Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Side 7
matur
Jakob;
-Mér sýnist að Ragnhildur hafi dregið fram nokkur
atriði sem mS telja einkennandi fyrir mfna persónu.
Hún lætur mig vera með farsíma f hendi sem undir-
strikar að það „að vera í sambandi við annað fólk
er mér Iffsnauðsyn". Hún undirstrikar jafnframt að
ég set öryggið á oddinn í farsfmanotkun sem öðru
og nota snúru með heyrnartóli og hljóðnema f stað
þess að hætta þessum öfluga bylgiugjafa nærri
heilabúinu. Ragnhildur hefur væntanlega haft Dýr-
linginn eða The Saint f huga þegar hún setti geisla-
bauginn yfir höfuð mér en hann rúmar einnig þanka
sem í senn má túlka sem tónelska og pólitíska þvf
mér sýnist tónninn A vera þar margendurtekinn.
Auðvitað má túlka það sem tákn um hvar ég hef
staðiö til þessa f íslenskri pólitík þó að ég hafi mjög
beitt mér fyrir niðurlagningu gömlu stafanna og
flokkanna svo hér mætti rfsa öflugur sameinaður
jafnaðarmannaflokkur. Rósin sem ég held á er f
senn rómantfskt tákn og pólitískt. Þetta eru mjög
ákveðin teikn, skýrar Ifnur sem mér sýnist hæfa við-
fangsefninu bærilega. Ég er mjög ánægður með
þessa mynd."
Hfáí
Líkamsræktarparinu fræga, Ágústu Johnsen og
Hrafnl Friðbjörnssynl, er greinilega fleira til lista lagt
en að hrekja óhollustuna úr fólki. Ágústa segir að
vísu að Hrafni fari margt betur en að teikna og raun-
ar viðurkennir Hrafn það sjálfur. En hann hefur verið
að fikta við málaralistina og er víst nokkuð fær á því
sviði. Hvað sem því líður voru þau bæöi ánægð meö
myndirnar af sér. Ágústa fór reyndar að hlæja þegar hún sá
hana, en þótti greinilega vænt um þessa tilraun Hrafns.
H RA.r/,
<r
'T'
i
Hrafn:
Hún nær þessu vel, stelpan. Þetta
” er nokkuö gott hjá henni. Reyndar
finnst mér nefiö vera heldur stort
en kannski er það bara svona?
Hlutföllin virðast öll vera frekar stór.
Það verður líka að viðurkennast að
ég verð seint talinn fingerður.
Ágústa hefur veriö aö monta sig af
þvi að hún hafi verið lunkin viö aö
teikna þegar hún var f skóla. Eg er
ömurlegur teiknari en dunda mér
aftur á móti við að mála. Það get
ég og hef gaman af.“
Ágústa:
„Teikningin Ifkist mér ekki neitt, nema þá helst liturinn á
„ár™'„fet ekki seö neinn svip á mér þarna en kannski
fr.ég f ioka augunum fyrir raunveruleikanum. Hrafn hefur
m 11 'íu með v-hálsmáli °g Það komið einhverjum
til að halda að þetta sé ég því ég klæðist oft svona bol
Svo er eg emnig iðulega með hálsmen og þaö teiknar hann
inn á myndina. Samt á ég nú ekkert hálsmen sem stendur
Hrafn a. En hvað um það, maðurinn ergreinilega meö auga
fynr smaatnðunum. A myndinni er ég aö segja við hann aö
mer finmst hann svo skemmtilegur. Það er reyndar rétt Mér
finnst Hrafn skemmtilegur en hann er líklega flinkari f
morgu öðru en að teikna."
gnhildur:
SSa mynd líst mér vel á. Hér koma tr®m aJ!'r
| hl«ur að vera sú sama og með litil born, þau
fategust þegar þau sofa. Það er lika atÞygÞs
að hann lætur mig vera með þessar miklu kr -
ta er nefnilega með rennislétt hár. Svona er þa
s túlkun á greiöslunni sem ég hef verið meö um
rkurt skeið. Reyndar minna varirnar mig aBeins a
Íés önd... en hvað um það. Hér sannast það að
rab er ágætistúlkandi."
