Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Page 10
Fáir eru meiri töffarar en þremenmngamir í Jon Spencer Biues Explosion: Blúsinn er númer eitt en við spilum rokk og ról Flestar hljómsveitir eru meö stíl. Fáar gera þó stílnum skil með jafn- miklum stæl og tríóið Jon Spencer Blues Explosion. Innsti hjólkopp- ur í því búri er vitanlega Jon Spencer sjálfur sem hamast á gítar og stynur og syngur eins og aftur- genginn Elvis á sterum. Aðrir koppar eru trommarinn Russell Simins og hinn gítarleikarinn, Judah Bauer - enginn bassi í þessu ljónabúri. Þetta eru hrikaleg- NR. 315 vikuna 19.3-26.3. 1999 Eftir sex vikna klifur er Gusgus komið með Ladyshave í fyrsta sæti. Sæti Vikur LAG FLYTJANDI 12/3 19/2 1 6 LADYSHAVE...............................GUS GUS 2 3 2 15 FLYAWAY..........................LENNY KRAVITZ 3 6 3 9 LOTUS...................................R.E.M. 1 1 4 3 YOU STOLE THE SUN FROM ME .MANIC STREET PREACHERS 5 7 5 10 PRAISEYOU..........................FATBOY SLIM 4 2 6 5 BOY YOU KNOCK ME OUT.....TATYANA ALI & WILL SMITH 13 16 7 2 CHARLIE BIG PATATO...............SKUNK ANANSIE 7 - 8 9 ERASE/REWIND ....................THE CARDIGANS 6 4 9 2 BIRTIR TIL.........................LAND OG SYNIR 23 - 10 4 NOTHING REALLY MATTERS.................MADONNA 8 5 11 4 TENDER....................................BLUR 22 29 12 22 SWEETEST ...................................U2 10 8 13 7 EXFACTOR ..........................LAURYN HILL 11 10 14 10 NO REGRETS......................ROBBIE WILLIAMS 14 11 15 6 I WISH I COULD FLY.....................ROXETTE 9 9 16 2 ELDUR (DIRTY DANCING) .. .VERSÓ (AÐALHEIÐUR ÓLAFSD.) 32 - 17 5 STRONG ENOUGH ............................CHER 12 12 18 3 MEÐ FULLRIREISN ............................FB 27 31 ir stælgæjar með aðra hönd á stýri mjólkurbíls Presleys en klappa með hinni á bossann á Sid Vici- ous. Ef þeir væru með þrjár hend- ur myndi sú þriðja gramsa i hárinu á Jimi Hendrix. Bandið spilar sem sagt rokkabillí, rokkblús og pönk maukað í hrærivél og bera gottið á borð með glotti og 3000-volta töffaraskap. Ef þú telur þig töffara og rokkara og kannast ekki við kauða ættirðu að bæta úr því í snatri. Ekki fyrir viðkvæm eyru Hljómsveitin er frá New York og byrjaði 1991. Áður hafði Jon verið í hinni sveittu pönksveit Pussy Galore sem var fræg fyrir sitt andstyggilega viðhorf. Sveitin söng lög eins og „You Look Like a Jew“ og „Kill Yourself' og var dónaleg, drukkin og leit út eins og hjólhýsahyski frá helvíti. Eftir Pus- sy gerði Jon stutt stopp í hljóm- sveitinni Honeymoon Killers og kynntist þar félögunum tveim sem nú eru í Blues explosion. Eins og nafnið bendir til var Jon farinn að spá í blúsi á þessum tima og þá engum lærðum og leiðinleg- um nútímablúsi heldur hráum blúsi frumkvöðlanna; tannlausum körlum sem skyrptu út úr sér text- um um mannlega harmleiki og ótæmandi greddu. Fyrstu plötur JSBX (eins og bandið er oft kallað til hægðarauka) voru hráar og ekki fyrir viðkvæm eyru en með plöt- unni „Orange“ (1994) komust þeir i fyrstu deild rokksins með spilun á MTV og fengu að túra sem upphit- Töffarar: Russell, Jon og Judah inni í skúr. unaratriði hjá Beastie Boys. Sú plata verður enn i dag að teljast há- punkturinn, spriklandi fínt meist- araverk þar sem sveitin læddi enn einu bragðefni í grautinn; hressandi hipp-hopp grúfum. Sveit- in tók þessa hipp-hopp hugmynd enn lengra og gaf út rímix-plötu þar sem lið eins og Beck, Moby og Killah Priest tók upp skærin og tætti í sig teipin. Útkoman er gólandi snilld. Bara brjálað Næsta plata „Now I Got Worry" (1996) fór í þveröfuga átt, var pönk- aður skratti og ekki fyrir pelaböm. Næst tóku þeir upp plötu með gam- alli blúsgoðsögn, R.L.Burnside (“An Ass Pocket of Whiskey") þar sem mættust stálin stinn. Seint í fyrra kom svo út platan „Acme“. Þar er bandið komið í hipp-hopp- pælingamar aftur en þó em þeir poppaðri en áður og aðeins farið að draga cif þeim þó töffaraskapurinn leki enn af tónlistinni. Enn finna þeir nýtt bragðefni, að þessu sinni má heyra soul-áhrif á stöku stað. Platan er fjölbreytt en heilsteypt þó hún sé hljóðunnin af mörgum, m.a. köppum á borð við Steve Albini, Alec Empire og Calvin Johnson. Jon segist eingöngu vera í tónlist „til að hafa garnan". Aðspurður um hvort bandið spili blús, segir hann: „Nei. Blúsinn er númer eitt en við spilum rokk og ról“. Hvernig rokk og ról? „Þegar ég segi að við spilum rokk og ról meina ég gamalt rokk og ról. Little Richard eða Elvis, ég veit ekki. Tónlist okkar hljómar kannski ekki eins og Little Richard eða Elvis en andinn, hugmyndin, er sú sama.