Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Side 15
Lubbar og lögga ræða málin eftir Kinks-tónleika.
bara gömlu Vox-
magnararnir,
trommusett og Pea-
vey-söngkerfi. Þeir
fluttu þó með sér
ljósamann, sem kom
hingað tveim dögum
áður með ljósakerfi og
stillti öll ljósin í bió-
inu. Þetta var tækni-
bylting síns tíma, en
auðvitað ekkert mið-
að við þau ljósasjóv
sem nú tíðkast.
Þetta var fyrsta
súperbandið sem kom
hingað svo það var
mikill ásókn krakka í
þá. Á milli tónleika
fórum við með þá í
Kópavogsbíó þar sem þeir gátu drepið
tímann og verið í friði. Það var alltaf
örtröð fyrir utan Hótel Borg og lög-
gæsla þar fyrir utan til að koma í veg
fyrir að krakkarnir gengju fram af
þeim. Ray Davies var aðallega í þvi að
semja lög, sat bara inn á herbergi með
gítar og munnhörpu og það er talið að
hann hafi samið hér lagið „I’m on an
Island“, sem varð mikill smellur. Jafn-
vel þegar við vorum að keyra á milli
húsa var hann að spá eitthvað og
skrifa niður ljóð og texta. Það var gam-
komu næst og spiluðu í Háskólabíói í
byijun febrúar ‘66 og svo á balli í Lídó.
Hljómar nutu góðs af heimsókninni
því Hollies gáfu þeim fötin sín, fágæta
hátískuvöru beint frá Carnaby Street,
og létu Hljómar mynda sig í nýju fót-
unum. Nokkrum árum síðar var Er-
lingur Björnsson, gítarleikari
Hljóma, hættm’ að passa I skyrtuna
sína, svo Óttar Felix eignaðist hana
fyrir slikk. Óttar gekk ekki i öðru í
þrjú ár, enda skyrtan upphaflega í
eigu aðal-hollísins, Grahams Nash.
Heysáta á höfði og veifur á lofti á Kinks-tónleikum.
an að kynnast honum, þetta var mikill
karakter, einstakt ljúfmenni og nafh
hans hefur lifað lengur en flestra popp-
ara frá þessmn tíma. Mér finnst mikið
af því sem er að gerast í dag minna
mikið á Kinks.“
Óttar Felix Hauksson: „Tónleik-
arnir voru ákaflega vel tímasettir því
Kinks voru á hápunktinum, höfðu ný-
lega sett inn þrjú lög á vinsældarlista
og voru nýbúnir að gefa út sína fyrstu
stóru plötu. íslenskir unglingar þekktu
því vel til Kinks. Opnun Kinks á tón-
leikunum var tilkomumikil. Þeir voru
klæddir samkvæmt nýjustu tísku, í
hálfsíðum flauelsjökkum, blúnduskyrt-
um og hvítum þröngum dátabuxum og
voru með gífurlega flotta sviðsfram-
komu. Þeir snéru baki í skarann þegar
tjöldin voru dregin frá og byrjuðu
í ágúst fóru að birtast auglýsingar
frá handknattleiksdeild Vals um að
The Kinks væru á leiðinni aftur og
myndu spila á fjórum tónleikum í
september. Fór nú eftirvæntingar-
straumur um íslenska lubba, en þeg-
ar til kom var heimsókninni aflýst
vegna „veikinda" tveggja Kinks-
meðlima. Þvi var brugðið á það ráð
að fá aðra bítlasveit, Herman’s
Hermits, til landsins og héldu þeir
ferna tónleika í Austurbæjarbíói í
október. Dúmbó og Dátar sáu um
upphitun, en Guðmundur Jónsson
óperusöngvari kynnti.
Athygli fjölmiðla á þessum uppá-
komum fór smám saman þverrandi,
svo og aðsókn. Næsta ár kom
sænska gömludansabandið Sven-
Ingvars og skemmti á tveimur tón-
leikum ásamt Hljómsveit
Ólafs Gauks og Óðmönn-
um. Eftir þá heimsókn kom
lægð í innflutning á erlend-
um hljómsveitum. Næstu
þrjú árin heimsótti engin
klakann og poppáhugafólk
þurfti að bíða þar til i júní
1970 eftir næstu heimsókn;
Led Zeppelin. Meira um það
í næsta kafla.
