Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Page 22
Lífid eftir vmnu
4
Útllegur eru orðnar að möguleika. Það hlýrra
nú um helgina heldur en það var í síðustu
viku. Því ættu allir sem í það minnsta standa
í lappirnar að drösla sér upp I sveit. Ekki langt
þó, alls ekki of langt. Það gengur ekki að fólk
sé að fara í einhverja glæfraför og enda fros-
ið einhvers staðar uppi á hálendi eða vera
drepinð af einhverjum morðóðum hillbillís.
Nei, skreppum bara í mesta lagi upp að
Laugavatni eða í Hvalfjörðinn. Tjöldum þar og
færum okkur að-
eins nær
frummannin-
um í okkur.
Það er sum-
i ar. Okkur
líður vel
og við treyst-
um okkur alveg til að sofa í rökum svefnpoka
með kóngulóm skríðandi á milli lappanna á
okkur. Það þarf ekki að vera eins slæmt og
fólk heldur. Sérstaklega ef fólk er eitt og sér,
út af fyrir sig. En það er auðvitað Pesta útileg-
an. Að vera bara einn eins og Laxness og
þessir bjánarfyrr á öldinni. Þá er hægt að þykj-
ast vera eitthvað annað en maður er. Kannski
væri sniðugt fyrir íslendinga að fara bara á
puttanum og tala ensku með þýskum hreim.
Reyna að sjá land og þjóð með augum
þýskara. Aliavega er alger nauösyn að fá pínu-
litla pásu frá sjálfum sér og slnu nánasta um-
hverfi.
ú r f ó k u s
Þriðjudagur
1. júní
•K1úbbar
y/ Á Stefnumótatónleikum Untíirtóna koma
fram Dip, sem kynna mun nýtt efni af
væntanlegri breiðskífu, Múm, Spúnk og plötu-
snúðurinn Herb Legowitz úr GusGus. Tónleik-
arnir hefjast stundvíslega klukkan 22.00. Að-
gangseyrir er 500 kr. og innifalið I honum er
einn bjór. Bein útsending er frá tónleikunum á
www.cocaeola.is
•Kr ár
Hvað er betra en að skreppa á Romance og fá
sér púrtara og andlegan sjortara hjá Uz
Gammon?
Trúbbinn Jón Ingólfsson er á poppandi blússi
á Fógetanum, þó það sé bara þriðjudagur. ís-
land án eiturlyfja fyrir föstudag!
Hljómsveitin Url er nýkomin úr hljóðveri og
ætlar að gefa kost á forhlustun á efninu á
Gauknum I kvöld. Sé tónlistin snilld geta þeir
sem mæta I kvöld stært sig af því um alla
framtíð, eins og þegar gaml-
ir pönkarar jarma: »Ég
sá Snillingana í Tjarn-
arbiói 1979!“
Rutta Reg og
Maggi Kja spila ska
á Kaffl Reykjavík.
•Feröir
Nú er komið að því að hjóla um Kópavog. Það
er íslenski fjallahjólaklúbburinn sem stendur
fyrir vikulegum hjólreiðatúrum um ýmis svæði
út frá skiptistöðlnni I Mjódd. Þessi leið er 12
kílómetrar og tekur klukkutíma að hjóla. Mæt-
ing er klukkan 20 og þátttökugjald ekkert.
Star Wars. Þetta Stjörnustríðsæði er komið út
í algerar öfgar. Það voru meira að segja út-
lenskir Star Wars-aðdáendur á forsiðu Mogg-
ans um daginn. Þeir voru i hv'rtum einkennis-
búningum hermanna Svarthöföa og maður
hefði haldið að það væri heimskulegt þar sem
Episode 1 gerist áður en þessir búningar
verða nothæfir í þessum gerviheimi George
Lukas. En hvað sem
því líður þá er þetta
æði að eyðileggja
mikið fyrir hin-
um venjulega
aödáenda
Star Wars.
Hann filar al-
veg myndirnar
en myndi halda
áfram að borga
af bílnum sín-
um og íbúðinni
og öllu því þótt
engin væri framhalds-
myndin. Hann ætlar samt á framhaldsmynd-
ina en vill um leið ekki láta mikla hana fýrir sér
í fjölmiðlum. Hann vill frekar láta myndina
koma sér á óvart. En það er ekki hægt þar
sem myndin er yfirhæpuð og mesta auglýs-
ingadella veraldarsögunnar. Þaö er þvi nokk-
uð öruggt aö allir verða fýrir vonbrigðum með
hana. Sérstaklega hér á íslandi þar sem kvik-
myndahúsaeigendur eru svo miklar gufur að
þeir ætla að sýna hana þremur mánuðum
seinna hér en úti, bara til að við getum hæpað
hana til fjandans. En Fókus mótmælir og hvet-
ur fólk til að fara ekki á Episode 1 i bíó heldur
bíða þar til hún kemur á vídeó.
