Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 22
í f ó k u s
Fyrir einni öld var allt bara eins og þaö var og
því hundlelðinlegt i Ijósleysi moldarkofanna.
Nú er öldin önnur því ekkert er lengur eins og
það er eða sýnist vera. Við lifum í gerviveröld
og allt í kringum okkur er komið eitthvað betra
en það sem fyrir var, ferskar gervilausnir á
næstum hverju sem er. í staðinn fyrir að borða
mat slöfrum viö í okkur Herbalife, við liggium í
sólbekkjum í stað þess að nota sólina (enda
bara húðkrabbamein upp úr því að hafa) og ef
okkur líður illa bryðjum við töflur og verðum
hress á ný. I staðinn fyrir að hreyfa okkur
höngum við í rafmagnsnuddi til að erta
vöðvana, í stað þess að fara út og hitta fólk
höngum við heima og hittum miklu athyglis-
verðara fólk í sérstökum kassa úti í horni.
Þetta voru bara nokkur dæmi en tölvurnar eru
besta dæmiö um þann stórkostlega gervi-
heim sem við lifum I. í tölvunum getum við
gert nánast allt í þykjustunnl sem við gerðum
áður í alvörunnl. Tölvuþróunin er frábær, seg-
ir fólk nú hvað í kapp við annað. Ekki er nóg
með að huggulegt jakkafatafólk fyrir framan
tölvur muni bjarga efnahag landsins og sigla
þjóðarskútunni föngulega inn í næstu öld án
þess að dýfa hendi í kalt vatn, heldur munu
tölvurnar uþþræta sjúkdóma og elli og barasta
allt það sem herjað hefur á mannkyniö frá
örófi. Á næstu öld hanga allir framan við tölv-
ur í sýndarveruleik og sýsla með hlutabréf og
reikna út hvernig genin úr ömmu þinni geta
læknað þvagsýrugigt í tá. Þetta er stórkostleg
framtfðarsýn því hvert mannsbarn veit að allt
er betra í þykjustunni en það er í alvörunni.
ú r f ó k u s
hverjir voru hvar
www.visir.is
f Ó k U S 29. janúar 1999
meira á.|
Nú fara skattframtölln að streyma f hús; svo
óskiljanlegar skýrslur að landsmenn fá herp-
ing í magann og niðurgang hugsi þeir til þeirr-
ar handavinnu sem biður þeirra við útfylling-
una. Hér hjálpum við sjálfum okkur (rfkið -
þaö erum vlö) við að leysa niður um okkur
buxurnar, leggjast á hnén og bfða þess sem
verða vill, nema maður sé klár og láti endur-
skoðanda hjálpa sér að „svikja undan skatti",
eins og það er kallað. Þegar skattframtalið er
yfirvofandi fyllist maður alltaf þeirri löngun að
segja sig úr þjóðfélaginu, verða bara eins kon-
ar Gisli á Uppsölum á eyðibýli á útkjálka eða
tryllast og láta leggja sig á stofnun, dorma þar
áhyggjulaus í pillurúsi og slefa sig i gegnum
daginn í umönnun færs hjúkrunarfólks sem
hln fiflin sem borga skattinn hafa á launum
fyrir þig. En jafnvel þó maður sé súrsað græn-
meti á stofnun er maður ekki sloppinn viö
framtalið, nei nei, það kemur, og jafnvel þó
maður sé dauður fá eftirlifandi ættingjar fram-
talið til að fá i magann yfir. Það sleppur því
englnn við skrekkinn og skattframtalið, við
erum öll undir sama hælinn lögð og fáum
aldrel neinar almennilegar upplýsingar um i
hvaö þessi tæpu 40% af tekjunum okkar
renna. Hvað er gert viö þessa peninga? Get
ég fengið nákvæma útskrift, takk fyrir? Nei,
þú getur það ekki, segir fólkið á skattstofun-
um, dýflissum djöfulsins, þar sem það eigrar
um á kafi í blaðabunkunum. En nú er ekki vit-
urlegt aö segja meira því þrælar hins ósýni-
lega skattadjöfuls eru verndaðir með lögum
fyrir ærumeiðingum og munnbrúki. Hneigjum
okkur þvi í undirgefni og réttum fram skattinn
og framtalið - enn elna ferðlna, enn eitt árið.
