Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Blaðsíða 4
 ummi 1 i ársins # ■Mj „Stundum eru settar fram rangor og óraun- W, sæjar áherslur eins og B ^ ---y-xj ísland vímuefnalust árlö y Æ| 2002. Margir hafa ekkl i' M trú á sliku og þá flautar lJB ■fSfc maður stundum á þaö." ■ Ólafur Ólafsson land HBHBeBH læknir. „Englnn getur gleymt því að hann kemur elnkum fram sem pólltískur skemmtlkraftur af sama tagl og slrkusdýr sem látln eru fara flikkflakk afturábak milll aðalatriöa." Stefán Jón Hafstein ritstjórl um Hannes Hólmsteln Gissurarson sem hafði gagnrýnt tengsl rit- stjóra Dags við R-listann. „Þaö var ekkl að sjá að Ástu Ragnhelöl, mín- um ágæta sessunaut úr þlnglnu, yrðl nokkuð bumbult, eða skömmustuleg, þegar hún tll- kynntl að hún hefðl genglð tll llös vlö Alþýðu- flokkinn, enda vön að sööla um.“ ísólfur Gylfi Pálmason. ..Ég sé ekkl annað en að menntamálaráð- herra sé með þessu aö búa tll hæli þar sem unga fólklö getur komiö saman og svallaö svo dögum skiptir.“ Ástþór Magnússon um framtíð Reykholts. Hann hafði sótt um að fá að nýta skólann og heimavistina undir menntastofnun. „Eltt versta slysið í grunnskólanum tel ég vera þá ákvöröun að nemendur skuli færast mllll bekkja, hvort sem þeir ná prófum eða ekkl, þaö er göðmennska á vllllgötum." Ragnheiður Briem íslenskukennari. „Áfenglslögin eru í sjálfu sér ágæt ef fariö værl eftlr þeim.“ Þórarinn Tyrfingsson yfir- læknir. „Ráðstefnan í Kyoto hefur sýnt slg að vera kennslund í „Lltlu gulu hænunnl“. Frá hundrað og sextíu þjóöum kom elnungls elnn samelginlegur tónn: „Ekkl ég“.“ Þorsteinn Hákonarson, lesandi DV. „Hann er alltaf vælandl um að viö fáumst ekki tll að tala saman. Síðan gerir hann allt sem hann getur til að spllla samkomulaginu milll okkar. Það er grelnllegt á öllu hans hátt- ernl að hann er að grátbiðja um lagasetnlngu á deiluna.“ Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafé- lags Islands, um Kristján Ragnarsson, for- mann LÍÚ. „Þetta er alveg stelndautt. Á síðasta sátta- fundl drukkum viö kakó, hlustuðum á brand- ara og sögðum brandara." Hólmgeir Jónsson, framkvæmdastjóri Sjómannasambandsins, um samningamálin í útgerðar- og sjómanna- deilunni. „Fólk sem tekist hefur á eins og vlð veit að mlnnsta kostl hvar þaö hefur hvort annað.“ Guð- rún Pétursdóttir um við- skipti sín og Davíðs Oddssonar. „Mér finnst það galll að hann heldur slg tll hlés þegar pólitískar deilur eru uppl en kem- ur síöan eins og bjargvættur og leysir málin. Ráðherrar hans standa eins og vlðundur á eftlr." Jóhanna Sigurðardóttir um Davíö Odds- son. „Davíö Oddsson er aö ná öllu í hús. Alllr fjöl- mlðlar landslns gengu fyrlr forlngjann í síð- ustu vlku og færðu honum gjaflr elns og þetta værl ögn styggur guð sem helst yrðl blíðkaður með tertum." Guömundur Andri Thorsson rithöfundur en Davíö átti fimmtugs- afmæli nokkrum dögum áöur. „Nú stendur allt þjóðlíf i blóma, ísalands hamlngju, ekkl óhamlngju, verður allt að vopnl, og forystumaöur er fundlnn." Hannes Hólmsteinn Gissurarson í afmælisgrein um Davið. „Ef maöur er með bústofn er eölllegt að hjöröln haldl sér vlð sjálf og maður þurfl ekkl aö kaupa líffé annars staðar frá.“ Agnar Gunnarsson, hreppsnefndarmaöur f Akra- hreppi, þar sem borgað var með barneignum. „Þær eru að draga Kvennallstann nlður i • svaðið meö framkomu sinnl. Það er hefnigirni sem þarna ræður ferð- innl.“ Kristin Ástgeirs- dóttir alþingismaöur lét þessi orð falla og sagði sig svo úr flokknum nokkru síðar. „Forseti Bandaríkjanna er hórkarl. Hann dell- Ir því hlutsklptl með aragrúa karlmanna víðs vegar um helm.