Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 9 Utlönd Seinagangur í atkvæöatalningu í Indónesíu veldur áhyggjum: Flokkar óttast svik Leiðtogar stjórnmálaflokka og fjárfestar í Indónesíu eru á nálum yflr hve hægt gengur að telja at- kvæðin úr fyrstu lýðræðislegu kosningunum í landinu í 44 ár. Þá lýstu eftirlitsmenn Evrópusam- bandsins einnig yfir þungum áhyggjum sínum í morgun. Kosningarnar fóru fram á mánu- dag en samt var ekki búið að telja og staðfesta nema tæp þrjú prósent atkvæðanna i morgun. Stjórnmála- leiðtogar lýstu yfir ótta sínum um að brögð kynnu að vera í tafli og hvöttu yfirkjörstjórn til að hraða vinnunni. Fjárfestar, sem í gær fógnuðu því að ekki skyldi hafa komið til alvar- legra átaka á kjördag, voru einnig orðnir langeygir eftir úrslitum í morgun og kom óánægja þeirra fram i lækkandi gengi bæði hluta- bréfa og gjaldmiðils Indónesíu við upphaf viðskipta. „Ég hef áhyggjur af þvi að brögð séu í tafli ef við þurfum að bíða of lengi,“ sagði Laksamana Sukardi, háttsettur maður í Lýðræðisflokkin- um sem hefur fengið flest atkvæði. Yfirkjörstjórn Indónesiu hafði jafnvel búist við að úrslit lægju að einhverju leyti fyrir á þriðjudags- kvöld. Hún kenndi hins vegar erfið- um samgöngum og vandræðum í fjarskiptum um dráttinn. Atkvæða- tölur frá öflu landinu verða að ber- ast í talningamiðstöðina í höfuð- borginni Jakarta . Stjórnarandstæðingum er spáð yf- irgnæfandi meirihluta atkvæða í kosningunum og reiknað er með að þeir myndi umbótasinnaða ríkis- stjórn. Abdurrahman Wahid, stjórn- málaleiðtogi múslíma, sagði að hann kynni að setja á laggirnar „neyðarstjórn" ef sannanir um kosningasvik kæmu upp á yfirborð- ið. Samkvæmt síðustu fregnum hafði Lýðræðisflokkur Megawati Sukarnoputri fengið 38 prósent at- kvæða, flokkur Wahids 23 prósent en stjórnarflokkurinn 15 prósent. Námsmenn í Indónesíu efndu til mótmælaaðgerða við skrlfstofur yfirkjör- stjórnar í gær og mótmæltu meðal annars góðu gengi stjórnarflokksins Golkar í kosningunum á mánudag. Aitken dæmdur fyrir meinsæri Jonathan Aitken, fyrrverandi þingmaður og fjármálaráðherra bresku ríkisstjórnarinnar, var í gær dæmdur í 18 mánaða fang- elsi fyrir mein- særi og að hindra fram- gang réttvís- innar. Dómurinn var þungorður í garð Aitkens og kvað brot hans vera meinsæri að yfirlögðu ráði í lang- an tíma en ekki skammvinnan dómgreindarbrest. I janúar játaði Aitken fyrir rétti að hafa undirritað rangar vitnayfirlýsingar í meiðyrðamáli frá 1997 gegn dagblaðinu Guardi- an og sjónvarpsstöðinni Granada. Málið snerist um ásakanir fjöl- miðlanna um tengsl Aitkens við sádi-arabísk fyrirtæki en Aitken sagði af sér embætti fjármálaráð- herra til þess að reyna að hreinsa nafn sitt af þeim áburði að hann hefði leyft sádi-arabískum aðil- um að greiða fyrir dvöl sína á Ritz lúxushótelinu í París. