Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 20
Bíóborgin
Ronin ★★★ Þaö er margt
sem gerlr Ronin að góöri
afþreyingu, til aö mynda
eru í myndinni einhver
flottustu bílaeltingaratriöi
sem lengi hafa sést og
liggur við aö um mann
fari viö að horfa á öll
ósköpin. Þá er leikara-
hópurinn sterkur, meö Robert DeNiro í
hörkuformi, og loks ber aö geta þess aö
þrátt fyrir ýmsa vankanta í handriti gengur
þessi flókna atburöarás aö mestu leyti upp
og dettur ekki niöur í lokin eins og oft vill
veröa. -HK
Enemy of the State -kirk Virkilega vel gerö
spennumynd þar sem persónur veröa nán-
ast aukanúmer við hliðina á njósnatækni nú-
tímans. Það er gífurlegur hraði ! myndinni
sem gefur henni vissan trúveröugleika þegar
njósnatæknin er höfð í huga og þessi hraöi
gerir það líka aö verkum að minna áberandi
veröur tilviljanakennt handritiö þar sem sam-
tölin bera oft þess merki að til aö „plottiö"
gangi upp veröi aö fara ýmsar vafasamar
leiðir. -HK
Bíóhöllin/Saga-bíó
Practlcal IVlaglc kkk Bullock og Kidman
hafa, held ég, aldrei ver-
ið eins góöar og njóta
s!n vel ! þessum klikk-
uðu hlutverkum og
Wiest og Channing
skemmta sér greinilega
konunglega sem miö-
aldra nornamömmur.
Practical Magic tekur sig aldrei of alvarlega
og það er það sem gerir hana aö þeirri
ánægiulegu skemmtun sem hún er. -úd
Holy Man ★★ Hvað Eddie Murphy hefur séö
viö hlutverk hins „heilaga manns" er erfitt
aö koma auga á. Kannski hefur hann hugs-
að sem svo aö þarna væri tækifæri fyrir
har.n aö losna úr ýktum gamanhlutverkum.
Murphy hefur samt ekki erindi sem erfiöi,
þrátt fyrir aö hann beiti kjaftinum l!tiö. -HK
Star Kld ki
Vonda skrímsliö í Star Kid er eins konar klóni
úr Predator og einhverju kunnuglegu úr eldri
geimmyndum. Einhvern veginn varö boö-
skaourinn sögunni ofviöa og þegar 1001.
heilræöiö sveif yfir skjáinn fór ég aö geispa.
-úd
Umsá
ásta
Spennumyndin Umsátrið (The Si-
ege) verður frumsýnd í dag í Regn-
boganum, Sam-bíóunum, Álfabakka,
og Borgarbíói á Akureyri. í henni
ráðast hryðjuverkamenn ekki á
garðinn þar sem hann er lægstur
heldur er það sjálf New York sem er
skotmarkið og eftir að þeim hefur
tekist að sprengja upp Brooklyn-
brúna og hræða líftóruna úr fólki
með alls konar hryðjuverkum sann-
færast yfirvöld um að ekki verði við
þetta unað og herinn er kallaður til.
Denzel Washington leikur sérfræð-
ing lögreglunnar í hryðjuverkum
sem á að sjá um að borgarar njóti
fyllsta öryggis. Hann fær alla þá að-
stoð sem hann þarf, meðal annars
frá Elise Kraft (Anette Bening) sem
er sérfræðingur i málefnum ríkj-
anna fyrir botni Miðjaröarhafs.
Þeim er ekkert sérstaklega vel tii
vina, þekkja hvort til annars án þess
að hafa starfað saman. Þau verða
samt að snúa bökum saman í þvi
hættuástandi sem skapast. Allt kem-
ur fyrir ekki og herinn er kvaddur
til. Fram á sjónarsviðið stigur Willi-
am Devereaux (Bruce Willis) hers-
höfðingi, hið mesta hörkutól og
stríðsmaður sem þekkir enga lin-
kind og þegar hann tekur alla stjórn
í sína hendur eru bæði hryðjuverka-
menn og borgarar í mikilli hættu.
Umsátrið er auk þess að vera
mikil spennumynd, pólitískur þrill-
Hryðjuverkamenn
hafa til þessa ekki
verið áberandi í
Bandaríkjunum en
hver er kominn til
að segja að næsta
skotmark þeirra
verði ekki sjálf
gleðiborgin New
York. Um þennan
möguleika fjallar
Umsátrið
er þar sem undirtónninn er pólitísk-
ar aðgerðir gagnvart hryðjuverka-
mönnum og sú villa sem margir
Bandarikjamenn vaða í að þeirra
land sé öruggt fyrir hryðjuverkum.
Hugmyndin að The Siege kom upp í
huga framleiðandans Lyndu Obst
þegar hryðjuverkamenn létu til sín
taka og komu fyrir sprengju i hæstu
skrifstofubyggingu veraldara, World
Trade Centre árið 1993 og hefur hún
unnið að þessari framkvæmd síðan.
