Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Side 19
Lífid eftir
vinnu
Lífið er
dasamlegt
Það er óhætt að segja að ítalski
gamanleikarinn Roberto Ben-
igni haíi sigrað heiminn með
kvikmynd sinni Lífið er dásam-
legt (La vita é bella) sem Regn-
boginn frumsýnir í dag. Myndin
hefur verið verðlaunuð í bak og
fyrir og er núna tilnefnd til sjö
óskarsverðlauna. Lífið er dásam-
legt var sigurvegarinn þegar ítal-
ir gerðu upp sitt kvikmyndaár og
fékk átta ítalska „óskara“. Áður
hafði hún fengið dómnefndar-
verðlaunin á kvikmyndahátíð-
inni í Cannes og gagnrýnendur
eru yfirleitt með hana á listum
yfir bestu kvikmyndir síðasta
árs. Roberto Benigni leikstýrir
myndinni, leikur aðalhlutverkið
og er meðhöfundur handritsins.
Lifið er dásamlegt gerist á ítal-
íu þegar Mussolini hefur hafist
til valda. Ejallar hún um hinn
seinheppna Guido (Roberto
Benigni) sem verður ástfanginn
af Doru sem stendur honum tals-
leikhús
Hádegisleikhús Iðnó: Leitum að ungri stúlku,
eftir Kristján Þórð Hrafnsson. Sýningin hefst kl.
13. Hálftima síðar er borinn fram matur. Magn-
ús Gelr Þóróarson leikhússtjóri leikstýrir, en
Llnda Ásgeirsdóttlr og Gunnar Hansson leika.
Sími 530 3030.
Lelkfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Fegurö-
ardrottningln frá Línakri, eftir Martln
McDonagh, á litla sviði Borgarlelkhússins kl.
20.30 Verkið var frumsýnt þar í gærkvöld. Þetta
er kolsvört kómedía og að sjálfsögðu með harm-
rænum undirtóni. Mag og Maureen eru mæðgur
sem búa I litlu þorpi á írlandi. Samskipti þeirra
einkennast af mikilli grimmd og mæðgurnar
skiptast á aö níðast hvor á annari. Leikritið var
frumsýnt á írlandi 1996 og fékk ágætar viðtökur
gagnrýnenda og áhorfenda. Síðan hefur þaö víða
verið sett upp. Uppsetning Walter Kerr-lelkhúss-
ins á þessu verki fékk til dæmis fern Tony-verð-
laun á síöasta ári. Martin McDonagh er rísandi
stjarna í leikhúsheiminum og eins og aðrar slík-
ar reynir hann að gera sem minnst úr þeim sem
hampa honum. Hann segist ekki sækja mikið í
leikhúsið, fyrirmyndir hans séu bíókallarnir
Quentin Tarantino og Martin Scorsese. Það er
metsöluleikstjórinn María Siguróardóttlr (Sex í
sveit, Pétur Pan) sem leikstýrir, en Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdótt-
ir leika mæðgurnar. Ellert A. Ingimundarson og
Jóhann G. Jóhannsson leika einnig. Síminn í
Borgarleikhúsinu er 568 8000.
l/ Brúðuheimili Henriks Ibsens verður á stóra
sviði Þjóðleikhússlns kl. 20. Stefán Baldursson
leikhússtjóri leikstýrir, en Elva Ósk Ólafsdóttir
vert ofar í virðingarstig-
anum. Þótt hún sé trú-
lofuð foringja í her
Mussolinis ná þau sam-
an og giftast og eignast
lítinn dreng. Það eru
blikur á lofti og þar sem
Guido er gyðingur verð-
ur hann fyrir aðkasti og
kemur að því að fjöl-
skyldan er flutt í útrým-
ingarbúðir nasista. Til
að halda verndarhendi
yfir syni sínum lætur
Guido sem þeir taki þátt
í leikþætti. Þegar hróp-
að er á þá segir Guido
syni sínum að verið sé
að setja reglur og hægt
sé að vinna sér inn stig
með því að fara eftir því
sem sagt er við þá. Það
er sama hvað á gengur,
Gudio vill að sonur sinn
fái það á tilfinninguna
að lifið sé dásamlegt.
brillerar sem Nóra - og fékk Mennlngarverðlaun
DV aö launum. Meðal annarra leikara eru
Baltasar Kormákur, Edda Helðrún Backman og
Pálml Gestsson. Simi 5511200.
