Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1998, Blaðsíða 15
Sjónvarpið, gamlársdag kl. 22.30: Áramótaskaupið í Áramótaskaupinu kemur í ljós aö ráðamenn íslensku þjóðarinnar skortir hvorki gáfur né hæílleika til þess að bjarga málum þegar velferð- arkerfið er í hættu. Höfundur er Ólafur Haukur Símonarson og leik- stjóri Þórhallur Sigurðsson. í helstu hlutverkum eru Ása Hlín Svavars- dóttir, Bergur Ingólfsson, Gunnar Helgason, Halldóra Geirharðsdóttir, Hrefna Hallgrímsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Magnús Ólafsson, Mar- grét Guðmundsdóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir, Steinunn Ólina Þor- steinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Leikmynd gerði Snorri Freyr Hilmarsson. Egill Eðvarðsson stjórnaði upptöku. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Áramótaskaupiö veröur á sínum staö á gamlárskvöld enda nauösynlegt til aö al- menningur hafi eitthvaö aö tala um á fyrstu dögum nýs árs. Slöð 2, gamlársdag: Kryddsfld og annálar Klukkan 13.30 verður sendur út sérstakur frétta- tími á Stöð 2 en að honum loknum skiptum við yfir í beina útsendingu á þættin- um Kryddsíld frá Hótel Borg. Páll Magnússon, Edda Andrésdóttir og Sig- mundur Ernir Rúnarsson taka á móti góðum gestum úr heimi stjómmálanna og líta yfir farinn veg í gamni og alvöru. Einnig koma fram ýmsir skemmtikraft- ar og maður ársins verður valinn. íþróttaannáll tekur við klukkan 15.05 en þar stikla Valtýr Bjöm og fé- lagar hans á íþróttadeildinni á stóra í íþróttalífi ársins sem er að líða. Kvöld- Meöal efnis á Stöö 2 í kvöld verður íþróttaannáll í umsjón Valtýs og félaga á íþróttadeildinni. þessu ári. dagskráin hefst með frétta- annál 1998 að loknu ávarpi forsætisráðherra íslands. Því næst sjáum við fyrri hluta íslands í ár en þar er samantekt af því helsta sem fyrir augu og eyru hefur borið í þættinum ísland í dag á þessu ári. Síðari hluti er á dagskrá kl. 18.25 á ný- ársdag. Loks er að geta þess að klukkan 22.40 að kvöldi gamlársdags verður sýndur þátturinn Uppistand með Jerry Seinfeld en þar er á ferðinni sviðsskemmtun grinistans sem tekin var upp í New York fyrr á Sýn, gamlársdag kl. 20.15: Gyðjur söngsins Gyðjur söngsins, eða Divas Live, heitir tónlistarþáttur sem er á dagskrá Sýnar á gamlárs- kvöld. Þetta er upptaka frá tón- leikum í Beacon-leikhúsinu í New York í Bandarikjunum fyrr á þessu ári en yfirskrift þeirra var „Save the Music“. Fram komu söngkonumar Ar- etha Franklin, Celine Dion, Shania Twain, Gloria Estefan og Mariah Carey, að ógleymd- um óvæntum leynigesti. Til- gangur tónleikanna var að safna fjármagni svo tryggja mætti áframhaldandi tónlistar- kennslu í almenningsskólum borgarinnar. Hin geysivinsæla Celine Dion var ein þeirra sem kom fram á tónlelkunum sem sýnt veröur frá í kvöld. Stöð 2, nýársdag kl. 19.50: Nýársbomba Fóslbræðra Hlnir óborganlegu Fóstbræöur láta Ijós sitt skína á nýársdag. Að kvöldi nýársdags verður sýndur á Stöð 2 skemmtiþáttur undir stjóm grín- hópsins Fóstbræðra og ber hann nafnið Nýársbomba Fóstbræðra. Þátturinn gerist í beinni útsendingu þar sem gestgjafamir Magnús og Sigrún fá til sín nokkra góða gesti sem sumir hverjir eru að stíga sín fyrstu skref í sjónvarpi. Ýmislegt fer öðra- vísi en ætlað var í þessum spjallþætti þar sem þjóðlegur andi svífur yfir vötnum og draugur fortíðar, jólasveinninn og skurð- læknirinn Steingrímur stíga trylltan dans. Inn á milli eru svo sýndar nokkrar nýjar stuttmyndir frá Fóstbræðrum. Fóst- bræður eru sem fyrr Benedikt Erlingsson, Helga Braga Jónsdóttir. Jón Gnarr, Sigur- jón Kjartansson og Þorsteinn Guðmunds- son en auk þeirra kemur þama nýr Fóst- bróðir fram í fyrsta skipti en hann heitir Gunnar Jónsson og kvað vera „næsta stóra vonin“ að mati grínfræðinga. Hand- rit er skrifað af Sigurjóni, Helgu, Þor- steini og Jóni en leikstjóm er í höndum Óskars Jónassonar. Dagskrá 31- desember - ö- janúar miðvikudagur 31. desember 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Leyndardómar Snæfellsjökuls (Willy Fog: Joumey to the Center of the Earth). 