Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 24
24 Joíacjjafaíianiiboly ‘Ð'V Söluaðilar: HEIMSTÆKNI Selfossi • HLJÓMSÝN Akranesi • RADÍÓNAUST Akureyri • SKAGFIRÐINGABÚÐ Sauðárkróki • ÖRYGGI Húsavik MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 GLERAUGNAHÚS ÓSKARS LAUGAVEGI 8 ioi REYKIAVÍK 0 55' 44 55 Jólabaksturinn á fullu: Gómsætir fylltir hálfmánar Hinir gómsætu hálfmánar eru tilvalinn jólabakstur. Þeir veita mikla fyllingu í maga og best er að renna þeim niður með heitu tei eða svölu jólaöli. Gestir sem boðnir verða fylltir hálfmánar verða ekki fyrir vonbrigðum með móttök- urnar. Verklag: 1. Sjóðið hveitklíð í vatni og látið kólna. 2. Helliö 8 dl af hveiti, sírópi, kryddi, eggi og jógúrt saman við smjörlíki í hrærivélarskál. Myljiö ger yfir og hellið volga vatninu yfir ásamt hveitiklíðinu. Hrærivélin á að ganga í fjórar mínútur og bæta þarf út í 1 dl af hveiti. 3. Lyfti sér í 30 mín. í vélinni. 4. Nokkrirsnúningarí hrærivél aftur. Þá skal hnoða deigið á eldhúsborð- inu. 5. Skiptið deiginu í 16 hluta og hnoðið hlutana í bollur. Retjið svo bollurnar út með kökukefli í stærð sem samsvarar undirskál. Leggiö þunnar ostsneiðar á helming hvers hlutar. Deilið því næst túnfiskinum niöur á hlutana. Stráiö dilli yfir og setjið smávegis af tómatsósu sömuleiðis yfir. Leggiö næst hinn helminginn yfir svo úr veröi hálf- máni. Þrýstið köntunum saman með gaffli. 6. Setjið hálfmánana á bökun- arplötu og látiö lyfta sér í 30 mín. Hitið ofninn í 250°. 7. Penslið yfir með egginu og stráiö jafnvel sesamfræjum yfir. Bakið í 8-10 mín. 8. Látið kólna undir klút. — gott meðlæti um jólin 1 dl hveitiklíð 1 dl vatn 8-9 dl hveiti 2 msk. síróp 2 tsk. koriander 1 tsk. salt 2 egg 2 dl jógúrt eða súrmjólk 1/2 dl bráðið smjör eða 50 g af smjöri 1 pakki af geri 1 dl af ylvolgu vatni, 37° heitu / J inn mikilvœgur liður i jóla- (jj undirbúningnum er jóla- baksturinn. Það er gott að geta gripið í eitthvað bragðgott við jólaföndrið eða þegar gesti ber að garði. Hér er uppskrift að gómsætum fyllt- um hálfmánum sem hægt er að baka. Ef uppskriftinni er fylgt ættu hálfmán- arnir að verða 16. Þeir eru góð fylling í maga og bragöast vel, hvort sem þeir eru heitir, kaldir eða upphitaðir. Við mælum meö að bjóða upp á heitt te eða svalt jólaöl til að skola hálfmánun- um niöur meö. Þá er hægt að hafa sal- at meö sem hliðardisk. I fyllingu þarf: 1 dós af túnfiski í olíu, ost, tómatsósu og fínklippt dill. á fínu verði 49.900 kr. FULLT VERÐ: 61.400 KR. Kenwood KRF-V5010 heimabíómagnari meö RDS útvarpi, 5x50W RMS, 6 rása inngangur fyrir DVD-spilara. Auk þess 3 video og 3 audio inngangar. Útgangur fyrir „subwoofer". ACOUSTIC RESEARCH Fyrirferðarlitið en oflugt AR CS4 hátalarakerfi sem auðvelt er aö koma fyrir. Heildarstyrkþol: 260W. 6 einingar með „subwoofer“. KENWOOD Armúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 þar sem gæðin heyrast Braun ThermoScan® eyrnahitamælir mælir raunverulegt hitastig líkamans á nákvæman, einfaldan og þægilegan hátt. Mælirinn er lagður í eyrað og mælir hitann á einni sekúndu. Tilvalinn pakki frá afa og ömmu... Braun VitalScan® blóðþrýstingsmælir gerir þér kleift að mæla blóðþrýsting þinn nákvæmlega á þægilegan og einfaldan hátt hvar og hvenær sem er. Fáanlegir í Apótekum BRflun Tilvalinn pakki til afa og ömmu... Smart thinking Tilboö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.