Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 6
32 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Sport \BV Stofnaö: 1945. Helmavöllur: Hásteinsvöllur. íslandsmeistari: Þrisvar. Bikarmeistari: 4 sinnum. Evrópukeppni: 8 sinnum. Leikjahæstur í efstu deild: Þóröur Hallgrímsson, 189 leikir. Markahæstur i efstu deild: Sigurlás Þorleifsson, 60 mörk. Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV: Titlar í Eyjum Bjarni Jóhannsson er að hefja sitt þriðja tímabil sem þjálfari ÍBV, og aðeins sitt fjórða tímabil sem þjálfari í efstu deild. Bjami er 41 árs og lék frá 16 ára aldri með Þrótti í Neskaupstað þar til hann lék með Ísfírðingum í efstu deild 1983. Árið eftir spilaði hann með KA í sömu deild. Alls lék Bjami 14 leiki í efstu deild og skor- aði l mark. Bjarni hóf þjálfaraferilinn á heimaslóðum í Neskaupstað árið 1985. Árið 1987 tók hann við Tinda- stóli og þjálfaði þar í fjögur ár. Fyrsta árið sem leikmaður en lagði síðan skóna á hilluna og einbeitti sér að þjálfuninni. Bjami þjálfaði Grindavík 1991 og 1992, var aðstoð- arþjálfari Fram 1993 og þjálfari Fylkis 1994. Hann tók við Breiða- bliki 1995 og var þá í fyrsta skipti aðalþjálfari í efstu deild. Eftir árs hlé tók Bjarni við ÍBV fyrir tímabilið 1997 og hefur stýrt Eyjamönnum síðan. Undir hans stjóm hafa þeir orðið meistarar tvisvar og unnið bæði bikarinn og deildabikarinn. Árangur Bjarna sem þjálfari í efstu deild: ÍBV: 36 leikir, 24 sigrar, 6 jafn- tefli, 6 töp. Breiðablik: 18 leikir, 5 sigrar, 3 jafntefli, 10 töp. Baldur Bragason Birkir Kristinsson Bjarni G. Viöarsson Guðni R. Helgason Hjalti Jóhannesson Hjalti Jónsson Hlynur Stefánsson Ingi Sigurðsson fvar Bjarklind 31 árs, 5 landsleikir 35 ára, 59 landsleikir 20 ára 23 ára 25 ára 20 ára 35 ára, 25 landsleikir 31 árs 25 ára, 1 landsleikur 129 leikir, 20 mörk 200 leikir 1 leikur 25 leikir, 3 mörk 34 leikir 3 leikir 142 leikir, 23 mörk 135 leikir, 20 mörk 71 leikur, 7 mörk Ivar Ingimarsson 22 ára, 1 landsleikur 63 leikir, 6 mörk Jóhann G. Möller 21 árs Kjartan Antonsson 23 ára 31 leikur Kristinn G. Guömunds. 19 ára 1 leikur Kristinn Hafliðason 24 ára, 1 landsleikur 79 leikir, 7 mörk Rútur Snorrason 25 ára, 3 landsleikir 70 leikir, 10 mörk Sindri Grétarsson 29 ára 54 leikir, 7 mörk Steingr. Jóhanness. 26 ára, 1 landsleikur 114 leikir, 41 mark Zoran Miljkovic 34 ára 72 leikir Leikir ÍBV í sumar 20.5. Leiftur H 20.00 24.7. Leiftur Ú 14.00 24.5. Valur Ú 18.00 29.7. Valur H 20.00 27.5. Grindavík H 20.00 08.8. Grindavík Ú 18.00 01.6. Breiðablik Ú 20.00 15.8. Breiðablik H 18.00 12.6. Fram H 14.00 22.8. Fram Ú 20.00 19.6. KR H 14.00 29.8. KR Ú 18.00 23.6. Víkingur Ú 20.00 01.9. Víkingur H 18.00 04.7. Keflavík H 20.00 11.9. Keflavík Ú 14.00 10.7. ÍA Ú 14.00 18.9. ÍA H 14.00 Árangur ÍBV á íslandsmóti síðan '88 Eyjamenn verða áfram í toppbaráttu „Eyjamenn verða í toppbarátt- unni og þó svo að þeir hafi ekki verið allt of sannfærandi í vor munu þeir heyja hörkubaráttu við KR-inga og Akumesinga um íslandsmeistaratitilinn. ÍBV-liðið er mjög vel mannað og er kannski ívið sterkara á pappírunum núna heldur en í fyrra. Hins vegar gæti það sett strik í reikninginn hjá Eyjamönn- um ef Zoran Miljkovic verður ekki með. Eyjaliðið hefur mikla reynslu og veit hvað þarf til að vinna meistaratitilinn og ég er viss um að leikmenninir vilja halda áfram á sömu braut,“ sagði Ólafur Þórð- arson. Spá DV: 1-3 Baldur Bragason frá Leiftri Birkir Kristinsson frá Bolton Jóhann G. Möller frá KS Kristinn G. Guömundsson frá Val Farnir Gunnar Sigurösson í Brage Jens Paeslack í Pansdorf Kristinn Lárusson í Val Sigurvin Ólafsson í Fram Sinisa Zbiljic til Júgóslavíu Steinar Guðgeirsson í Fram i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.