Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Blaðsíða 13
4 + Einu sinni var þaö litgreiningin - nú er það röddin. Stjórnmálamenn leita sér aðstoðar talmeinafræðinga til að ná betur til kjósenda sem vilja trúa því sem þeir heyra. Góð rödd er gulls ígildi ef þú talar mikið ... Bryndís Guðmundsdóttir, fyrrverandi borgarstjórafrú í Reykjavík, hlustar allan daginn ... Hásir, . rámir,H. traustir „Það fer ekkert á milli mála að raddgæðin hafa áhrif á tilflnningu kjósandans gagnvart stjórnmála- manninum. Ef röddin er þétt, opin og hljómmikil ýtir hún undir traust og tiltrú. Ef hún hins vegar er skræk og klemmd verður hún þreytandi áheyrnar og þá fer boð- skapurinn fyrir lítið,“ segir Bryn- dís Guðmundsdóttir talmeina- fræðingur, sem ásamt níu félögum sínum rekur Talþjálfun Reykja- víkur í Bolholti. Þangað geta stjórnmálamenn leitað til að bæta rödd sína og ímynd, því nú dugar ekki lengur að fara í litgreiningu og lita á sér hárið. Röddin verður líka að vera í lagi. Bryndís er eiginkona Áma Sig- fússonar, fyrrverandi borgar- stjóra í Reykjavík, og neitar því aðspurð að hafa tekið bónda sinn í raddþjálfun. Segir reyndar að flestir islenskir stjórnmálamenn hafi góða rödd en sumir hverjir þyrftu að huga að heilbrigði henn- ar. Menn sem tali mikið og eigi mikið undir röddinni verði að gæta sín. „Raddþreyta hjá þeim sem tala mikið er algeng og þá verða menn að kunna að hvíla röddina. Góð meðfædd rödd getur orðið þreytt og stjómmálamenn verða að geta treyst því að röddin hverfl ekki,“ segir Bryndís. Hún segir að hæsi sé alltaf viðvörimarmerki um að eitthvað sé að og þá verði menn að auka vatnsdrykkju og foröast hósta og ræskingar. Þá eigi menn alls ekki að vera feimnir við að leita til háls-, nef- og eyrnalækna. „Helstu óvinir raddarinnar eru reykingar, spenna, streita, áfengis- neysla, vökur, lítil hvíld og ofnotk- un raddarinnar," segir Bryndís, „og þegar þetta fer allt saman má búast við að eitthvað fari að gefa sig. Þá hefur almennt líkamsá- stand einnig mikið að segja, sýru- myndun og bakflæði frá maga, ert- ing frá slimhúð í hálsi og ofnæmi, svo eitthvað sé nefnt.“ Bryndís leggur áherslu á að röddin sé ekki einangrað fyrir- bæri þegar stjórnmádamenn eru annars vegar, því þeir þurfa að koma ákveðnum skilaboðum á framfæri. Máli skipti hvaða orð eru valin, svipbrigði, áherslur, blæbrigði, þagnir, augnsamband og talhraði. í kappræðum getur allt farið úr böndum þegar vöðva- spenna hækkar og raddstyrkur eykst. Þá hækkar tíðnin og röddin getin- orðið of hvell. Þetta er al- gengt hjá konum. Raddvandamál geta verið af margvíslegum toga en eftirfarandi þáttum telur Bryndís að íslenskir stjórnmálamenn þurfi ef til vill sérstaklega að huga að: Hæsi: Getur stafað af reykingum eða bjúgmyndun á raddböndunum. Ráð er að hætta reykingum tafarlaust og forðast ræskingar og hósta. Auka vatnsdrykkju umtalsvert til að hjálpa slímhúð raddbandanna. Rám rödd: Orsök oft streita, bakflæði frá maga, harkaleg raddmyndun eða óreglubundin hreyfing raddband- anna. Þarna verða menn að gæta vel að maganum og varast of háar maga- sýrur. í tali er rétt að mæla mjúk- lega og reyna að finna rétta tíðni þar sem röddin brestur minnst. Aberandi nefhljómur: Þama eru menn að tala út um nef- ið. Gæta að því að opna munninn betur þegar talað er þannig að rödd- in sleppi síður út um nefið. Þá er mikilvægt að draga úr talhraðanum. Of há tíðni raddar: Þetta er sérstaklega viðkvæmt hjá karlmönnum. Ef þeir gæta ekki að sér er hætta á að röddin verði of væluleg. Þeir verða að kveða fastar að og með meiri ákveðni til að losna við vælutón- inn. Raddir