Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Blaðsíða 11
am. Hann útskýrði líka fyrir okkur að
þetta væri svipað og að leika i atriði í
bíómynd. Leikarinn hefur ekki hug-
mynd um hvernig allt passar saman
fyrr en á frumsýningunni."
Skilnaðurinn tók á
Tvær síðustu plötur Blur hafa
hoppað beint í fyrsta sæti breska
breiðskífulistans. Eftir helgi kemur í
ljós hversu sterkar taugar Bretar
bera enn til hljómsveitarinnar. Lagið
„Tender" náði öðru sætinu, aðeins
smápian Britney Spears seldi meira.
Það verður að teljast ágætur árangur
því lagið er rúmar sjö mínútur og
ekki líkt neinu sem Blur hefur áðm-
gert. Nú er hljómsveitin á mikilli yf-
irreið um Bretland og síðan á að snúa
sér að öðrum stöðum og kynna plöt-
una sem mest. Damon hefur játað að
í textunum sé hann aðallega að
syngja um skilnaðinn við Justine
Frischmann úr Elasticu en þau
höfðu verið saman í átta ár. Textam-
ir eru í fyrstu persónu og plötunni
fylgir ekki textablað. „Skilnaðurinn
neyddi mig til að syngja um tilfinn-
ingar mínar af því ég hafði ekkert
annað að halla mér að,“ segir Damon.
Hann er orðinn þritugur og heim-
spekilegar hugleiðingar sækja á
hann. „Ég er ekki hræddur við að
segja það sem mér sýnist,“ segir
hann, „en maður þarf að fara varlega
þegar maður gerir jafnpersónulega
plötu og þessa. Það getur virikilega
fokkað upp á manni hausnum." -glh
Blur tók dálitið af nýju plötunni
sinni upp hér í Stúdíó Sýrlandi.
Þeim var innan handar Arnþór
Örlygsson sem er betur þekktur i
bransanum sem Addi 800: „Þeir
tóku upp söng og hljómborð til
dæmis, en ekki á alla plötuna. Ég
veit ekki hvað mikið af upptökun-
um endaði á plötunni. Svo voru
einhverjar borvélar og svoleiðis í
gangi. Þeir voru hérna í tíu daga,
ef ég man rétt, Damon og Alex
bassaleikari og svo William Orbit
og John Smith upptökumaður. Ég
var aðstoðarupptökumaður, innan-
búðarmaður, enda þekki ég hljóð-
verið út og inn.“
Eru þetta duglegir strákar?
„Þeir eru afskaplega hressir og
fínir en ég myndi ekki segja að það
hafi verið unnið stíft nema á köfl-
um. Það var því meira pælt og
djammað en ekkert horft á sjón-
varpið nema þegar fótbolti var í
því.“
Er Damon búinn aö vera mikiö í
Sýrlandi?
„Ekki upp á síðkastið, nei, en'
hann var dálítið á síðasta ári.“
Voru þeir aó hlusta á einhverja
aðra músík?
„Já, ég man að William leyfði
okkur að heyra Madonnu-plötuna
sem þá var nýkomin út. Hann virt-
ist vera mjög stoltur af sándinu á
henni.“
Hvaö er núnafram undan hjá þér?
„Ég er að taka upp hljómsveitina
Vinýl sem er að koma með plötu á
árinu, Land og synir koma þar í
kjölfarið, íslandslög og SSSól þar
á eftir. Akkúrat núna er ég að
„mastera" Hatt og Fatt sem á að
endurútgefa."
Þú œtlar ekki að kíkja út og
reyna fyrir þér þar?
„Ekki í nánustu framtíð, en það
er aldrei að vita. Við eigum bara
svo flnt stúdíó hérna að þessir er-
lendu tónlistarmenn vilja miklu
frekar koma hingað. Aðstaðan er
vel bjóðanleg, góðar græjur og al-
veg sambærilegt við það besta er-
lendis.“ -glh
lagasarp á tólf mánuðum en aðeins
eitt lag var fullmótað þegar bandið fór
í hljóðverið. „Við höfðum enga hug-
mynd um hvernig plata þetta yrði,“
segir Graham Coxon gítarleikari.
Upphaflega ætlaði Blur aðeins að
gera þrjú lög með William Orbit en
samvinnan tókst það vel að hann tók
alla plötuna að sér. Á fyrri plötum
höfðu lögin verið fullmótuð þegar
bandið mætti í hljóðver og hver hljóð-
færaleikari tekið sinn part upp sér.
Nú „djammaði" bandið dögum saman
og William tók upp fleiri klukkutíma
af ómótuðum hugmyndum. Svo var
grúskað í upptökunum og pælingun-
um splæst saman brot fyrir brot.
„William var algjörlega á okkar
bylgjulengd,“ segir Damon, „hann sá
dýptina í djamminu og það má frekar
segja að hann sé arkitektinn að plöt-
unni heldur en hljóðstjóri."
