Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Page 15
enda hefðum við verið send í fanga- búðir ef við hefðum náðst.“ Siglingin hjá Jens fór fram með svipuðum hætti og hjá Láru fyrir utan það að stjúppabbi Jens var skipstjóri í heimalandi sínu. Hann sigldi með fjölskylduna sina ásamt þrjátíu öðrum Víetnömum til Hong Kong. Sumarið ‘90 komu þau Jens og Lára svo til íslands. „Það gekk þannig fyrir sig að Rauði kross ís- lands kom inn í búð- .a irnar og valdi hópa til að fara í viðtal, segir Lára og bæt- ir þvi við að þau hafi farið í við- tal. Þar fengu þau kynningu á landi og þjóð og ákváðu að byrja upp á nýtt, hefja nýtt líf í nýju landi. Víetnam- stríðið Þau hafa bæði ferið í heimsókn til Víetnams eftir að þau fluttu þaðan. Jens fór ‘95 og Lára ‘96. Það þótti þeim upplifelsi og Lára segir að það hafi verið skrýtið að sjá hvar þau bjuggu og hvernig húsnæðið var. Var þetta algjör kofi? „Kannski ekki alveg,“ segir Lára og flissar. „En það var pínulítið. Væri bara lítil stofa hér á íslandi." „Það var svaka gaman að hitta ættingjana aftm’ og sjá móðurland- ið,“ segir Jens um heimsókn sína til Víetnams. „En þetta er bara svo gjörólíkt íslandi að það er eiginlega ekkert hægt að lýsa því.“ En hvernig var aö búa í Víetnam? Jens: „Landið „Nei, erum ekkert einangruð. Maður umgengst æskuvini sína mest og þeir komu flestir á svipuðum tíma og ég. Þessir vinir mínir sem eru frá Asíu eru hvort eð er bara íslend- ingar rétt eins og ég.“ spyr það alltaf hvort ég muni eftir þvi,“ segir Lára og hlær. Haföi þaö samt ekki áhrif á fjöl- skylduna þína? „Það var bara erfitt tímabil fyrir alla en nú er það liðið og ekkert gagn í því að hugsa nánar um það.“ Vinir og kunningjar Nú er Lára í Fjölbrautaskólanum í Ármúla en hver er skólaganga þín, Jens? „Ég er búinn með samræmdu prófin og fyrstu tvo bekkina í MK. Nú er ég að hvila mig aðeins á náminu og vinn í Hag- kaupi á Smára- torgi. Ég stefhi samt á að klára námið.“ En hverja umgangist þiö? „Flestir vin- ir mínir eru frá Asíu,“ segir Jens en bætir því við að hann eigi marga ís- lenska kunningja sem hann hitti reglu- lega. Lára á aftur á móti vini úr öllum áttum og umgengst ís- lendinga mjög mikið. Þiö eruö þá ekkert einangruö? „Nei,“ fullyrðir Jens. „Við erum ekkert einangruð. Maður umgengst æskuvini sína mest og þeir komu flestir á svipuðum tíma og ég. Þessir vinir mínir sem eru frá Asíu eru hvort eð er bara íslendingar rétt eins og ég.“ En hvernig eru íslendingar? „Þeir eru fínir,“ segir Lára. „Eldra fólkið er mjög vingjarnlegt og unga fólkið er frekar flóttamannabúðum í tæp fjögur ár. er mjög fallegt en það er mikil fá- tækt þama og við bjuggum í pínulitl- um kofa. Ástæðan fyrir því að við flúðum var að mamma og pabbi vildu hugsa um framtíð okkar. En þegar við bjuggum í Norður-Vi- etnam var mikill skortur á öllu. Við vorum að vísu hepp- in að því leyti að amma og afi eru ágætlega stæð. Afi var borgarstjóri þarna og hann hjálpaði foreldrum mínum mikið á meðan við bjugg- um þarna.“ Myndiröu vilja ^ búa þar? „Nei. Mér likar mjög vel við ís- land.“ Hvaö meö þegar sagóar eru fréttir frá Víetnam? „Manni finnst fréttir frá Víetnam mjög áhugaverðar," svarar Lára. „En við vitum náttúrlega hvemir líf- ið er þarna úti og fréttimar koma manni svo sem ekkert á óvart. Enda höfum við samband við ættingja okkar og vitum því hvað er að gerast í landinu." En ertu ekkert spurö út í Víetnam- stríöiö? „Jú, hvort ég er. Þegar fólk spyr hvaðan ég sé og ég segi Víetnam þá villt og það líkar mér,“ segir Jens. Þetta er sem sagt fljótt að breytast. Hér er að vaxa upp heil kynslóð af íslendingum með fortíð sem er eins og tekin upp úr reyfara. Þetta em flóttamenn sem hættir eru að flýja. Þau hafa eignast líf og fleiri koma í kjölfarið. Og það er gott. íslenska þjóðin er heil- brigð þjóð sem lætur ekki kreddudóma og vitleysingsgang aftra sér frá því að taka á móti flótta- mönnum. Við ætt- um að vísu að skammast okkar fyrir það hversu fáa við tökum en það má þó búast við allavega þrjátíu frá Víetnam á þessu ári. En það er ekki beint okkur að þakka því hinir íslensku Víetnamar sjá sjálfir um að koma þeim til landsins og sinna þeim. Enda em þetta yfirleitt fjölskyldur þeirra. Sem dæmi þá á Lára tvo afa hér á landi og tvær fóðursystur og tvo móðurbræður. Það er því ekki séð fyrir endann á því hversu fjölbreytt og skemmtileg þjóð íslendingar verða í framtíðinni. Við verðum bara að vona að nýbúamir taki sjúkraskýrslmnar með sér svo Kári fari ekki í fýlu. -MT Dagskr á 23- - 2T- janúar laugardagur 23. janúar 1999 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Óskastígvélin hans Villa, Stjömustaðir og Úr dýraríkinu. Gogga litla (6:13). Bóbó bangsi og vinir hans (6:30). Barbapabbi (91:96). Töfrafjallið (37:52). Ljóti andarunginn (11:52). Spæjararnir (3:5). 