Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
25
HER ERU NOKKUR DÆMI
ÞRJÁR FLÍKUR í EINNI. Vinsæla
Regatta-útivistarúlpan, regn- og vind-
held með útöndun. Stakur flísjakki nýtist
sem fóður, ytrabyrðið nýtist sem léttur
jakki og allt saman - frábær kuldaflík.
Arinkubbar 3 í poka á 680- krónur.
Nýjar gerðir af flíspeysum frá
Laksen, Crag Hoppers og Regatta.
Handunnar aringrindur og arináhöld úr
messing og smíðajárni.
Tískuhúfurnar í velur. Tvær gerðir.
Verð: 1.526- og 1.975-
í (048)
Handunnir físibelgir, margar gerðir.
Verðfrá 2.148-
Frönsku peysurnar eru komnar aftur.
Verð frá 3.513- fyrir ullarpeysu! Frábært
úrval. Sjón er sögu ríkari.
GAGNLEGAR
GJAFIR
Á GÓÐU VERÐI
Arin eldstæðin vinsælu úr smíðajárni.
Aringrind á 5.692- og arinskúffa á 2.682-
AEG-borvél, högg- og skrúfustilling,
stiglaus hraðastillir, sjálfherðandi.
Loftvogir (baromet) og klukkur í úrvali.
Eigulegir gripir sem gamann er að gefa.
Bandarísku MAGLITE-vasaljósin í
gjafaöskjum. Rafhlöður fylgja.
Ljóskastari með innb. hleðslu fyrir
bílinn eða bátinn. Hleðslutæki fylgja.
Vinsælu Letherman og Victorinox-áhalda-
hnífarnir í miklu úrvali. Verð frá 5.621-
Beltishulstur fylgja.
Verð frá (7.627)
Verð frá
Stillongs-ullarnærfötin - mest keyptu ullarnær-
fötin á Islandi í 30 ár. Verðdæmi: Fullorðinsbolir
3.277-barnabolir 8-14 kr. 1.894-, barnabuxur 8-14
ára kr. 1.894-, fullorðinsbuxur kr. 2.936-
Nætursjónauki á frábæru verði. Infrarauður
Ijósgjafi, 23° sjónsvið, 1,7x stækkun, 0,30-
68,5m drægni, 58mm sjóngler, vegur aðeins
590 grömm. Verð aðeins 19.950- stgr.
Gamli góði olíulampinn.
Verð aðeins 2.379-
Eigum á lager.margar stærðir af sterkum frauðkössum (umbúðakössum)
með loki sem henta sérstaklega vel fyrir hvers konar sendingar.
Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855 og 800-6288. Opið virka daga 8-18 og lengur á laugardögum í desember. LAUGARD. 5/12 ER OPIÐ 10-18
EKTALEÐUR-ÚTÖNDUN
(038)
(343D)
Einstakir útivistarbolir frá Stillongs með
rennilás í hálsmálinu. Tvær gerðir: 85%
ull/15% nælon og 100% ull (Aguaduct).
Frábærir bolir fyrir allar árstíðir. Verð frá
3.940-
Leiðisluktir í svörtu og hvítu.
Lítil 2.614 og stór 3.486-
Sjónaukar, margar gerðir. Verðdæmi: 8x56 kr. 9.562-
og 10x25 kr. 3.430- (sjá mynd).
USAG-topplyklasett fyrir þá sem gera
kröfur. Dæmi: 1/2” sett kostar 19.092-
3/8” sett kostar 8.670-
Verð frá 290- kassinn!
Kuldafatnaður á börnin - allt i stíl.
Smekkbuxur kr. 3.490-, flíspeysa 2.995-
og kuldaúlpa kr. 4.485-. Stærðir 104-164.
Eigum margar gerðir af góðum gönguskóm á gððu verði. Þessir eru
einstaklega vandaðir úr leðri með útöndun. Stærðir 37-47. Verð 6.938-
Eldiviður beint úr skóginum. Poki með 18
kg kostar aðeins 900-
Sett útskurðarjárna fyrir tré (6 eða 12).
Gæðavara frá Sviss. Dæmi: 6 stk./sett
kostar frá 10.056-, stök áhöld frá 1.991
(9ÖÖ)