Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Side 3
m g ö m æ 1 i g f n i Linda Sigurjónsdóttir: Einstæðir foreldrar hafa það betra en fólk í sambúð 8 8 Wimme jojkari i er ekki djókari Sveitalúðinn Will Oldham: 10, Draumkenndarj ballöður á Gauknuní Tónleikar erlendra hljóm- sveita á sjöunda áratugnum: Löggan reyndi að hemja lubbana Kynslóðin sem kom á eftir ‘68: Kynslóðin sem kemst ekki til valda Guðmundur Oddur: " • Frumleikinn orðinn | ófrumlegur Hvað er að gerast? Fyrir börnin............4 Veitingahús ............6 Leikhús ................8 Popp...................11 Myndlist...............14 Sjónvarp............15-18 Bíó.................20-21 Hverjir voru hvar...22-23 Fókus M fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Teitur af Lindu Sigurjónsdóttur. Alabama er ört vaxandi skemmtistaður í Hafnarfirði: Rafmessa í Nýlista- safninu: Keðjusög í hálsinum York — 6 Jónas um Humarhúsið: Matreiðsla í hæsta gæðaflokki 6 Nafnið er ekki bara út í loftið Rétt fyrir jólin var skemmtistað- urinn Alabama opnaður í Dals- hrauninu í Hafnarfirði. Þetta er 500 manna staður í miðju iðnaðar- hverfmu og þar ræður ríkjum Við- ar Jónsson í umboði hjóna sem eiga staðinn. Viðar heldur sjálfur uppi stuðinu um helgina og syngur með undirspili alls konar sjálf- spilandi tóla. Á sunnudagskvöldið verður svo boðið upp á línudans, en það hefur verið fastur liður síð- an staðurinn var opnaður. Lúdó og Stefán hafa leikið á Alabama og um áramótin spilaði S.S.Sól og lukkað- ist það ball vel. Viðar segir að stefnt sé á að hafa stórdansleiki fyrir unga fólkið a.m.k. einu sinni í mánuði og að samningaviðræður séu í gangi við nokkrar af vinsæl- ustu hljómsveitum landsins. „Aðil- ar á vegum þessara heitu hljóm- sveita hafa komið hingað og litist mjög vel á staðinn,“ segir hann. „Jú, staðurinn hefur gengið ágætlega, þetta er allt að koma í ró- legheitunum. Hafnfirðingar eru í meirihluta gesta og samkeppni við aðra staði héma í bænum er ekki það mikil því hvergi er eins gott dansgólf í bænum og hér.“ Gengur nokkuö aö reka svona staö án nektardansmeyja? „Það er nú það. Þetta eru orðnir svo margir staðir með nektardans - einir sex komnir - svo nýja- brumið hlýtur að vera að fara af því.“ En fara ekki allir á skemmtistaö- ina í bœnum? „Það hefur alltaf verið þannig að margir sækja í borgina, en t.d. síð- ustu helgi var stór og blandaður hópur hérna í húsinu, fólk um tví- tugt og upp í fimmtugt. Ég spila lög fyrir alla aldurshópa, þó meira fyr- ir þá eldri. í pásum er svo skellt á diskóteki." Hinn gullni meðalvegur Viðar hefur komið víða við í poppinu og spilað í ein 37 ár. Hann byrjaði ferilinn með Geislum, sem spiluðu m.a. Shadows-lög i Lídó. Svo hefur hann m.a. spilað með Ömum í Glaumbæ, með Önnu Vil- hjálms, með Gylfa Ægissyni á Halastjörnuplötunum, með Kúrek- unum á Borgarkránni, með Stuðlatríóinu á árshátíðum og einkaböllum og með Plöntunni, sem spilaði m.a. Blood, Sweat and Tears-lög. Nú spilar hann til skipt- is á Alabama og Kringlukránni. „Maður hefur komið viða við, en þó aldrei skorið sig neitt úr,“ segir Viðar, „maður hefur farið hinn gullna meðalveg." Er ekki einmanalegt aö hafa enga meðspilara? „Auðvitað saknar maður þess að hafa engan með sér. Það er miklu léttara að vinna með öðmm, álagið verður ekki eins mikið þegar mað- ur hefur upp á einhvem að hlaupa. Á móti kemur svo að það er aldrei neitt vesen, maður þarf aldrei að rífast við menn eða hafa áhyggjur af því að mæta of seint.