Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 54
Mesta úrvalið fyrir jólabaksturinn!! ásamt öflugri hakkavél að verðmæti kr. 5.480 5 litir fáanlegir Með renndu haldi. Laufabrauð um jólin með hakkavélinni! (stgr. - hvítvél) KitchenAid Kóróna eldhússins! * 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á islensku fylgir. * Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðartæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kommyllur, ávaxtapressur og fl. * Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla kosta frá kr. 25.935 stgr. uppskrift að einföldu laufabrauði Æ ad er fastur liöur í jóla- t/7 haldi margra íslenskra fjölskyldna að ,,gera“ laufa- brauö. Þá sameinast fjölskyldu- meölimirnir i eldhúsinu, hlusta á jólatónlist og skera og steikja laufabrauö. Hérna er einföld uppskrift að jólabrauöi. aðhvort með laufabrauðsjárni eða vasahníf. Þegar hnífur er eingöngu not- aður er kakan brotin saman og skorið í brotið á ská. Skurðurinn er hafður 1 1/2-2 cm langur og 1/2 að breidd. Síöan er brett upp á annað hvert lauf og endanum þrýst í kökuna. Pikkíð kökurnar meö gaffli. Kökurnar eru steiktar I tólg eða olíu og byrjað á þeirri hlið sem laufaskurö- urinn er á. Leggið kökurnar á eldhús- pappír og léttan hlemm yfir til að siétta úr þeim. Sumir salta ofurlítið yfir kökurnar og bjóða þær með fleiru en hangikjöti, s.s. ostum, ídýfum og salati. I laufabrauðið þarf: 7 bolla hveiti 3 bolla hrísmjöl II sjóðandi mjólk 1 msk. sykur 1/2 msk. salt. Blanda á þurrefnunum vel saman og væta í með mjólkinni. Hnoðið deig- ið þar til það verður alveg slétt og sprungulaust. Fletjið nú hluta af deig- inu út eins þunnt og mögulegt er. Not- ið disk og kleinujárn eða pitsujárn til að skera út kökurnar. Skerið nú mynstur I kökurnar, ann- Ungversku leðurhanskarnir frá 2.800- Meiríháttar Húfur Pelskápur Silkináttföt • Undirföt Einnig stór númer Stærsta töskuverslun landsins Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551-5814 Faxafeni 9 KitchenAid einkaumboð á Islandi Einar Farestveit &Co.hf. BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 54 Joíafjjafaíiaruíbófi MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Q k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.