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Toyota Corolla Luna '98, ssk., ek. 20 þús. km, svartur, rafdr. rúður, saml. o.fl. Bílal. getur fylgt. V. 1.450 þús. Skipti ath. Nissan Patrol TDi '97, dökkgrænn, 5 g., ek. 67 þús. km. Vel búinn bill. V. 2.970 þús. M. Benz 220E '93, dökkgrár, ssk., ek. 150 þús. km (þjónustubók). Fallegur bíll, hlaðinn aukabún. V. 2.130 þús. Subaru Legacy 2,2 stw '90, ssk., ek. 142 þús. km, rafdr. rúður, saml., álf. o.fl. ' Verð 830 þús. Skipti ath. Renault Megané Opera Classic '98, dökkblár, ssk., ek. 20 þús. km. Mjög vel búinn. Verð 1.450 þús. Bílalán. Cadillac Alluante '92, rauður, ssk., einn með öllu, blæja, hardtop, mjög sérstakur bíll. V. 2.950 þús. Jeep Wrangler Laredo 4,2I '90, ek. 128 þús. km, 5 g., 33“, krómf., krókur o.fl. Verð 850 þús. Ford Escort 1400 stw ‘96, ek. 33 þús. km, rauður, geisli, toppgr. ofl. V. 980 þús. VW Golf CL 1800 '92, blár, 5 g., ek. 87 þús. km, álf., saml. o.fl. Bílalán. V. 740 þús. Subaru Legacy 2,0 '92, silfurl., ssk., ek. 120 þús. km, mjög fallegur þíll. V. 1.070 þús. Einnig: Subary Legacy 2,0 '92, vínrauður, 5 g„ ek. 129 þús. km, v. 1.070 þús., og Subam Legacy 1,8 sedan '91, Ijósblár, ssk., ek. aðeins 115 þús. km. V. 780 þús. Suzuki Sidekick Sport 1,8 '96, þlár/silfurl., ssk., ek. 56 þús. km. Hlaðinn aukabúnaði. V. 1.590 þús. Nissan Cabstar '94, hvítur, 5 g., ek. 100 þús. km, 1,5 tonn í þurðargetu. V. 1.050 þús. Pontiac Grand Prix GTP '96, svartur, ssk., ek. 18 þús. km, með öllu. Áhvílandi bílalán. V. 2.490 þús. Tilboö 1.990 þús. Isuzu Crew Cab 3,1 TDi m. húsi, '97, rauður, 5 g„ ek. 58 þús. km, álf., kastarar, dráttark., kraftmikill jeþþi. V. 2.450 þús. MMC Lancer GLX '97, ek. 31 þús. km, ssk., álf., rafdr. rúður, fjarl., spoil- er, hiti (sætum, aukadekk á felgum. V. 1.290 þús. Cadillac Eldorado V-8 '85, vínrauður, ssk., vínyltoppur, með öllu. V. 850 þús. Ýmis skipti ath. MMC Lancer GXLi 1,6 '93, rauður, 5 g„ ek. 85 þús. km, rafdr. rúður, sumar/vetrardekk. V. 740 þús. Dodge Caravan SE '95, blásans., ssk„ ek. aðeins 48 þús. km, 3,3, V-6. Gott ástand. V. 1.980 þús. Toyota Corolla XLi 1500 sedan '96, grár, ssk„ ek. 66 þús. km. V. 990 þús. Grand Cherokee Laredo '96, ek. 45 þús. km, Ijósgr. metallic., rafdr. rúður, saml., álf. o.fl. V. 2.950 þús. Einnig Cherokee Grand Limited Orvis '95, grænn, ssk., ek. 80 þús., leðurinnr., allt rafdr. o.m.fl. V. 2.990 þús. VW Golf Comfortline '98, 5 g„ álf„ aukadekk á felgum, rafdr. rúður, saml. o.fl. bílal. getur fylgt. Verð 1.590 þús. BMW 318i station '91, silfurgrár, 5 g„ ek. 114 þús. km, topplúga. V. 890 þús. Mazda E2200 4x4 dísil, '95, hvítur, 5 g„ ek. 76 þús„ með mæli. V. 1.190 þús. á tilboði. VW Vento K2i '98, ssk„ ek. 16 þús. km. Sportinnréttingar, álfelgur, sóllúga, spoiler, allt rafdr., þjófavörn o.fl. V. 1.650 þús. Corolla XLi '96, 5 g„ hvítur, ssk„ ek. 26 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 1.040 þús. Dodge Stratus '98, ssk„ ek. 22 þús. km. rafdr. rúður, samlæsingar, ABS, airbag, cruisecontrol o.fl. V. 2,2 millj. Einnig Dodge Stratus 2,41 ‘96, rauður, ssk., ek. aðeins 26 þús. km. Fallegur bíll. Tilboðsv. 