kvenna verða oft hvellar og illa hljómandi ef tíðnin hækkar um of. Fókus á nokkrar raddir á grundvelli son , hún breJat °8 ' ftejnn gætj ftL Þ°r- kga vem J^san- næðifrTlZe°bak- Vcldur Urg°S t færðll^s%Tvrn »™?Z%tíðn*s™1 ^UtSSgÍ Margrét Frímannsdóttir Hún er áberandi hás og þyrfti að hvíla röddina og vernda. Hæsi Margrétar má vafalítið rekja til reykinga sem hún verður að leggja af, þó ekki væri nema vegna raddarinnar. Aukin vatnsdrykkja myndi einnig hjálpa henni. Þá þarf hún að draga úr ræskingum og hósta. [ Jón Baldvin Hannibalsson Hann er með þægilega rödd og kann að nota hana sem verkfæri til að koma „skipulögðum“ skilaboðum i gegn. Raddblær hans er Þægilegur og hefur fleytt honum langt Viltu gerast skiptinemi í eitt ar eða 4-6 vikur? Halldór Blöndal Áberandinefhljómur skoðamr með ser. eða bóta. Þa taiaxn stundum kennilegumaherstam ötafsa of hratt og a það munninn Halldór verður að ^ hægja betur þegar han aUðvelt ásér.ÞetmættiaðáV^enÞað að laga með rett göml- gettrrveriðerfittað^i^^ Síy*?dís M»o oversdóttir verður vælnio SUm aI(lrei , starfssystur hennar. Sumardvöl í ensku- og frönskumælandi Kanada ijálmur Isson Egilsson Hann talar stundum á allt of hárri tíðni, sem veldur því að stundum hljómar hann eins og undrandi barn. Vilhjámur verðurað halda sigálægri tiðm a eigin raddsviði. Þá þarf hann að kveða fast og ákveðið að. Með þessum breytingum myndi hið , áf rnsleSa hverfa úr rödd Vilhjálms. Reyndar virðist dagamunur á Vilhjálmi í þessum efnum. SteingrímuiJHermannssoi^ Hann á við svipað vandamál að stríða og Vilhjálmur Egilsson. Röddin liggur á of háu tíðnisviði og verður gjarnan barnsleg. Steingrímur verður að gæta vel að tíðninni og kveða fastar að þegar hann talar. Hann þarf aö vera ákveðnari og taka sér tak. Jóhanna Hún verður aö gæta vel að talhraðanum og tíðni raddarinnar. Ef hún fer of hátt í tiðni verður röddin of hvell. Hún nær betra trausti á lágu nótunum. Greinileg breyting hef- ur orðið á rödd Jó- hönnu síðustu mánuð- ina, en orðrómur um að hún hafi gengist undir raddbandaaðgerð er ekki á rökum reist- . _ _ ur Mörður Árnason, einn helsti ráðgjafi Johonnu, viðurkennir að þau hafi rætt ræðustíl hennar, en aldrei á læknisfræðilegum nótum. Mörður segir a raddbreytingu Jóhönnu megi skýra með Þyi „-að l hörpu Jóhönnu Gru margir tónar . f °sSðahföddTða 1 e*nfgriaTnn röddiníufln°ta svip5ri,,A; taIit við valZT\°S0röa- ekki fa °ifð UZSi eitt sterkaí anös hans þegaftayn J,rnaÞarf U1 kJosenda. Finnur Ingólfssor^ -sssasS' rfddtiðniþarsemhun brestur sem im rödd. eins og Fi að stað- Ína °hana betur þannig að setja hana b v . hálsin. ^ð0Sft er það streita eða um- Gtt ei v veid- bakflæði ur ® ^ Vei gæti "hugsast að rödd Finns aSaefhannhugs- myn aði betur um magann. ' 'V Umsóknarfrestur fyrir arsdvöl 1999-2 rerinur út 7. apríl. nokkur piass laus. 17.-20. MARS Þú átt leik! Komdu í Kringluna, líttu á nýjar vörur, gæddu þér á girnilegum réttum og gerðu gæðakaup á Kringlukasti. En þaó sem kórónar allt eru sérkjörin. A hverjum degi eru nokkrar verslanir með eina sérvalda vöru eða þjónustu með 15% viðbótarafslætti, ofan á Kringlukastsafsláttinn. Ekki láta [oetta tækifæri renna foér úr greipum - komdu í Kringluna og njóttu þess nýjasta á verði sem kemur joér til að brosa. í dag koma þessar verslanir þér á óvart: <H$AFS W AFS á íslandi Ingólfsstræti 3, 2. hæð, sími 552 5450,www.itn.is/afs AÐEINS I DAG ■i’qmmy- T SKÆÐI LEONARD LAPAGAYO ’t- föstudagur laugardagur NÝJAR VÖRUR mod sérstökum afsl se 11 i 20%-50% f Ó k U S 19. mars 1999 19. mars 1999 f Ókus t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.