-glh
Hollies baksviðs í Háskólabíói.
hreinlega á þyngsta vopninu; laginu
„You really got me“. Þessir tónleikar
voru geysileg vakning og juku við
áhuga þeirra sem þá voru farnir að fást
við músik. Ófá bílskúrsböndin spruttu
upp hér í bæ eftir komu Kinks.“
Rúnar Júlíusson: „Ég held ég hafi
ekki einu sinni séð Kinks þegar þeir
léku héma, væntanlega vegna anna, en
ég man þó að Ray Davies kom í Sigtún
þar sem Hljómar voru að spila og tók
nokkur lög með okkur. Hann var að
hella upp á sig og var einn á ferð, en ég
man ekki lengur hvaða lög þetta voru
sem hann tók með okkur.“
Samdráttur í innflutningi
Reynslan af bítlainnflutningnum ‘65
var góð og því var gráupplagt að flytja
hingaö fleiri hljómsveitir. The Hollies
19S5-1967:
The Swinging Blue Jeans
The Searchens 1965 1965
Brian Poole &
The Tremeloes 1965
The Kinks 1965
The Hollies 1966
Herman s Hermits 1966
Sven-lngvars 1867
Þagskr á
30- janúar - S- febrúar
VH-1
laugardagur 30. janúar 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Mynda-
safnið. Óskastígvélin hans Villa, Stjörnu-
staðir og Úr dýraríkinu. Gogga litla (7:13).
Bóbó bangsi og vinir hans (7:30). Bar-
bapabbi (92:96). Töfrafjallið (38:52). Ljóti
andarunginn (12:52). Spæjararnir (4:5).
10.30 Pingsjá.
10.50 EM í skautaíþróttum í Prag. Samantekt frá keppni í ís-
dansi.
12.10 Skjáleikur.
13.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
14.00 EM í skautaíþróttum í Prag. Bein útsending frá keppni í
frjálsum æfingum kvenna.
16.00 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik i 4 liða úrslitum í
bikarkeppni karla í handknattleik.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (14:26). Landkönnuðir.
18.25 Sterkasti maður heims 1998 (5:6).
19.00 Fjör á fjölbraut (1:40) (Heartbreak High VII).
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 ' Orrustuflugmaðurinn (Top Gun). Bandarísk bíó-
mynd frá 1986 um ungan orrustuflugmann sem verður ást-
fanginn af einum kennara sinna er hann sækir skóla fyrir
bestu flugmenn bandaríska flotans. Leikstjóri: Tony Scott.
Aðalhlutverk: Tom Cruise, Kelly McGillis, Val Kilmer og Ant-
hony Edwards.
23.15 Morðinginn (Zooman). Bandarísk sakamálamynd frá 1995.
Ung stúlka bíður bana í átökum milli bófaflokka í Brooklyn.
Enginn sjónarvotta vill bera kennsl á morðingjann og þá tek-
ur faðir stúlkunnar til sinna ráða. Leikstjóri: Leon lchaso. Að-
alhlutverk: Louis Gossett og Cynthia Martells.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
