Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 12
12 ‘Joía^jafafiancíbolý ‘ÐV MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Eins og sjá má á myndinni hefur húsið Bjarg verið Ijósum prýtt um jólin. AO sögn Edvards hefur eitthvað bæst við um hver jól. Hjónin Edvard Skúlason og Þuríður Gunnarsdóttir búa við Suður- götu í húsinu Bjargi. Undanfarin ár hefur Edvard skreytt húsið ásamt barnabörnunum fyrsta sunnudag í aðventu.Jólaskreytingin hefur vak- ið mikla aðdáun og athygli þeirra sem eiga leið um ! Bjarg viö Suðurgötu: Skreytt húsið vakið athygli hefur JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR SMRC HEIMAÍSVÉLIN Skipholt 5, 105 Reykjavík, Sími: 5114100 Einfalt - Auðvelt - Fljótlegt Alþjóða verslunarfélagið ehf. Útsölustaöir: Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi, Rafbraut Bolholti, Samkaup Keflavik, Árvirkinn Selfossi, Reynisstaður Vestmannaeyjum, K.A.S.K. Byggingavörur Höfn, Rafalda Neskaupsstað, Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, K.Þ. Smiðja Húsavfk, KEA Bygg- ingavðrur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur isafirði. (fTT^ úsið Bjarg við Suðurgötu t/l' hefur vakið mikla at- hygli síðustu jól fyrir glœsilegar skreytingar. Edvard Skúlason og Þuríður Gunnarsdóttir búa í Bjargi. Þar hafa þau átt heima í 20 ár. Siðustu árin hefur Edvard tekið sig til og skreytt húsiö á eft- irminnilegan hátt um jólin. „Við bjuggum í Bandaríkjunum í tvö ár. Þar er þetta mikið gert. Þegar við komum heim langaði mig mikið til þess að skreyta húsið okkar. Það blundaði alltaf í mér. Ég hef gert þetta aðallega fyrir sjálfan mig og barna- börnin. Svo hefur þetta undið upp á sig á hverju ári,“ segir Edvard. •Ekkert mál að setja Ijósin upp Aðspuröur um hvað það taki langan tíma að setja dýrðina upp svarar Ed- vard. „Það er ekkert mál að setja Ijós- in upp. Þetta er allt sérsmíðað svo að við erum enga stund að þessu. Kannski tæplega tvo tíma. Ég hef gert þetta með barnabörnunum. Það hefur myndast mjög skemmtileg jólastemn- ing í kringum þetta hjá fjölskyldunni. Það er hluti af þessu," segir Edvard. DV forvitnaðist um það hvort Edvard hefði orðið var við viðbrögö fólks við skreytingunni. „Heldur betur. Viö höf- um orðið vör við mikil viöbrögð. Fyrsta árið hérna var umferðaröngþveiti á göt- unni. Fóiki finnst þetta fallegt og skemmtilegt," segir Edvard. GEFDU Strengjahljóðfæri Blásturshljóðfæri Ásláttarhljóðfæri Taktmælar____________ Nótnastandar_________ Flautustandar________ Klarinettstandar Gítarstandar_________ Landsins mesta úrval nótnabóka____________ og margt margt fleira --f Wi ■i-rSxT a OT/Sim^- Skipholti 50D • sími: 5521185 i í * ( í 1 d I ! i % Í i f I i i Í <1 i i i N ( ( ( ( (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.