Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Síða 40
48 MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998 íþróttir unglinga Kvennaknattspyrnan á Selfossi: Flokkur ársins á Selfossi - 5. flokkur kvenna sló öllum öðrum við DV, Selfoss Á dögunum var uppskeruhá- tíð knattspyrnufdeildar UMF Selfoss og þá voru veittar viður- kenningar fyrir leikmenn árs- ins, framfarir og ástundun, markakónga og drottningar. Knattspymufélagar ársins í yngri flokkum voru þær Edda Haraldsdóttir og Árný Stein- grímsdóttir. Þá var við sama tilefni út- nefndur flokkur ársins og í ár kom það i hlut 5. flokks kvenna hjá félaginu. Þær stóðu sig afar vel í sumar undir stjórn þjálfara síns, Laufeyjar Guðmundsdótt- ur. Mikil sókn er í kvennaknattspymu á Selfossi, sem má sjá á þessarri útnefn- ingu og er því líklegt að haldi þessar stelpur svona áfram megi búast við góðum árangri Sel- fyssinga í kvennaknattspyrnu framtíðarinnar. ?lAADStANK Hér að ofan má sjá myndarlegan hóp stelpna sem skipa 5. flokk Selfoss og voru útnefndar flokkur ásrsins á dögunum. Sigursveit HSK í flokki stúlkna 11-12 ára á sveitaglímunni á Laugarvatni. Sveitina skipa þær Kristrún Osk Valmundsdóttir (sveitarforingi), Halldóra Markúsdóttir, Elín Hrönn Sigurðardóttir og Lára Ólafsdóttir. Sveitaglíma krakka á Laugarvatni á dögunum: Bestu glímu- sveitir ungra - HSK sigursælast fimm glímufélaga á mótinu Sigursveit HSÞ í fiokki meyja 15-16 ára á sveitaglímunni á Laugarvatni. Umsjón Sveitaglíma krakka fór fram á Laugarvatni á dögunum. Fimm félög sendu 12 sveitir til leiks og fór svo að 4 félög ~ unnu flokkanna fimm, HSK flesta eða tvo. Keppt var í fjögurra manna sveitum og var —--------------------þetta fyrsta sveitagliman af Oskar0.Jónsson tímabm. _____________________Felogm safna stigum í hvem glímu sem síðan gilda í lokin. Úrslitin urðu eftirfarandi: Flokkur stráka 11 til 12 ára 1. Fjölnir (Halldór Guðjónsson sveitarforingi, Markús Óskarsson, Hlynur Kjartansson og Arnar Ingi.) 2. HSK 3. HSÞ. Flokkur stúlkna 11 til 12 ára 1. HSK (Kristrún Ósk Valmundsdóttir, Halldóra Markúsdóttir, Elín Hrönn Sigurðardóttir og Lára Ólafsdóttir.) 2. HSK 3. HSÞ. Flokkur sveina 15 til 16 ára 1. UlA (Guðmundur Þór Valsson, Hilmar Ingi Ómarsson, Snær Seljan Þóroddsson, Jóhann Ingi Jóhannsson, Ólafur Gunnarsson.) 2. HSK 3. UDN. Flokkur tclpna 13 til 14 ára 1. HSK (Harpa Særós Magnúsdóttir, Hildur ösp Garðarsdóttir, Hugrún Geirsdóttir, Ingibjörg Ragna, Gunnarsdóttir, Berglind Kristinsdóttir.) 2. UDN. Flokkur mevia 15 til 16 ára 1. HSÞ (Inga Gerða Pétursdóttir, Brynja Hjörleifsdóttir, Soffia Bjömsdóttir, Hildigunnur Káradóttir.) 2. UDN. Sigursveit Fjölnis í flokki stráka 11-12 ára á sveitaglímunni á Laugarvatni. Sveitina skipa þeir Halldór Guðjónsson (sveitarforingi), Markús Óskarsson, Hlynur Kjartansson og Arnar Ingi. Sigursveit HSK í flokki telpna 13-14 ára á sveitaglímunni á Laugarvatni. Afsak- aðu, Ásdís Á síðustu unglingasíðu var fjallað um haustmót Fimleika- sambands íslands. Ein stúlkan, sem stóð sig frábærlega, var rangfeðruð 4 sinnum. Hún var í verðlaunasætum í öllum grein- um í flokki stúlkna 12 ára og yngri og var sögð heita Ásdis Sigmundsdóttir, er í raun Guð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.