Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Page 19
Lifid eftir vmnu s v e i t i n upp ci „foxy ladies „Það eru tvímælalaust upp- rennandi stömur í leikarahópn- um. Við erum að taka inn fullt af nýju hæfileikafólki, í bland við gamla refi. Svo má ekki gleyma hljómsveitinni - 7 manna frábært band undir stjórn þeirra Flosa Einarssonar og Eiríks Guð- mundssonar úr Tíbrá,“ segir Steingrímur Guðjónsson, einn höfunda og leikara í uppfærslu Skagaleik- flokksins á Tívolíi Stuð- manna. Leikflokkurinn ætlar í samvinnu við Leikdeild Fjölbrautaskól- ans á Akranesi að frum- sýna stykkið í kvöld klukkan 20.30. Sýningarstaður er Bíóhöllin 1eikhús Hádegisleik- hús lönó: Leit- um aö ungri stúlku eftir Kristján Þórö Hrafnsson. Sýningin hefst I kl. 13. Hálftíma siöar er borinn fram matur. Magnús Geir Þóröarson leikhússtjóri leikstýrir en Llnda Ásgeirsdóttir og Gunnar Hansson leika. Sími 530 3030. og Guðjón Sig- valdason leikstýrir. Hvernig gekk aö yfirfœra hljómplöt- una á söngleikja- form? „Hljómplatan er eitt og þessi upp- færsla annað. Þó að gamlir kunningjar eins og Hveiti- björn og Frí- mann flug- kappi setji svip sinn á verkið verða þarna ýmsar nýjar persónur og nóg að gerast. Við breytum aðeins Sigurður Bjóla sá um á plötunni. Það verða „foxy ladies" í boði hjá okkur“. Hvaó taka margir þátt í sýningunni? „Það taka um 80 manns þátt, fólk á öllum aldri. Það verður slæðingur af börnum í sýningunni, enda ríður á að endur- skapa það andrúmsloft sem þeir muna eftir sem komnir eru yfir fertugt. __ _____ Tívolíinu var lokað ‘64 og Skaöaleikflokkurinn getur sótt hugmyndir í búninga til Stuó- Hafskip keypti draslið/ manna, enda leggja þeir alltaf mikió upp úr yfirbragöinu. Hvaö knstnr ,,n mn M Lelkfélag Akureyrar. Önnur sýning á nýju ís- lensku leikriti eftir þær löunni og Kristínu Steinsdætur; Systur í syndinnl. Verkiö byggja þær á frásögn Jóns Helgasonar ritstjóra af þjófnaöi nokkurra fátækra daglaunakvenna og vatnsbera á rósamunstruöum næturgögnum og ööru fínirii úr biskupsstofu. Meöal leikara eru: Katrin Þorkelsdóttir, Margrét Ákadóttlr, Helga Vala Helgadóttir, Anlo Freyja Járvelá, Þrálnn Karlsson, Sunna Borg og Aðalstelnn Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir frambjóöandi. t/Brúöuhelmili Henriks Ibsens veröur á stóra svlöl Þjóöleikhússins kl. 20. Stefán Baldurs- son leikhússtjóri leikstýrir en Elva Ósk Ólafs- dóttlr brillerar sem Nóra - og fékk Menningar- verölaun DV að launum. Meöal annarra leikara eru Baltasar Kormákur, Edda Helörún Back- man og Pálmi Gestsson. Sími 5511200. Sex í svelt er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta árið. Ein sýning er á stóra sviö- inu I kvöld kl. 20. Leikarar: Edda Björgvlns- dóttlr, Björn Ingi Hilmarsson, Eliert A. Ingl- mundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guöný Þórsdóttir og Halldóra Gelrharðsdóttlr. Stmi 568 8000. Maöur í mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíöaverkstæöi Þjóölelkhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og því er uppselt í kvöld. Enn eitt gangstykkiö meö „gömlu leikurunum" - aö þessu sinni Þóru Friörlksdóttur, Bessa Bjarnasyn! og Guörúnu Þ. Stephensen. Sími 551 1200 fyrir þá sem vilja panta miöa á sýningu einhvern ttma t framtíðinni. Stepmom ★ Stjúpan er ein af þessum ofur- dramatísku erfiöleikadrömum og sver sig t ætt viö vasaklútamyndina miklu, Terms of Endearment. Sagan segir frá Luke og Jackie, sem eru skilin, og nýrri konu Lukes, Isabel, sem börnum Lukes og Jackie Itkar ekki viö. í heildina fannst mér þetta alveg voöaleg mynd. En ég er líklega t minnihlutahópi