Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 54
Mesta
úrvalið
fyrir jólabaksturinn!!
ásamt öflugri hakkavél að verðmæti kr. 5.480
5 litir fáanlegir
Með
renndu
haldi.
Laufabrauð
um jólin
með hakkavélinni!
(stgr. - hvítvél)
KitchenAid
Kóróna eldhússins!
* 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á islensku fylgir.
* Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem:
Pastagerðartæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir,
dósaopnarar, kommyllur, ávaxtapressur og fl.
* Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla
kosta frá kr. 25.935 stgr.
uppskrift að einföldu laufabrauði
Æ ad er fastur liöur í jóla-
t/7 haldi margra íslenskra
fjölskyldna að ,,gera“ laufa-
brauö. Þá sameinast fjölskyldu-
meölimirnir i eldhúsinu, hlusta á
jólatónlist og skera og steikja
laufabrauö.
Hérna er einföld uppskrift að
jólabrauöi.
aðhvort með laufabrauðsjárni eða
vasahníf. Þegar hnífur er eingöngu not-
aður er kakan brotin saman og skorið
í brotið á ská. Skurðurinn er hafður 1
1/2-2 cm langur og 1/2 að breidd.
Síöan er brett upp á annað hvert lauf
og endanum þrýst í kökuna. Pikkíð
kökurnar meö gaffli.
Kökurnar eru steiktar I tólg eða olíu
og byrjað á þeirri hlið sem laufaskurö-
urinn er á. Leggið kökurnar á eldhús-
pappír og léttan hlemm yfir til að siétta
úr þeim.
Sumir salta ofurlítið yfir kökurnar og
bjóða þær með fleiru en hangikjöti,
s.s. ostum, ídýfum og salati.
I laufabrauðið þarf:
7 bolla hveiti
3 bolla hrísmjöl
II sjóðandi mjólk
1 msk. sykur
1/2 msk. salt.
Blanda á þurrefnunum vel saman
og væta í með mjólkinni. Hnoðið deig-
ið þar til það verður alveg slétt og
sprungulaust. Fletjið nú hluta af deig-
inu út eins þunnt og mögulegt er. Not-
ið disk og kleinujárn eða pitsujárn til
að skera út kökurnar.
Skerið nú mynstur I kökurnar, ann-
Ungversku leðurhanskarnir
frá 2.800-
Meiríháttar
Húfur
Pelskápur
Silkináttföt • Undirföt
Einnig stór númer
Stærsta töskuverslun landsins
Skólavörðustíg 7, Rvík, sími 551-5814
Faxafeni 9
KitchenAid einkaumboð á Islandi
Einar Farestveit &Co.hf.
BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901
54 Joíafjjafaíiaruíbófi
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
Q
k