Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 8
1 e i k h ú s
0!
Hrútspungar
og spreybrúsar
Steini segir a.m.k.
þrjátiu stráka á kafi
í graffitímenning-
unni í dag en bara
örfáar stelpur. Strák-
arnir eru flestir í
„krjúum" (e. ,,crew“)
og allir sem fást við
þetta hafa graffití-
gælunafn. Ég pumpa
Steina um nöfn á
nokkrum hópum og
hann segir mér að í
bænum séu „krjú“
eins og B2B - „Bom
2 bomb“ - FMK -
„Flow motion Korp“
og COTS - „Code of
the streets".
„Þegar ég var að byrja var bara
handfylli af mönnum í þessu og
maður þekkti hverja einustu und-
irskrift og vissi hvar allt var
segir Steini. „Núna hefur orðið
mikil sprengja og það er enda-
laust af litlum klárum strákum
sem em að koma upp og maður
getur bara ekki fylgst með þessu
lengur. FMK er hópurinn sem ég
er að vinna með. Sharq, Zus, Zinc,
Sar, Del 39 og Arek er krjúið."
Hvernig velja menn sér nöfn?
„Ég er búinn að vera með nokk-
ur nöfn í gegnum tíðina. Strák-
arnir byrjuðu að kalla mig Steina
hákarl því ég var alltaf að tala um
hákarla. Ég var mjög hæper-aktíf-
ur og nettbilaður unglingur,
kannski vegna þess að ég var með
svo mikið af málningu í hausnum.
En það er mjög misjafnt hvernig
nöfnin verða til. Sumir taka sér
Haldiö þiö árshátíö?
„Nei, en það er pæling, er ekki
þorrinn að koma? Við gætum haft
hrútspunga og spreybrúsa. Við
hittmnst bara mikið, erum bara
vinir.“
Byrja menn sem bombarar og
þróast svo út í graffitílistamenn?
Er þetta spurning um þroska?
„Nei nei, það eru sumir sem
fara aldrei upp úr bombinu. Ég
ber meiri virðingu fyrir mönnum
sem leggja metnað í að gera
verk.“
Ert þú þá hættur aö úöa nema
með leyfi?
„Já, ég nenni ekki að standa í
hinu. Ég er frekar heiðarlegur
ungur maður. Svo er líka farið að
sekta fyrir þetta og mér finnst
bara asnalegt að vera að gera
þetta þar sem fólk vill þetta ekki.
Ef maður er að gera þetta í leyfi
getur maður eytt meiri tíma í
Jj^ðköp)
spcfinu
Spreyjarar eru að verða viðurkenndir í sam
félaginu. Nú fá þeir heilu veggina til að
sprauta á og fólki finnst það bara hið bestE
mál, enda myndirnar oft hið mesta augna
yndi. Svo eru það veggjakrotarar í orðsins
fyllstu, sem gefa lítið út á myndlistarpæling
ar og sprauta táknin sín á veggi úti um
allan bæ. Steinar V. Pálsson - eða Steini
„Sharq“ - er einn helsti graffitígúrú borgar-
innar. Hann er búinn að úða í tíu ár og
þekkir þennan menningarheim út og inn.
Dr. Gunni hitti kappann og fékk að vita allt
um íslenska graffitíheiminn.
I kvöld kl. 20 frumsýnir Borgarlelkhúslö á
stóra sviöinu Horft frá brúnni eftir Arthur Mlll-
er í nýrri þýðingu Sigurðar Pálssonar. Sögu-
svið verksins er hafnarhverfi ítalskra innflytj-
enda í New York. Hafnarverkamaðurinn Eddie
(Eggert Þorleifsson) og eiginkona hans
(Hanna María Karlsdóttir) ganga Katrínu
(Marta Nordal), systurdóttur konunnar, í for-
eldrastað. Þegar fram líða stundir veröur
Katrín ástfangin af Italanum Rodolpho (Guð-
mundur Ingi Þorvaldsson) og blossar þá upp
afbrýðisemin í Eddie og það rennur uþþ fyrir
honum að tilfinningar hans I garð Katrinar eru
flóknari en hann hafði gert sér grein fyrir. Sím-
inn í Borgarleikhúsinu er 568-8000.
Á sunnudaginn frumsýnir Hvunndagslelkhúslö
í lönó leikritið Frú Klein eftir breska höfundinn
Nlcholas Wrlght í leikstjórn Ingu Bjarnason.