10.45 Heimsbikarmót á skíðum. Keppni f bruni karla í Kitzbúhl. 12.00 Skjáleikur. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 íþróttaþátturinn. 16.00 Landsleikur í handknattleik. Bein útsending frá leik kvennalandsliða íslands og Rússlands í undankeppni HM. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (13:26). Landkönnuðir. 18.25 Sterkasti maður heims 1998 (4:6). 19.00 Á næturvakt. (Baywatch Nights). 19.50 20,02 hugmyndir um eiturtyf. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Daufur leiðir blindan (See No Evil, Hear No Evii). Bandarísk gamanmynd frá 1989. Tveir vinir, annar heym- arlaus og hinn blindur, eru á flótta undan lögreglu og morð- ingjum eftir að þeir verða vitni að morði. Leikstjóri: Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Richard Pryor og Gene Wilder. 23.10 Urðarmáni (Bitter Moon). Frönsk/bresk bíómynd frá 1992. Bandarfskur rithöfundur hneykslar þurrpumpulegan Breta með opinskáum lýsingum á samlífi sínu og franskrar konu sinnar. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Roman Pol- anski. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Hugh Grant, Emmanu- elle Seigner og Kristin Scott-Thomas. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 01.35 Skjáleikur. SJÓNVARPIÐ 10.30 Þingsjá. n 09.00 Meöafa. QTnil.O 09.50 Sögustund meö Janosch. U/UUÆm 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Snar og Snöggur. 11.05 Sögur úr Andabæ. 11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 13.00 Hh Sumarsæla (e) (Camp Nowhere). Skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. 1994. 14.45 Enski boltinn. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 60 mínútur. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Vinir (24:24) (Friends). 20.35 Seinfeld (15:22). 21.05 ** Frægö og frami (Rich and Famous). Liz Hamilton og Merry Noel Blake eru vinkonur en það er þó ekki alltaf mjög kært á milli þeirra. Merry hætti í skóla þegar hún giftist Doug og eignaðist fljótlega meö honum dóttur. Liz varð hins vegar frægur rithöfundur og gaf sér engan tíma fyrir hjónaband eða bameignir. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Candice Bergen, Hart Bochnerog David Selby. Leikstjóri: George Cukor.1981. 23.05 r* Hetja úr neðra (Spawn). Spennumynd eftir samnefnd- um hasarblöðum sem notiö hafa mikilla vinsælda. Ofur- spæjarinn Al Simmons lætur ekkert stöðva sig í baráttunni gegn hinu illa. Aðalhlutverk: Michael Jai White, John Legu- izamo og Martin Sheen. Leikstjóri: Mark Dippe.1997. 00.45 Á framfæri réttvísinnar (e) (Jury Duty).1995. 02.10 Þögult vitni (e) (Mute Witness). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 03.45 Dagskrárlok. Skjáleikur. 18.00 Jerry Springer (14:20) (e) (The Jerry Springer Show). 18.40 StarTrek (e). 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Continues). 20.15 Valkyrjan (6:22) (Xena: Warrior Princess). 21.00 A bláþræði (Live Wire). Uppnám ríkir í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington. Þingmenn, sem eiga sæti í nefnd um varnarmál Miöausturlanda, eru myrtir einn af öðr- um. Alþjóðasamtök hryðjuverkamanna bera ábyrgð á ódæðunum en meðlimir þeirra nota óvenjulegar sprengjur við verknaöinn. Yfirvöld kalla til Danny O’Neill, sprengju- sérfræðing alríkislögreglunnar. Leikstjóri: Christian Duguay. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Ron Silver, Ben Cross og Lisa Eilbacher.1992. Stranglega bönnuð bömum. 22.25 Box meö Bubba (e). Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Um- sjón Bubbi Morthens. 23.25 Léttúö 2 (Penthouse 13). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Ástír í stúlknaskóla (Ðlue Murder at St. Trinians). 1958. 08.00 Hart á móti hörðu: Mannrán (Harts in High Season). 1995. 10.00 HHh Orðlaus (Speechless). 1994. 12.00 Ástir í stúlknaskóla. 14.00 Hart á móti hörðu: Mannrán. 16.00 Orðlaus. 18.00 irk'k Bananar (Bananas). 1971. 20.00 Siringo. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Líffæragjafinn (The Donor). 1995. Strangl. bönnuð bömum. 00.00 Bananar. 02.00 Siringo. 04.00 Líffæragjafinn. 16.00 Ævi Barböru Hutton. (e) 3/6. 