Miðvikudagúr
2. júní
•Krár
Uz leikur hugljúfar ballöður á Romance. Púhh
púhh da! Púhh púhh da!
Púhh púhh da! Púhh. Þið
munuð öll! Þið munuð
oll! Þiö munuö öll! Deyja!
Enn er Bubbi að fara yfir
afrek sín á Fógetanum.
Það er líka alltí lagi, þau
eru mörg og hann er
skemmtilegur, kallinn.
Rut, við elskum þig öll!
Og Maggi, þú ert ágætur líka. Sjáumst á Kaffl
Reykjavík.
Sóldögg skemmtir Gauksverjum í kvöld. Ætli
Fönn Dögg mæti?
•K1ass í k
Á Seyðisfirði er að hefjast tónleikaröðin Biáa
kirkjan. Þetta er annað árið í röð sem hún er
haldin. Alls verða haldnir 14 tónleikar í sumar
og þeirfyrstu eru í kvöld, klukkan 10.30. Hutt
verður islensk tónlist frá ýmsum tímum. Flytj-
endur eru Margrét Bóasdóttir sópran og
Bjöm Stelnar Sólbergsson organisti. Margrét
og Björn Steinar hafa unnið saman frá árinu
1987, en þá stofnuðu þau Sumartónleika á
Norðurlandi. Þau hafa haldiö fjölmarga tón-
leika og nýveriö kom út geislaplata þeirra með
íslenskri kirkjutónlist fýrir söngrödd og orgel
sem íslensk tónverkamiöstöð gefur út. Aö-
gangseyrir á tónleikana er 500 kall.
•Leikhús
Maöur í mislitum sokkum eftir Arnmund
Backman er í Ólafsvík í kvöld, kl. 20.30. Þessi
farsi gengur og gengur og núna um allt landið.
Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum'
Kæfurokk folks
með tónsmíðaræpu
Á þriöjudaginn kemur hljóm-
sveitin URL fram á Gauknum.
Þetta er ekki enn eitt kóverband-
ið, frekar gerir það sér far um að
líkjast engum nema sjálfu sér.
Fólk er þó alltaf samt við sig og
þeir sem heyrt hafa í bandinu
vilja helst líkja tónlistinni við
Portishead og Unun. „ Það er
ekkert víst að slíkar samlíkingar
segi nokkuð um músíkina," seg-
ir Helgi, bassódeikari hljómsveit-
arinnar." Þetta er bara það sem
ég hef heyrt utan að mér. Við
höfum ekki verið að reyna að
gera tónlist í anda neinna tón-
listarstefna, við erum bara
URL.“
Vel á minnsí, nafnið. Er þetta
alþjóðlega nafnið yfir veffang?
„Einmitt."
Og eruö þið þá ekki með heima-
síðu, hvað er URL-ið hjá ykkur?
„Það er verið að vinna eina
slfka en þangað til er það bara
netfangið
url-the-band@hotmaiI.com.“
í sveitinni eru auk Helga
söngvaramir Heiða og Garðar,
gítarleikarinn Þröstur, Oscar
leikur á hljómborð og Kjartan
er trommarinn.
„Við erum ekki með nein
kóverlög á prógramminu, við
erum sjálf of fijó til þess. Það eru
átján lög fullunnin og fínpússuð
á prógramminu og gomma sem
bíður þess að verða unnin."
Þaó er þá plata á leiðinni?
„Já, við höfum hugsað okkur
að koma með plötu í haust eða
vetur. En það eru að koma út eitt
eða tvö lög á safnplötu frá
Skífunni, áhugasamir geta því
fengið forsmekkinn fljótlega."
Og hvernig tónlist er þetta?
„Mjög melódísk, nokkuð
kraftmikil og útvarpsvæn. Við
höfum notað orðið kæfurokk
enda engin betri skilgreining
til.“
Hafið þið verið dugleg aö spila?
„Við höfum komið 15 sinnum
fram frá því við stofnuðum URL
fyrir rúmu ári. Þetta hafa verið
gigg á Gauknum, Astró, Sir
Oliver, í Kolkrabbanum og á
Rás 2 sem dæmi. Einnig tókum
við að okkur undirleik í
Söngvakeppni Ármúlaskóla í
vetur."
Útlönd?
