Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Side 4
26 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 I>V r:»; iTALia i Empoli-Bari.................0-2 0-1 Masinga (74.), 0-2 Marcolini (90.) Salernitana-Bologna.........4-0 1-0 Di Vaio (5.), 2-0 Di Vaio (16.), 3-0 Di Vaio (68.), 4-0 Kristic (90.) Juventus-Fiorentina..........2-1 1-0 Inzaghi (23.), 1-1 Oliveira (84.), 2-1 Conte (86.) Sampdoria-Lazio..............0-1 0-1 Vieri (59.) Vicenza-AC Milan.............0-2 0-1 Bierhoff (40.), 0-2 Leonardo (71.) Roma-Parma ................. 1-0 1-0 Totti (82.) Cagliari-Perugia.............2-2 0-1 Tedesco (12.), 1-1 Mboma (31.), 1-2 Petrachi (61.), 2-2 O’Neill (88) Inter-Udinese................1-3 0-1 Amoroso (11.), 1-1 Zamorano (53.), 1-2 Amoroso (64.), 1-3 Poggi (86.) Piacenza-Venezia ............O-l 0-1 Maniero (5.) Lazio 30 17 8 5 57-29 59 AC Milan 30 16 10 4 48-31 58 Fiorentina 30 15 6 9 46-35 51 Parma 30 13 10 7 50-32 49 Piacenza 30 9 7 14 43-45 34 Cagliari 30 9 7 14 41M4 34 Salernitana 30 8 7 15 32-16 31 Vicenza 30 7 9 14 21-37 30 Sampdoria 30 7 9 14 3(M8 30 Empoli 30 4 9 17 23-53 19 Bland í poka Islenskir knatíspyrnumenn komu nokkuð við sögu í norsku knatt- spyrnunni um helg- ina. Ríkharóur Daóason, sem kom inn á sem varamað- ur, skoraði bæði mörk Viking sem tapaöi á heimavelli fyrir Lilleström, 2-4. Rúnar Krist- insson og Heiöar Helguson skoruðu tvö marka Lille- ström. Helgi Sigurösson skoraði eitt mark fyrir Stabæk sem sigraði Moss, 3-1. Valur Fannar og Stefán Gislasynir voru báðir í liði Ströms- godset sem tapaði fyrir Válerenga, 0-3. Bjarki Gunnlaugsson var ekki i leikmannahópi Brann sem sigraði Kongsvinger, 5-4. Stefán Þórðarson var í liði Kongsvinger en Steinar Adolfsson er meiddur. Árni Gautur Arason varði mark Rosenborg sem gerði jafntefli við Tromsö, 2-2. Tryggvi Guómundsson var i liði Tromsö. Molde, Odd Grenland og Lilleström eru með fullt hús stiga, 9 stig, að loknum þremur umferðum. Kongsvinger, Skeid og Moss eru öll án stiga til þessa. Framganga nýliðanna, Odd Grenland, hefur vakið athygli. -JKS tíi ÞÝSKALAND ™ ,4*^—----------------------- Frankfurt-Rostock...........2-2 0-1 Wibran (42.), 1-1 Schneider (54.), 1-2 Agali (68.), 2-2 Westhertaler (89.) Gladbach-Wolfsburg.........5-2 1-0 Sopic (18.), 2-0 Pettersson (28.), 3-0 Polster (58.), 3-1 Prager (61.), 3-2 Akonnor (67.), 4-2 Pettersson (80.), 5-2 Pflipsen (84.) Hertha Berlln-Bochum.......4-1 1-0 Wosz (11.), 2-0 Herzog (18.), 3-0 Hartmann (37.), 3-1 Buckley (71.), 4-1 Wosz (81.) Schalke-Hamburg SV..........1-4 1-0 Thon (6.), 1-1 Panadic (22.), 1-2 Groth (36.), 1-3 Butt (61.), 1-4 Yeboah (72.) Kaiserslautern-Freiburg .... 0-2 0-1 Weisshaupt (37.), 0-2 Baya (89.) Niirnberg-Duisburg..........0-2 0-1 Wohlert (4.), 0-2 Beierle (90.) Stuttgart-Leverkusen........0-1 0-1 Kirsten (37.) Dortmund-Bremen.............2-1 0-1 Trares (34.), 1-1 Herlich (52.), 1-2 Möller (86.) 1860 Múnchen-Bayern........1-1 0-1 Babbel (75.), 1-1 Kurz (89.) Bayern 27 20 4 3 62-19 64 Leverkusen 28 16 9 3 54-23 57 Hertha 28 14 6 8 44-28 48 Núrnberg 28 5 13 10 30-44 28 Rostock 28 6 9 13 37-51 27 Frankfurt 28 5 9 14 3(M6 24 Gladbach 28 4 7 17 34-64 19 Sport Filippo Inzaghi hjá Juventus fagnar marki sínu gegn Fiorentina deildarinnar, ellefu stigum á eftir Lazio, sem er í toppsætinu. Tórínó í gær. Juventus má muna sinn fifil fegri en liðið er sem stendur í sjötta sæti Símamynd-Reuter Þegar fjórar umferöir eru eftir af ítölsku A- deildinni í knattspyrnu er spennan rafmögnuð og svo gæti farið að úrslit yrðu ekki kunn fyrr en í síðustu spymunni í lokaumferð deildarinnar. Mál hafa þróast með undraverðum hætti á síðustu vikum en lengi vel var Lazio með þannig stöðu að ekki