Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 3
MANUDAGUR 17. MAI1999 29 Sport i Stofnað: 1908. Hetmavöllur: Laugardalsvöllur. íslandsmeistari: 18 sinnum. Bikarmeistari: 7 sinnum. Evrópukeppni: 16 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Pétur Ormslev, 231 leikur. Markahæstur í efstu deild: Guðmund- ur Steinsson, 80 mörk. Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram: Sá reyndasti Ásgeir Elíasson er reyndasti þjálfari úrvalsdeildar í ár. Hann er að hefja sitt fjórða ár í röð með Fram og 11. ár samtals sem þjálfari félagsins, og er að hefja sitt 21. ár sem þjálfari í meistaraflokki. Ásgeir er 50 ára og hóf ferilinn sem leikmaður með Fram 1968. Þar lék hann til 1979, nema hvað hann þjálfaði og lék með Víkingi í Ólafs- vík 1975. Það er eina skiptið sem lið hans hefur fallið um deild. Árið 1980 var hann spilandi þjálfari hjá FH, árin 1981-1984 hjá Þrótti R.; og sitt fyrsta ár sem þjálfari Fram, 1985, lék hann einnig með liðinu. Ásgeir lék 225 leiki í efstu deild með Fram, FH og Þrótti R. og skor- aði i þeim 29 mörk. Hann lék 32 landsleiki fyrir íslands hönd. Ásgeir þjálfaði Fram 1985-1991 en þá varð félagið þrisvar meistari og þrisvar bikarmeistari. íslenska landsliðinu stjórnaði hann frá 1991-1995, en tók síðan aftur við liði Framara árið 1996 þegar það var fallið úr efstu deild, og kom því þangað aftur í fyrstu tilraun. Árangur Ásgeirs sem þjálfari í efstu deild: Fram: 162 leikir, 92 sigrar, 33 jafntefli, 37 töp. Þróttur R.: 36 leikir, 11 sigrar, 13 jafntefli, 12 töp. FH: 18 leikir, 5 sigrar, 5 jafntefli, 8 töp. 'Æmú mm-w^k Anton B. Markússon 28ára 83 leikir, 9 mörk ímur Arnarson Agúst Gylfason Asmundur Arnarsson Eggert Stefánsson 21 árs 28 ára, 6 landsleikir 27ara 20ára 71 leikur, 8 mörk 73 leikir, 18 mörk 2 leikir Freyr Karlsson 20ára 20 leikir Friðrík Þorsteinsson 26ára 19 leikir Halldór Hilmisson 22ára 2 leikir Haukur S. Hauksson 20ára 10 leikir, 2 mörk Olafur Pétursson 27ára 76 leikir Omar Sigtryggsson 26ára 40 leikir, 1 mark Jón Þ. Sveinsson 34ára 175 leikir Leikir Fram í sumar 20.5. Grindavik Ú 20.00 24.5. Keflavík H 20.00 27.5. Breiðablik Ú 20.00 31.5. ÍA H 20.00 12.6. ÍBV Ú 14.00 20.6. Leiftur H 20.00 24.6. KR Ú 20.00 05.7. Valur H 20.00 14.7. Vlkingur Ú 20.00 22.7. Grindavík H 20.00 29.7. Keflavík Ú 20.00 09.8. Breiðablik H 20.00 15.8. ÍA Ú 18.00 22.8. ÍBV H 20.00 29.8. Leiftur Ú 18.00 01.9. KR H 20.00 11.9. Valur Ú 14.00 18.9. Víkingur H 14.00 Steinar Guðgeirsson Sævar Guðjónsson Sævar Pétursson 28 ára, 1 landsleikur 27ára 25ára 141 leikur, 8 mörk 39 leikir 25 leikir, 1 mark Valdimar Sigurðsson 31 árs 17 leikir, 5 mörk I I Eru mest altt miðlungsleikmenn „Framararnir hafa ekki verið sannfærandi í vor og það læðist að mér sá grunur að þeir verði í basli í sumar og endi mótið fyrir neðan miðju þrátt fyrir öll stóru orðin. Framararnir hafa verið að taka töluvert af mannskap til sín en þetta era mest allt miðlungsleik- menn, nema kannski Ágúst Gylfa- son, og skipta ekki sköpum að mínu mati. Það kæmi mér á óvart ef Fram yrði að berjast á toppnum en það er samt aldrei að vita nema að Ásgeir nái að móta sterkt lið úr þessum mannskap þó svo að maður sjái það ekki í dag," sagði Ólafur Þórðarson. Spá DV: 4-6 Komnir Arngrímur Arnarson frá yölsungi Ágúst Gylfason frá Brann Friðrik Þorsteinsson frá Skallagrimi Höskuldur Þórhallsson íráKA ívar Jónsson frá HK Ómar Sigtryggsson frá Stjömunni Rúnar Agústsson frá Fylki Sigurvin Ólafsson frá ÍBV Steinar Guðgeirsson frá ÍBV Sævar Pétursson frá Breiðabliki Valdimar Sigurðsson frá Skallagrími Farnir Arnljótur Davlðsson Ágúst Ólafsson, hættur Baldur Bjarnason, hættur Halldór Björnsson í Selfoss Hallsteinn Arnarson 1 FH Kristófer Sigurgeirsson i Aris Steindór Elison i Selfoss Þorvaldur Ásgeirsson í Þrótt R. Þórir Áskelsson í Dalvík Iseran .490 Predator Accelerator Traxion 4.990 Quantro 2 Traxion TPU 490 Accelerator 190 Quantro 2 Traxion TPU Jr. 6.690 Spectral Traxion TPU. boltaskór VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavtk ¦ slmi 510 8020 • www.intersport.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.