„Já. Allir okkar textar eru á
ensku. Við setjum stefnuna út
fyrir landsteinana. Tökum þó
eitt skref í einu, fyrsta skrefið á
langri leið er þessi safnplata.“
Fókus hvetur alla sjálfráða
íslendinga til að kynna sér
tónlist þessa metnaðarfulla
bands, hljómsveitir sem þessar
eru ekki á hverju strái nú á
gullöld eftirhermustarfseminnar.
- að þessu sinni Þóru Friðriksdóttur, Bessa
Bjarnasyni og Guörúnu Þ. Stephensen.
•Feröir
Eldri borgarar skreppa í dagsferð klukkan 13
til Krýsuvíkur, að Ölfusárbrú ogtil Hveragerðis,
þar sem ferðalangar fá sér kaffi og meðlæti.
Hægt er að skrá sig á skrifstofu félagsins,
sími 588 2111.
Nú verður Ferðafélagsreiturinn i Heiðmórk
heimsóttur. Þetta er ekta skógræktarferö og
lagt verður af staö frá austurvegg BSÍ og
Mörkinni 6 klukkan 20.
•K1úbbar
Óskar Guðjónsson spilar á saxófón og Óli
skiptir um Drum&Bass-plötur á Rex. Eðak
klúbbastuð á helstu lífsstílsbúllu bæjarins.
•Krár
Sóldögg kyndir
liðið á Gauk á
Stöng allt þar
til hitastigiö úti
fellur niður lýrir
daggarmark.
Þá fara allir
heim að sofa, nema poppararnir sem sukka
fram að hádegi.
Llz leikur einhvern minimalisma eftir skeggi-
aöa hippa í bland við Sinatra á Romance í
kvöld. Athyglisverö skemmtun.
•Leikhús
Abel Snorko býr einn, eftir Eric Emmanuel
Schmitt hinn franska, verður flutt á Litla sviði
Þjóðleikhússins kl. 20. Sími 551 1200.
ý Stengjaleikhúsið frumsýnir óperuleikinn
Maður lifandi klukkan niu á Litla sviði
Borgarleikhússins. Höfundur verksins er Ámi
Ibsen, leikskáld, Karólína Eiriksdóttir, tón-
skáld og Messíana Tómasdóttir myndskáld.
Flytjendur eru leikararnir Þröstur Leó Gunn-
arsson og Ásta Arnardóttir og söngvararnir
John Speight, Sverrir Guðjónsson og Sólrún
Bragadóttir. Þetta er sviðsverk fyrir leikara,
söngvara, leikbrúður og hljóðfæraleikara, I
senn ópera, leikrit og leikbrúðuverk þar sem
fjallað er um samskipti mannsins við Dauð-
ann. Sýningar á þessu verki verða aðeins flór-
ar.
Þjóðleikhúsið sýnir Rent eftir Jonatan
Larson í Loftkastalanum kl. 20.30. Þetta er
söngleikur sem öfugt fiestra slíka sem hafa
ratað á fjalirnar undanfarin misseri er nýr.
Ekki þó alveg því þráðurinn er aö hluta
spunninn upp úr óperunni La Boheme - ekki
þó tónlistin. Sagan segir frá ungum listnem-
um í New York og líf þeirra innan um dóp, al-
næmi, ást, spillingu, greddu og rómantík.
Baltasar Kormákur leikstýrir en meðal leik-
enda eru flestar af yngri stjörnum leikhúss-
ins: Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur
Friðbjörnsson, Brynhildur Guöjónsdóttir, Atli
Rafn Siguröarson og Margrét Eir Hjartar-
dóttir auk nokkurra eldri brýna á borö við
Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Helga
Bjöms.
•Ferðir
Nú er það síðasti áfanginn í Póstgöngunni.
Gengiö verður frá pósthúsinu í Keflavík og
fýlgt fornri leið að Básendum. Rútuferð frá BSÍ
klukkan 19.15.
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu uppiýsingar í
e-maii fokusö’fckus.is • fax 550 5020
Góða skemmtun
hverjir voru hvar
]meira áif
www.visir.is
Auðvitaö var fullt út úr dyrum á Astró síðasta
föstudagskvöld. Kristjana, ungfrú ísland, var á
staönum ásamt Jonna
Miami-fara og þarna voru
líka Arna og Díanna Dúa
Playboygellur. Handbolta-
gæjarnir Bergsveinn
markvöröur og Alexander
skemmtu sér fram eftir
öllu og Róbert Árni lög-
fræðingur sömuleiöis. Að
sjálfsögðu lét FM-klíkan
|l sig ekki vanta meö Þór
Bæring, Magga Magg, Svala, Rúnar Ró-
berts, Heiðar Austmann og Harald Daða
fremsta í flokki. Valli sport Hausverksmaður
var auðvitað í stuði, sem og Ásgeir Kolbeins
og ívar Guðmunds Bylgjumenn. Eydís dansari,
Pálmi (fýrrum Popp- og kók-maöur), Halli í
Gullsól, Jói Gaukari og framkvæmdakóngur-
inn Einar Bárðarson lyftu sér líka upp.