16.35 Jeeves og Wooster. (e) 3. þáttur. 17.35 Steypt af stóli. (e) 3/6. 18.30 Dagskrárhlé. 20.30 Já, forsætisráðherra. (e) 3. þáttur. 21.10 Allt í hers höndum. (e) 5. þáttur. 21.40 Svarta naðran 3/6. (e). 22.10 Fóstbræður. (e) 3/24. 23.10 Bottom. 23.40 Sviðsljósið. Oasis. 00.40 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of...: The Movies 10.00 Something for the Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...: David Bowie 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Behind the Music - Boy George 17.00 The Genesis Archive 1968- 197518.00 Storytellers - Ray Davies 19.00 Behind the Music - Blondie 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 Mills’n’collins 22.00 The Doors Special - A Tribute to Jim Morrison 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Behind the Music - Gloria Estefan 2.00 Behind the Music - Ozzy Osboume 3.00 Behind the Music - Willie Nelson 4.00 Behind the Music - The Carpenters 5.00 VH1 Late Shift (THE TRAVEL CHANNEL) 12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 A Fork in the Road 13.30 The Flavours of France 14.00 Far Flung Floyd 14.30 Written in Stone 15.00 Transasia 16.00 Across the Line 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 Holiday Maker 18.00 The Flavours of France 18.30 Go 219.00 Rolfs Walkabout - 20 Years Down the Track 20.00 A Fork in the Road 20.30 Caprice’s Travels 21.00 Transasia 22.00 Across the Line 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown NBC Super Channel 5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Cottonwood Christian Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Countdown to Euro 8.00 Europe This Week 9.00 The McLaughlin Group 9.30 Dot.com 10.00 Storyboard 10.30 Far Eastem Economic Review 11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Asia This Week 16.30 Countdown to Euro 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Super Sports 0.00 Tonight Show with Jay Leno 1.00 Late Night With Conan O’Brien 2.00 Time and Again 3.00Dateline 4.00 Europe This Week Eurosport 9.30 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Kitzb.hel, Austria 10.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Cortina d’Ampezzo, Italy 11.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Kitzb.hel, Austria 12.00 Biathlon: World Cup in Antholz, Italy 13.00 Bobsleigh: Worid Cup in Igls, Austria 14.00 Ski Jumping: Woríd Cup in Sapporo, Japan 15.00 Bobsleigh: Worid Cup in Igls, Austria 16.00 Tennis: Australian Open in Melboume 19.30 Rally: FIA World Rally Championship in Monte Carlo 20.00 Football: French Cup 22.00 Tennis: Australian Open in Melboume 23.00 Bowling: PBA National Championship in Toledo, USA 0.30 Ski Jumping: World Cup in Sapporo, Japan 1.00 Close LORDAG 23 JANUAR11999 (HALLMARK NORDIC - ENGLISH VERSION) 6.20 Looking for Mirades 8.10 Stone Pillow 9.45 Hamessing Peacocks 11.40 In the Wrong Hands 13.15 For Love and Glory 14.50 The Sweetest Gift 16.25 l’ll Never Get To Heaven 18.00 Replacing Dad 19.35 The Fixer 21.20 Blood River 22.55 Nightscream 0.25 Lonesome Dove 1.15ForLoveandGlory 2.50 The Sweetest Gift 4.25 ril Never Get To Heaven Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Fruitties 6.30 Blinky Bill 7.00 Tabaluga 7.30 Sytvester and Tweety 8.00 Power Puff Girls 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00 Freakazoid! 13.30 Batman 14.00 The Real Adventures of Jonny Quest 14.30 The Mask 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Fish Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Girls 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30TopCat 1.00TheReal Adventures of Jonny Quest 1.30SwatKats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00 Jackanory Gold 7.15Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Earthfasts 8.30 Black Hearts in Battersea 9.00 Dr. Who and the Sunmakers 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Cook’s Tour of France 11.00 Italian Regional Cookery 11.30 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders Omnibus 15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.35 Earthfasts 16.00 Just William 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr. Who and the Sunmakers 17.30 Looking Good 18.00 Life in the Freezer 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Open All Hours 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Shooting Stars 