Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 36
36 Jóíatfjafaíandboi ‘Бl; \ > MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 GLERAUGNAHÚS ÓSKARS LAUGAVEGI 8 )oi REYKJAVÍK ©55» 44 55 Jól í útlöndum — aukning frá því í fyrra Það er ekki slæmt að geta leikið sér á skíðum um jólin. Cs/r' jöldi íslendinga leggur <E!rr land undir fót þegar jóla- tidin nálgast. Margar ástœður liggja þar að baki. Sumir vilja komast burt frá jólastressinu og öllu sem þvífylgir. Aðrir sjá þetta sem eina möguleikann að fá alla fjölskylduna í ferðalag saman, enda allir í fríi. •Leiðir liggja til allra átta Flestir þeir sem fara til útlanda um jólin vilja komast í sól. Aö sögn Goöa Sveinssonar, sölu- og markaösstjóra Úrvals-Útsýnar, veröa um 500 íslend- ingar á Kanaríeyjum á vegum feröa- skrifstofunnar um jólin. Flest er þetta fjölskyldufólk. „Þaö hefur orðiö mikil aukning á feröalögum íslendinga til út- landa á þessu ári. Jólavertíöin hefur ekki fariö varhluta af því. Viö verðum vör viö umtalsveröa aukningu frá því í fyrra. Auk þess aö fara til Kanarieyja heldur fjöldi íslendinga jólin hátíöleg í Flórída. Þá veröa um 100 manns á vegum feröaskrifstofunnar í skíðaferö í Austurriki," segir Goði. •Mikil eftirspurn hjá fjölskyldufólki Goöi segir aö í vinsælustu feröirnar hafi veriö uþþbókaö í ágúst. Aðeins tók um eina viku aö selja í feröirnar. „Mest er um fjölskyldufólk að ræöa. í Ijósi þess aö skólar gefa fri og sumar- vinna barna- og unglinga stendur ekki í vegi fyrir feröalögum sjá margar fjöl- skyldur sér þann kost vænstan aö sameina plskyldutíma og feröalög um jólin. Þá eru fæstir uþþteknir," segir Goði. •Fleiri ferðast á eigin vegum Goöi bendir á aö samfara auknum feröalögum séu fleiri sem ferðast á eigin vegum. Þaö er því erfiðara að gefa heildarsýn yfir feröalög landans. Auk þeirra sem nota tækifæriö til þess aö hitta ættingja og ástvini erlendis eru alltaf einhverjir sem leita á fram- andi slóðir. Þannig fer hópur íslend- inga til Mexlkós og annar til Malaslu. Þá er einnig hópur sem sækir I sigling- ar á skemmtiferöaskipum víöa um i; Glæsibæ - Alfheimum 74 Sími 568 4450 Brdðum koma blessuð iólin... Mikið urval af dúkkum, dúkkudóti, bangsum og þroskaleikföngum Bækur, leikföng og ótal margt fyrir jólasveina sM s •• •• cJL&j/i*. e$ cJUajía, Mikið úrval Sprengfull búð af spilum, þrautum, púslum og leikföngum afgjafavöru á 0Óðu verði. Poótuimodúkkur Verð frá 2.45 o. Blónt 00 akreytin^ar við ölltækifæri. rm jnBSöMroP* GÍæðibæ' úími 5 81 4^-00 Glæsibæ - simi 568 9175 Yfirbreiðslur á sófa Lifga upp a gamla sófa og vernda nýja. mmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m afsláttui afjóla- blússum Nykomið fra Italiu: Mjog fallegar handunnarog handmálaðar keramikvörur. Gla siba' - simi 55 \ 4060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.