Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Blaðsíða 12
30 MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999 Iþróttir Deildarbikarinn: Úrslit og stöður A-riðUl: FH-KS 6-1 Brynjar Gestsson 3, Davíð Öm Ólafs- son, Helgi Jónsson, Jón Gunnarsson. ÍR-Leiftur 0-0 Selfoss-KS 2-3 Ellert Tómasson 2 - Víðir Vemharðs- son 2, Sigurður Ámi Leifsson. ÍR 3 2 10 4-0 7 FH 2 2 0 0 13-2 6 Leiftur 2 110 4-0 4 Afturelding 2 10 1 2-5 3 KS 4103 5-12 3 Selfoss 3 0 0 3 3-12 0 B-riðill: KA-Haukar 1-1 Jóhann Traustason - Kristján Þór Kristjánsson. Völsungur-Viðir 1-4 Birkir Ómarsson - Gunnar Sveinsson 2, Grétar Einarsson 2. KA-Fram 0-4 Ásmundur Amarson 3, Ómar Sig- tryggsson. Þróttur R. -Völsungur . 1-0 Þróttur R. 4 3 10 9-1 10 Fram 3 2 0 1 7-3 6 KA 4121 5-5 5 Haukar 2110 6-2 4 Víðir 3 10 2 5-10 3 Völsungur 4 0 0 4 2-13 0 C-riðiU: KR-Breiðabliks 2-2 Jóhann Þórhallsson, Bjöm Jakobsson - Sigurður Grétarsson, Marel Baldvins- son. Stjaman-Léttir 8-1 Veigar Gunnarsson 2, Kristján Másson 2, Dragon Stojzuovic, Garðar Jóhanns- son, Þorgjls Þorgilsson, Valdimar Krist- ófersson - Óskar Ingólfsson Leiknir R.-Reynir S. ... 2-2 Gunnar Jóhannesson, Amar Freyr Halldórsson - Björgvin Guðjónsson, Einar Júlíusson. KR 3210 17-5 7 Breiðablik 3 2 10 8-3 7 Stjaman 3 2 0 1 13-3 6 Leiknir R. 3 111 8-6 4 Reynir S. 3 0 12 3-18 1 Léttir 3 0 0 3 2-16 0 D-riðUl: Fjölnir-Tindastóll 1-5 Jón Brynjólfsson - Unnar Sigurðsson 3, Alti Leví, Auðunn Blöndal. ÍA-Hvöt 7-0 Ragnar Hauksson 2, Baldur Aðalsteins- son 2, Pálmi Haraldsson, Kári Steinn Reynisson. TindastóU-Fylkir 1-5 Gunnar Amarson - Mikael Nikulásson 2, Þorvaldur Steinarsson, Gunnar Þór Pétursson, Arnaldur Schram. ÍA 3 3 0 0 15-1 9 Fylkir 3 2 10 20-6 7 Vikingur R. 3 2 1 0 12-3 7 TindastóU 4 10 3 7-13 3 Fjölnir 2 0 0 2 1-11 0 Hvöt 3 0 0 3 2-23 0 E-riðill: Dalvik-ÍBV 1-1 Steinn Simonarson - Bjami Geir Við- ars9on. Grindavík-Þór 2-0 Hjálmar Hallgrímsson, Sinisa ÍQkic. Dalvik-Njarðvík 1-1 Steinar Símonarson - Bjarni Sæmunds- son. ÍBV-Þór 4-0 Baldur Bragason 2. ívar Ingimarsson, Bjami Geir Viðarsson. ÍBV 4 3 10 13-3 10 SkaUagr. 3 2 10 9-6 7 Grindavík 4 2 0 2 8-7 6 Njarðvík 3 111 3-6 4 Dalvík 4 0 3 1 4-6 3 Þór A. 4 0 0 4 2-11 0 F-riðiU: KVA-HK .... 3-3 Miroslav Nikolic 2, Róbert Haraldsson - Guðbjartur Haraldsson, Tómas Þor- geirsson, Sigurgeir Kristjánsson. KVA-Keflavik 0-4 Kristján Brooks, Gunnar Oddsson, Vil- berg Jónasson, sjálfsmark. Valur-Sindri .... 2-0 Amór Guðjohnsen, Sigurbjöm Hreið- arsson. Keílavik 3 3 0 0 8-1 9 Valur 3 3 0 0 164 9 KVA 4112 12-12 4 Sindri 3 10 2 1-3 3 HK 3012 4-7 1 . Magni 2 0 0 2 1-9 0 Þýska knattspyman um helgina: Bæjarar þreyttir - náðu aðeins jafntefli gegn Sc, Eric Franson áfram með lið Skallagríms? Úrvalsdeildarlið Skallagríms i körfuknattleik hef- ur fengið góðan liðsstyrk. Birgir Mikaelsson, sem í vetur var rekinn frá Snæfelli þrátt fyrir góðan árang- ur með liðið, er genginn til liðs við Skallagrím og leik- ■ur væntanlega með Skallagrími en hann hefur áður leikið með Skallagrími og þjálfað liðið, kom því með- ai annars í úrslitakeppni. Birgir hefur verið kjörinn formaður körfuknatt- leiksdeildar og mun jafnframt verða framkvæmdastjóri deildarinnar. Samkvæmt heimildum DV gæti svo far- ið að Eric Franson