hér þvt þaö var ekki þurrt auga t húsinu. -úd Regnboginn Líflð er dásamlegt The Thln Red Line ★★★★ Þaö er djúp innsýn í persónurnar ásamt magnaðri kvikmyndtöku sem gerir The Thin Red Line aö listaverki, ekki bara áhrifa- mikilli kvikmynd úr strtði, heldur listaverki þar sem mannlegar tilfinningar lenda t þröngum af- kima þar sem sálartetriö er í mikilli hættu. Þetta undirstrikar Mallick meö því aö sýna okk- ur náttúruna í sterku myndmáli og innfædda aö leik. -HK Thunderbolt ★★ Miklar vinsældir Jackie Chan gera þaö aö verkum aö rykið er dustað af Hong Kong myndum hans. Thunderbolt er sæmileg afþreying, hröð og spennandi á köflum en dett- ur stöan niður á milli og Chan sýnir listræna til- buröi þegar hann er aö slást, en myndin skilur litiö eftir sig og á heima á vtdeóleigum. -HK 54 ★ 54 hefur fátt eitt fram aö færa nema ef til vill þá staðreynd aö diskóiö er dautt og fáum áherslum, þannig munu söngkonur syngja það sem Hvaö kostar svo inn á herlegheitin? „Fimmtán hundruð. Þeim aur- um er vel varið“. t/Hellisbúinn býr enn í helli stnum í íslensku óperunni. Uppselt er á sýninguna kl. 20 og Itka kl. 23.30. BJarni Haukur Þórsson er hell- isbúinn. Síminn er 5511475. Þrir elnþáttungar Bertolts Brecht úr seinna strtöi veröa fluttir t Skemmtihúslnu viö Laufás- veg kl. 20. Hjalti Rögnvaldsson leikur i öllum þáttunum og Erlingur Gíslason leikstýrir. Stmi 530 3030. •kabarett Karlakórinn Heimir heldur tónleika á Broad- way í kvöld. Á efniskránni eru lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda á borö viö Gelrmund Valtýsson og Verdi. Einar Halldórsson og Álftageröisbræöur sjá um einsöng, Stefán R. Gislason stjörnar, en Thomas Higgerson og Jón St. Gíslason spila undir. Á eftir geta áheyr- endur stigið dans undir skagfirskum tónum Geirmundar Valtýssonar i aöalsal eöa Lúdó sextetts og Stefáns í Ásbyrgl. Sjúkrasaga veröur sögö I Súlnasal Hótel Sögu. Þau sem það gera eru Halli og Laddi, Stelnn Ármann Magnússon og Helga Braga Jónsdóttir. Þetta er mikið grtn aö hætti Ladda og öruggt að ákafir aödáendur hans geta hleg- iö. Aðrir geta undraö sig á hvers vegna þeim þótti maburinn fyndinn á árum áöur - hafa áhorfendur breyst eöa er þaö Laddi sem er eitthvað öðruvísi. Húshljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansi aö aflokinni sýningu. Örn Árnason heldur.uppi eins manns kabarett meö söng, eftirhermum og grini á Galdralofti Naustsins. Fjögurra rétta matseðill fylgir skemmtuninni (og skýrir hann vaxtarlagið á Erni). 3.900 kr. á manninn. fyrir börnin Á stóra sviöi Þjóöleikhúss- ins verður Bróöir minn IJónshjarta, eftir Astrid Llndgren, leik- inn kl. 14. Æv- intýri fyrir börn, endurupplifun fyrir fulloröna. Stmi 551 1200. Borgarlelkhúsið: Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kapteinn er þó miklu skemmtilegri, eins og vondra manna er siður. Indíánar, haf- meyjar, krókódíll, draumar og ævintýri. Stmi 568 8000. Mögulelkhúsið skreppur til Selfoss í dag og sýnir Góðan dag, Einar Áskell! kl. 14 og 16 í Leikhúsinu á Selfossl. Efni verksins þarf ekki aö kynna. Stmi 562 5060. w býr harmur t brjósti yfir því. Eini áhugaverði punkturinn er persóna Steves Rubells og Mike Myers nær ágætlega utan um hann. Hins veg- ar er hann frekar óskýr persóna af hendi höf- undar, sem er miður, því honum heföi maöur viljaö kynnast nánar. -ÁS There’s Something About Mary ★★★ Fjórir lúöar eru ástfangnir af sömu Mary. Cameron Diaz er t toppformi, Matt Dillon alveg ótrúlega skemmtilegur sem slímugur einkaspæjari og Ben Stiller er fæddur lúöi. En nú er tími lúö- anna og þrátt fyrir að pólitisk rétthugsun sé