Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Side 10
Græjum stolið af
Þungarokkssveitirnar System
of a down, Fear Factory og
Spineshank voru saman á tón-
leikatúr þegar ógæfan dundi yfir í
Philadelphiu á laugardaginn. Þá
vöknuðu rokkarnir við það að
trukkur með græjum var horfinn
af bílastæði Comfort Inn-mótels-
ins sem gist var á. Tæki upp á
kvartmilljón dali voru á bak og
burt og rokkarnir héldu að þetta
væri eitthvert grín þar til sár
sannleikurinn rann upp fyrir
þeim. „Það voru glerbrot á jörð-
inni,“ sagði Burton Bell, aðal-
maður Fear Factory. „Það hefur
einhver stolið öllu af okkur. Þetta
er jafnmikið áfall og ef höndin
væri skorin af rithöfundi og við
erum allir í sjokki." Gítarleikari
Spineshank sagðist vona að þjóf-
urinn „deyi hræðilegum dauð-
daga“. Verið er að rannsaka þjófn-
aðinn en engar vísbendingar hafa
komið fram. Tólf tónleikum hefur
verið frestað en sveitinar sneru
ciftur til Los Angeles þar sem
reyna á að smala saman nýjum út-
búnaði svo hægt verði að leggja í
hann aftur.
íslenski
NR. 308
vikuna 29.1-5.2. 1999
FLYTJANDI29/1
.......U2 1
Saetl Vikur LAG
1 15 SWEŒSTTHING ........................
2 3 PRAISE YOU ...........................FATBOY SLIM
3 2 ERASE/REWIND ......................THE CARDIGANS
4 9 WHEN YOU BELIEVE .. .MARIAH CAREY & WHITNEY H0UST0N
5 4 HARD KNOCK LIFE................................JAYZ
6 8 FLYAWAY.......................................LENNY KRAVITZ
7 7 THE EVERLASTING ............MANIC STREET PREACHERS
8 2 LOTUS........................................R.E.M.
9 8 STJÖRNUR ....................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
10 6 ALARM CALL (FRENCH MIX) ...................BJÖRK
11 8 REMOTE C0NTR0L............................BEASTIE BOYS
12 3 EVERYTIME..................................JANET JACKSON
13 3 MÉR ER SAMA.............................BUTTERCUP
14 3 MALIBU ......................................HOLE
15 13 l’MYOURANGEL .................R. KELLY & CELINE DION
16 3 NOREGRETS.........................ROBBIE WILLIAMS
17 8 ÁSTARFÁR............................. LANDOGSYNIR
18 1 HAVEYOUEVER ..............................BRANDY
19 6 BÍDDU PABBI..............................SÓLDÖGG
20 5 BLAME IT 0N THE B00GIE .....................CLOCK
21 1 ONE.........................................CREED
22 3 HOT HOT HOT (REMIX) ......................LLC00LJ
23 4 AS ...................GEORGE MICHAEL & MARY J BLIGE
24 4 PERFECT10 .........................BEAUTIFUL SOUTH
25 2 THERE GOES THE NEIGHBORHOOD...........SHERYL CROW
26 1 ÁSTIN MÍN EINA ........VÉDÍS HERVÖR (DIRTY DANCING)
27 4 LOVE ME IN SLOW MOTION......................TOTAL TOUCH
28 1 END OFTHE LINE ............................HONEYZ
29 3 LIFI ÁFRAM ................................SÓLDÖGG
30 5 TAKE ME THERE...........BLACKSTREET & MYA (RUGRATS)
31 2 LULLABYE ...........................SHAWN MULLINS
32 1 LOVE LIKETHIS .........................FAITH EVANS
33 2 SO YOUNG.......................................THE CORRS
34 3 NOBODYS SUPPOSED TO BE HERE...............DEBORAH COX
35 1 NÓTTIN TIL AÐ LIFA....................SKÍTAMÓRALL
36 6 GIRLS ON FILM (REMIX).................DURAN DURAN
37 4 UPANDDOWN .............................VENGABOYS
38 1 EVERY MORNING...........................SUGAR RAY
39 7 SPLÚNKUNÝTT LAG (DANSMIX.................STUÐMENN
40 1 UNTILTHETIME ISTHOGH ........................FIVE
22/1
1
3 5
16 -
4 3
2 2
6 4
8 7
10 -
7 17
11 13
9 6
5 12
13 15
31 33
14 8
20 22
15 11
ItntT
12 9
19 18
I tn T TI
24 26
21 24
17 19
26 -
ItnTT
27 27
Inítt
32 39
29 30
38 -
1 N V T T 1
40 -
34 40
ItnTT
30 20
35 35
ItlSTT
25 18
InvttI
Taktu þátt í vali listans
í síma 550 0044
úM'ámjw
íslenski listinn er samvinnuverkeFnl Bylgjunnar og DV. Hringt er
r 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, aF öHu landinu.