yrði áfram þjálfari Skalla- grhns og samkvæmt sömu heimildum er talið fullvíst aö þeir Tómas Holton og Ari Gunnarsson verði áfram. Auk þess er þess vænst að Grétar Guðiaugsson, sem þjálfaöi og lék með Staf- holtstungum, komi heim aftur. Bayem Múnchen, sem hefur yflrburða- stöðu í þýsku deildinni, mátti sætta sig við jafntefli við Schalke á Ólympíuleikvangin- um um helgina. Bæjarar þóttu ekki leika vel og virkuðu leikmenn liðsins þreytulegir en mikið álag hefur verið á liðinu að undan- fómu. Alexander Zickler kom Bæjumm yfir í fyrri hálfleik. Oliver Held tókst að minnka muninn fyrír gestina i síðari hálfleik. Eyjólfur Sverrisson og samherjar hans í Hertha Berlin era á góðu skriði þessa dag- ana og unnu góðan sigur á Stuttgart. Eyjólf- ur átti góðan leik í vömninni og var þar traustur sem fyrr. Hertha stefnir að Evrópu- sæti og ættu þau áform að ganga eftir með sama áframhaldi. Hansa Rostock vann geysilega mikilvæg- an sigur á Dortmund en liðið berst fyrir sæti sínu i deildinni. Fall blasir við hinu fom- fræga félagi, Borassia Munchengladbach, eftir ósigur í Númberg. Gladbach hefur aldrei fallið niður um deild frá því að úr- valsdeildin var stofnuð. Hamborgarar gerðu góða ferð til Duisburg þar sem þeir ] unnu frækinn 1 sigur þrátt fyrirj að vera einumj færri í næstuml háiftíma. Freiburg missti leikmenn út af strax á 25. mínútu gegn Werder Bremen og það reyndist liðinu um megn. Ulf Kirsten var á skotskónum gegn Eintracht Frankfurt og skoraði bæði mörk Lever- kusen. Roy Praeger, sem gengur í raðir Hamborgar á næsta tíma- bili, skoraði bæði mörk Wolfs- borgar gegn Kaiserslautem sem tókst að kióra í bakkann með marki úr vítaspyrnu. -JKS Lazio aö gefa eftir Spenna er hlaupin i S aði fyrir grönnum sinum i Roro iS ^ kom á óvart með vecchio skoraði tvo af ™°rku“ óðan sigur á Parma í gær mjög beittum leik. AC Múan va B a j^tina hefur iátið og ér komið 1 annað sætið í deuam ^ sér 2_2 jafn- deigan siga á síöasto v*um v ð g fð för ^ niöur tefli á heimavelli gegn Bari ao goou. ryi i þriðja sætið. vicenza frá Glasgow Rangers i jan Marco Negn, sem kom tdVicenza n- e. úasr sl., skoraöi fyrsta mark sitt i gær gegn r-mp Cagliari-Udlnese ...............1-2 0-1 Jöigensen (44.), 0-2 Walem (60.), 1-2 Kallon (81.) Fiorentina-Bari ................2-2 1-0 Costa (41.), 1-1 Osmanovksi (65.), 2-1 Padalino (72.), 2-2 Guerrero (88.) Juventus-Bologna ...............2-2 1-0 Inzaghi (16.), 1-1 Kolyvanov (33.), 1-2 Cappioli (53.), 2-2 Livio (81.) AC Milan-Parma . . .............2-1 0-1 Balbo (39.). 1-1 Maldini (59.), 2-1 Ganz (72.) Piacenza-Perugia................2-0 1-0 Lamacchi (88.), 2-0 Inzaghi (90.) Sampdoria-Venezia ..............2-1 1-0 Monteile (5), 1-1 Valtriina (52), 2-1 Cate (73.) Vicenza-Empoli .................2-0 5130.), 2-0 Otero (73.) Salemitana-Inter ...............2-0 1-0 Michele (8.), 2-0 Giampaolo (90.) Roma-Lazio .....................3-1 1- 0 Delvecchio (13.), 2-0 Delvecchio (43.), 2- 1 Vieri (79.). 3-1 Totto (90.) Lazio Parma Roma Udinese Inter Cagliari Bari Venezia Perugia Piacenza Sampdorií Vicenza 28 16 8 4 55-26 56 28 14 10 4 41-30 52 28 15 6 7 45-30 51 28 13 9 6 49-30 48 28 12 9 7 55-37 45 28 13 6 9 41-38 45 28 10 10 8 37-32 40 28 10 10 8 32-29 40 28 11 6 11 47-39 39 28 9 6 13 39-41 33 28 6 14 8 3641 32 28 8 8 12 27-36 32 28 9 5 14 3648 32 28 8 7 13 41-43 31 28 7 9 12 2945 30 28 7 8 13 20-34 29 28 7 6 15 2846 27 28 4 9 15 2249 19 Leverkusen-Frankfurt ........... 