11.00 Hlé. 12.50 Táknmálsfréttir. SJONVARPIÐ 13.00 Fréttir og veður. 13.30 Jólastundin okkar. 14.30 Pappírs-Pési. 14.45 Þorskurinn. 14.50 Þrjú ess. 15.00 Hátfðarsýning f hringleikahúsi (Festival mondeal cirque de Demain). 16.00 íþróttaannáll 1998. 18.00 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vettvangi. Textað á stðu 888 I Textavarpi. 21.20 Svipmyndir af erlendum vettvangi. Textað á síðu 888 t Textavarpi. 22.30 Áramótaskaup Sjónvarpslns. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Markús Örn Antonsson, út- varpsstjóri flytur kveðju frá Rfkisútvarpinu. Kvartett Tónlist- arskólans í Reykjavík leikur verk eftir Emil Thoroddsen, skólanemendur flýtja Ijóð og Sigrún Hjálmtýsdóttir og Berg- þór Pálsson syngja ásamt Karlakór Reykjavíkur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 00.10 Brigadoon (Brigadoon). Bandarísk söngvamynd frá 1954. Leikstjóri: Vincente Minnelli. Aðalhlutverk: Gene Kelly, Van Johnson og Cyd Charisse. 02.00 Dagskrárlok. // 09.00 Bangsímon. QT/lJl.Q 09.25 Litla stúlkan með eldspýturn- (J///U£ ar (e) (Little Match Girl). 09.50 Þytur í laufi (e) (Wind in the Willows). 11.00 -k-k-k■ Vaski grisinn Baddi (e) (Babe). Gamansöm kvik- mynd um Iffið í sveilinni. 1995. 12.30 Daewoo-mótorsport. Brot af því besta úr íslensku mótor- sporti árið 1998. 13.30 Fréttir. 13.50 Kryddsíld 1998. Bein útsending frá Hótel Borg. Páll Magn- ússon, Edda Andrésdóttir og Sigmundur Emir Rúnarsson taka á móti góðum gestum úr heimi stjómmálanna og líta yfir farinn veg í gamni og alvöru. 15.05 Iþróttaannáll 1998. 16.00 **> Rikki ríki (e) (Richie Rich). Sprenghlægileg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: John Larroquette og Macaulay Culkin. 1994. 17.35 Hlé á dagskrá. 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.30 Fréttaannáll 1998. 21.30 Íslandíár. 22.40 Uppistand með Jerry Seinfeld (Jerry Seinfeld: l'm Telling You for the Last Time). Þeir sem misstu af Seinfeld þegar hann skemmti íslendingum i Háskólabfói ættu ekki að láta þennan þátt fram hjá sér fara. 00.00 Nú árið er liðið. 00.05 Nýársrokk. 00.30 * * Kletturinn (e) (The Rock). Hópur landgönguliða tek- ur 81 ferðamann á eyjunni Alcatraz í gíslingu og hótar öllu illu ef ekki verður gengið að kröfum þeirra. Aðalhlutverk: Sean Connery, Ed Harris og Nicholas Cage. Leikstjóri: Michael Bay.1996. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Tilgangur Iffsins (e) (Monty Python’s The Meaning of Life). Myndin er gerð af Monthy Python-genginu svokall- aða. 1983. 04.30 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.00 *tH. Kraftaverk á jólum (Miracle On 34th Street). 1947. 18.35 -k-trk Strákapör (The Sandlot). Hugljúf gamanmynd sem gerist árið 1962. Hér segir af strákahóp sem spilar hafnabolta allt sumarið og hvernig þeir taka nýjum strák sem ekkert vit hefur á íþróttinni. 1993. 20.15 Gyðjur söngsins (Divas Live). Útsending frá tónleikum í Beacon-leikhúsinu f New York fyrr á þessu ári en yfirskrift þeirra var „Save the Music”. Fram koma Celine Dion, Shania Twain, Gloria Estefan, Mariah Carey og Aretha Franklin. 