Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 18
18 1 oíajjjafaíiandbo!{ DV MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Full búð af vörum, ódýrari en í útlöndum Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14 lengur í des. RM B. MAGNUSSON HF. " Hólshrauni 2, Hafnarfirði Jólastemning við bakstur piparkökuhúss íslenskur fatnaður og Tmndsmíðuð leikföng... B í L A R, VÖC OC MARCT — hjá Guðríði Önnu og frænkum hennar /3 udridur Anna Kristjánsdóttir er tannlœknir og laganemi. Hún tók sig til í lok nóvembermánaóar og bjó til glœsilegt piparköku- hús ásamt ungum frœnkum. Baksturinn er lidur i jólahaldi hjá Guó- ríöi i ár. ,,Mér fannst tilvaliö aö fá frænkur mínar til liðs viö mig og gera pipar- kökuhús. Viö baksturinn myndaðist skemmtileg jólastemning og þaö var gaman aö vera meö þeim yngstu og leyfa þeim að vera meö frá byrjun," segir Guö- /■ ríöur. Pipar- T Æ&á éSm'MjS p 6V » i iö veröur uppi heima hjá Guöríöi um jólin. Eftir jólin ætlar fjölskyldan að gæða sér á því. Þótt Guöríður hafi ekki bakað piparkökuhús sl. sjö ár tókst baksturinn vel. „Ætli þaö hafi ekki far- ið um níu klst. í húsiö, þar af fjórar viö skreyt- ingar. En þaö var vel þess virði,“ segir Guöríöur. jólaskreytingar %= BERGIÐJAN Víöihlíö við Vatnagaröa Símar 553 7131 og 560 2590 Á myndinni er hinn myndarlegi hópur sem skreytti piparkökuhúsið. Aftast stendur Guðríður Anna Kristjánsdóttir. Til vinstri: Nína Margrét Rolfsdóttir, bróðurdóttir eiginmanns Guðríðar. í fangi Nínu er Helena Hafsteinsdóttir, systurdóttir Guðríðar.Til hægri á myndinni er Unnur Elísabet Stefánsdóttir, bróðurdóttir Guðriðar. í fangi hennar er Iðunn Hafsteinsdóttir, systir Helenu. DV-mynd Hilmar D \i Duxnabiidhv KRINGLUNNI 1. Skyrta, 3.950 kr. Buxur, 4.950 kr. 2. Jakki, 5.900 kr. Bolur, 1.990 kr. Buxur, 4.950 kr. 3. Peysa, 2.950 kr. Buxur, 4.950 kr. 4. Peysa, 2.950 kr. Buxur, 4.950 5. Jakki, 9.900 kr. Peysa, 4.950 kr. Buxur, 4.950 kr. 6. Jakki, 10.900 kr. Peysa, 4.950 kr. Buxur, 4.950 kr. 7. Peysa, 4.950 kr. Buxur, 4.950 kr. 8. Peysa, 4.950 Buxur, 4.950 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.