Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Qupperneq 12
12 ‘Joía^jafafiancíbolý ‘ÐV
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
Eins og sjá má á myndinni hefur húsið Bjarg verið Ijósum prýtt um jólin. AO
sögn Edvards hefur eitthvað bæst við um hver jól.
Hjónin Edvard Skúlason og Þuríður Gunnarsdóttir búa við Suður-
götu í húsinu Bjargi. Undanfarin ár hefur Edvard skreytt húsið ásamt
barnabörnunum fyrsta sunnudag í aðventu.Jólaskreytingin hefur vak-
ið mikla aðdáun og athygli þeirra sem eiga leið um !
Bjarg viö Suðurgötu:
Skreytt húsið
vakið athygli
hefur
JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR
SMRC
HEIMAÍSVÉLIN
Skipholt 5, 105 Reykjavík, Sími: 5114100
Einfalt - Auðvelt - Fljótlegt
Alþjóða verslunarfélagið ehf.
Útsölustaöir: Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi, Rafbraut Bolholti, Samkaup
Keflavik, Árvirkinn Selfossi, Reynisstaður Vestmannaeyjum, K.A.S.K. Byggingavörur Höfn,
Rafalda Neskaupsstað, Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, K.Þ. Smiðja Húsavfk, KEA Bygg-
ingavðrur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur isafirði.
(fTT^ úsið Bjarg við Suðurgötu
t/l' hefur vakið mikla at-
hygli síðustu jól fyrir glœsilegar
skreytingar. Edvard Skúlason og
Þuríður Gunnarsdóttir búa í
Bjargi. Þar hafa þau átt heima í
20 ár. Siðustu árin hefur Edvard
tekið sig til og skreytt húsiö á eft-
irminnilegan hátt um jólin.
„Við bjuggum í Bandaríkjunum í tvö
ár. Þar er þetta mikið gert. Þegar við
komum heim langaði mig mikið til
þess að skreyta húsið okkar. Það
blundaði alltaf í mér. Ég hef gert þetta
aðallega fyrir sjálfan mig og barna-
börnin. Svo hefur þetta undið upp á
sig á hverju ári,“ segir Edvard.
•Ekkert mál að setja
Ijósin upp
Aðspuröur um hvað það taki langan
tíma að setja dýrðina upp svarar Ed-
vard. „Það er ekkert mál að setja Ijós-
in upp. Þetta er allt sérsmíðað svo að
við erum enga stund að þessu.
Kannski tæplega tvo tíma. Ég hef gert
þetta með barnabörnunum. Það hefur
myndast mjög skemmtileg jólastemn-
ing í kringum þetta hjá fjölskyldunni.
Það er hluti af þessu," segir Edvard.
DV forvitnaðist um það hvort Edvard
hefði orðið var við viðbrögö fólks við
skreytingunni. „Heldur betur. Viö höf-
um orðið vör við mikil viöbrögð. Fyrsta
árið hérna var umferðaröngþveiti á göt-
unni. Fóiki finnst þetta fallegt og
skemmtilegt," segir Edvard.
GEFDU
Strengjahljóðfæri
Blásturshljóðfæri
Ásláttarhljóðfæri
Taktmælar____________
Nótnastandar_________
Flautustandar________
Klarinettstandar
Gítarstandar_________
Landsins mesta úrval
nótnabóka____________
og margt margt fleira
--f Wi ■i-rSxT a OT/Sim^-
Skipholti 50D • sími: 5521185
i
í
*
(
í
1
d
I
!
i
%
Í
i
f
I
i
i
Í
<1
i
i
i
N
(
(
(
(
(