21.40 f* Priscilla, drottning eyðimerkurinnar (Adventures of Priscilla, Queen of the Desert). Myndin fjallar um þrjá fé- laga sem boðið er að sýna sérstæðan kabarett sinn á hót- eli í Alice Springs, mitt í óbyggðum Ástralíu. Aðalhlutverk: Terence Stamp, Hugo Weaving og Guy Pearce. Leikstjóri: Stephan Elliot.1994. 23.20 Trufluð tilvera (10:33) (e) (South Park). Teiknimyndaflokk- ur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Cat- man og Kenny búa í fjallabæ. Bönnuð börnum. 23.45 Áramót. Árið kvatt með viðeigandi hætti. 0.05 Rolling Stones á tónleikum. Útsending frá tónleikum frægustu rokksveitar heims, Rolling Stones, sem haldnir voru f St. Louis í Bandarfkjunum. 2.10 U2 á tónleikum (e). Utsending frá tónleikum írsku rokksveitarinnar U2 í Autodromo í Mexíkó á síðasta ári. 4.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Saga frá Lissabon (Lisbon Story). 1994. 08.00 Elska þig, elska þig ekkl (I Love You, i Love You Not). 1996. 10.00 Innrásln frá Mars (Mars Attacksl). 1996. 12.00 Keilan (Kingpin). 14.00 Atómstöðin. 1984. 16.00 Innrásin frá Mars. 18.00 Elska þlg, elska þig ekki. 20.00 Keilan. 22.00 Atómstöðin. 00.00 Aðdáandinn (The Fan). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Saga frá Lissabon. 04.00 Aðdáandinn. skjár^ Dagskrá óákveðin Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 Blinky Bill 07.30 Tabaluga 08.00 Johnny Bravo's 12 Toons of Christmas 10.00 Johnny Bravo’s 12 Toons of Christmas 12.00 Johnny Bravo's 12 Toons of Christmas 14.00 Freakazoid! 15.00 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 The Flintstones 19.00 Scooby Doo - Where are You? 20.00 Batman 21.00 JohnnyBravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 00.00 Top Cat 00.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omerandthe Starchild 03.00 BlinkyBill 03.30 The Fruitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga BBC Prime 05.00 Moon and Son 06.00 BBC World News 06.25 Prime Weather 06.30 Forget-me-not Farm 06.45 Activ 8 07.10 Aquila 07.35 Hot Chefs 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Style Challenge 08.40 Change That 09.05 Kilroy 09.45 EastEnders 10.15 Antiques Roadshow 11.00 Ken Hom’s Hot Wok 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 TheHunt 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Style Challenge 15.05 PrimeWeather 15.10 Hot Chefs 15.20 Forget-Me- Not Farm 15.35 Activ 8 16.00 The Wild House 16.30 The Hunt 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 The Antiques Show 19.00 TheGood Life 19.30 Some Mothers Do ‘Ave ‘Em 20.00 2 Point 4 Children Christmas Special 20.40 Tammy Wynette 21.40 Jerry Jeff Walker 22.30 Later with Jools - Johnny Cash 23.30 Hogmanay Live 00.30 All Rise for Julian Clary 01.00BetweentheLines 02.00 Legendary Tales 03.00 Common as Muck 04.00 The Onedin Line NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 A Lizard's Summer 11.30 Lunge Lizards 12.00 Beeman 12.30 Snakebite! 13.00 Mystery of the Crop Circles 13.30 Mystery of the NazcaLines 14.00 Tsunami - Killer Wave 15.00 Paying for the Piper 16.00 Riding the Rails 17.00 Ivory Pigs 18.00 Beeman 18.30 Snakebite! 19.00 Great White Encounter 20.00 Joumey to the Bottom of the World 21.00 Passionate People 22.00 Passionate People 23.00 Passionate People 00.30 The Last Tonnara 01.00 Close Discovery 08.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 08.30 Walker's Worid 09.00 Connections 2 by James Burke 09.30 Jurassica 10.00 Science Frontiers 11.