þeir Besin KR-ingur, Elnar Öm KR-ingur og fyrir-
sæta, Súkkat bræðurnir, Valgelr Vilhjálms,
sölustjóri Rns Miðils, og Ragnar Már markaðs-
sérfræðingur en þeir stigu villtan dans við lagið
Miami enda báöir á leiöinni þangað út. Laugi
spinnkennari og Raul einkaþjálfari voru umvafn-
ir fallegum ungmeyjum allt kvöldiö en það var
nú ekkert miðað við Birtu Playboydrottningu
sem olli umferðarteppu á staðnum.
Kvöldið eftir mættu meðal annars Þorsteinn,
forstjóri Coke, Eyþór Arnalds, Svavar Örn tísku-
lögga, Bjössl herra Norðurlönd og kyntröll,
Andrea Róberts með gengið frá Tali, Júlll
Kemp, Jörgen frá Blues. Mats Sundln NHL Spil-
ari ásamt umboðsmanninum, Sverrlr og Daddl
dj frá Gæðamiðlun, Mánl Svavars tónlistar-
maöur, Helðar Austmann
frá FM957, Þórir og strák-
arnlr í Hanz mafíunni,
Siggi Bolla, Villl VIII fram-
bjóðandi og Ijósmyndatríó-
ið Dórl frá Mogganum, Slg-
urjón Ragnar frá Fróða og
Hilmar hressi frá DV.
ann til að reyna að fá framleiðsl-
una aftur í gang. Það er ekki séns
því vélin er handsamsett úr 417
pörtum og eftirspurn lítil. Félag-
amir búa
því til költ
í kringum
Lomoið,
selja Ara-
fat og
C a s t r o
vélar og
búa til
Lomo-ferð-
ir. Þeir fá
listalið eins
og Len-
i n g r a d
Cowboys,
D a v i d
Byrne og
L a u r i e
Anderson til að fá sér
Lomo. „Þetta féll í
kramið hjá fólki sem
skilur „anti hi-tech“
steitmentið," segir
Guðmundur.
Var þaö vélin sjálf
eða myndirnar úr
henni sem slógu í
gegn?
„Hvort tveggja. Vél-
in er svo léleg að það
fylgir henni skrúfjárn
til að herða skrúfum-
ar með. Hún er svo lé-
leg að hún er allt að
því góð. Effektinn á
myndunum er þannig
Bara frasar
Svo „afbyggiröu“ myndirnar -
hvaö þýöir þaö?
„Ég er með viðfangsefni og tek
kannski hundrað myndir af því,
set sumt saman og tek annað í
sundur. Tek bara fyrirmyndina,
set hana. i parta og móta hana aft-
ur á minn eigin hátt; byggi / af-
byggi. Hlutverk okkar sem erum
að búa eitthvað til gengur út á að
vinna með form og hugmyndir
sem þegar eru fyrir hendi, allt
frasasafnið sem við erum með í
rassvasanum. Allir almennilegir
listamenn eru löngu hættir að
rembast við að vera orginal. Þú
heldur kannski að þú sért höfund-
urinn að einhverju, en góðir orð-,
músík- eða myndsifjafræðingar
geta rakið allt oní rassgat fyrir
framan nefið á þér. Þegar upp er
staðið ertu bara að nota frasa.
Hvort þú hefur eitthvað að segja
veltur á því hvemig þú setur fra-
sana saman og fram.“
Ertu búinn aö kaupa
veitingar fyrir opnun-
ina?
„Nei, en ég ætla að
kaupa stóran dunk af
Mackintosh. Það er við
hæfi að bjóða upp á
karamellur og
súkkulaðikonfekt."
Ekkert léttvín?
„Nei, ég er búinn að
drekka minn bikar i
botn í þeim brEmsa."
Eru verkin þín hugs-
uö sem stofustáss?