“ Sem er hver - hver er hugmyndin aö baki rokki og róli? „Það er bara eitthvað... bara brjálað. Villt. Furðulegt. Skrítin tónlist." -glh Alltaf einhverjar erlendar hljómsveitir á leiðinni til íslands: Yflrumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaösdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll ólafsson - Kynnir I útvarpi: ívar Guömundsson 19 3 OUT OF MY HEAD.........................FASTBALL 21 22 20 1 WHY DON’T YOU GET A JOB...............OFFSPRING IJ'llll 21 8 END OF THE LINE..........................HONEYZ 16 18 22 4 WRITTEN IN THE STARS.....ELTON JOHN & LEANN RIMES 20 20 23 2 THE ANIMALL SONG .. .SAVAGE GARDEN (THE OTHER SIDE) 38 - 24 9 LULLABYE ........................SHAWN MULLINS 15 13 25 1 WHEN THE GOING GETS TPIGJ..............BOYZONE LHU 26 5 ENJOY YOURSELF ................................A+ 17 14 27 4 WHEN A WOMAN’S FED UP ................R. KELLY 29 30 28 6 HEARTBREAK HOTEL...............WHITNEY HOUSTON 28 19 29 5 WALK LIKE A PANTHER.................ALL SEEING I 34 36 30 4 THE BOY WITH THE ARAB STRAP ......BELLE & SEBASTIAN 19 23 31 3 RUSH....................................KLESHAY 33 36 32 1 TUNGLIÐ..................................S.S.SÓL EQjQ 33 4 WESTSIDE .......................................TQ 30 34 3 MARIA..................................BLONDIE 35 38 35 8 ÁSTIN MÍN EINA (DIRTY DANCING)....VERSLÓ (VÉDÍS) 18 15 36 1 SLIDE .............................GOGODOLLS UftUU 37 8 HAVEYOUEVER .......................BRANDY 24 17 38 2 NO SCRUBS......................................TLC 40 39 3 GEORGY PORKY.............ERIC BENET & FAITH EVANS 39 40 40 1 YOU GET WHAT YOU GIVE .............NEW RADICALS Land og synlr fara í stökkvum upp listann meö lagið Birtir til. Níunda sætið á hraðri uppleið U2 eru þaulsetnir á listanum með Sweetest. 22 vikur á lista. Rammstein: Ekkl nasistar en í fýlu samt. Það ganga alltaf sögur um bæinn um hinar og þessar hljómsveitir sem eiga að vera á leiðinni til ís- lands. Langlífastar eru sögumar um Rammstein og Rolling Sto- nes. Hingaðkoma Rammstein á ár- inu hefur nú líklega alveg verið slegin af. Þýsku vöðvabúntin hafa lent í eintómum leiðindamálum upp á síðkastið vegna myndbands sem í var myndefni úr gömlum nasistaáróðursmyndum. Þeir ætla seint að þvo af sér nýnasistastimp- ilinn, piltamir (þó umboðsmaður þeirra sé dvergur og blökkumað- url), og fengu m.a.s. ekki vegabréfs- áritun til Ástralíu út af þessum orðrómi. Það er því stórfýla í her- búðum Rammstein og bandið hefur ákveðið að afbóka flesta tónleika ársins og þ.á.m. tónleikana hér sem áttu að vera eina Evrópugigg ársins. Bandið er þessa dagana að hita upp fyrir Kiss í S-Ameríku en fer líklega í langt frí eftir það. Ekkert er enn á hreinu með Roll- ing Stones tónleikana hér þó á heimasíðu evrópskra aðdáenda sé uppi orðrómur um tónleikana í Reykjavík. Ýmsar aðrar sveitir þykja líklegar til íslandsfarar og viðræður eru í gangi m.a. við Und- erworld, Shellac (hljómsveit Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 •••••••••• Islenski listinn er saravinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er í 300 til 400 manns á aldrinura 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og tekiö þátt í vali listans. íslenski listinn er frumíluttur á fímmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og birtur á hverjum föstudegi í DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aö hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. lslenski listinn tekur þátt 1 vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaöinu Billboard. Steves Albini) og Mogwai. Það eru þó tvennir tónleikar i nánustu framtíð komnir á hreint. Um helgina kemur bandaríski furðufuglinn Jad Fair og spilar á Vegamótum á sunnudagskvöldið. Þessi gaur kom hingað í fyrra og spilaði á sama stað. Hann var í hljómsveitinni Half Japanese sem hitaði upp fyrir Nirvana á sínum tíma en er núna sóló, hefur gert margar plötur og gerði svo plötu Autechre: með Yo La Tengo nýlega. Hann er aðallega þekktur fyrir að kunna ekki bofs á gítar en spilar samt eins og ekkert sé. At- hyglisvert! Á Vegamótum koma líka fram þeir Curver og Paul Lydon sem ætla að sprella saman og svo hljómsveitin Spúnk sem leikur sjómanna- valsa fyrir drukknaðar hús- mæður. Þá er enska tölvudúóið Autechre væntanlegt í seinni hluta apríl og verður með tón- leika í MH. Þetta er víðfrægur dúett og er búinn að vera að lengi. Hann hefur göfugt mark- mið: að breyta því hvemig hlust- andinn upplifir tíma og rúm. Spennandi! Jad Fair. Jad Fair og Autechre kom .©f~j Rammstei 10 f Ó k U S 19. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.