18 ára eða eldra, í kvöld- og helg-
arvinnu. Reynsla æskileg. Upplýsing-
ar gefnar á staðnum, milli kl. 13 og 18,
í dag og næstu daga.
Veitingahúsið Ítalía, Laugavegi 11.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Sölufólk óskast á höfuðborgarsvæðinu
til að selja hstaverkaalmanak Lands-
samtakanna Þroskahjálpar. Ekki
símasala. Góð sölulaun. Uppl. í síma
588 9390 frá 9 til 17.________________
Óskum aö ráöa áhugasamt og snyrti-
legt starfsfólk til afgreiðslustarfa í
Bakaríið Austurveri, einnig vantar
fólk til helgarvinnu eingöngu. Uppl.
í s. 568 1120 mánud. ogþrið., íd. 10-15.
Auöveldar aukatekjur! Mjög auðseljan-
leg vara. Kjörin fyrir jólin. Engin
fjárútlát. Góðir tekjumöguleikar.
Hringið í síma 568 7000 og 897 7497.
Okkur vantar starfskraft við ræstingar
frá kl. 8-12 virka daga og aðra hveija
helgi. Upplýsingar í síma 893 0019
milli kl. 10 og 12.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa,
vinnutími frá 8-16 og annar hver laug-
ardagur. Upplýsngar á staðnum kl.
16-17.30, Bjömsbakarí, Skúlagötu.
Sundanesti viö Sæbraut.
Oskum eftir starfsfólki á dagvakt.
Uppl. í s. 898 3748 eða umsóknareyðu-
blöð fást í afgreiðslu Sundanestis.
Lanqar þig aö grennast og græöa
pening í leiðinni? Ef svo er hringdu
þá strax. Gissur, sími 898 8184.
Spennandi tækifæri. Óska eftir
sjálfstæðu og jákvæðu fólki.
Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Við-
talspant. milli kl. 14 og 18, s. 562 7065.
Óska eftir 5 jákvæðum, glaðlyndum
og sjálfstæðum aðilum til sölustarfa.
Uppl. í síma 567 7789 milli kl. 13 og 18.
tÍ Atvinna óskast
21 árs karlmaður meö meirapróf
óskar eftir vinnu sem fyrst. Állt
mögulegt kemur til greina. Hringið
endilega í síma 898 9227.
23 ára maður óskar eftir vinnu, með
meirarpróf og vinnuvélaréttindi. Er
ýmsu vanur og til í allt. S. 897 2850/898
7835._______________________________
Húsbyggjendur - járnavinna. Tek að
mér smærri sem stærri verk í járna-
lögnum. Vanur. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20792.
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
IINKAMÁL
%) Einkamál
Ef þú ert ein/einn á þorrablóti, um iól
og áramót, gæti lýsingarlistinn frá
TVúnaði breytt því. Gefðu þér tíma til
að ath. málin. Sími 587 0206.
7
IJrval
- 96() síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árumsaman
Vegna mikillar sölu vantar góða
bíla á skrá og á staðinn.
Útvegum bílalán
SsangYoung Musso bensín '98, grænn,
ssk., cd., loftdæla, læst drif að aftan
o.fl., ek. aðeins 9 þús. km. V. 2.990
þús. Bílalán getur fylgt. Fallegur jeppi.
Ford Escort 1900 '95, hvítur, 5 g., ek.
95 þús. km, cd., o.fl. V. 1.050 þús.
Tilboð 790 þús.
Mazda 626 st. GLX '89, blásans., ek. 142 þús. km, ssk., 5 d.,
Bílalán. V, 570 bús. Góður stgr.afsl. Subaru Legacy station 2.0
GL '92, dökkgrænn, ek. 85 þús. km, 5 d., sumar- og vetrard.,
álfelgur, dráttarkr., rafdr. rúður. V, 1,100 þús. Gott stgr. verð.
Toyota Corolla XL sedan '91, vínrauður, 5 g., ek. 91 þús. km.
V. 550 bús. Honda Civic VTi '97, 5 g., ek. 38 þús. km, ABS,
sóllúga, álfelgur, þjófavörn o.fl. V. 1.590 bús. Mazda 323 4x4
station '94, 5 g., ek. 96 þús. km, álfelgur o.fl. V. 790 bús.
MMC Lancer GLXi station '97, 5 g., ek. 45 þús. km, allt rafdr.
V. 1.190þús. Opel Astra GL sedan '95, 5 g., ek. 51 þús. km.
V. 930 þús. MMC Pajero turbo dísil '97, 7 manna, ssk., ek. 28
þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl. V. 2.850 bús. Mazda E-2000
sendibíll 4x4 '88, rauður, 5 g., ek. aðeins 104 þús. km. V. 590
þús. Toppeintak. Nissan Patrol GR dísil, 7 manna,'91, svartur,
5 g., ek. 186 þús. km, 2 dekkjag., nýuppg. gírkassi o.fl.
V. 1.550 þús. Sk. á ód. Honda Civic Shuttle '89, Ijósblár, 5 g.,
geislasp., toppgrind, ek. 130 þús. km. Verð 450 þús. Toyota d.
cab dísil ‘90, m/húsi, grár, 5 g., ek. 213 þús. km. Bíll (mjög
góðu ástandi. V. 1.080 bús. Toyota Avensis sedan '98, 5 g.,
ek. 11 þús. km, ABS, loftpúði, cd., o.fl. V. 1.560 bús. Plymouth
Voyager LE Grand 4x4 '93, grænn, ssk., samlæsingar, ABS,
álfelgur o.fl., ek. 122 þús. km. Verð 1.790 bús. Fallegur bíll. VW
Polo 1,4i '96, 5 g., ek. 59 þús. km. V, 800 bús. Subaru Legacy
2,0 station '98, ssk., ek. 17 þús. km, álfelgur, allt rafdr., spoiler,
cd., o.fl. V. 1.050 þús. Subaru Impreza 4x4 GL '96, ssk., ek.