Maður í mislitum sokkum
eftir Arnmund Backman er
á Smíðaverkstæðl Þjóð-
leikhússlns kl. 20.30.
Þessi farsi gengur og
gengur og því er uppselt í
kvöld. Enn eitt gangstykkið
með „gömlu leikurunum"
- að þessu sinni Þóru
Friðrlksdóttur, Bessa
Bjarnasyni og Guðrúnu Þ.
Stephensen. Sími 551 1200 fyrir þá sem vilja
panta miða á sýningu einhvern tíma í framtíðinni.
Horft frá brúnnl eftir Arthur Mlller verður á stóra
sviði Borgarlelkhússlns kl. 20. Þetta er nútíma-
klassík af amerískri gerð, betur skrifað leikrit en
gengur og gerist á íölunum.
Tveir tvöfaldir á stóra sviði Þjóðleikhússins kl.
20. Uppselt. Upplýsingar um lausa miða á
næstu sýningar í sima 5511200.
Þjónnlnn situr
enn fastur í
súpunni í Iðnó.
Ein sýning er kl.
20.30. Meðal
leikenda eru
Stefán Karl
Stefánsson,
Bessl Bjarnason, Edda Björgvlnsdóttir og Mar-
grét Vilhjálmsdóttlr. Leikstjóri er Martin Gejer.
Síminn er 530 3030.
kvikmyndtöku sem gerir The Thin Red Line að
listaverki, ekki bara áhrifamikilli kvikmynd úr
stríði heldur listaverki þar sem mannlegar til-
finningar lenda í þröngum afkima þar sem sál-
artetrið er í mikilli hættu. Þetta undirstrikar
Mallick með því að sýna okkur náttúruna í
sterku myndmáli og innfædda að leik. -HK
Thunderbolt Miklar vinsældir Jackie Chan
gera það að verkum að rykið er dustað af Hong
Kong myndum hans. Thunderbolt er sæmileg
afþreying, hröð og spennandi á köflum en dett-
ur síðan niður á milli og Chan sýnir listræna til-
burði þegar hann er að slást en myndin skilur
lítið eftir sig og á heima á vídeóleigum. -HK
54 * 54 hefur fátt eitt fram að færa nema ef
til vill þá staðreynd að diskóið er dautt og fáum
býr harmur í brjósti yfir því. Eini áhugaverði
punkturinn er persóna Steves Rubells og Mike
Myers nær ágætlega utan um hann. Hins veg-
ar er hann frekar óskýr persóna af hendi höf-
undar, sem er miður, því honum hefði maður
viljað kynnast nánar. -ÁS
The Siege ★★ Mikill hraði á kostnaö persóna
sem eru flatar og óspennandi. Mörg atriði eru
vel gerð og stundum tekst að skapa dágóða
spennu en aldrei lengi í einu. Denzel Was-
hington, sem fátt hefur gert rangt á farsælum
leikferli, hefur átt betri daga. Hið sama má
segja um Annette Bening en gleðitíðindin eru
aö Bruce Willis nær sér vel á strik og gerir vel
í litlu hlutverki. -HK
There's Something about Mary ★*★ Fjórir
lúðar eru ástfangnir af sömu Mary. Cameron
Diaz er í toppformi, Matt Dillon alveg ótrúlega
skemmtilegur sem slimugur einkaspæjari og
Ben Stiller er fæddur lúði. En nú er tími lúð-
anna og þrátt fýrir að pólitísk rétthugsun sé
þeim bræðrum eitur í beinum er greinilegt að
ekki þykir nógu PC lengur að láta lúðana tapa,
líkt og þeir gerðu í Dumb and Dumber. Og á því
tapa þeir. -úd
Stjörnubíó
I still Know
| What You Did
Last Summer
★ Þrátt fyrir
nokkur hressi-
leg tök undir
lokin og
____________________________ skemmtilega
aukaleikara þá náði þessi endurvakning sunn-
arleyfis ekki upp dampi og kemur því miður til
með að hverfa í (of stóran) hóp misheppnaðra
hrollvekna. -úd
Savior ★★★ Striðið í fyrrum Júgóslavíu er um-
gjöröin í dramatískri atburðarás þar sem
bandarískur málaliði, sem reynt hefur ýmislegt
í lífinu, reynir að bjarga móður og dóttur. Til-
gangsleysi stríðsins kemur berlega í Ijós í kvik-
mynd sem er áhrifamikil i sterku myndmáli en
líður fyrir að vera í ójafnvægi hvað varöar
áherslur. -HK
Stepmom ★ Stjúpan er e“in af þessum ofur-
dramatísku erfiðleikadrömum og sver sig í ætt
við vasaklútamyndina miklu, Terms of Endear-
ment. Sagan segir frá Luke og Jackie, sem eru
skilin, og nýrri konu Lukes, Isabel, sem börn-
um Lukes og Jackie líkar ekki viö. I heildina
fannst mér þetta alveg voðaleg mynd. En ég er
líklega í minnihlutahópi hér því það var ekki
þurrt auga í húsinu. -úd
Abel Snorko býr einn, eftir Eric Emmanuel
Schmitt hinn franska, verður flutt á litla sviði
Þjóðleikhússins kl. 20. Sími 5511200.