„Nei, það er ekki
hvatinn að þeim, en
umbúðimar sem þau
em komin í gera þau
að stofustássi. Ramm-
inn og glerið er
stofustássið, en mynd-
irnar sjálfar: Vá! þær
eru ekki fyrir hvern
sem er.“ -glh
að maður fær „tunnel vision" -
mesta lýsingin er í miðjunni - og
maður fær á tilfínninguna að allar
myndirnar úr
henni hafi verið
teknar fyrir aust-
an tjald. Stór
hluti af andanum
við Lomo er að
hugsa ekki, mað-
ur skýtur bara
frá mjöðminni
eins og í villta
vestrinu."
Hjartað talar
Hvaö ertu að sýna?
„Sýningin er að hluta til Lomo-
myndir, en líka eldri myndir áður
en ég fékk Lomoið, en þá átti ég
ekki góðar græjur svo þetta small
allt saman. Þetta eru allt tölvu-
rrnnar ljósmyndir. Af listamönn-
um - mikið af mínum samferða-
mönnum og kennurum - og af
húsum á Akureyri, þá helst af
húsum með jólaskreytingu. Fólk
skreytir frá hjartanu, á það sem
er kallað á vernacular-hátt.“
Ha?
„Vemacularisminn er partur af
tíðarandanum. Það þýðir heima-
tilbúið, eins og t.d. þegar fisksal-
inn gerir skiltið sitt sjálfur - skrif-
ar kannski „hardfish" upp á
ensku - eða þegar sjoppueigendur
búa til sín skilti sjálfir og mála
myndir af pylsum eða ís. Þar er
ekkert á bak við nema frumþörfin
til að koma upplýsingum til skila,
það er bara hjartað sem talar. Ég
er auðvitað andstæðan með
margra ára nám í týpógrafiu og
hönnun, og þekki allar teóríur um
hvernig á að gera þetta. Eftir all-
an þann lærdóm er þó ekkert eft-
ir nema hjartað, það er það eina
sem skiptir máli.“
Guðmundur Oddur Magnús-
son er deildarstjóri í grafiskri
hönnun við MHÍ. Hann opnar sýn-
ingu i Stöðlakoti, Bókhlöðustíg, kl.
15 á morgun. Guðmundur er sólg-
inn í Lomo-myndavélar, enda
Lomo ambassador á íslandi. Hann
er því ekkert að tvínóna við þetta
og byrjar strax á að hampa
Lomoinu, segir það hluta af stærra
samhengi: „Síðasti áratugur snýst
svo mikið um endurvinnslu. Því
nær sem dregur aldarmótunum,
því meir vilja menn vera „anti hi-
tech“. Fyrir mér er Dogma 95,
Lomo, Drogg-design, ljósritunar-
lúkk í hönnun o.fl. greinar af sama
meiði. Á íslandi stendur Þórberg-
ur Þórðarson fyrir þessu; að vera
ekki með stílbrögð Halldórs Lax-
ness, heldur niðr’á jörðinni með
dagbókina og sendibréfin. Þetta
snýst bara um að segja satt, ekki
um ofhlaðnar yfirbyggingar þar
sem inntakið týnist. Þetta er til að
undirstrika það að spiritið er allt í
listinni og það skiptir engu máli
hvaða leiðir þú notar til að koma
andanum á framfæri, eins framar-
lega sem þú ert að því.“
Skrúfjárn fylgir
Lomo-sagan er í stuttu máli
svona: Tveir austurrískir strákar
finna Lomo-vél í skranbúð i Prag
1991. Þeir verða hrifnir af vélinni
og stofna fyrsta Lomo-félagið í Vín.
Þeir komast að því að leggja eigi
Lomo-verksmiðjuna í Leningrad
niður og tala því við borgarstjór-
í leik- og kvikmyndahúsunum voru nokkrar
frumsýningar um síðustu helgi. Þegar La Vita e
Bella var sýnd I fyrsta skipti á
Kvikmyndahátíð komust færri
að en vildu. En Vllborg Hall-
dórsdóttir fékk allavega miða
og rifjaði upp Itölskuna, Huld-'
ar BreiðQörö komst líka inn
og var víst áhyggjufullur á
svip og svo var þarna líka
hinn árvökuli blaöamaður
Moggans og samgönguráðherrasonur, Pétur
Blöndal.