Margrét Ákadóttir, Steinunn Ólafsdóttir og
Guðbjörg Thoroddsen leika verkið sem gerist i
London árið 1934 á heimili frú Klein en þá
starfaði hún þar sem sálkönnuður. Melanie
Klein var einn af frumkvöðlum sálvísindanna
og lagði m.a. grunn að meðferö til hjálpar
börnum. Hún reyndi einnig aö betrumbæta
kenningar Freuds og vafði þær kvenlegu sjón-
arhorni. Ytra umhverfi verksins er upphaf gyð-
ingaofsókna síöari heimsstyrjaldar en Klein
var af gyðingaættum. Þýðandi verksins er
Sverrir Hólmars-
son. Sími 530-
3030.
ÞJóölelkhúslö.
Solvelg verður
leikin á miöviku-
daginn kl. 20,
næstsíðasta sýn-
ing, Sími 551-
1200.
íslenska óperan. Fellx Bergsson er Hlnn full-
komnl Jafnlngl á morgun kl. 20, örfá sæti
laus. Næsta sýning á þriöjudagskvöldiö, örfá
sæti laus. Sími 551-1475.
Borgarlelkhúslö. Sex í svelt á stóra sviði kl.
20 á morgun, uppselt. Leikhúsið auglýsir að
kominn sé biðlisti á næstu sýningar. Sími
568-8000.
Þjóöleikhúslö. Brúöuhelmlllö er á stóra svlö-
Inu kl. 20 í kvöld, uppselt. Einnig er uppselt á
sýninguna á sunnudagskvöldið. Örfá sæti eru
hins vegar laus á sýninguna á fimmtudags-
kvöldið. Sími 551-1200.
Loftkastallnn frumsýndi leikritið Mýs og menn
I gærkvöldi. í kvöld kl. 20.30 verður önnur sýn-
ing og á sunnudagskvöldiö sú þriðja. Hilmir
Snær og Jói stóri standa sig með stakri prýði
og þessi margsagða saga Steinbecks gamla
er sjálfsagt seint of oft sögð. En einhvern tím-
ann kemur að því. Sími 552-3000.
Borgarlelkhúslð. Búa saga á lltla svlðlnu I
kvöld kl. 20. Sími 568-8000.
íslenska óperan. Hellisbúinn er I kvöld kl. 20,
uppselt, á
morgun kl.
23.30, uppselt
og á sunnudag-
inn kl. 20, upp-
selt. Simi 551-
1475.
Þjóölelkhúslð.
Á litla sviöinu er
Abel snorko býr
elnn leikinn á
morgun kl. 20,
örfá sæti laus.
Sími 551-1200.
Hafnarfjarðarleikhúslö sýnir Vírus - tölvu-
popplelk, á morgun kl. 20. Sími 555-0553.
ÞJóðlelkhúsiö, Smíðaverkstæölö. Maöur i
mlslitum sokkum í kvöld kl.
20.30, uppselt. Á morgun
kl. 20.30, uppselt. Á sunnu-
daginn kl. 20.30, uppselt. Á
fimmtudaginn kl. 20.30,
uppselt. Sími 551-1200.
lönó sýnir leikritiö Rommi kl.
20.30 á morgun, nokkur
sæti laus. Næsta sýning á
fimmtudaginn. Sími 530-
3030.
Iðnó. Þjónn í súpunnl kl. 20
í kvöld. Sími 530-3030.
Þjóölelkhúsiö. Tveir tvöfaldir
á morgun kl. 20, nokkur
sæti laus. Simi 551-1200.
TJarnarbíó sýnir leikritið
Svartklæddu konuna á
morgun, laus sæti laus kl.
21. Sími 561-0280.
Bak vlö eyrað sýnir Málþing
hljóönandl radda kl. 20.30 á
laugardaginn, síðustu sýn-
ingar.
Við göngum niður Laugarveg-
inn og lítum á verkin. Á nánast
alla veggi er einhver búinn að tjá
sig með úðabrúsa. Þessi ógreini-
legu tákn eru merkimiðar úðar-
anna. Steini þekkir flestar „und-
irskriftirnar" en er hrifnari af því
þegar „graffarar" gera eitthvað
metnaðarfyllra. Svo fáum við okk-
ur kaffi. Á hverju byrja menn þeg-
ar þeir fara að úöa?
„Ætli þeir byrji ekki á því að
koma sér upp græjum og fari svo
að eyðileggja eigur almennings",
segir Steini og hlær. „Þetta eru
bara venjulegir spreybrúsar sem
hægt er að fá í málningarvöru-
verslunum. Þetta er ekkert merki-
legra en það, þó ég hafi unnið með
sérpöntuðu bílaspreyi stundum.