Þegar Krlstján Arason, handknattleiksmaöur og deild-
arstjóri verðbréfaútgáfu hjá íslandsbanka, sást vanda
sig við að teikna konu á hestbaki í vinnunni sinni rak
samstarfsmenn hans f rogastans. Var
, hann nú orðinn bilaður? En Kristján lét
ankannalegt augnaráö vinnufélaga
sinna ekki trufla sig og dró upp
mynd af elskunni sinni, Þorgeröi
Katrinu Gunnarsdóttur, eins og
ekkert væri eðlilegra. Þorgeröur er
dagskrárstjóri samfélags- og dægur-
mála á Rfkisútvarpinu og þrátt fyrir að
vera þekkt fyrir margt annað en hæfileika
á sviði dráttlistar var Kristján hinn hrifnasti þegar hann
barði augum myndina sem hún teiknaði af honum.
Þorgerður:
„Það er einhver sveitarómantfk f þessari
ynd. Ég er reyndar ekki mjög sátt viö áset-
ina en það gerir ekkert til. Svo kemur lika
f Ijós aö Kristján er bjartsýnn að eðlisfari
þvf hann lætur sól skína f heiði. Það lýsir
honum vel. Kannski er hann aö lýsa mér
a og bjartsýninni sem er fram undan? Eg
;r verulega ánægö með þessa teikningu,
rstaklega miöaö viö hvað ég sé manninn
minn sjaldan draga upp myndir. Það er
lelst að ég sjái hann teikna Óla prik fyrir
barnib okkar. Ég er viss um aö Kristján
býr þarna yfir leyndum hæfileika. Hver
/eit nema hann taki upp á því að teikna
þegar hann hættir f boltanum?"
LA PRIMAVERA ★ ★★★ Austurstrætl 9, s.
561 8555. „Sjálfstraust hússins er gott og
næg innistæða fyrir þvf." Opiö 12.00-14.30 og
18.00-22.30 virka daga og um heigar frá
18.00-23.30.
RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766.
REX ★★★★ Austurstrætl 9, s. 511 9111.
„Rex kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri
og oftast vandaðri matreiðslu, með áherzlu á
einföld og falleg salöt, misjafnt eldaðar pöstur
og hæfilega eldaða fiskrétti." Opiö
11.30-22.30.
SHANGHÆ ★ Laugavegl 28b, s. 551 6513.
Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar.
SKÓLABRÚ ★★ Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fín, vönduð og létt, en
dálítið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga.
TILVERAN ★★★★★ Linnetsstfg 1, s. 565
5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til að lyfta
smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu
þrep almennilegs mataræðis." Opiö 12-22
sunnudag til fimmtudags og 12-23 föstudag og
laugardag.
VIÐ TJÖRNINA
★ ★★★ Templ-
arasundl 3, s. 551
8666. „Tjörnin gerir
oftast vel, en ekki
alltaf og mistekst
raunar stundum."
Opiö 12-23.
ÞRÍR FRAKKAR ★★★★★ Baldursgötu 14,
s. 552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum fs-
lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." Opiö 12-14.30 og 18-20 virka
daga og 18-22 um helgar en til 23 föstu- og
laugardag.
meira a.
www.visir.is
IL
M'"
srsssssí-ír
ssssssrg
mjög sáttur viö þessa listamannstaWa
s-s-sassiix
fer f andlitslyftingu eftir þetta.
Farðarar
Nýtt - NýU
Atvinnutækifæri
sem tengist menntun þinni sem farðari
Hjálp óskast
Okkur langar að bjóða þér atvinnutækifæri sem við vitum að getur
orðið bér til góðs. Þú hefur menntunina og við veitum þér þjálfunina
til að (comast af stað. Öll þjálfun er í höndum fagmanna og fer
fram að mestu leyti í Förounarskóla íslands.
Hvað er í boði?
Mjög líflegt starf
Samskipti við fólk
Miklir tekjumöguleikar allt árið
Þú stjórnar þínum vinnutíma
Þú hefur bein áhrif á tekjur þínar
Þér býðst
Kynning23. jan.
Söluþjálfun 24.janúar á Grand Hótel
Vöru- og söluþjálfun 28. jan.
Þjálfun í London 7. febr.
Allar nánarí upplýsingar veita
Anna & Pétur Steinn íris & Guðmundur
588 7575-588 7599 898 9995-564 5717
893 1713 898 3776
Þetta er tækífæri sem vert er að skoða vel
22. janúar 1999 f Ókus
7