“ Er mikiö drukkiö á Alabama? „Nei, þetta er allt saman mjög kúltiverað og hefur farið vel fram.“ Af hverju heitir staöurinn Ala- bama? „Það er nú tilkomið af vissri ástæðu. Aðili sem var nátengdur eigendunum bjó í Alabama. Sá maður er dáinn en staðurinn var skírður í minningu hans. Nafnið er því ekki bara út í loftið.“ En veröur staöur sem heitir Ala- bama ekki aö hafa vélhross á staön- um svo gestir geti œft ródeó? „Það væri ekki gott ef einhver myndi detta á hausinn og slasa sig, en jú, það hefðu eflaust margir gaman af því í pásu frá línudansin- um. Þetta er ekki vitlaus hug- rnynd." -glh Þab hefur löngum verið illvígur pool- borðaskortur á krám og skemmtistöðum borgarinnar, en þeir sem setið hafa að sumbli í útlöndum vita að fátt passar bet- ur með bjórdrykkju en að spila pool. Pí- anóbarinn t Hafnarstræti hefur nú tekið upp á þeirri nýpreytni að bjóða upp á pool-borð, enda hafa gestir á þeim stað verið af alþjóðlegu bergi brotnir og í þvt Ijósi er pool-borðið rökrétt viðbót. Fleiri staðir mættu svo tileinka sér þessa sjálfssögðu þjónustu viö bjórþyrsta kúnna. Fáið ykkur svo nýja hreinsiplásturinn frá Nivea. Þetta er svona undraplástur sem er itmdur á blautt nefið og lát- inn vera þar í , nokkrar mínútur. Þegar hann er tek- inn af hverfa allir ftlapenslar og annað ógeð af nefinu og svitaholurnar hreinsast. Þetta þarfa- þing fæst í flestum apótekum og kostar ekkert svo mikið. Leikfélag enskunema í Háskólanum ætl- ar að flytja Draum á Jónsmessunótt á ensku í Tjarnarbíói um helgina. Um 25 nemar taka þátt í sýningunni og er lofað miklum látum og skemmtun fyrir alla Shakespeare-unnendur og annað ensku- áhugafólk. Enska er langstærsta deildin t Heimspekideild Háskólans, svo í þeim stóra hópi hljóta að leynast frambærileg- ir leikarar. Það heldur áfram að vera uppi typpið á menningarlífi borgarinnar og eftir skot- helda kvikmyndaveislu á Kvikmyndahátíð í Reykjavík, er komið að nokkrum högg- þéttum tónleikum: samísku tekknói með Wimmeband í Norræna húsinu á morg- un, Rafmessu t Nýlistasafninu á sunnu- dag og eðalfínu ballöðukántríi á Gaukn- um á miðvikudaginn með Bonnie „Prince" Billy. Allir á tónleika! South Park helgi á Klúbbnum Súkkuiaðl er gott. Og enn betra núna þegar vtsindamenn segja að menn fái ekki bólur þó þeir éti það. Súkkulaðið er sem sagt saklaust af ákærunni um að vera bóluvaldandi, þeir seku eru hormón- arnir. Þess vegna fá unglingar frekar ból- ur en aðrir því þeir eru fullir af uppreisn- argjörnum hormónum. Ekki hefur enn tekist að sanna að súkkulaði sé grenn- andi, en sú uppgötvun hlýtur að vera á leiðinni. South Park þættimir hafa notið -mikilla vinsælda hér á landi eftir að fSýn tók þá til sýninga, enda hrotta- lega fyndið efni sem höfðar til lægstu og bestu hvata manna. Hvílíkt költ er sprottið upp í kringum teiknimynda- fígúrumar Stan, Kyle, Cartman og Kenny að um helgina leggja þeir und- ir sig skemmtistaðinn