Það er mikið stuð. Maður notar
svoleiðis þegar maður er að vinna
fyrir ríka kúnna. Svo er hægt að
sérpanta tappa á brúsana, það var
gífurlegur munur að úða eftir að
ég fattaði það.“
Steini hefur stundum fengið
það verkefni að úða á veggi í
heimahúsum. Honum finnst það
oftast koma illa út því það er svo
lítil fjarlægð en hann talar um
gott abstraktverk sem hann úðaði
nýlega í eldhúsi eins arkitekts í
bænum. En hvaö gera menn svo?
spyr ég. Koma graffarar sér upp
undirskrift?
„Já, undirskriftin er kjarninn í
grafTitípælingunni. Það er það
sem þú ert. Hvemig þú sérð þig,
hvernig aðrir sjá þig, það sem þú
vilt vera. Það er þannig sem þú
„representar" þig, svo við notum
góða íslensku. Þetta gengur út á
það að koma nafninu þinu upp,
skilja eftir þig falleg verk svo að
fólk taki eftir nafninu þínu, eða
aðrir graffarar, því við gemm
þetta helst hver fyrir annan og
okkur sjáifa, þó það sé ábyggilega
gaman fyrir fólk að sjá þetta frek-
ar en gráa borgina."
Bombarar og listamenn
Eru einhverjar siöareglur í þess-
um bransa?
„Já, alls konar siðareglur.
Graffarar eru hinir mestu
montrassar og mjög svo tauga-
spenntar mannverur. Á fjölmáluð-
um stöðum ferðu ekki yfir verk
hjá öðmm nema það hafi staðið
þar mjög lengi. Ef þú ferð yfir
verk hjá öðmm er það sama og að
pissa í skóna hans, eða að sofa hjá
konunni hans. Þá fer hann að fara
yfir verk hjá þér eða þið ákveðið
kannski að fara í bardaga - eða
„battle", eins og það er kallað. Það
er sterkt í hipphopp-menningunni
að berjast, þeir gera það plötu-
snúðar og breikarar. Bardaginn
fer þannig fram að tveir málarar
ráðast á sama vegginn, sinn hvor-
um megin, og gera sinn hvom
hlutinn - megi sá betri sigra.“
Hver dœmir um þaö?
„Aðrir graffarar og þeir sjálfir.
Hvor er með betri stíl.“
Nú ertu að tala um myndir, er
þaö ekki? Hvaö meö krafsiö?
„Hvað ertu að kalla krafs?
Meinarðu undirskriftirnar, eða
„töggin", eins og það er kallað?"
Já, œtli þaö ekki bara.
„Það er bara lítill hluti af þessu.
Það era til tvær tegundir af graffi-
tíi. Það eru „bombarar", sem
hlaupa út um víðan völl með
brúsa og penna og koma nafninu
sínu upp á þeim stöðum sem þeir
koma við á - á almenningsklósett-
um, húsveggjum, strætisvögnum,
biðskýlum - alls staðar. Bombarar
gera einföld verk sem taka 2-3
mínútur í uppsetningu, oftast nær
nafnið sitt eða nafnið á hópnum
sem þeir tilheyra. Síðan er það
hin tegundin, sem er graffitílista-
menn. Menn sem eru að gera út á
- ég segi ekki meiri - en á öðrum
metnaði. Ég tel mig tilheyra
seinni hópnum. Mér finnst
Reykjavík of lítill og of fallegur
staður til að hann eigi að vera
undirlagður undir bombara. Mér
finnst allt í lagi að
menn komi „töggun-
um“ sínum upp á
nokkrum stöðum en
ég er ekkert sérstak-
lega hrifinn af því
þegar menn hlaupa
kannski einhverja
nóttina og gera sama
hlutinn á annað
hvert hús.“
nöfn, öðrum er gefið nafn, t.d. ef
þú værir lítill og ljóshærður gæt-
irðu verið kaflaður Blondie. Menn
fá jafnvel nöfn frá þeim sem
kenndi þeim listina, þá með 2 fyr-
ir aftan. Til dæmis gæti nemandi
minn heitið Sharq 2. „
Ert þú leiötogi FMK-krjúsins?
„Ja, ég er elstur, en vil ekki
setja mig á háan hest þó ég hafi
verið lengur en þeir í þessu. Ég
get kennt þeim ýmislegt og þeir
mér, en við erum allir jafnir.“
f Ó k U S 22. janúar 1999
8