“ Kolbrún Bergþórsdóttir. „Ég er náttúrlega búln að gjörbreyta herberg- Inu frá því sem var þegar Jón Baldvln sat hér. Rétt elns og ég er að breyta pólltíklnnl." J6- hanna Sigurðardóttir sem ,erfði“ herbergi Jóns Baldvins Hannibalssonar á þingi. „Það er fullkomlö slðleysl ef Krlstín Ástgeirs- dóttlr getur með elnnl sjálfstæðisyfirlýsingu farlð burt meö stóran hluta rekstrarfjár Sam- taka um kvennalista, þelrra samtaka sem hún var kosln á þing fyrlr.“ Áslaug Thorlacius, framkvæmdastjóri samtakanna. Hvernig var Sara Guðmundsdóttir f Lhooq Hvemig var 1998? „Árið var svart og hvítt, eins og Keikó.“ Upplifun ársins: „Heimkoma Keikós.“ Ferðalag ársins: „Ferðalag Keikós til íslands." Bók ársins: „Bókin um Keikó.“ Aug- lýsing ársins: „Soba Cawa-undra- koddinn frá Sjónvarpsmarkaðin- um.“ Maður ársins: „Hallur Hallsson." Ómenni ársins: „Ónefnd afgreiðslukona í ónefndri bensínstöð í Hafnarfirði. Hún er alltaf vond og dónaleg við mig.“ Breytti forsíðan í Fókus lífi þínu? „Já, ég held það. Ég er orð- in allt önnur manneskja.“ Heiða í Unun Hvernig var 1998? „Frekar ljósgrænt og aðeins út í bleikt.“ Fyllirí ársins: „Partí þar sem gestir voru orðnir óðir með hand- ryksugu og uppþvottahanska. Það endaði í vitleysu." Tæki ársins: „Róandi kúlurnar mínar kín- versku.“ Hugmynd ársins: „Fengin beint frá KGB. Að ráða ríkisrótara, leyfa atvinnulausum að róta fyrir hljómsveitir í rót- þörf.“ Matur ársins: „Tikka ma- sala.“ Maður ársins: „Pabbi.“ Ómenni ársins: „Ámi Johnsen." Breytti forsíðan í Fókusi lífi þínu? „Nei.“ Magga Stína Hvernig var 1998? „Árið hefur skánað úr því að vera mjög gott í að verða magnað. Þaö hefur margt ræst, eins og að gefa út plötu. Svo fann ég Bikarmeistar- ana og hús með linolíum-dúk.“ Hvað var það merkilegasta sem þú keyptir á árinu? „Það var merkilegast að ég keypti mjög ómerkilegan bíl, sem hefur reynst mér afar illa.“ Hver var mesta vitleysan sem þú eyddir í? „Mér finnst allt svo gáfulegt sem ég kaupi, en kannski er þetta allt al- gjör vitleysa." Gleði ársins: „Sögnin „að spila“ er gleði árs- ins.“ Leiðindi ársins: „Það kem- ur bara „error“ í hausinn á mér þegar ég reyni að finna leiðindi. Ég vildi að ég væri neikvæðari." Maður ársins: „Elvis. Hann er maður ársins ár hvert.“ Ómenni ársins: „Lögregluþjónn númer 6005. Hann klippti númeraplöt- umar af ómerkilega bílnum mín- um.“ Breytti forsíðan í Fókusi lífi þínu? Nei, það gerði hún ekki, blessunin. En þetta var góð mynd.“ Steinarr söngvari í Dead sea apple Hvernig var 1998? „Spenn- andi. Það gerðist svo mikið að það tekur næsta ár að melta það allt.“ Bók ársins: „Símabókin mín. Hún er orðin full eftir árið.“ Kvikmynd ársins: „Saving Pri- vate Ryan.“ Upplifun ársins: „Síðasta ferð Dead sea apple til Bandaríkjanna." Matur ársins: „Hrossakjöt sem ég fékk hjá vin- konu minni fyrir mánuði.“ Mað- ur ársins: „Ölafur Ragnar fyrir það sem hann hefur þurft að ganga í gegnum.“ Ómenni árs- ins: „Það gerði enginn eitthvað nógu slæmt til að verðskulda þann titil.“ Breytti forsíðan í Fókusi lifi þínu? „Hún fyllti mig alla vega öryggiskennd." Jón Gnarr, Tvíhöfði Hvemig var 1998? „Mjög gott fyrir mig, bæði á íslenskum vett- vangi og ekki síður á alþjóðavett- vangi.“ Ferðalag ársins: „Ég fór til Mallorca eftir páskana og var þar í nokkrar vikur. Ég þoli ekki hita og er hræddur við pöddur og hákarla þannig að ég fór lítið út úr húsi nema í úlpu og aldrei á ströndina. Þar að auki er ég sjúk- lega flughræddur þannig að þetta var eftirminnileg ferð. En ég lagði þetta á mig fyrir fjölskylduna mína. Svona er ég almennilegur." Gleði ársins: „Þegar ég labbaði út úr flugvélinni eftir að hafa flog- ið heim frá Mallorca." Leiðindi ársins: „Sunnudagsleikhúsið." Bók ársins: „Karamazov-bræð- urnir eftir Dostojevskíj. Það tók mig hálft árið að liðast i gegnum hana.