Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 9
Söngvari ársins
Egill Ólafsson fékk kuðunginn eftirsótta
í gær fyrir afrek sín á tónlistarsviðinu
með Stuömönnum. Hljómsveit allra
landsmanna stóð sig vel á síðasta ári,
seldi gríðarvel af plötunni sem hún gerði
með Fóstbræðrum og þótti blása eftir-
minnilega í gamlar stuðglæður á plöt-
unni „Hvíiík þjóð“. Egill hafði ekki fengiö
viðurkenninguna áður og þótti mörgum
tími tii kominn þegar hann hampaði kuð-
ungnum í gærkvöld.
Flytjandi ársins
Björk var valin flytjandi ársins. Það er einfaldlega
viðurkenning fyrir hennar stórkostlega árangur á
tónlistarsviðinu. Hún stóð í ströngu við tónleika-
hald á síðasta ári og þó að tónleikar hennar hér
væru í byrjun þessa árs má draga þá ályktun að
snilldartaktar hennar þar hafi skilað sér í þessum
glæsta árangri.
■ annarra Islend-
W inga. Því ber hún
~höfuð og herðar yfir
aðrar söngkonur.
Hliómsveit ársins
Botnleöja er hljómsveit arsins^ Hun
önnur íslensk bönd og vann
nautum.Hún geröi '
vík, ferðaðist með _
bakka frægðarinnar. I ar ma
geitina enn í„--
árum.
rokkar þéttar og grimmar en
^vofntöflurog reynd. sun
fastar. Botnleðja var hljómsveit ársms fynr tveim
Geislaplata ársins
Magnyl með Botnleðju er plata árs
og strákarnir að þeir eru í sífelldri
þróun og bæta við sig stórum rós-
um i hnappagat rokkslns. Síðast
gerðu þeir plötuna Fólk er fífl fy,ir
tveim árum og fengu sömu vlður-
kennmgu þá. Plöturnar tvær eru þó
lnSh™SVa,t0ghVÍtt'gamalmen"i
Vlð hliðina a hvítvoðungi. Hvar end,
geta rokkarar því bara spurt sig í foi
Klassísk geislaplata ársins
Klassík með Diddú er geislaplata árslns í
klassísku deildinni. Af þeim plötum sem tll-
nefndar voru seldist þessi plata langbest og
Diddú er þekktasti flytjandi
K klassískrar tónlistar á land-
■ inu. Þess vegna komu úr-
'Stíkf ■^rnkA slitin ekki á óvart og þau
BjöT eru fyllllega sanngjörn, þvi
Bv-' um ágæti Diddúar sem
' söngkonu þarf englnn að
efast. Platan inniheldur frægar óperuaríur og
spilaði Slnfóníuhljómsveit íslands undir og Ro-
bert Stapleton stjórnaðl.
Lagahöfundur ársn^ ia&ahófundu( á,
Björn JomndU' sta skipti sem Björn hampar
°K' m^Ínn e, meistari þegar kemu, ^
meðfingraforum 1 wjöm ™ 1á
merkir logm þetta saman I
Gítarleikari ársins
Gitarleikarinn Ijúfl, hann Friðrik Karlsson, jafnaðl met
Gu®mundar Péturssonar þegar hann fékk
kuöunginn í gærkvöld. Guðmundur fékk
‘ ' verðlaunin * *yrstu Þ'iú skiptin, en með
• Sig" Sínum ' gær hefur F,iðrik iíka
j unnið þrisvar. Friðrik tók hlust-
endur með sér í rólega siglingu
nlður lífsins fljót á plötunni
^P^jKaÍBgMljiCÍLM^ -Into the llght" sem hann
gaf út í fyrra og hélt áfram
að tryggja sig í sessl sem
einn besti gítarleikarlnn í London.
BLENSKU ^
TÓNUSIARVERÐIAUNIN19»
íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í gær:
Jálkar og grænjaxlar
skiptu með sér kuðungum^
Lag ársins
Atari með Ensími er lag ársins. Frábærlega smellið
-v. rokklagþarsem gutlandi hljóðgerflar oghávær-
' ir gitarar rugla saman reytum á taktföstu
jl* ■*, skurðarborðl bassa og trommu. Laglð hefur
3? hljómað undlr í ýmsum dagskrárkynnlngum í
jS Sjónvarpinu og sumir eru farnir að kalla það
We 'iSkíðalagið". Þessl verðlaun sýna þó að At-
ari er enneð og meira en eitthvert íþrótta-
L, popp; elnfaldlega smellur á helmsmællkvarða.
