Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1998, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1998
51
<
I
<
(
i
1
I
I
I
I
í
I
fýrir 50 30. nóvember
árum 1948
Leiðangxinum
var frestað
Andlát
Ingigerður Helgadóttir, Garðbraut
49, Garði, lést á Garðvangi í Garði
fóstudaginn 27. nóvember.
Sigríður Jónsdóttir, til heimilis á
elli- og hjúkrunarheimilinu Grund,
áður Háagerði 21, Reykjavík, er látin.
Jarðarfórin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Jónína Þórðardóttir, Háteigsvegi
18, andaðist aðfaranótt laugardagsins
28. nóvember í Sjúkrahúsi Reykja-
víkur.
Magnfríður Kristófersdóttir,
Kleppsvegi 62, lést á Landspítalanum
föstudaginn 27. nóvember.
Jarðarfarir
Útför Bryndísar Sigurðardóttur,
Hrafnistu, Hafnarfirði, verður gerð
frá Áskirkju þriðjudaginn 1.
desember kl. 15.00.
Árnbjörg E. Concordía Árnadóttir,
(Día), verður jarðsungin miðviku-
daginn 2. desember kl. 15.00 frá
Dómkirkjunni.
Ásta Gunnsteinsdóttir, Melabraut
19, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin
frá Neskirkju mánudaginn 30.
nóvember kl. 15.00.
Númi Sigurðsson, Hrafnistu
Hafnarfirði, áður til heimilis í
Garðabæ, verður jarðsunginn frá
Fossvogskapellu þriðjudaginn 1.
desember kl. 13.30.
Bjami Kristinn Bjarnason, fyrrv.
hæstaréttardómari, Einimel 18,
Reykjavík, sem lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur sunnudaginn 22. nóv-
ember, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni miðvikudaginn 2.
desember kl. 13.30.
Sævar Pálsson, Háteigsvegi 6,
Reykjavík, áður til heimilis á
Suðureyri við Súgandafjörð, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju
þriðjudaginn 1. desember kl. 13.30.
Guðjón Ó. Hansson, Skúlagötu 40a,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Hallgrímskirkju þriðjudaginn 1.
desember kl. 13.30.
„Franskur vísindaleiðangur ætlaði að
hafa bækistöð hér í Reykjavík fyrir sjó-
flugvélar í haust, en vegna þess hve hann
var síðbúinn, var ákveðið að fresta hon-
um. Vísir skýrði frá því í sumar, að leið-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer iyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviiið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfla: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
angur þessi væri væntanlegur, en nú hef-
ir hann tilkynnt flugmálastjorninni að ekki
verði af ferðinni í ár. Ætlaði leiðangurinn
að gera ýmsar athuganir á Grænlands-
Jöklum."
Hafnarfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd.
og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf
kl. 17-08 virka daga, alian sólarhr. um helgar
og frídaga, síma 552 1230.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr.fsimi 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimiiislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Átftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá
kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
Adamson
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen Sverrir Einarsson
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suöurhlíö 35 • Simi 581 3300
allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fmuntd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 561 4600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aha
daga frá kl. 918.30 og sud. 1014. Hafharfjarð-
arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tíl 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
ffá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafnarfiörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt ff á kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavlkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, ffjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian
sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er
ffjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud,- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspitali Hringsins: KL 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynnmgar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 919, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fostd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka-
bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fýrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bros dagsins
Sigþór Ægisson var valinn Ijósmynda-
fyrirsæta DV og var jafnframt í öðru sæti í
kepnnlnni um herra Island.
Spakmæli
Fólk hættir að reykja í
tveimur áföngum; fyrst
fordæmir það eigin
sígarettur, síðan
annarra.
Ók. höf.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaflist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fýrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. ld 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 4624162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin afla daga.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
rmmuuu.ivi. ío.ou-iu.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, simar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstoftiana, sími 552 7311:
Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað aflan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
'“•IrtrSTTí ft T'rtÍfíTL'Orfiím nrr f HAtnim
unnun a vcuunuium inngcu uinai ug 1 UUl uiu
tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofiiana.
s TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. desember.
© Vatnsberlnn (20. jan. - 18. febr.): Fólk virðir og hlustar á skoðanir þínar og þér gengur vel í rök- ræðum. Einhver sýnir þér mikla góðvfld í dag.
Hl Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Skortur á sjálfstrausti er þér fjötur um fót í sambandi við gott tækifæri sem þér býöst. Ihugaöu málið vel áður en þú tekur ákvörðun um hvað gera skal.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Tækifærin koma ekki af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyr- ir hlutunum. Fjölskyldulífið er einstaklega ánægjulegt i dag.
© Nautið (20. april - 20. maí): Þú átt auðvelt með að stjórna fólki og atburðum í dag en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir án þess að fá álit annarra.
Tvíburamir (21. mal - 21. júnt): Ef þú ert tilbúinn að hlusta gætir þú lært margt gagnlegt í dag. Hugmyndir þínar falla í góðan jaröveg hjá fólki sem þú metur mikils.
Krabbinn (22. júni - 22. júll): Ekki láta fólk sjá að þú sért viðkvæmur á ákveðnu sviöi vegna þess að það gæti verið notað gegn þér. Reyndu að vera eingöngu með fólki sem þú treystir vel.
Ljónið (23. júU - 22. ágúst): Eyddu deginum með fólki sem hefur svipaðar skoðanir og þú. Annars er hætta á miklum deilum og leiðindum.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér verður best ágengt á þeim vettvangi sem þú ert kunnugastur. Astin og rómantíkin svifur yflr vötnum.
Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ekki taka þátt í samræöum um einkamál annai'ra þar sem eru felldir dómar yfir fólki sem ekki er viðstatt. Happatölur þinar eru 2, 14 og 33.
(gi Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú færð fréttir sem þú ert ekki nógu ánægður með en þú ættir aö geta fengið hjálp til að leysa vandamálið. Kvöldið verður annríkt.
© Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú verður fyrir vonbrigðum í dag þar sem hjálp sem þú áttir von á bregst. Ástarlífið blómstrar um þessar mundir.
© Steingeitln (22. des. - 19. jan.): Þetta er góður tími fyrir viðskipti og öflugt félagslíf. Það er mik- ill kraftur í þér þessa dagana og reyndu aö virkja hann til góðs.