Einnig getur Fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekiS þátt f vall
listans. íslenski listlnn er FrumHuttur á Flmmtudagskvöldum á
Bylgjunni kl. 20.00 og er blrtur á hverjum Föstudegi f DV. Ustinn
er JaFnFramt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjdnvarps-
stöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vall „World Chart“ sem
Framleiddur er aF Radio Express f Los Angeles. Einnlg heFur hann
áhriF á Evrdpulistann sem birtur er f tdnlistarblaðinu Music 8c
Medla sem er rekið aF bandarfska ténlistarblaðinu BiHboard.
Yhrumsjón me5 skoðanakðnnun: Halldóra Hauksdóttlr - Framkvarmd könnunar Markaísdelld DV - Tölvuvinnsla: Dódó
Handrlt, heimlldarðflun ogyhrumsjón með framlelSslu: ívar Guðmundsson - Tarknistjóm og framleiðsla: þorsteinn Asgeirsson og f’ráinn Steinsson
Útsendingastjóm: Asgelr Kolbelnsson. Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll Ólafsson - Kynnir f útvarpi: ívar Guðmundsson
Jay Z: „Hipp-hoppiö
kemur úr hverfum
meö hlandlyktandi
lyftur og ijóslausa
stigaganga."
Jay Z er hinn stóri
karl rappsins í dag:
■semm, ■>, fj L**' ‘p'1 j |j
Rapparinn Jay
Z - eða Shawn
Carter eins og
hann heitir -hefur
hangið sigri hrósandi
á stjörnuhimninum
síðan 1996 þegar hann
gaf út plötuna „Reasonable
doubt“ á merki sem hann stofnaði
sjálfur, „Roc-a-fella Records". Sú
plata fór í gull í Bandaríkjunum
(yfir 500 þúsund eintök). Næst
kom „Volume One... in My
Lifetime", sem fór í platínu (yfir
milljón eintök), og loks „Volume
Two... Hard Knock Life“ sem kom
út seint á síðasta ári og hefur þeg-
ar selst í þrefóldu platínumagni.
Stór ástæða fyrir vinsældum rapp-
arans er hið fáránlega titillag,
„Hard Knock Life“ sem er haldið
uppi af smábarnalegu „sampli"
sem Jay Z stal úr krakkasöng-
leiknum „Annie“. „Ég heyrði þetta
lag og hugsaði, vá, ég verð að
rappa ofan á þetta,“ segir hann.
Hann rappar um harðræði gettó-
anna en honum er umhugað um að
minna á upprana sinn og sannfæra
fólk um að þó hann eigi graut af
peningum núna þá hafl hann einu
sinni verið aumur krakksali í
drullupyttum Broadway.
„Á þeim tima fannst mér ég
þurfa að sjá fyrir fjölskyldunni
minni og ég sá enga aðra leið en að
selja dóp. Ungir svertingjar í gettó-
unum hafa enga valkosti vegna
þess að þeir era umkringdir von-
leysi og svartsýni. Ég vildi ekki
vera fátækur."