Graham tekur í sama streng: „Willi-
am hafði svo margar hugmyndir og
var svo spenntur að við treystum hon-
um 100%. Djammið var fyrir okkur
eins konar þerapía. Við spiluðum sam-
an eins og hljómsveit sem við höfum
ekki gert mikið að áður í hljóðveri.
Svona eiga tónlistarmenn að vinna en
það hefur dálítið gleymst í seinni tíð.
Þess vegna hljóma margar hljóðvers-
plötur þurrar og geldar. Ég verð þó að
játa að ég var orðinn ansi smeykur
þegar djammupptökurnar fóru að
hlaðast upp. En þá sá ég viðtal við
Madonnu þar sem hún lýsti nákvæm-
lega sömu vinnubrögðum með Willi-
Fymim
eígínkona særfr
btypunarketind
rokkara
Söngvari Aerosmith, Steven Tyler,
er með allt niðrum sig og hefur lög-
sótt fyrrver-
andi konuna
sína því hann
vill ekki að
við sjáum
hann beran.
Steven hefur
lagt fram
kæru á hend-
ur Kathleen
Tallarico sem hann skildi við fyrir
tólf árum. Kathleen hafði lýst þvi
yfir að í æviminningum hennar
yrðu birtar klámfengnar myndir af
söngvaranum. Hann var ekki par
hrifinn og sendi lögfræðing í málið.
Steven segir að myndimir særi
blygðunarkennd hans og geti skað-
að ferilinn. Á mánudaginn var lagt
fram bann á að birta myndirnar
fyrr en réttað hefur verið 1 málinu.
Meyr með
kassagStarinn
Neil Young hefur fengist við ýmsa
tónlist um dagana, en á túrnum
sem hann er á núna er karlinn
meyr og einn á ferð. Hann ferðast
um með kassagftarinn og spilar
smellina á rólegu nótunum, jafnvel
„Heart of Gold“, sem hann hefur
ekki tekið lengi. Þetta er talin upp-
hitun fyrir næstu sólóplötu, sem
verður „unplugged“ og róleg. Ekki
er von á þeirri
plötu fyrr en 1
haust og í
millitlðinni
kemur út plata
með Crosby,
Stills, Nash &
Young. Þetta
verður þeirra þriðja hijóðversplata
saman, „Deja vu“ kom út 1970 og
„American Drearn" 18 ámm síðar.
Nýja platan hefur enn ekki fengið
nafn en karlamir fjórir fara á Am-
eríkutúr í júní.
StanQ í stuðí
Islandsvinurinn og hestamaðurinn
Sting boðar útkomu sinnar sjöundu
plötu 1 haust. Platan á að heita
„The Lovers". Þá leikur Sting bar-
þjón f myndinni „Lock, Stock and
Two Smoking Barrels“, sem kölluð
hefur verið
næsta „Full
Monty". Sting
fjármagnaði
myndina og
konan hans
var aðstoðar-
framkvæmda-
stjóri. Sting er auðvitað alltaf jafn
umhugað um regnskógana og næsta
fjáröflunarball á hans vegum verð-
ur í New York f apríl. Þá koma
fram með honum aðrir jálkar eins
og James Taylor, BUly Joel og
Elton John.
Eftir helgina kemur út sjötta
breiðskífa Blur. Hún heitir „13“ í
höfuðið á hljóðveri Damons í
London. Þar var grunnurinn að
plötunni lagður en hún svo kláruð
í öðrum verum í London og í Stúd-
íó Sýrlandi hér í Reykjavík. Upp-
tökumanninum Stephen Street,
sem unnið hafði að öllum plötum
Blur hingað til, var gefið frí og
William Orbit ráðinn í staðinn.
William komst upp á stjömuhimin
hljóðstjómunarinnar þegar hann
tók upp síðustu plötu Madonnu.
Þó William sé um borð er tónlist
Blur söm við sig, hér færir bandið
sig ekki út í danstónlistina heldur
fer í sömu átt og síðasta plata; tón-
listin á „13“ er seigfljótandi, erfið
og hrá; mörg
lögin hæg og dreymin í þjóðlaga-
eða kántrígír en keyrt í pönkáðri
spretti inn á milli. Yfirbragðið er
þó léttara en á síðustu plötu og
jafnvel auðmelt eyrnakonfekt inn-
an um, eins og banjóballöðusmell-
urinn „Tender" og hið poppaða
„Coffee & TV“ sem gæti verið gam-
alt Blurlag. Tónlistin á „13“ er þó á
heildina litið langt frá því ferming-
arpoppi sem sveitin varð vinsæl
fyrir og það er einmitt þannig sem
bandið vill hafa það.
Dýpt í djamminu
Þó upptökur á nýju plötunni hafi
tekið þrjá mánuði eins og á fyrri plöt-
um var ferillinn allt annar. Safnast
hafði i
Addi 800 aðstoðaði Blur á íslandi:
Einhverjar borvélar í gangi
12. mars 1999 f Ó k U S
11