Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1999, Qupperneq 22
•V
LificJ eftir vmnu |
I í f ó k u s
Þaö er ekkert hallærislegra en elli-
smellir sem reyna að hanga á
gelgjustiginu meö því að tileinka
sér talsmáta krakkanna. En það
eru margir sem þrjóskast samt við.
Þessum skal bent á að samkvæmt
tiðindamanni Fókuss í gelgjufræð-
um er “æst“ það sem er mest í fók-
us þessa dagana, sbr. „þetta var æst
góður mat
ur, mað-
ur“ eða
„vá, æst
góð
mynd!“.
Önnur
unglinga-
tiltæki
sem eru í
fókus og
eru eiginlega orðin klassísk eru
„ýkt“ og „ógeðslega". Hins vegar er
„geðveikt" þetta og „geðveikt" hitt
á hraðri útleið og „þokkalega" þyk-
ir orðið þreytt. í staðinn þykir
miklu ferskara að nota „prýðilega"
eöa „bærilega". Þá er gott að hafa
persónulegan stíl, eins og t.d. að
heilsa með „ævinlega!" og finnast
góðir hlutir vera „þvílikir" - það
ber merki um þroska.
ú r f ó k u s
Nú eru eflaust margir farnir að
dusta rykið af sólgleraugunum sin-
um en þeir ættu alveg að láta það
vera þvi fátt er meira úr fókus en
að ganga með sólgleraugu. Þetta er
tilgangslaust hjálpartæki og alvöru-
fólk pírir bara augun á móti sól-
inni. Sólgleraugun falla í sama
flokk og hjálmar, öryggisbelti og
endurskinsmerki. Nú vilja allir lifa
í vemd, eins og það sé möguleiki á
að sleppa við að deyja. En fólk lifir
náttúrlega bara þar til það deyr.
Þetta vissi Clint Eastwood í spaget-
tivestrunum og það hefði verið jafn-
mikil fjarstæða að hann gengi með
sólgleraugu í þeim og ef hann hefði
haft hjálm, öryggisbelti og endur-
skinsmerki þegar hann kom ríð-
andi á hestinum. Nú benda eflaust
margir á að Clint var með sólgler-
augu í Dirty Harry myndunum og
það er rétt. Þær myndir gerðust þó
aðallega á nóttunni og Clint notaði
sólgleraugun til að venja sig við
myrkrið. Og það má. Sólgleraugu
um nótt þykja flott, sólgleraugu á
daginn eru tott.
ífundir
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur bo&ar til
málþings „Líf án streltu" í þingsal 1 á Hótel
Loftlelöum kl. 20. Meðal spurninga sem leit-
að verður svara við eru: Er streita nútima-
vandamál? Hvernig tökum við á streitu? Veld-
ur trúleysi streitu? Getum við nýtt streitu til
góðs? (Óskum eftir manni á barmi taugaá-
falls.) Frummælendur eru: Þórkatla Aöal-
steinsdðttlr sálfræðingur, Konráö Adolphsson
skólastjóri, Katrín Fjeldsted (athugið að hún
er í framboöi til þings) og Hlldur Hákonardótt-
Ir, forstöðumaður Listasafns Árnesinga. Þegar
þetta fólk hefur lokið sér af mæta fleiri til um-
ræöunnar: Anna Elísabet Ólafsdóttir næringa-
fræðingur, Anna S. Pálsdóttir prestur og sjálf-
ur Magnús Scheving þolfimikennari (og ís-
landsmethafi í fyrirlestrum). Aðgangur kr. 400
fyrir utanfélagsmenn.
Miðvikudagur
17. mars
t; 1 e i k h ú s
Leikfélag eldri borgara, Snúöur og Snælda,
leikur í Mörgulelkhúslnu kl. 16. Símar 588
2111 og 551 0730.
fyrir börnin
Barnasöngleikurinn „Hattur og Fattur, nú er
ég hissa“ eftir Ólaf Hauk Símonarson verður
frumsýndur í Loftkastalanum kl. 18. Þeir sem
hafa minni til, muna sjálfsagt eftir þessum fé-
lögum úr Stundinni okkar frá því fyrir áratug
eða tveim, Þeir eru mjög Ólafshaukískir,
glettnir trúðar og þjóðfélagslega sinnaðir -
ekki ósvipaðir og Olga Guörún þegar hún syng-
ur efni frá Ólafi. Guömundur Ingi Þorvaldsson
og Felix Bergsson eru Fattur og Hattur.
Snuöra og
Tuðra eftir lö-
unni Steins-
dóttur verða I
Möguleikhús-
inu við Hlemm
bæði kl. 10.30
og 14. Sími 562 5060.