Á laugardagskvöldiö sást meöal annars til El-
ínu í lcelandic Models og Karó en Gunna og
stelpurnar i Centrum áttu nú samt athyglina á
dansgólfinu. Þorvaldur og Kristján Rex voru
þvílikir töffarar og Debbie og Hanna Rut ekk-
ert síðri, nýkomnar frá
Miami. Linda GK og vín-
konan Eva flugfreyja
voru líka þarna á Astró,
sem og Brynja X ásamt
vinkonugengi. Laugarás-
bíótvíburarnir Maggi og
Gunni voru og þarna,
sem og Gylfi Tæknival,
Svavar Örn og Jónína frá
Stöö 2, Halldór Bach-
mann lögfræðingur, Jói Fel bakari og James
Bond-saumaklúbburinn sem mætti í smóking-
um. i þeim ágæta klúbbi eru Hrafn Friðbjöms-
son líkamsræktarfrömuður, Halli Kristins frá
FM og fleiri. Að lokum skal þess getið aö hinn
geðþekki Kio Briggs, sem dómarar geta ekki
verið sammála um hvort sé sekur eða sak-
laus, lyfti sér upp á Astró þetta vorkvöld í
Reykjavík. Reyndar hafði þessi ágæti útlend-
ingur líka verið á Gauknum kvöldið áöur enda
tími til kominn aö kíkja út á lífið hér á íslandi.
Grand Rokk er rosalega kúl bar. Ætti engan
að undra þótt Hrafn Jökulsson hafi verið þar
um stðustu helgi, sem og týndi Radiusbróðir-
inn Jakob Bjarnar og útvarpsmaöurinn og leik-
listargagnrýnandinn Egill Helgason. Þarna var
líka annar gagnrýnandi,
Jón Proppé nokkur, og
Guðrún Kristjánsdóttir,
fýrrverandi ritstjóri og nú-
verandi aðstoðarmaður
n æstu m-því-Rol I i ng-Sto-
nes-innflytjanda. Harald-
ur Blöndal ráöherrabróð-
ir var grand á þvl og hinn
siðprúði Hrannar B. Arn-
arson fékk sér líka aðeins neðan í þvl.
Á lokakvöldi Stuttmyndahátíðar I Reykjavík I
Tjarnarblói á miðvikudagskvöld mætti gagn-
rýnandinn góði, Egill Helgason, búinn að jafna
sig eftir fjörið á Grand Rokk. Ekki fylgir sög-
unni hvort hann passaöi I sætiö. Þarna voru
lika Kári Schram, Jonni Sigmars kvikmynda-
geröarmaður, Ragnheiður Axel, Bryndís Jó-
hannsdóttir fram-
kvæmdastjóri hátiðarinn-
ar, Tóta I Saga Rlm, Sig-
tryggur Baldursson og
litli bróðir hans, Gaui
(samt ekki hinn eini
sanni Gaui og ekki litli
heldur).
Móði var á 22 eins og
alltaf.
Á Kaffibar á föstudag var
þotuliöið úr Rent, Balti sjálfur og gervi-
hommalingarnir Atli Rafn og Helgi BjöSSS.
Oz-gengið var þarna líka og þó óstaðfestar
heimildir vanti má slá þvi föstu að sama kvöld
hafi ýmsir áhrifamenn aörir látið sjá sig. Mar-
geir skipti svo um plötur fýrir þá heppnu.
í fyrradag grísuðust
montnu helvitin I Man.
Utd til að vinna Bayern
Múnchen I Barcelona og
á leikinn mættu nokkur
Islensk stórstirni; þ. á m.
Einar Örn Ólafsson, FBA-
sérfræöingur, sendlarnir
Árni Þór Vigfússon og
Þórir Snær (Totti), Frikki
Pönk kvikmyndagúrú og
Hafrún Kristjánsdóttir, upprennandi hand-
boltastjarna I Val.
Á gömludansaballi eldri borgara á Næturgal-
anum mátti heyra þessa pikköpplinu: „Kem
ég oft hingað?'.
22
f Ó k U S 28. maí 1999