Á frumsýningu leikritsins Horft frá brúnni var
hiö rómaöa par Rúnar Freyr og Selma, Valgelr
Valdlmarsson, framkvæmdastjóri Islenska
dansflokksins, ásamt stórhuggulegri fylgl-
konu, Stefán Baldursson þjóöleikhússtjóri
og Unnur Ösp dóttir hans, Elma Lísa,
Brynja Nordqulst, Magnús Gelr Þöröar-
son, Jóhannes Nordal ásamt dætrum sín-
um, Slgurður Valgeirsson dagskrárstjóri og
Valgeröur kona hans, Árnl Pétur Guöjóns-
son leikari, BJörn Bjarnason. vinsælasti
menntamálaráðherra síðari tíma, ásamt syni
sínum Bjarna Benedikt.
Svo var troðfullt á frumsýningu Frú
Klein I Iðnó á sunnudagskvöld.
Leikritið er sálfræðilegs eðlis og
höfðar mjög til sálfræðimenntaðra
og áhugamanna um sálarfræði.
Þar voru bræðurnir Magnús
Skúlason geðlæknir og Páll
Skúlason háskólarektor, Jón Viöar
Jónsson leikhússkríbent Mósaíkur,
Stefán Jón Hafsteln, fyrrverandi rit-
stjóri Dags og veröandi pólitíkus ef
eitthvað er að marka slúðursögur,
leikarahjónin Erllngur Gíslason og Brynja Bene-
dlktsdóttir, mæögurnar Guörún Ásmundsdóttlr
og Sigrún Edda Björnsdóttir, hinn
ungi alþingismaður Magnús Árnl
Magnússon sem nú berst fýrir
endurkjöri undir merkjum Samfylk-
ingar, Árnl Þórarlnsson kvik-
myndaspekúlant, Helgl H. Jóns-
son fréttamaður og Jónína Leós-
dóttir, blaðamaður og rithöfundur.
Einhverjir voru líka á djamminu. Á Astró
vartil dæmis hún Svala fegurðardrottning
með friöu föruneyti, KR-ing-
urinn Gumml Ben, Elnar Þór
sprettur, Slgurpáll Árni,
Hilmar og félagar á Bfil.js,
Bylgjuþríeykiö ívar Guö-
munds, Raggl Palll og Ás-
geir Kolbelns, Þórdís úr FH,
KJartan í Gullsól og Georg á
Pizza 67. Svavar Örn lét sig ekki
vanta og ekki heldur Tomml ex-
Books, Jón Gunnar Geirdal,
Zúkka P. o.fl.
Á laugardaginn var allt brjálaö á Stróinu og létu
þar sjá sig meðal annars Anna María í Russell,
vinkonurnar og megabeibin Arna og Díana,
Ingvar Þóröar, Jón Páll dyravörður, BJarkl Hard
Rock, Birgir Þór Bragason. Maggi Ver, Raul
Rodriques, hljómsveitin Funkmaster 2000
eins og hún leggur sig og Þór Jóseps fegurðar-
drottning. Llnda í GK kíkti líka inn svo og Bragl
og Debby ásamt öllu liöinu úr Betrunarhúsinu í
Garðabæ. Þarna var Georg P-67, Jóhanna þula,
Gunnl Möller, Sveinn Waage og
fleira gott fólk.
Skuggabarinn var skipaður góðu
fólki á föstudaginn sem
og þar mátti sjá í
Möggu Stínu sem átti afmæli,
Kormák, Dýrlelfu og Skjöld með
hattinn, Tomma ex-Books og ex-
Önundar og hina KR-
körfuboltingana. Þar var
líka Omml „Skratz",
Hulda morgundama
FM957, Haraldur Daöl og
Samúel Bjarki frá sömu
útvarpsstöð, Bússi mark-
aösstjóri Rns Miðils, Al-
freö Sambíósmaður,
Stelnunn Ólína leikkona
og Bjaml Haukur Hellisbúi. Heiðaí Unun lét sig
ekki vanta og ekki heldur Einar ex-Sykurmoli og
fleiri ex-Sykurmolar. Margrét Vilhjálms leik-
kona fagnaöi með afmælisbarninu og þarna var
líka Tlnna forsetadóttir. Dr. Gunnl hjúkraði Pétri
í Lhooq við barinn og á meöan skemmtu sér vel
- ■