Ssport
Fótbolti: Reykjavíkurmótið heldur áfram með
leik Fylkls og Þróttar Reykjavík í B riðli á
gervigrasvellinum í Laugardal kl. 20.30.
Fimmtudági>’
18. mars
•klúbbar
✓á uppastaðnum Rex munu plötusnúðarnir
dj. Ámi, dj. Margeir og dj. Alfred More heyja
baráttu við saxófón Óskars Guöjónssonar.
Þessa glímu skratz og blásturs kalla þeir fé-
lagar Improve Groove - að sjálfsögðu - og
hefst leikurinn kl. 22.
C p°pp
✓Músíktilraunlr halda áfram í Tónabæ. í öðr-
um riðli keppa í kvöld: Frumefni 114, Messí-
as, Stafræn tæknl, Dlkta, Farivél, Jah og
fleiri. Gestabönd að þessu sinni eru sú bjarta
von Ensími og Súrefni (sem eru bjartir þótt
þeir séu ekki eins bjartir og Ensími).
• krár
Glen Valentlne gefur sig ekki á Café Romance.
Bretinn Michael Young er
nýjasti tengdasonur íslands.
Hann er hönnuður, og ekki nóg
með það, hann er einn af hæfi-
leikaríkustu hönnuðum ungu
kynslóðarinnar og forsprakki
nýrrar, breskrar hönnunarbylgju.
Michael er giftur Katrínu Pét-
ursdóttur, sem er líka hönnuður.
Saman eru þau með stúdíó í
Reykjavík þar sem þau hanna
svokölluð nútímahúsgögn. Mich-
ael segir að það sé gott að vera á
íslandi, þar sem þau hjónin meti
frið og rólegheit mikils. Enda hef-
ur maðurinn fengið nóg af erli
heimsborganna þar sem hann
hefur komið víða við um dagana,
til dæmis í Tókýó, Köln, London
og París.
Líkt og þeir Azkinazy og Diet-
er Roth, sem hafa einnig hlotið
heiðursnafnbótina „tengdasynir
íslands", trekkir Michael er-
lenda athygli að ís-
landi, en það er nú
einmitt það sem
góðir tengdasynir
eiga að gera.
Tveir kollegar
hans ætla að opna
með honum sýn-
ingu á fimmtu-
daginn á Kjarvals-
stöðum. Þeir eru
ungir eins og
Michael og heita
Jasper Morri-
son og Marc
Newson. Marc er
frá Ástralíu en - '
Jasper er „mjög
breskur", eins
og Michael
orðaði það
þegar Fókus
spurði hann
h v a ð a n
þ e s s i r
m e n n
k æ m u .
Spessi ljós-
m y n d a r i
ætlar líka að
leggja sitt af
mörkum til
sýningarinnar.
Verk Michaels
hafa vakið athygli úti
um allan heim og nokk-
ur þeirra eru í eigu stofnana
eins og Pompidou-safnsins í París
og Design Museum í London.
Eins og sjá má eru hús-
gögnin hans mjög
frumleg og þá
vaknar óneitan-
lega upp sú spurn-
ing hvort þau séu
virkilega líka þægi-
leg?
„Já, þau eru
þægileg. Alla vega
eru þau keypt af mér
og þá í þeim til-
gangi að láta fólki
líða vel,“ segir
Michael.
Erlend fyrirtæki á borð við
Sawaya&Moroni, Cappelini, Infla-
te og Englander eru með fram-
leiðsluréttinn að verkum hans, en
hann hefur ekki enn verið í sam-
starfi við neitt islenskt fyrirtæki.
„Það eru eiginlega ekki til nein
íslensk fyrirtæki sem tengjast
þessu sem ég er að gera. AUa vega
ekki ennþá,“ segir Michael. Hann
þarf nú samt ekki að örvænta,
þar sem hann er kominn í þá
óskastöðu að geta valið úr fyrir-
tækjum sem vilja ólm framleiða
hönnun hans. Þessi maður er
landi og þjóð til sóma.
Gunnar Páll mætir alltaf á réttum tíma til
vinnu á Grand hótel.
) k 1 a s s í k
Karlakórlnn Helmlr heldur tónleika I Grafar-
vogskirkju kl. 20.30. Á efniskránni eru lög eft-
ir innlenda og erlenda höfunda á borð við Gelr-
mund Valtýsson og Verdl. Einar Halldórsson
og Álftagerölsbræöur sjá um einsöng, Stefán
R. Gíslason stjórnar, en Thomas Higgerson og
Jón St. Gíslason spila undir.