00.55 Skjáleikur.
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of...: The Movies 10.00 Something for the
Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of...:
Blondie 13.30 Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show
15.55 Top Ten Weekend 16.00 The Top 10 Soul Artists 17.00 The Top 10 of the 80s 18.00
The Top 10 Female Artists 19.00 The Top 10 Rock Stars 20.00 The VH1 Disco Party 21.00
The Vh1 New Years Honours 22.00 Bob Mills’ Big 80’s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight
Special 1.00TheTop 10 Male Artists 2.00TheTop10FemaleArtists 3.00 Vhl's Best of
British Weekend
TRAVEL
12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 A Fork in the Road 13.30 The Flavours of France
14.00 Far Flung Floyd 14.30 Written in Stone 15.00 Transasia 16.00 Across the Line 16.30
Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 Holiday Maker 18.00 The Flavours of France
18.30 Go 219.00 Rolf's Indian Walkabout 20.00 A Fork in the Road 20.30 Caprice’s Travels
21.00 Transasia 22.00 Across the Line 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30
Dream Destinations 0.00 Closedown
NBC Super Channel
5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Cottonwood Christian
Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Countdown to Euro 8.00 Europe This Week 9.00 The
McLaughlin Group 9.30 Dot.com 10.00 Storyboard 10.30 Far Eastem Economic Review
11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Asia This Week 16.30 Countdown to
Euro 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 Dateline 20.00 Tonight
Show with Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Super Sports 0.00 Tonight
Show with Jay Leno 1.00 Late Night With Conan O'Brien 2.00 Time and Again 3.00
Dateline 4.00 Europe This Week
Eurosport
9.00 Ski Jumping: World Cup in Willingen, Germany 9.45 Bobsleigh: Worid Cup in St Moritz,
Switzerland 10.30 Tennis: Australian Open in Melbourne 12.30 Figure Skating: European
Championships in Prague, Czech Republic 16.00 Bobsleigh: World Cup in St Moritz,
Switzerland 16.30 Ski Jumping: World Cup in Willingen, Germany 18.00 Luge: World
Championships in Konigsee, Germany 19.00 Figure Skating: European Championships in
Prague, Czech Republic 21.00 Dancing: Athletic Dancing at Paris-Bercy 23.00 Aerobics:
Worid Amateur Championships in ‘s-Hertogenbosch, Netheriands 0.00 Boxing: Intemational
Contest 1.00Close
HALLMARK
6.35 Money, Power and Murder 8.10 Murder East, Murder West 9.55 l’ll Never Get To
Heaven 11.30 Hamessing Peacocks 13.20 Tell Me No Secrets 14.45 Escape from Wildcat
Canyon 16.20 Father 18.00 Lantem Hill 19.45 Search and Rescue 21.15 Scandal in a Small
Town 22.50 Sacrifice for Love 0.15 Hamessing Peacocks 2.10 Tell Me No Secrets 3.35
Escape from Wildcat Canyon 5.10Crossbow 5.35 Father
SJÓNVARPIÐ
Cartoon Network
tt 09.00 Með afa.
OTÍJIl.Q 09.50 Sögustund með Janosch.
U/uU£ 10.20 Dagbókin hans Dúa.
10.45 Snar og Snöggur.
11.05 Sögur úr Andabæ.
11.30 Ævintýraheimur Enid Blyton.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA-tllþrif.
12.55 1 Kasper (e) (Casper). Hressileg og spennandi gaman-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
14.45 Enski boltinn.
16.55 Oprah Winfrey.
17.40 60 mínútur.
18.30 Glaestar vonir.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ó, ráðhús! (1:24) (Spin City 2).
20.35 Seinfeld (16:22).
21.05 Hundakæti (Lie Down with Dogs). Gamanmynd um hom-
mann Tommie sem er orðinn hundleiður á lífinu í New York.
Honum hefur ekkert orðið ágengt í stórborginni, hvorki
hvað varðar starfsframa né ástarmál. Aðalhlutverk: Wally
White, Randy Becker og Darren Dryden. Leikstjóri: Wally
White. 1995.
22.45 Agnið (L’Appat). Nathalie er undurfögur 18 ára stúlka. Hún
leggur lag sitt við ríka menn og setur nafnspjöldin þeirra í
safnið sitt. Nathalie dreymir um að opna einhvem tíma
tískuvöruverslun í Bandaríkjunum ásamt kærasta sínum
og sameiginlegum vini þeirra beggja. Aðalhlutverk: Marie
Gillain, Olivier Sitruk og Bruno Putzulu. Leikstjóri: Bertrand
Tavernier 1995
00.45 Undir niðri (e) (The Undemeath). 1995. Bönnuð
börnum.
