Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 6
Hðnnun: Gunnar Sleinþóriaon / FlT / BO-12.1997 6 Jofacjjafahandbolj ‘D'l’ Einn mest seldi vasareiknir á Islandi SHARP EL-531 • D.A.L. innsláttarkerfi (bein abgerð á skjá) • Tvær línur á skjá • 153 aSgerðir • Hýberbólsk föll • Almenn brot • Einvíð tölfræði • Prósentureikningur • Harðspjaldahlíf • ofl. ofl. EL-531 hentar framhaldsskólanemum og nemendum í siðustu bekkjum grunnskóla. 1.650^-9 MIÐVIKIIDAGUR 2. DESEMBER 1998 LEIFS H. MAGNUSSONAR GULLTEIGI 6*105 REYKJAVÍK*SÍMI 568 8611 Leynist lítill snillingur á þínu heimili. Jónas Þórisson er framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Allt árið um kring rekur Hjálparstofnunin öflugt starf í þágu þeirra sem minna mega sín.Til þess treystir hún á stuðning landsmanna. Ertu aflögufær um jólin? — spyr Hjálparstofnun kirkjunnar jálparstofnun kirkjunn- ar var komið á laggirnar árið 1970. Síðan þá hefur hún öt- ullega starfað að ýmsum mannúð- armálum á íslandi, sem og er- lendis. Á jólunum reynir mikið á starfsmenn stofnunarinnar sem hefur fjögur og hálft stöðugildi. Á hverju ári berast um 800-900 umsóknir í desember um aöstoð frá þeim sem minna mega sín. Hjálpar- stofnunin reynir að bregðast við öllum umsóknum og treystir á stuðning landsmanna í því sambandi. •Adventusöfnunin mikilvæg DV ræddi við Jónas Þórisson, fram- kvæmdastjóra Hjálparstofnunar kirkj- unnar. „Hjálparstofnun kirkjunnar fer í sína hefðbundnajólasöfnun sem hefst á aðventunni og stendur fram í janúar. Viö sendum bauka og gíróseöla inn á 98 þúsund heimili eins og viö höfum gert mörg undanfarin ár. Rauði bauk- urinn okkar hefur verið endurhannað- ur. Jólasöfnunin er undir yfirskriftinni: Ertu aflögufær um jólin? Á gíróseðlin- um er ávarp frá biskupnum um skyldur okkar til að aöstoða þá sem þurfa á okkar hjálp að halda. Starfsemi Hjálparstofnunar byggir mikiö á þess- ari jólasöfnun og því er mikilvægt að vel takist til,“ segir Jónas. •Kertaljós í kirkjugörðum | Jónas segir Hjálparstofnunina hafa ( ýmislegt annað á pijónunum. „Við erum líka t.d. meö okkar hefðbundnu | friðarkertaljósasölu. Þau eru seld vlða um landiö af félagasamtökum, versl- unum, að ógleymdri sölu viö kirkju- [ garöa á Reykjavíkursvæöinu og Akur- eyri. Það er orðin hefð að heimsækja leiði ástvina og minnast þeirra með þakklæti með því aö tendra kertaljós viö leiöin. Þessi sala er mjög mikilvæg- ur þáttur í fjáröflun Hjálparstofnunar kirkjunnar." er sterkur leikur GJÖFIN SEM LIFNAR VIÐ! Maður í misiitum sokKUrrT ÞJOÐLEIKHUSIÐ s. 551 1200 Brúðuheimili 1 j mm H |p •" • ■ ■ ■ ' . • •• u v -Mkv ! ? I I I I 1 1 Eilt símtal og þú færð kortið sent heiin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.