þeim bræðrum eitur t beinum er greinilegt að ekki þykir nógu PC lengur að láta lúðana tapa, líkt og þeir gerðu í Dumb and Dumber. Og á þvt tapa þeir. -úd Stjörnubíó Divorcing Jack ★★★ Gaman, gaman. Þetta er alveg gjörsamlega kolsvört kómedía frá N-ír- landi og leyfir sér að hafa ástandið þar aö háöi og spotti, sem svo sannarlega var tími til kom- inn því það er varla hægt aö gráta meira. Ekki svo að skilja að myndin hafi eitthvað mjög djúpt að segja um stöðu mála á þessu stríðs- hrjáða svæði. Þetta er fyrst og fremst bráð- skemmtilegur gaman-þriller t anda Hitchcocks um drykkfelldan og kaldhæðinn blaöasnáp sem lendir í þvtlíkum vandræðum að þaö hálfa væri nóg. -ÁS I Still Know What You Dld Last Summer ★ Þrátt fyrir nokkur hressileg tök undir lokin og skemmtilega aukaleikara þá náði þessi endur- vakning sumarleyfis ekki upp dampi og kemur þvi miöur til með að hverfa í (of stóran) hóp misheppnaðra hrollvekja. -úd •opnanir í dag kl. 15 verður opnuð sýning í Smiöj- unnl Artgallerl á verkum Ás- gelrs Smára Elnarssonar. IHf. ' Ásgeir Smári hefur undanfarin ár unnið að list í Kaupmannahöfn en þar rekur hann jafnframt Galleri Copen. Hann hefur haldið fjölda einka- sýninga hérlendis, t Danmörku og Þýskalandi. Aö þessu sinni sýnir hann tuttugu olíumyndir þar sem þemað er maður og borg. Ásgeir Smári sjálfur er ekki stður listaverk t sjálfum sér, það eru fáir ísienskir listamenn sem eru jafnlistamannslegir og hann. Hann mun þvt setja sinn svip á opnunina. Sýningin verður opin á almennum opnunarttma gallerísins. Slgþrúöur Pálsdóttlr (Sissú) myndlistarmaður opnar stna fyrstu einkasýningu í Vestmanneyj- um á Myndlistarvorl íslandsbanka 1999. Sissú mun og koma til Eyja og dvelja þar opn- unarhelgina. Á opnuninni mun Guölaugur Kristinn Óttarsson gttarleikari halda tónleika. •fundir Páll Skúlason, rektor Háskólans, ætlar aö halda uppi umræðu t samfélaginu - jafnvel þótt hann þurfi að gera það einn og óstuddur. En þaö þarf hann ekki þvi allir vilja viðra sínar skoðanir á ráðstefnum hans. Nú er komið að Framtíð búsetu á íslandi. Ráöstefnan hefst t hátíðarsal Háskólans kl. 9.30 meö ávarpi Páls en stðan skiptast á erindi sérfróöra og umræðutímar fram til kl. 16.30 með matarhléi og kaffitíma. Listi fræðimannanna sem halda erindi er bæöi langur og glæstur og er ekki að efa að þeim takist að tryggja búsetu hér til frambúðar. Kosningabaráttan kemurtil Laugarvatns í dag kl. 17, nánar tiltekiö t íþróttahús Kennarahá- skóla íslands - íþróttaskor. Halldór Ásgríms- son mætir fýrir Framsókn, Margrét Frímanns- dóttlr fyrir Samfylkinguna, Sverrir Hermanns- son fyrir frjálslynda, Gelr H. Haarde fyrir sjálf- stæðismenn og Steingrímur J. Sigfússon fyrir græna vinstrimenn. Sem sagt: Allt aöalliðið nema Davíö. Hann sendir varamann. Páll Magnússon fréttastjóri stjórnar umræðum og fundinum verður sjónvarpað á Stöð 2. mm-ii sport Ómar Diörlksson og Halldór Halldórsson verða á Kringlukránni. d jass t/Hib óþreytandi tríó Ólafs Stephensen sér um að halda uppi merki djassklúbbsins Múl- ans á Sólon kl. 21. Tríóiö var á Húsavik um stðustu helgi, á Akureyri stuttu áður en þar áður t Bankok og Kúala Lúmpúr. Það hefur nýlega einnig drep- ið niður fótum á Grænlandi, Banda- ' rtkjunum og Færeyj- um. En sem sagt, í kvöld verða þeir Óli Steph, Guömundur og Tómas R. Einarssynir á Sólon og fá þar Óskar Guöjónsson, djassstjörnu ungu kynslóöarinnar, í heimssókn. Sá gamli sjarmur Harald G. Haralds mætir einnig á svæðið og les Ijóö eins og á að lesa Ijóð - það er t djassstíl. í Norræna húsinu verður málþing og kynning á norrænum spennusagnahöfundum