Djassleikari ársins
Hljómborðsleikari árslns, Eyþór Gunnarsson, var í gærkvöld líka kjörinn djass-
lelkari ársins. Þar tekur hann upp þráðlnn á ný því hann fékk sömu verölaun
árin 1995 og 1996. Eyþór fór víða með hljómborölö sitt í fyrra, en í djassinum
ber hæst Innlegg hans á plötum Jóels Pálssonar og Tómasar R. Einarssonar.
Textahöfundur ársins
Þelr voru síðast tilnefndir 1994 en
töpuðu þá fyrir Andreu Gylfadóttlr.
Nú var slgurstundln runnin upp fyrir
Súkkat-mennina Gunnar og Hafþór
enda gaf plat-
an þelrra „Ull“ .
öðrum plötum JPf . . f AapMh.
kímni, útsjón- , | ' '
arsemi og al- ,
mennri snilld í *
textagerð. j-
Tungumálið verður að
hverju öðru sælgæti i meöförum
dúettsins og hvað eftir annað
kemst hlustandinn ekki hjá því að
glotta ísmeygilega með textablaðlð
í lúkunum.
Bassaleikari ársins
Bassaséníið Skúli
Sverrisson er
bassaleikari Æ
ársins. Hann ®
hlaut kuð-
unginn í
fyrsta ,
gær og þetta var
líka í fyrsta skipti
sem hann var tilnefndur. Skúli býr og
starfar í New York en íslendingar
fengu mörg tækifæri til að njóta
Trommuleikari ársins * WLM
Með óvæntustu úrslitum gær- ý
kvöldsins var þegar Matthias j|
Hemstock rauf fimm ára einangr- yMjþ'
un Gulla Briem á trommarakuð- w H
ungnum. Matthías er vel að * ■
sigrinum kominn enda einn vand-
aðasti og nákvæmasti trymbill landsins. Hann hefur kom-
ið viða við, m.a. trommað með Todmobile og Unun, en a
síðasta ári kom hann líka viö í djassdeildinnl, auk þess að
tromma salti í grautinn við ýmis leikhustengd tækifæn.
urround
3 diska geislaspilari • Útvarp með 20 stöðva minni
RDS-tvöfalt segulband • Fjórir hátalarar fylgja
Heiðursverðlaun
Magnús Eiríksson er ókrýndur kon- rkL.,,
ungur poppblúsins á íslandi en í gær- .1
kvöld fékk hann skínandi heiðurskór-
ónu fyrir störf sin. Flestir íslendingar
eru með einhver lög Magnúsar
greypt i hægra heilahvclið og ósjald- I
an brjótast þau fram í blistri eða í
samsöng á mannamótum. Magnús hefur yflrleitt
flutt smellina sína með Mannakorni en einnig
komið við í Eurovislon, spilaö með KK og margt
fielra. Þá rekur hann hljóðfæraverslunina Rín og
er höföingi heim að sækja.
Hijómborðsleikari ársins
Eyþór Gunnarsson er hljóm- jfgg ;•*
borösleikari ársins i fjórða
skipti. Hann og Jón Ólafsson ■
höföu sklpt verðlaununum á
milll sín og í gærkvöld þótti |
ekki ástæða til að rjúfa tvímenningaklíkuna. Ey-
þór er lika óneitanlega í allra fremstu röð hljóm-
borðslelkara og kom víða vlð í fyrra, naut sín vel
i poppinu með Stuðmönnum og djassað! villt og
galið, m.a. með Jóel Pálssyni.
Blásturshljóðfæraleikari ársins
l i Srðustu Þriú ár hafðl Óskar
| Guðjónsson fengið blástur-
L \ “* '■ skuðunginn en í gær
f \ , t -.- V skaust ný stjarna upp á
I i m * himininn; Jöel Pálsson
Hann hafði verið tilnefndur í þriú ár
en alltaf orðiö að láta í minni pokann fyrir ósk-
an Nu var hans tími kominn, enda voru djass-
gp®arar, ?lme"nt á einu máii um ágæti
á cIT ; P ° Þa' Sem Jóei iek frumsamin lög
Bjartasta vonin
Þab væri óeðlilegt ef llstamenn fengju þennan
tltil oftar en einu sinni. En það er ekkert óeðli-
legt við sigur Ensíma í
þessari deild. „Kafbáta- ■* -
músíkin" þeirra kom sem
frískandi gustur í poppið, jr "fk
sannfærandi heild þar
sem sveitin fann gegnheilan, sérstakan og
góðan tón. Þetta er hljómsveit sem er til alls
. . ... u.. _x honn! Þfltl
CDC-471 Heimabíóhljómtæki
• 4x40 • RMS-Dolby pro logic magnari
• Stafrænt tengi fyrir minidisk • 3 diska geislaspilari
• Útvarp með 20 stöðva minni • RDS-tvöfalt segulband
_
Hefur þú eyra fyrir græjum
12. mars 1999 f Ókus
9