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 Ripping Yams 23.30 Later with Jools 0.30 The Leaming Zone 1.00 The LeamingZone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone (NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL) 11.00 Clan of the Crocodile 11.30 Antarctic Challenge 12.00 The Shark Files: Danger Beach 13.00 Komodo Dragons 14.00 African Diary: African Odyssey 15.00 Among the Wild Chimpanzees 16.00 The Survival Game 17.00 The Shark Files: Danger Beach 18.00 African Diary: African Odyssey 19.00 Extreme Earth: on the Trail of Killer Storms 20.00 Nature’s Nightmares: Nulla Pambu - the Good Snake 20.30 Nature’s Nightmares: Nuisance Alligators 21.00 Survivors: Paying for the Piper 22.00 Channel 4 Originals: the Day Earth Was Hit 23.00 Natural Bom Killers: Lions of the African Night 0.00 The Chemistry of War 1.00 Survivors: Paying for the Piper 2.00 Channel 4 Originals: the Day Earth Was Hit 3.00 Natural Bom Killers: Lions of the African Night 4.00 The Chemistry of War 5.00Close Discovery 8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00 Beyond 2000 10.30 Beyond 200011.00 Africa High and Wild 12.00 Disaster 12.30 Disaster 13.00 Divine Magic 14.00 Lotus Elise: Project M1:1115.00 Fire on the Rim 16.00 Battle for the Skies 17.00 The Century of Warfare 18.00 A Century of Warfare 19.00 Nova 20.00 Storm Force 21.00 The Fastest Car on Earth 22.00 Forensic Detectives 23.00 The Century of Warfare 0.00 A Century of Warfare 1.00 Weapons of War 2.00 Close MTV 5.00 Kickstart 10.00 Ultrasound 10.30 Hip-hop Weekend 11.00 All Time Top Ten Videos 12.00 Hip-hop Weekend 13.00 Biorhythm Snoop Doggie Dog 13.30 Hip-hop Weekend 14.00 All Time Top Ten Rap Performances 15.00 European Top 2017.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90’s 19.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Amour 23.00 The Show 1.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00NewsontheHour 1.30 FashionTV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 Worid News 5.30 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Worid Business This Week 9.00 World News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Fortune 19.00 World News 19.30 Worid Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 Worid News 21.30 The Artclub 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 GlobalView 0.00 Worid News 0.30 News Update/7 Days 1.00 The WoridToday 1.30DiplomaticLicense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT 5.00 Battle Circus 6.45 The Oklahoma Kid 8.15 Across the Pacific 10.00 Dark Passage 12.00 The Roaring Twenties 14.00 Key Largo 16.00 The Oklahoma Kid 17.30 Wagons Roll at Night 19.00 Passage to Marseilie 21.00 Bacall on Bogart 22.45 Bacall to Arms 23.00 To Have and Have Not 1.00 The Treasure of the Sierra Madre 3.15 The Two Mrs Carrolls Animal Planet 07.00 Patapam - Living With Strangers 08.00 Hamadrayas: Baboons Of Saudi Arabia 09.00 Mozu The Snow Monkey 10.00 Wldlife Er 10.30 Breed All About It: Dalmatians 11.00 Lassie: Swamp Thing 11.30 Lassie: The Raft 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Wildest South America 14.00 Spirits Of The Rainforest 15.00 Profiles Of Nature: Mysterious Marsh 16.00 Lassie: The Horse Eater 16.30 Lassie: Biker Boys 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Wildlrfe Er 18.30 Breed All About It: Alaskan Malamutes 19.00 Hollywood Safari 20.00 Crocodile Hunter: Outlaws Of The Outback Part 1 21.00 Camouflage 22.00 Calls Of The Wld 23.00 The Super Predators 00.00 Deadly Australians: Arid & Wetlands 00.30 The Big Animal Show: The Great Elephant Adventure Computer Channel 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 Dagskrárlok Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Llf I Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 11.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 12.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 12.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Samveru- stund. (e) 14.00 Elím. 14.30 Kærleikurinn mikilsveröi; Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 kiúbburinn. 17.00 Vonarijós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efnl. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós (e) frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist-klrkjunnar. 22.30 Lofiö Drottln. Blandað efni frá TBN. 22. janúar 1999 f Ó k U S 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.