02.25 T* Mætt aftur (e) (Hello Again). 1987.
04.00 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Sprin-
ger Show). Kvennabósinn James er meðal
gesta hjá Jerry Springer í kvöld. Hann á
kærustu, Erin, og líka ástkonu, Monicu. Nú
ætlar James að segja Erin allan sannleikann
en hann hefur hugsað sér að taka Monicu fram yfir hana.
18.45 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation).
19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend
Continues).
20.15 Valkyrjan (7:22) (Xena: Warrior Princess).
21.00 Duflað viö demanta (Eleven Harrowhouse). Bresk
kvikmynd. Bíræfinn demantakaupmaður rænir heimsins
stærstu demantamiðstöð í Lundúnum með ófyrirséðum af-
leiðingum. Leikstjóri: Aram Avakian. Aðalhlutverk: Charles
Grodin, Candice Bergen, James Mason, Trevor Howard og
John Gielgud. 1974.
22.30 Box með Bubba (e). Hnefaleikaþáttur þar sem brugðið
verður upp svipmyndum frá sögulegum viðureignum. Um-
sjón Bubbi Morthens.
23.30 Osýnilegi maðurinn (Butterscotch 2). Ljósblá kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Fruitties 6.30 Blinky
Bill 7.00 Tabaluga 7.30 Sylvester and Tweety 8.00 Power Puff Girls 8.30 Animaniacs 9.00
Dexter's Laboratory 10.00 Cowand Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom
and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00
Freakazoid! 13.30 Batman 14.00 The Real Adventures of Jonny Quest 14.30 The Mask
15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 Power Puff Giris 16.30 Dexter’s Laboratory
17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Flintstones 19.00
Batman 19.30 Fish Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21.00
2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Giris 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00
Cow and Chicken 23.30 I am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real
Adventuresof JonnyQuest 1.30SwatKats 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00
Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBC Prime
5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.45
Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00 Jonny Briggs 7.15Smart 7.40 Blue Peter 8.05 Get
Your Own Back 8.30 Black Hearts in Battersea 9.00 Dr. Who and the Sunmakers 9.30 Style
Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 A Cook's Tour of France 11.00 Italian Regional
Cookery 11.30 Madhur Jaffrey's Far Eastem Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime
Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Animal Hospital Revisited 13.30 EastEnders
Omnibus 15.00 Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.35 Get Your Own Back 16.05 Just
William 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr. Who and the Sunmakers 17.30 Looking Good 18.00
Scandinavia 19.00 'Allo, ‘Allo! 19.30 Open All Hours 20.00 Chandler and Co 21.00 BBC
World News 21.25 Prime Weather 21.30 Shooting Stars 22.00 Top of the Pops 22.30
Comedy Nation 23.00 All Rise for Julian Clary 23.30 Later with Jools 0.30 The Leaming
Zone 1.00 Tbe Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The
Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Seal Hunter’s Cave 11.30 Wolves of the Air 12.00 The Shark Files: the Fox and the
Shark 13.00 Mischievous Meerkats 14.00 Happy Trigger 14.30 Call of the Coyote 15.00
Wilds of Madagascar 16.00 Tiger! 17.00 The Shark Rles: the Fox and the Shark 18.00
Happy Trigger 18.30 Call of the Coyote 19.00 Extreme Earth: Storm Chasers 20.00 Nature’s
Nightmares: Rat Wars 20.30 Nature's Nightmares: Ants from Hell 21.00 Survivors: Retum to
Everest 22.00 Channel 4 Originals: Bugs 23.00 Natural Bom Killers: Side by Side 0.00 The
Drifting Museum 1.00 Survivors: Return to Everest 2.00 Channel 4 Originals: Bugs 3.00
Natural Bom Killers: Side by Side 4.00 The Drifting Museum 5.00 Close
Discovery
8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 TheDiceman 10.00
Beyond 2000 10.30 Beyond 2000 11.00 Wings Over Africa 12.00 Disaster 12.30 Disaster
13.00 Divine Magic 14.00 Fangio - ATribute 15.00 Fire on the Rim 16.00 Battle for the Skies
17.00 A Century of Warfare 18.00 A Century of Warfare 19.00 Ocean Cities 20.00 Stomi
Force 21.00 Snow Coaches 22.00 Forensic Detectives 23.00 A Centuiy of Warfare 0.00 A
Century of Warfare 1.00 Weaponsof War 2.00Close
MTV
5.00 Kickstart 10.00 Backstreet Boys Weekend 11.00 Backstreet Boys the Story so Far
11.30 Backstreet Boys Weekend 14.30 Backstreet Boys the Story so Far 15.00 European
Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 So 90's 19.00 Dance
Roor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch
22.00 Amour 23.00 Saturday Night Mus'ic Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News
on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30
Global Village 14.00 SKY News Today 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30