Klúbbinn og halda partí. Glænýir og ósýndir þætt- ir verða sýndir á risaskjá og með þeirri hláturveislu verður hægt að þamba drykki á tilboðsverði. Teiknimyndir hafa statt og stöðugt verið að sækja í sig veðrið sem vin- sælt sjónvarpsefni. Fýrir um 10 áram voru engar almennilegar teiknimynd- ir til og þurfti að fara aftur i snilld Tex Avery og Chuck Jones - mannanna sem gerðu Daffy Duck og Bugs Bunny - til að finna eitt- hvað skemmtilegt. Markaðurinn var fullur af væmnu bamaefni og eldspúandi stríðsköppum. Þá fór þetta allt að glæðast með Simpson- fjölskyldunni, Ren og Stimpy, sem snillingurinn John K gerði fræga, og Beavis og Butthead. South Park þættimir era eins konar öfganiður- staða úr þessari þróun, því þeir ganga lengra á allan hátt i gríninu - eru grófari - og að sama skapi eru teikningamar grófari, jafnvel það grófar að metnaðarfullum teiknimyndasmiðum finnst nóg um, t.d. kallar John K þættina arg- asta drasl, enda kannski fúll yfir að vera ekki lengur aðal í teiknóbransanum. Byrjaði sem jólakort dunduðu sér við að gera grófar teikni- myndir á meðan aðr- ir nemar horfðu rannsakandi á „Beitiskipið Potemkim“ og aðr- ar „listrænar" myndir. Árið 1994 gerðu þeir heimatilbúna bíómynd um mannætuna Alfred Packer og kölluðu hana „Cannibal - the musical". Sérstakur húmor félaganna vakti at- hygli kvikmyndamógúls í Hollywood sem hafði samband og bað þá um að búa til fyrir sig jólakort í myndbands- ast um yfirráð yfir jólun- um, en strákamir í South Park fylgjast með. Teiknimyndin sló auð- vitað strax í gegn hjá bransakörlunum og eftir mikið tilboðsstríð landaði Comedy Central sjónvarpsstöðin Matt og Trey og þeir hófust handa við að teikna fyrstu seríuna. Hún hlaut svo gríðarlegt áhorf, verðlaun af ýms- um toga og vakti algjört æði hjá áhorfendunum. Nú er netið fullt af heimasíðum um þættina - bol- ir, plötur, bollar og allskonar drasl flæðir á markaðinn og Matt og Trey eru hreinustu hetjur. Þeir reyndu fyrir sér í bíóbransanum með myndinni „BASEketball", sem fór beint á videó, en betur hefur gengið með nýjustu mynd þeirra „Orgazmo". Hún fjallar um mormóna (leikinn af Trey) sem fer að leika í klámmyndum undir nafninu „Captain Orgazmo". Það er svo líklegt að gerð verði kvik- mynd í fullri lengd um ævintýrin í South Park og er sú hugmynd þegar komin á umræðustig. Þættimar hafa verið kallaðir „Smáfólk á sýru“ af gagnrýnend- um, en Sýn tók upp á að kalla þá „Trufluð tilvera". Það verður ör- Gaurarnir sem fundu upp South Höfundar South Park: Matt Stone og Trey Parker. Uggjega fjölmennt á fyrsta South Park heita Trey Parker og Matt Stone og kynntust á unglingsaldri í Colorado. Þeir era nú 28 ára og flutt- ir á ströndina í Kalifomíu. Þeir gengu saman í kvikmyndaskóla og formi sem hann ætlaði svo að senda öllum áhrifamiklum vinum sínum. Trey og Matt gerðu stutta teiknimynd þar sem Jesús og jólasveinninn berj- Park-tengda skemmtikvöldinu á ís- landi, enda sífellt fleiri að komast inn í þættina og fatta geggjaðan húmor- inn. -glh Krakkarnir í Verzló og MH: Tveir heimar sem varla skarast 12-13 Thule- gæjarnir: Islensku stelpurnar seiða þá til íslands 29. janúar 1999 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.