Það voru síðan greinar í The New
York Times og Rolling Stones sem
fjölluðu um hugsanlega hryðju-
verkastarfsemi í Bandarikjunum
sem komu henni á sporið með sögu-
þráðinn.
Leikstjórinn Edward Zwick og
Denzel Washington vinna í The Si-
ege saman í þriðja sinn. Fyrst var
það Glory, en fyrir leik sinn í henni
fékk Washington óskarsverðlaun og
fyrir tveimur árum gerðu þeir sam-
an Courage under Fire: „Því lengur
sem ég vinn með Denzel því meira
álit fæ ég á honum sem leikara og
manneskju. Ég er alltaf jafnhissa
hvað hann tekur hlutverk sín alvar-
lega um leið og hann er góður fé-
lagi,“ segir Zwick um Denzel Was-
hington.
Umsátrið var að langmestu leyti
kvikmyndað í New York og voru
hlutar Manhattan lokaðir á morgn-
ana þegar veriö var að kvikmynda
auk þess sem götur voru lokaðar að
nóttu til þegar þess þurfti.
Leikstjórinn, handritshöfundur-
inn og framleiðandinn Edward
Zwick hefur í gegnum tíðina verið
jafnvirkur í sjónvarpi og kvikmynd-
um. í sjónvarpinu var hann ábyrgur
fyrir gerð gæðaþátt á borð við Thir-
tysomething og My So-Called Life og
hefur fengið mörg Emmy-verðlaun
fyrir sjónvarpsmyndir. Fyrstu kvik-
mynd sinni, About Last Night, leik-
stýrði hann árið 1986.
-HK
Kærkomin n
frá Nivea Visage og kao bioré
Nýi hreinsiplásturinn
(Clear-up Strip) írá Nivea
Visage og kao bioré hreinsar
svitaholur á nefínu og fjarlægir
fílapensla og önnur óhreiníndi
ó aðeins 10 mínáíum.
flefió er bleytt, plásturinn
setfur á það og veettur meö
þ/ ottapoka.
Eftir 10 til 15 minútur er
plásturinn tekínn varlego af
og árangurinn kemur i Ijós.
Njóttu þess að vera til -
notaðu hreinisplásturinn frá
fliveá Visoge og kao bioré.
NIVEA
VISAGE
v/v/v/
Wes Craven, sem leikstýrði Scream-myndunum
tveimur, stendur að baki gerðar Whismaster
þar sem gamla þjóðsagan um iampann
sem veitir þrjár óskir
tekur á sig nýja mynd
Allir kannast viö ævintýrið um
Aladdin og töfralampann þar sem
Aladdin fann lampa sem hafði þann
eiginleika aö þegar hann strauk
hann þá birtist andi sem veitti hon-
um allt sem hugur hann gimtist.
Þetta ævintýri fær á sig nýja og
ógnvekjandi mynd í Whismaster,
sem Bíóhöllin frumsýnir í dag. Að-
alpersónan er Alexandra Amberson
(Tammy Lauren) sem óvart verð-
ur það á að vekja upp þann versta
af öllum öndum, anda sem gengur
undir nafninu Djinn. Sá hafi fengið
að sofa í friði í ein þúsund ár. Ósk-
ir hennar breytast í martröð þegar
hún uppgötvar að hún hefur óvOj-
andi fengið andanum í hendur
vopn sem gerir það að verkum að
hann getiu upprætt mannkynið og
gert jörðina að híbýlum fyrir sig og
sína þjóð sem legið hefur í dvala.
Djinn nærist á óskum annarra og
eflist eftir því sem hann fær fleiri
til að óska sér einhvers.En þeir
sem það gera fá óvænta lausn, til
dæmis stúikan sem óskar sér að
verða falleg það sem eftir er ævinn-
ar. Djinn tekur hana á orðinu og
breytir henni í gínu.
Það er hryllingsmeistarinn sjálf-
ur, Wes Craven, sem stendur að
baki gerð myndarinnar þótt hann
leikstýri henni ekki sjálfur og með-
al leikara sem hann hefur fengið til
að leika í myndinni eru Robert
Englund, sem gerði garðinn fræg-
an sem Freddy Kreuger í Álmstræt-
ismyndunum, Tony Todd, sem var
óhugnaðurinn uppmálaður í
Candyman-myndunum tveimur, og
Kane Holder sem lék Jason í Fri-
day The 13th, svo hryllingsmynda-
aðdáendur ættu að fá eitthvað fyrir
sinn snúð. Aðalhlutverkin eru þó í
höndum minna þekktra leikara.
Tammy Lauren hefur verið sinn
leikferil að mestu í sjónvarpinu en
lék þó á móti Dustin Hoffman og
John Travolta i Mad City.
Andrew Divoff, sem leikur Djinn,
hefur leikið skúrka í mörgum kvik-
myndum. Má þar nefha Another 48
Hrs. og Air Force One. -HK
20
f Ó k U S 29. janúar 1999