Westminster Week 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00
News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00
News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30
Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the Hour 1.30
Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30
Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30
Showbiz Weekly
CNN
06.00 Hart er að hlíta (Two Harts in 3/4 Time).
1995.
08.00 Áfram hjúkka (Carry on Nurse).
1959.
10.00 Ace Ventura: Náttúran kallar (Ace
■ Ventura: When Nature Calls). 1995.
"12.00 Hart eraðhlíta.
14.00 HHh Frí í Vegas (Vegas Vacation). 1997.
16.00 Áfram hjúkka.
18.00 Ace Ventura: Náttúran kallar.
20.00 Að hafa eða hafa ekki (En Avoir (ou pas)). 1995. Bönnuð
bömum.
22.00 Frí í Vegas.
00.00 Á flótta (Fled). 1996. Stranglega bönnuð börnum.
02.00 Að hafa eða hafa ekki.
04.00 Áflótta.
5.00 Worid News 5.30 Inside Europe 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News
7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30 Worid Business This Week 9.00 World News 9.30
Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News
Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/World Report
13.30 World Report 14.00 World News 14.30 CNN Travel Now 15.00 World News 15.30
World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30
Larry King 18.00 Worid News 18.30 Fortune 19.00 World News 19.30 Worid Beat 20.00
World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 Wortd News 22.30
World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News
Update/7Days 1.00 The WorldToday 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend
2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00
World News 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
TNT
5.00 Hysteria 6.30 Joe the Busybody 8.00 Susan and God 10.00 A Tale of Two Cities 12.15
Tribute to a Bad Man 14.00 Young Tom Edison 15.30 Men of the Fighting Lady 17.00 The
VIPs 19.00 Seventh Cross 21.00 Welcome to Hard Times 23.00 Zig Zag 1.00 The Fearless
Vampire Killers 3.00 Welcome to Hard Times
Animal Planet
16:00 Ævi Barböru Hutton 4/6. (e)
17:00 Jeeves & Wooster. 4. þáttur.
18:00 Steypt af stóli. (e) 4/6
19:00 Dagskrárhlé.
20:30 Já, forsætisráðherra. 4. þáttur.
21:10 Allt í hers höndum. 7. þáttur.
21:40 Svarta naðran. 4. þáttur.
22:10 Fóstbræður. (e) 4. þáttur.
23:10 BOTTOM.
23:40 Dagskrárlok.
07.00 Bom Wild: Africa & Madagascar 08.00 Bom Wild: North America 09.00 Bom Wild:
Central & South America 10.00 Wildlife Er 10.30 Breed All About It: Alaskan Malamutes 11.00
Lassie: The Horse Eater 11.30 Lassie: Biker Boys 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor
13.00 Animal House 14.00 Calls Of The Wild 15.00 The Super Predators 16.00 Lassie:
Where's Timmy? 16.30 Lassie: Lassie Is Missing 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor
18.00 Wildlife Er 18.30 Breed All About It: Beagles 19.00 Hollywood Safari 20.00 Crocodile
Hunter Outlaws Of The Outback Part 2 21.00 Africa: The Big Game Audion 22.00 Bom To
Be Free 23.00 Last Jungles In Africa 00.00 Deadly Australians: Urban 00.30 The Big Animal
Show: HipposAnd Rhinos
Computer Channel
18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 DagskrBrlok
Omega
20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós. Endurtekið frá síðasta
sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar. (The Central Message) Ron
Phillips. 22.30 Lofiö Drottin. (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.
Ýmsir gestir.
29. janúar 1999 f Ókus
15