© 1 e i k
Fe g u r ö a r-
drottnlngin frá
Línakrl eftir
M a r t I n
McDonagh
verður á litla
sviöi Borgar-
leikhússlns kl.
20.30. Þetta er kolsvört kómedía og að sjálf-
sögðu með harmrænum undirtóni. Mag og
Maureen eru mæðgur sem búa í litlu þorpi á
írlandi. Samskipti þeirra einkennast af mikilli
grimmd og mæðgurnar skiþtast á að níðast
hvor á annari. María Siguröardóttir leikstýrir
en Margrét Helga Jéhannsdóttir og Sigrún
Edda Björnsdóttir leika mæðgurnar. Ellert A.
Ingimundarson og Jóhann G. Jóhannsson
leika einnig. Síminn í Borgarleikhúsinu er 568
8000.
Maöur á mislitum sokk-
um eftir Arnmund Back-
man er á Smíöaverk-
stæöi Þjóðleikhússins
kl. 20.30. Þessi farsi
gengur og gengur og því
er uppselt í kvöld. Enn
eitt gangstykkið með
„gömlu leikurunum" - að
þessu sinni Þóru Frlö-
rlksdóttur, Bessa
Bjarnassynl og Guörúnu Þ. Stephensen. Sími
5511200 fyrir þá sem vilja þanta miða á sýn-
ingu einhvern tfma I framtíðinni.
b í ó
Goethe-Zentrum, Lindargötu 46. Bíósýning kl.
20.30. Der Papagei eftir Ralf Hutter með Har-
ald Juhnke, Dominlc Raacke, llse Zielstorff
og Veronicu Ferres. Sagan segir frá Dieter
Stricker, atvinnulausum leikara sem fær nýtt
hlutverk. Það felst í því að leiða lista öfgafulls
hægri flokks og koma honum á þing Bæjara-
lands. Æsingaræður hans og spillingarmál
gera hann snemmendis þekktan stjórnmála-
mann. Þetta er háðsádeila um uþþgang hægri
flokka og nýnasista í Þýskalandi. Enskur texti
og ókeyþis inn.
•opnanir
✓Tengdasonur Is-
lands, hönnunarsnill-
ingurinn Mlchael
Young, oþnar sýningu
á verkum sínum og fé-
laga sinna Jasper
Morrison og Marc New-
son (sem eru ekkert síöur
klárir og heimsfrægir) á Kjarvals-
stööum í kvöld. Á sama tíma opnar Spessi
sýningu á Ijósmyndum sem hann hefur tekið
af bensínstöðvum hringinn í kringum landið
(svolftið Dleter Roth-leg hugmynd). Á opnunni
verður tónlist, mikið fönk og fjör og allir sem
vilja tilheyra artf-smartí-partí-liðinu verða að
mæta.
Góða skemmtun!
-4
hverjir voru hvar
HieiXzraL ai
www.visir.is
Á hinni æðislegu strippbúllu, Maxim f Hafnar-
stræti, er stemningin svipuð og f gamalli
Derrick- mynd. Þar var rólegt framan af á föstu-
dagskvöldið en svo færðist Iff f tuskurnar enda
gestir ekki af verri endanum. Þarna voru t.d.
fjöllistamennirnir Bibbi Curver og G.G. Gunn.
Sá fyrri var f andlegum undirbúningi áður en
hann fór að taka til f her-
berginu sfnu og Gunn
var að halda upp á utan-
ferð sfna, en hann var á
lelð til Kaliforníu með
tfkinni sinni sem hann
hyggst láta vinna fyrir
sig. Á Maxim voru líka
mættir tveir helstu
trommarar landsins,
Blrglr Baldursson og
Ólafur Hólm, og Ingi
Björn Albertsson var
mættur f miklu stuðí
ásamt stórum hópi manna.
Á Kaffibarnum sátu Kolkrabbakrakkarnir f
stóra sófanum og glöddust yfir enn einni sig-
urviku f sjónvarpinu, Bogi úr Stjörnukisa átti
í hrókasamræðum við Hössa úr Quarashi og
Karl Th. Blrgisson fv-ritsjóri og Jakob Brynjar
útvarpshundur störðu oní bjórglös og voru meö
munnræpu.
Á föstudagskvöldið var heljarfjör á Astró og
margir af mestu stuöboltum bæjarins voru
mættir. Þar voru meðal annars Svala fallega,
Magga V. og Hulda Bjarna af FM 957. Einnig
voru þeir félagar Laugi og Biggi „tenór" af Fin-
um miðli á sfnum stað. Þór Bærlng, FM 957-
maður, ogfðilfagra konan hans, Hulda, voru á
tjúttinu og grínarinn Svelnn Waage skemmti
sér og öðrum á meðan. Þá létu þeir sig ekki
vanta Golli Ijósmyndari, Stelnl Vinavorsog-
blóma-maður og Eric Vegamótamaður.