Jay Z hætti dópsölunni og
byggði veldi sitt upp með dugnaði
og góðri plötusölu. Það kemur
líka fyrir að hann velti sér upp úr
velgengninni í textum sínum og
rappi um kampavín og skartgripi.
Fyrir það er hann gagnrýndur en
Jay Z á svör við öllu: „Sjáðu til.
Hipp-hoppið kemur úr hverfum
með hlandlyktandi lyftur og ljós-
lausa stigaganga. Ef þú verður
rikur og sleppur úr þessum hverf-
um fer þér að líða vel og þá viltu
rappa um það sem gerir þig glað-
an.“
Jay er að nálgast sjálfan Puff
Daddy í vinsældum og velgengni
og er kallaður „The Don“ í rapp-
heiminum eða „foringinn". Hjá
Roc-a-fella eys hann peningum í
unga listamenn, enda hefur hann
með plötunum þrem komið sér í
þannig aðstöðu að það er ekki
hægt að halda annað en Jay Z sé
kominn til að vera.
-glh
Elastica-platan að koma út, en
hennar hefur poppbransinn verið
að bíða slefandi síðan árið 1994. í
sama mánuði gefur veilska band-
ið Catatonia út nýja plötu en
plata þeirra í fyrra var einn af
stóru smellunum í Englandi.
Einnig era plötur með Texas,
Echo & The Bunnymen og
Suede á dagskránni i apríl. í maí
má búast við plötum frá Paul
Weller og Pet Shop Boys, og í
júní verða Propellerheads með
sína aðra plötu og risagoðin í U2
hyggjast gefa út nýja hljóðvers-
plötu. Þetta verður tólfta stúdíó-
plata U2 og hafa piltamir hangið
í plássi í Dublin síðustu mánuði
og hlustað á tónlist annarra til að
gera enn betur með sinni eigin.
The Edge hefur endumýjað kynn-
in við rafmagnsgítarinn, svo
þessi plata verður líklega minna
tölvu- og dansvædd en sú síðasta.
Vinsældir „Best of‘-plötunnar
sanna líka að fólk kann best við
U2 í rokkuðum gír.
Hvað kemur
út á næstu
Það hefur verið rólegt í plötui
gáfunni eftir jólaslaginn en str
í febrúar er friðurinn úti
nokkrar efnilegar skífur á i
gáfuplaninu. Helst bera að nef
þriðju plötu The Cranberrii
sem nefnist „Promises“, og vera-
ur megasmellur ef allar áætlanir
standast. Rafvirkjamir í Orbital
gefa út „Middle of nowhere", trip-
hop-þjóðlagagellan Beth Orton
gefur út „Central reservation" og
er spáð mikilli hylli, og veilsku
rokkunglingarnir í The Ster-
eophonics gefa út „Cocktails and
performance". Ekki má svo
gleyma Deborah Harry og hin-
um gamalmennunum í Blondie
sem hafa verið að koma saman á
tónleikum við miklar vinsældir
síðustu mánuði og gefa út plötuna
„No Exit“ með nýju efni.
Ekki minnka plötutíðindin í
mars og þann 15. gefa Damon Al-
bam og félagar hans í Blur út
sína sjöttu plötu, sem þeir kalla
„13“. Platan er nokkuð ólík fyrri
Blur-plötum og enn fjarlægist
bandið poppsmellina sem það
varð vinsælt fyrir. Smáskífulagið
„Tender“, róleg ballaða með ba-
njói og gospelkór, er ekki lýsandi
fyrir nýju plötuna, því platan er
mun hrárri en það lag gefur til
kynna. Blur tók plötuna upp í
London og á íslandi og William
Orbit, sá sami og hljóðvann síð-
ustu Madonnu-
plötu, sat við
takkana. í mars
koma líka nýjar
plötur með
Kula Shaker,
Skunk An-
ansie, Super-
grass, Cast,
Gene, XTC og
Underworld.
í apríl á nýja
10
f Ó k U S 29. janúar 1999