Hótel Hekla, Ijóðaleikrit í samantekt Lindu Vil-
hjálmsdóttur og Antons Helga Jónssonar, kl.
20.30 í Kaffilelkhúsinu. Síminn er 5519055 fyr-
ir þá sem vilja panta miða.
Helllsbúlnn býr enn í helli
sínum í íslensku óper-
unni. Uppselt er á sýn-
inguna kl. 20. BJarni
Haukur Þórsson er hell-
isbúinn. Síminn er 551
1475.
Áhugaleikhópurinn Hugleikur
sýnir Nóbelsdrauma Árna Hjartarsonar jaröfræð-
ings í Mögulelkhúslnu við Hlemm kl. 20.30.
Sími 551 2525.
Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir Þor-
lák þreytta á Herranótt. Sýning kl. 20.30 i Tjarn-
arbíól.
Dirty Dancing Verzlunarskólanema er í íslensku
óperunni á miðnætursýningu kl. 23.30 í kvöld.
Sími 551 1475.
Leikfélag eldri borgara, Snúður og Snælda, sýnir
í Mörguleikhúsinu kl. 16. Símar 588 2111 og
5510730.
•kabarett
Sjúkrasaga verbur sögð í Súlnasal Hótel Sögu.
Þau sem það geia eru Halll og Laddi, Steinn Ár-
mann Magnússon og Helga Braga Jónsdóttir.
Þetta er mikið grin að hætti Ladda og öruggt að
ákafir aödáendur hans geta hlegið. Aðrir geta
undrað sig á hvers vegna þeim þótti maðurinn
fyndinn á árum áður - hafa áhorfendur breyst
eða er það Laddi sem er eitthvað öðruvísi. Hús-
hljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansi að af-
lokinni sýningu.
Qjfyrir börnin
Borgarlelkhúslð: Pétur Pan er á stóra sviöinu kl.
14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur
kaptelnn er þó miklu skemmtilegri, eins og
vondra manna er siður. Indíánar, hafmeyjar,
krókódíll, draumar og ævintýri. Sími 568 8000.
Snuðra og Tuðra eftir Iðunnl Stelnsdóttur verða
í Mögulelkhúsinu við Hlemm bæði kl. 12.30 og
14. Sími 562 5060.
Barnasöngleikurinn Ávaxtakarfan, eftir Krlst-
laugu Maríu Sigurðardóttur, er í íslensku óper-
unni kl. 14. Kennsluleikur um einelti. Ávextir eru
meöal annarra: Andrea Gylfadóttir, Hlnrik Ólafs-
son og Margrét Kr. Pétursdóttlr. Sími 551
1475.
100 ára afmælishátíð KFUM og K hefst í
Perlunnl kl. 13.30. Þar verður tjaldað til ýmsu úr
starfi þessara öldruðu æskulýðsfélaga, auk
þess sem Fellx Bergsson og Gunnar Helgason
mæta á svæðið.
opnanir
Fjórar sýningar verða opnaðar í Gerðasafni í
Kópavogi ki. 15. Rúna Gísladóttir verður með
málverk í vestursalnum (salurinn kallast Skíma).