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 11.30 Walker's Worid 12.00Connections2byJamesBurke 12.30 Jurassica 13.00 Animal Doctor 13.30 Danger Beach 14.30 Beyond 2000 15.00 Science Frontiers 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Walker's World 17.00Connections2byJamesBurke 17.30 Jurassica 18.00 Animal Doctor 18.30 Danger Beach 19.30 Beyond 2000 20.00 Reason to Believe 21.00 Great Balls of Fire 22.00 Retrieval 23.00 Dreamland 00.00 The Problem with Men 01.00 Connections 2 by James Burke 01.30 Ancient Warriors 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 06.00 Top Selection 07.00 Kickstart 08.00 Non StopHits 11.00 MTVData 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 USTop 20 18.00 EuropeanMusicAwards'98 20.00 NewYears Eve Paitymix 22.00 The Partymix Continues 00.00 Partyzone All Nighter Sky News 06.00Sunrise 09.30YearinReview 10.00NewsontheHour 10.30 Year in Review 11.00 News on the Hour 11.30 News on the Hour 12.00 SKY News Today 13.30 Year in Review 14.00 News on the Hour 14.30 Year in Review 15.00 News on the Hour 15.30 Year in Review 16.00 NewsontheHour 16.30 Yearin Review 17.00 Liveat Rve 18.00 NewsontheHour 19.30 YearinReview 20.00 Newson the Hour 20.30 Year in Review 21.00 News on the Hour 21.30 Year in Review 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 01.30 Special Report 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News ontheHour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 Special Report CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 CNN This Moming 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 WoridNews 10.30 Wortd Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - 'As They See It' 12.00 Worid News 12.30 Science & Technology 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 BizAsia 14.00 WoridNews 14.30 Insight 15.00 Worid News 15.30 CNN Newsroom 16.00 WoridNews 16.30 TravelGuide 17.00 Larry King Live Replay 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 Worid News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 00.30 Showbiz Today 01.00 WoridNews 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King Live 03.00 WorldNews 03.30 CNN Newsroom 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 Worid Report TNT 06.30 Crest of the Wave 08.15 Above and Beyond 10.15 Dark Victory 12.00 Fury 13.30 The Red Badge of Courage 14.45 The Joumey 17.00 CrestoftheWave 19.00 Bachelor in Paradise 21.00 OntheTown 23.00 High Society 01.00 An American in Paris 03.00 Viva Las Vegas 05.00 Postman's Knock HALLMARK 06.45 The Westing Game 08.25 Mary H. Clark's While My Pretty One Sleeps 10.00 Streets of Laredo - Deel 1 11.25 Mary&Tim 13.00The Sweetest G'rft 14.35 In his Father's Shoes 16.20 What the Deaf Man Heard 18.00 AChristmas Memory 19.30 Ellen Foster 21.05Meriin- Deel 1 22.35 Merlin - Part 2 Omega 11.00Samverustund. Bein útsending. 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 14.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 15.00 Ðoðskapur Central Baptist kirkjunnar. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Elfm. 18.00 Kærleikurinn mikilsverðl; Adrian Rogers. 18.30 Believers Christian Fellowshlp. 19.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 19.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Vonarljós. Bein út- sending. 22.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. 30. desember 1998 f Ó k U S 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.