Fjörið hélt svo áfram á laugardagskvöldið á
Astró. Svavar Örn, „Versace norðursins", hélt
þá uþp á 25 ára afmælið sitt og fyrir vikið gat
að Ifta nær alla frétta-
menn og konur Stöðvar
2, til dæmis Þorstein
Joö og konuna hans,
Maríu Ellingsen
leikkonu, Brynhildi Ólafs-
dóttur (Brynku), Bryndísl
Hólm, Árna Snævarr og
Steingrím Ólafsson.
Þarna var Ifka hún Elín
Hlrst á RÚV, Jónína Ben
Planet Puls-dekrari og Arnl „HellisbúaEvíta"
Vigfússon. Jóhannes f Bónusi og Jón Ásgeir
voru á staðnum og líka Guðlaugur Þór „SUS"
Þóröarson, Eyþór Arnalds, tónlistar- og sjálf-
stæðismaður, Sigurstelnn Másson glæpa-
þáttagerðarmaður, strákarnlr f INN og skvísurn-
ar f Centrum. Ottó Karl Ottósson fótbolta-
bulla lét sig ekki vanta og ekki heldur hin
sfhressa Bryndis Ásmundsdóttir, söng-
kona og grinari. Arnar á Salon Veh var
þarna og Ifka Maggl Magg á FM 957 og
konan hans, Lára. Skjöldur smekklegi var
einnig aö skemmta sér og væntanlega
öðrum, Arna P. skvísa var á svæðinu og
síðast en ekki síst skal uþþtalin hún Ása
en hún er mamma Svavars Arnar,
tískulögreglu og afmælisbarns.
Skuggabarinn hýsti marga hressa um
helgina. Á föstudagskvöldið létu til
dæmis sjá sig Vllli VIII unþólitíkus,
Katla, sem er vinkona Huge Hefners
Playboykóngs, Hilmar Þór Ijósmynd-
ari, Hörður Magnússon FH-ingur, Er-
fkur Önundar og Þórir í Hanz sem var
flottastur f tauinu að vana. Lars Emil
var þarna og líka stjórnmálakonan
Amal Rún Quase. Kristin megabeib f Eskimó
módels lét sig ekki vanta og ekki heldur Siggi
Zoom, Atll Örvars og Biggl tenór hjá Rnum
miðli en hann söng liðið út f lok kvölds.
Kvöldið eftir var árshátið hjá Gym 80 og var
Magga sterka að sjálfsögðu mætt ásamt
Magnúsi Ver, Auðuni lyftingakappa og Jóni
massa. Díanna og Lovisa
playboygellur skemmtu
sér vel og það gerðu líka
Debbie í Betrunarhúsinu,
Nína, Sóiveig Lllja ungfrú
ísland, Júlli Kemp, Sverrlr
og Lars Emil. íslands-
meistararnlr f samkvæm-
isdönsum, Halla f Gullsól,
Georg Pizza 67,
Heimir Guöjóns
og Valll sport
voru f stuði á dans-
gólfinu og sinnig sást í
Ástu f Stundinni okk-
ar, Kötu lýsistvennu,
Söru „hrepp" og allar
gellurnar úr ÍS-körf-
unni. Pétur Pókus og
Biggi tenór voru Ifka á
svæðinu.
Um helgina sáust Ifka hinir og þessir á Vega-
mótum. Til dæmis Viddl á Glaumbar og eigandi
Subway, Ari Alex-
ander listamaður
og Ijósmyndarinn
Ari Magg. Þessi
staður hefur alltaf
eitthvert aðdráttar-
afl á leiklistarþjóð-
ina og f þetta sinn
sáust meðal ann-
ars Árnl Ibsen, Þór
Túlinius, Stefán
Baldursson og Jó-
hanna Vigdfs
(Hansa) og Nanna
Kristfn úr Leiklist-
arskólanum. Bryndís Hólm frétta-
kona var á svæðinu og líka Sara
Guðmundsdóttir, söngkona
Lhooq, Hafdís Huld úr Gus Gus,
Tinna forsetadóttir, Eglll og Þórir
Viðar af Kaffibarnum. Ingvl Stein-
ar, Ottó Tynes og Andrés Magnús-
son voru þarna Ifka og síðastar en
ekki sfstar skulu hér taldar uþþ
Kristín Ásta og Árný súperskvísur.
k
22
f Ó k U S 12. mars 1999