Rúna segist vinna með Ijós, litbrigöi og form í
Ijóörænum tengslum við Móður jörð og silfur
hafsins. Guðrún Einarsdóttir veröur með sýningu
í austursal á tug málverka sem hún vann á síð-
asta ári. Þetta eru óhlutlæg náttúru- og lands-
lagsmálverk þar sem áferðin leikur stóra rullu.
Mireya Samper heldur sína fyrstu einkasýningu
á neðri hæðinni og kallar hana „Samryskja"
(sköpunargleöi sumra rúmast ekki innan áður
notaðra orða). Á neðri hæðinni er Elva Jónsdótt-
ir einnig búin aö koma sínum verkum fyrir á sýn-
ingu sem hún kallar „Raddlr“. Sýningarnar eru
opnar alla daga nema mánudaga frá kl. 12 til
18.
Ragnhlldur Stefánsdóttir verður næstu vikur
gestur Ásmundarsafns við Sigtún. Hún mun þar
sýna verk sem hún hefur unnið i tengslum við
verk Ásmundar. Ragnhildur notar mannslík-
amann í verk sin og vakti nokkra athygli fyrir
nokkurra metra háan kvenlíkama á sýningu
Myndhöggvarafélagsins á strandlengjunni við
Skerjafjörð síðastliðið sumar. Sýningu sína í Ás-
mundarsafni kallar Ragnhildur „Form skynjana“.
Sýningin verður opnuð kl. 16.
Tvær sýningar verða opnaðar í Llstasafni ASÍ í
Ásmundarsal viö Freyjugötu kl. 15. Kristín ís-
lelfsdóttir sýnir þar keramikið sitt og Slgrid Valt-
ingojer grafíkina sína.
FjÓllistamaðurinn Friðrikur opnar myndljóðasýn-
inguna „Mín Ijóssælna vís“ í listhúsi Ófelgs á
Skólavörðustíg 5 kl. 14. Myndverkaskáldskapur
hópsins er uppistaöa sýningarinnar. Sýningin er
opin á verslunartíma.
Jón Adolf Stelnólfsson
opnar sýningu á grimum,
skornum í tré, í Stöðlakotl
við Bókhlöðustíg kl. 14.
Nemendur í myndlistarvali
viö Kvennaskólann hengja
upp afrakstur námskeiðs-
ins á veggi Gallerí Geysis i
Hinu húslnu. Samnem-
endur, foreldrar, kennarar og áhugafólk um
myndlistarnámskeið geta kíkt á herlegheitin kl.
16.
Meira á blaðsíðu 20.
heimasíöa vikunnar
http://IIanfairpwllgwyngy
Hingað til hefur það talist
vænlegt til árangurs að hafa
vefslóðirnar stuttar og hnitmið-
aöar, en íbúar í
Llanfair... eru á ,
allt öðru máli og j
státa af lengstu j
slóð vefsins. j
Þorpið er í Wales j
og telst vitanlega j
hafa lengsta
þorpsnafn á
Bretlandi. Á
heimasíðunni
má finna allar
upplýsingar um j
staðinn og !
næsta ná- j
grenni, auk
þess sem hægt
er að fræðast
um það hvem-
ig þorpið fékk
nafnið og (
hvernig á að bera það fram.
Segðu svo að Netið sé ekki til
margs nytsamlegt!
£ ArouiKt
fíS
Places to Vísit
Culamo & Nabwi'i Monw
•* CV»Écr. whoLoW» lkn,
______________
«xl i. * bniM wko, Mr Alft. faMflf
*f »*«.■•*»,■*
TiLBOÐ
TiLBM 39.-
7ó,-
s ú k k u I a ð i
TiLBQP 39,-
5ú,-
Allar tegundir
TiLBOÐ 35,-
écur 5ú,-
TiLBOO H5,-
ésur 5ú,-
gik.
W: : -,
, á f '
Vv
k a r a m e l I. u r
TÍLBQP 189,-
cöS,-
Leigan f þínu hverfi
12. mars 1999 f Ókus
19