kl. 15. Rit- höfundarnir sem verða t brennidepli er Lelf Davidsen frá Danmörku (t.d. Den sidste Spion og Den troskyldige Russer), Leena Katrlina Lehtolainen frá Finnlandi (bækur um kvenhetj- una Maria Kallio), Fredrlk Skagen frá Noregi (fékk norsku spennusagnaverðlaunin Glerlykil- inn 1995 fyrir Nattsug) og Hákan Nesser frá Svtþjóð (t.d. Borkmans punkt og Kvinna med födelsemárke, sem báðar fengu verðlaun sænsku spennusagnaakademtunnar) og munu þau kynna stðustu bækur stnar og fjalla um þessa bókmenntagrein - sem ef til vill er ekki vanþörf á miðað við meðaltalsstandard á íslensku tryllunum sem komu út fyrir stðustu jól. Að lokinni kynningu rithöfundanna (ca. kl. 18) verður stutt málþing meö þátttöku þeirra auk Arnaldar Indrlöasonar spennusagnahöf- undar og -gagnrýnanda. Krlstján Jóhann Jóns- son bókmenntafræðingur stýrir umræðunum. Sheldon LaPierre, listfræðingur frá Cristiner- ose Gallery t New York, heldur fyrirlestur um Ijósmyndir Janietu Eyre og stööu hennar t list samtímans t Llstasafn! íslands kl. 15. Það kostar ekkert inn og allir geta komið. Nokkrir djassieikarar leiða saman hesta sína á tónleikum t Salnum t Kópavogi kl. 20.30. Þá ætia kontrabassaleikarinn Gunnar Hrafnsson, píanóleikarinn KJartan Valdemarsson, trommuleikarinn Pétur Grétarsson og altósax- ófónleikarinn Slguröur Flosason að flytja dag- skrá með tónlist djasspíanóleikarans Dave Brubecks. Tónleikarnir hafa hlotiö nafnið „Með tímann að vopni" en aðalsmerki Bru- becks-kvartettsins var ávallt óhefðbundin notkun takttegunda, Ekki þarf að telja til önn- ur lög en Blue rondo a la turk, Three to Get Ready og Take Rve til að djassunnendur viti hvað klukkan slær. Auk þessara laga er að finna t söngbók Brubecks margar snjallar lag- Itnur sem sjaldnar heyrast en hafa þó verið hljóðritaðar af mörgum meisturum djassins, þeirra á meðal Miles Davis. Islandsmótiö I listhlaupi á skautum heldur áfram frá kvöldinu áður. Skautarar taka daginn snemma og byrja að renna sér á skautasvellinu í Laugardal kl. 7.50 (stðbúnir nátthrafnar frá kvöldinu áður geta komið við á leiðinni heim). Keppt verður t ýmsum flokkum fram til kl. 13. Milli kl. 18 og 21 má síðan fylgjast meö æfingum. Sunnudaguí^ 21. marsi klÚbbar^ Amertski spunarokkarinn Jad Falr, sem hélt tónleika hérna t fyrra, er kominn aftur til [slands. Hann spilar á tðnleikum á Vegamótum t kvöld kl. 22. Hálfkvennasveitin Spúnk hitar upp ásamt Curver/Blek Ink (Bibbi tekur sér hlé frá tiltekt- inni t Árbænum). fkrár Bítlarnlr mæta á Glaum- bar eins og venjulega og það gera aðdáendur þeirra Itka til að sækja sinn vikuskammt af létt- um lögum og léttu grini. Léttur fótbolti á skján- um. 557 7777 Austurveri Háaleltlsbraut 68 Amarbakki Breiðhoiti Nýr staður!!! JA4 gjtol laugatdayut iargejr Hinir fáguöu Furstar fremja djass á Kaffl Reykjavík í kvöld. Hér eru engir almúgamenn á ferð: Árnl Schevlng á bassa, Carl Moller á ptanó, Jens Fransson á saxófón og Guðmund- ur Papa Jazz Stelngrímsson á trommur. Með þessum heiðursmönnum syngur Geir Ólafs- son, pilturinn sem ætlar að verða heimsfræg- ur fyrir stna háu og tæru rödd. iklasslk Kvennakór Reykjavíkur heldur tvenna tón- leika sjálfum sér og áheyrendum til sjálfsstyrk- ingar í Loftkastalanum i kvöld kl. 20 og 22. Yf- irskrift tónleikanna er Bíótónar og á þeim syngur kórinn lög úr ýmsum biómyndum undir stjórn hinnar vösku Sigrúnar Þorgeirsdóttur. Andrea Gylfadóttir syngur einsöng en þau Þórhlldur Bjömsdóttlr, Blrgir Bragason og Ás- gelr Óskarsson sjá um undirleik. Framhald á bls. 28. 19. mars 1999 f Ókus 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.