2-1 1-0 Kirsten (25.), 2-0 Kirsten (29.), 2-1 Zampach (63.) Bayem-Schalke ...................1-1 1-0 Zickler (49.), 1-1 Held (63.) Rostock-Dortmund.................2-0 1-0 Neuville (60.), 2-0 Agali (78.) Hertha Berlin-Stuttgart..........2-0 1-0 Aracic (57.), 2-0 Neuendorf (74.) Niimberg-Gladbach ...............2-0 1-0 Ziemer (39.), 2-0 Oechler (78.) Wolfsburg-Kaiserslautem .........2-1 1-0 Praeger (42.), 2-0 Praeger (70.), 2-1 Ball- ack (75.) Duisburg-Hamburg ................2-3 1-0 Osthoff (6.), 2-0 Hajto (7.), 2-1 Groth (57.), 2-2 Dembinski (63.), 2-3 Dembinski Freiburg-Bremen..................0-2 0-1 Frings (52.), 0-2 Bogdanovic (81.) Bochum-1860 Múnchen ,2-0 1-0 Buckley (56.), 2-0 Zeyer (90.) Bayem M. 25 19 4 2 58-16 61 Leverkusen 25 13 9 3 47-22 48 Kaisersl. 25 13 6 6 38-34 45 Hertha 25 13 5 7 39-24 44 Dortmund 25 11 7 7 35-25 40 Wolfsburg 25 10 9 6 42-33 39 1860 M. 25 10 7 8 39-34 37 Hamburger 25 9 7 9 30-34 34 Stuttgart 25 7 10 8 31-32 31 Duisburg 25 7 9 9 2936 30 Bremen 25 7 7 11 31-34 28 Schalke 25 6 10 9 2738 28 Freiburg 25 6 9 10 2631 27 Bochum 25 7 6 12 3040 27 Numberg 25 5 11 9 3042 26 Frankfurt 25 5 8 12 2740 23 Rostock 25 5 8 12 3347 23 M’gladbach 25 3 6 16 26-56 15 Bevis aftur til Skagamanna? DV Akranesi: Alexander Ermonlinski sem hefur leikið og þjálfað úrvalsdeildarlið Skagamanna undanfarin þrjú ár mun ekki þjálfa liðið á næsta leiktíma- bili. Frá þessu hefur verið gengið. Alexander ætlar sér í þjálfaranám til Bandaríkjanna eða Noregs, líklegra er að hann fari til Noregs, en þar er hinn kunni Egil Olsen, fyrrum þjálfari norska landsliðsins í knatt- spymu, meðal kennara og sá skóli er talinn mjög góður. Ekki er talið að mikil breyting verði á liði Skagamanna nema þeir Bjami Magnússon og Brynjar Sigurðsson munu sennilega ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Samkvæmt sömu heimildum er talið líklegt að Skagamenn muni byggja á þeim leikmönnum sem mynduðu hópinn i síðustu leikjum liðsins og sá sem efstur er á blaði sem næsti þjálfari Skagamanna samkvæmt heimildum DV er David Bevis sem lék um tíma með Skagamönnum í vetur og ísfirðingum þar áður. Bevis bauðst til þess að taka að sér liðið í vetur en menn vora ekki á eitt sáttir um þá ákvörðun Ermonlinski að láta Bevis fara og hafði Bevis það á orði að hann væri tilbúinn að taka að sér liðið ef Ermonlinski hætti. Sigurður Sverrisson, formaður Körfuknattleiksdeildar ÍA, staðfesti þetta við DV um helgina. -DVÓ Celta Vigo tók Real Madrid í bakaríið Staða Barcelona í efsta sætinu á Spáni styrktist eftir leiki helgarinn- ar. Barcelona sigraði Tenerife á Kanaríeyjum, 2-3. Cocu Rivaldo og Cela- des skoruðu mörk Börsunga. Real Madrid féll skell í Vigo gegn Celta, 5-1. Valencia varð að láta sér lynda jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Extremadura. Barcelona hefur 59 stig og stefnir hraðbyri að meistaratitlinum. Celta Vigo hefur 52 stig, Valencia 51 stig og Mallorca 51 eftir sigur á Valla- dolid, 1-0. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.