40 þús. km, álfelgur, 2 dekkjag. o.fl. V. 1.460 þús. Daihatsu
Charade CR '94, 5 g., álfelgur, 2 dekkjag., V. 680 þús.
Chevrolet Blazer S-10, 4,31, '91, svartur, ssk., álfelgur, allt
rafdr., ABS o.fl. Ek. 83 þús. km. V. 1.490 þús. Mazda 323 1,6,
station, 4x4 '92, blár, 5 g., ek. 84 þús. km. V. 690 bús. Toyota
Corolla XLTouring 4x4 '90, blár, 5 g., ek. 125 þús. km, mikið
yfirfarinn (tímareim o.fl.). Tilboðsverð 590 bús. Honda Civic LSi
1,5 '92, 3 d., 5 g., ek. 115 þús. km, cd., þjófavörn, 2 dekkjag.,
álfelgur o.fl. V. 760 bús. Chevrolet Silverado 6,5 dísil turbo, 6
hjóla, '95, ssk., ek. 60 þús. km, leðurinnr. o.fl. V. 2.590 þús.
Nissan Primera GX '98, svartur, 5 g., ek. 14 þús. km, spoiler,
álfelgur, samlæsingar. V. 1,450 þús. Nissan Patrol GR dísil '96,
grár, 5 g., álfelgur 33", dráttarkr., ek. 52 þús. km. V. 2.79Qbús.
Suzuki Sidekick JX '95, dökkgrænn, 5 g., 30“ dekk, brettakan-
tar, álfelgur, ek. 48 þús. km. V. 1,490 þús. Citroen BX 1900 4x4
'90, rauður, 5 g., ek. 98 þús. km. Tilboðsverð 390 bús. Nissan
Patrol GR dísil 7 manna '96, 5 g., ek. 52 þús. km. V. 2.790
þús. Chrysler Cirrus LX '96, svartur, ssk., ek. 30 þús. km,
m/öllu. V. 2.150 bús. Nissan Sunny SLX sedan '93, grár, ssk.,
allt rafdr., ek. 84 þús. km. V. 780 þús. Toyota Carina GLi '95,
vínrauður, ssk., álfelgur, samlæsingar o.fl., Ek. 87 þús. km.
V. 1.350 þús. Bílalán getur fylgt. Dodge Caravan SE '96, ssk.,
ek. 103 þús. km. V. 2.590 þús. Tilboð 2.100 þús. Opel Astra
161 station, grænn, '96, álfelgur, samlæsingar o.fl. Ek. 36 þús.
km. V, 1,190 þús. Volvo 460 GL '93, blár, 5 g., ek. 57 þús. km.
V. 850 þús. Ford Explorer XL '97, grænn, ssk., ek. 47 þús. km,
loftpúðar, allt rafdr. Bflalán getur fylgt. Verð 2.980 þús. Suzuki
Vitara JLX '91, rauður, 5 g., 29" dekk, aukadekk á felgum ,31 “
allt rafdr. Ek. 134 þús. km. V. 650 þús.
Nissan Patrol d. cab. dísil '97, 5 g.,
ek. 25 þús. km, bílalán getur fylgt.
V. 2.450 þús.
Porsche 944S '87, svartur, álfelgur,
topplúga, 5 g., þjófavörn, 3 eig. frá
upphafi. Toppeintak m/öllu.
V. 1.590 þús.
--------------, station 4x4 '93, Ijósblár,
ek. 82 þús. km. Verð 990 þús.
Fallegur bfll.
Mazda 323
39 þús. km, sumar- og vetrardekk o.fi.
V. 1.040 þús.
Nissan Almera SLX hatchb. '97, ssk.,
ek. 35 þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl.
V. 1.290 þús.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '93, 5
g., ek. 101 þús. km, rafdr. rúður, álfel-
gur, dráttark. o.fl. Verð
1,030.000.Tilboðsverð 890 þús.
Nissan Primera 1,6 GX '97, grænn, 5
g., ek. 26 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl.
V. 1.380 þús.
hvítur, ssk., allt rafdr., samlæsingar, ek.
72 þús. km. Bílalán getur fylgt.
V. 970 þús.
Subaru Impreza Outback '97,
hvítur, ABS, allt rafdr., loftpúðar
o.fl. Ek. 17 þús. km. Sérstakur bíll.
V. 2.390 þús.
Suzuki Vitara JLXi '93, rauður, 5 g., ek.
89 þús. km, rafdr. rúður 30“ dekk o.fl.
V. 1.190 þús.
Toyota Corolla tounng station GLi 4x4
'93, vínrauður, 5 g., ek. 120 þús. km,
álfelgur, rafdr. níður, bílalán getur fylgt.
V. 980 þús.
Oldsmobile Delta Royal 88 '94, ssk.,
ek. 91 þús. km, álfelgur, allt rafdr.
V. 1.990 þús. Tilboð 1.300 þús.
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/ReykjanesbrauL^
Kopavogi, sími
567-1800
Lögglld bílasala
Nissan Patrol dísil '97, 9 manna, 5 g.,
ek. 53 þús. km. Tilboðsverð: 2.690
þús. Bflalán getur fylgt.
manna, ssk., ek. 78 þús. km, leðurin-
nr., allt rafdr., o.fl. V. 2.350 þús.
Tilboðsverð: 1.920 þús.
oyota Corolla 1600 XLi hb. ‘93,
rauður. ssk., dráttarkr., vetrardekk, ek.
79 þús. km. Verð 890 þús. Tilboðs-
verð: 790 þús. Bílalán getur fylgt.