benti til annars en öruggs sigurs liðsins í deildinni. Lazio fór að ganga illa en á sama tíma hrökk AC Milan í gang þannig að í dag er munurinn aðeins eitt stig á liðunum. Lazio hefur 59 stig en AC Milan 58 stig. Engin önnur lið blandast í baráttuna um ítalska titilinn. Lazio átti í mestu vandræðum með Sampdoria sem berst fyrir sæti sínu í deildinni. Það var Christian Vieri sem skoraði eina mark leiksins sem var heldur betur mikilvægt. Skömmu síðar fékk einn leikmaður úr hvoru liði að líta rauða spjaldið. AC Mllan á góðu skriði Á sama tíma var AC Milan að leika gegn Vicenza. Milan-liðið hefur spmngið út að undan- förnu og átti ekki í erfiðleikum með Vicenza sem er í mikilli fallhættu. Þjóðverjinn Oliver Bierhoff skoraði fyrra markið undii’ lok fyrri hálfleiks. Hinn brasilíski Leonardo, sem hafði komið inn á sem varamaður, bætti við öðru marki á 71. mín- útu og þar við sat. Roma vann góðan sigur á Parma á ólympíu- leikvanginum í Rómaborg. Það var sjö mínútum fyrir leikslok sem Francesco Totti skoraði eina mark leiksins. Parma sótti nokkuð undir lokin en allt kom fyrir ekki. Sögulegur sigur hjá Udinese Udinese vann sögulegan sigur á Inter Milan á San Siro en það hefur ekki tekist i 42 ár eða síð- an 1957. Marcio Amoroso skoraði tvö markanna. Filippo Inzaghi og Antonio Caonti skoraðu fyr- ir Juventus í sigrinum á Fiorentina sem er heill- um horfið eftir að hafa setið i efsta sætinu um mitt tímabilið. Salemitana vann mikilvægan sigur í fallbarátt- unni en engu að síður er staða liðsins slæm. -JKS Sochaux kom á óvart með sigrinum á Bordeaux í hörðum leik. Reuter Feyenoord frá Rotterdam varð f gær hollenskur meistari í knattspyrnu. Bland i poka Haraldur Ingólfsson skoraði eitt marka Elfsborg, sem sigr- aði Hammarby, 3-0, f sænsku knattspyrnunni í gær. Harald- ur kom inn á sem varamaður á 75. mínútu og skoraði, 2-0, með skalla á 84. mínútu. Hann fékk góða dóma fyrir leik sinn í sænska útvarpinu. Þóróur Þóröarson átti góðan leik i marki Norrköping sem gerði jafntefli við Halmstad, 1-1. Brynjar Gunnarsson átti ágætan leik með örgryte sem gerði jafntefli við Malmö, 4-4. Olafur Örn Bjarna- son stóð sig vel hjá Malmö. Sverrir Sverrisson er enn meiddur hjá Malmö. Frölunda er efst með níu stig.eftir þöár um- ferðir og Örgiyte hefur 7 stig 1 öðru sæti. Elfs- borg er í þriðja sæti með sex stig en á leik til góða. IFK Gautaborg er i næstneðsta sæti með eitt stig og markatöl- una, 2-6. traustur sem fyrr í vöminni hjá Hertha sem vann Bochum örugglega. Hertha er komið í þriðja sætið sem er árangur framar vonum. \tvö efstu liöin í frönsku deildinni, Marseille og Bordeaux töpuðu bæði um helg- ina. Marseille fyrir Lens, 4-0, og Bordeaux fyrir Sochaux, 2-0. [Marseille er efst með 64 Bördeaux hefur 63 stig. lenskur meistari í knattspymu í 14. sinn en liðið varð síðast meistari fyrir sjö árum. Liðið gerði jafntefli við Breda, 2-2, en fékk verðlaunin afhent þótt Qórar umferðir séu eftir. Genk og Club Briigge unnu bæði sina leiki i Belgíu. Genk sigraöi Ekeren á útivelli, 0-2, og er I efsta sæti með 64 stig. Bjarni Guójónsson lék allan leikinn en Þóröur Guöjónsson var tekinn út af á 65. mínútu. Club Briigge sigraöi Kortrijk, 3-0, er i öðru sæti með 62 stig. Arnar Vióarsson átti ágætan leik með Lokeren sem sigraði Aalst, 6-2. Barcelona og Atletico skildu jöfn, 1-1, Celta gerði jafntefli við Valencia, 2-2, Mallorca sigraði Bilbao, 6-1, og Real Madrid og Salamanca skildu jöfn, 1-1. Barcelona er langefst með 63 stig. Celta Vigo, Mallorca og Deportivo hafa öll 54 stig og Real Madrid er í fimmta sæti með 53 stig. -JKS/EH/KB Eyjólfur Sverrisson var stig og Feyenoord varó í gær hol-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.