“ Maður ársins: „Adrian Nigelson." Ómenni ársins: „Dr. Dauði og Þormóður Jóhansen." Breytti forsíðan í Fókusi lífi þínu? „Nei.“ Esther Ásgeirsdóttir íBellatrix Hvernig var 1998? „Þetta var rosalega spennandi ár og fúllt að gerast.“ Tónleikar ársins: „Út- gáfutónleikar okkar í London. Það var troöið út úr dyrum og allir mjög hamingjusamir, nema þeir sem þurfti að vísa frá.“ Bók árs- ins: „Heimskra manna ráð eftir Einar Kárason. Ég las hana á ár- inu.“ Hvað var það merkileg- asta sem þú keyptir á árinu? „Bassaeffekt. Ég tróð honum i öll lögin.“ Hver var mesta vitleys- an sem þú eyddir í? „Allt skyndi- bitafæðið og álíka ógeð sem ég reyndi að gleyma sem fyrst.“ Maður ársins: „Ásgeir Júníusson Pétursson." Ómenni ársins: „Ljóshærð og smámælt lögreglu- kona sem skammaði mig fyrir að stoppa ekki með öllum hjólum á stöðvunarskyldu. Hún röflaði ör- ugglega í mér í hálftíma." Breytti forsíðan í Fókusi lífi þínu? „Nei, eiginlega ekki.“ Þossi á X-inu Hvemig var 1998? „Það kemur ekki rassgat upp í hugann þannig að þetta hlýtur að hafa verið gott ár.“ Hver var stærsta breyting- in í þínu fagi? „Það var náttúr- lega að X-ið hætti að spila Hip hop og Europop og varð að rokkstöð." Besta íslenska hljómsveitin á árinu? „Botnleðja og Ensimi.“ Fékkstu þér eitthvert nýtt tæki á árinu? „Já. Alfa Romeo 146TI.“ Sástu íslensku myndirnar? „Ég sá Popp í Reykjavík og skemmti mér ágætlega á henni, svo sá ég Sporlaust og fannst hún ekki nógu góð en annars er það bara Stikkfrí sem stendur upp úr. Hún var skásta mynd ársins af þeim ís- lensku." Hver er maður ársins? „Ég held að ég sé aðalgaurinn á ár- inu.“ Hvert er ómenni ársins? „Fossvogsrunkarinn." Breytti for- síða Fókuss lífi þínu? „Algerlega. Ég fékk miklu fleiri módelstörf í kjölfarið og svo gæti farið að á næsta ári starfi ég eingöngu sem módel.“ fókus Amar Gauti í GK Hvemig var 1998? „Bara yndis- legt ár.“ Hver var stærsta breyt- ingin í þínu fagi? „Það sem var helst að gerast í mínum bransa var grátt flannel." Fékkstu þér eitt- hvert nýtt tæki á árinu? „Ég fékk mér Play Station-tölvu með fullt af leikjum, þar á meðal einn kick box leik. Ég er í toppmálum." Hvaða helgi stendur upp á ár- inu? „Menningarnóttin var stór- kostleg." Hvað var í geislaspilar- anum á árinu sem leið? „Klassík og Drum ‘N Bass.“ Hver er maður ársins? „Gunni í GK. Maðurinn sem er búinn að leggja línurnar í herrafatabransanum næstu árin.“ Hvert er ómenni ársins? „Össur Skarphéðinsson." Breytti forsíða Fókuss lífi þínu? „Já, hún dró það niður. Nei, hún var mjög flott.“ Ifókus Vlill f 200 þúsund naglbítum Hvemig var 1998? „Fínt ár. Við gáfum út disk og því er þetta okkar besta ár hingað til.“ Fórstu í eitthvert ferðalag á árinu? „Nei. Bara í mesta lagi til Reykja- víkur. 200 þúsund naglbítar voru á endalausum þvælingi í allt sum- ar en við fórum aldrei neitt langt. En ég ætla samt að eyða áramót- unum í Berlín." Hvert var skemmtilegasta fylliríið? „Þorrablótið í Reykjadal og litlu jólin hjá blakklúbbnum sem ég æfi með. Elsti maðurinn í klúbbn- um er 85 ára og í þessum hópi lærir maður á heiminn." Fórstu í leikhús? „Já, eitthvað. En það stendur ekkert upp úr. Allt sama kjaftæðið.“ Fékkstu þér eitt- hvert tæki á árinu? „Nei. En ég ætlaði að kaupa mér geislaspilara. Enn eitt árið sem ég trassa það.“ Hver er maður ársins? „Hallur Hallson. Hann kom með Keikó til Islands." Hvert er ómenni árs- ins? „Keikó.“ Breytti forsíða f Ó k U S 30. desember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.