1.690 þús. MMC Eccipse '98, ek. 5 þús. km, hvítur, ssk„ álfelgur, rafdr. rúður, leður, spoiler o.fl. V. 2.680 þús. Ath. ýmis skipti. MMC Pajero V6 '92, vínrauður, ssk„ ek. 131 þús. km, sóllúga, allt rafdr. o.fl. Fallegur jeþþi. V. 1.890 þús. Tilboösverð á fjölda bifreiða VW Golf CL stw '96, rauður, 5 g., ek. 70 þús. km. Fallegur blll. V. 1.090 þús. MMC Pajero V-6 3000 '91, ssk., ek. 113 þús. km, rafdr. rúöur, samlæs., hiti í sætum, álfelgur, topplúga. Gott bllalán getur fylgt. V. 1.290 þús. Subaru Impreza 4x4 '98, blásans., 5 g., ek. 20 þús. km, cd, fjarst. samlæs., 100% bílalán. V. 1.390 þús. Ford KA II '98, blásans., 5 g., ek. 12 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., bílalán. V. 1.080 þús. Ford Scorpion V-6 '96, svartur, ssk., ek. 105 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. V. 1.950 þús. Cherokee Grand Laredo '98, grár, ssk., ek. 16 þús. km. V. 3.650 þús. Cherokee Limited 4,0 I '88, brúns., ssk., ek. 156 þús. km. V. 590 þús. Nissan Almera GTi '97, hvítur, 5 g., ek. 41 þús. km, 100% lán. V. 1.590 þús. Peugeot 405 station '89, blár, 5 g., ek. 140 þús. V. 390 þús. Toyota LandCruiser dísil, langur '86, hvitur, 5 g., 36" dekk o.fl. V. 890 þús. MMC Galant GLSi ‘93, grár, 5 g., ek. 112 þús. km, hlaðinn aukabúnaði. V. 1.090 þús. Einnig: MMC Galant GLSi '92, ssk., ek. 91 þús. km. V. 890 þús. BMW 520i '89, hvítur, 5 g., ek. aðeins 115 þús. km. Einn eigandi. Gullmoli. V. 990 þús. MMC Eclipse '98, ssk., ek. aöeins 5 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, samlæs., leðursæti o.fl. Gott blialán getur fylgt. V. 2.680 þús. Subaru Legacy station '96, dökkgr., ssk., ek. 38 þús. km. V. 1.690 þús. Cherokee Grand Laredo V-6 '95, vínrauður, ssk., ek. 70 þús. km. Fallegur bíll. V. 2.490 þús. BMW 318iA '91, dökkblár, ssk., ek. 150 þús. km. V. 1.150 þús. M. Benz 410D '89, hvítur, 5 g., ek. 220 þús. km. Gott húsbílsefni. V. 1.100 þús. Toyota Corolla Si '93, hvítur, 5 g., ek. 109 þús. km, spoiler o.fl. V. 930 þús. Dodge Grand Caravan SE 4x4 '95, grænsans., ssk., ek. 82 þús. km, álf., rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús. Hyundai Scoupé '94, turbo, 5 g., ek. 96 þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, cd o.fl. Góður bíll. V. 680 þús. Hyundai Sonata GLS '95, ek. 32 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæsingar, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.120 þús. Ford Bronco V8 '93, blár/hvítur, ssk., ek. 130 þús. km, hlaðinn aukabúnaöi. Bílalán 1.240 þús. Verð 1.990 þús. Tilboðsverð 1.590 þús. Nissan Primera 2,0 SLX '95, vínrauöur, ssk., ek. 80 þús. km, cd o.fl., spoiler, álfelgur. V. 1.290 þús. M. Benz 300 CE '89, svartur, ssk., ek. 61 þús. mílur, með öllu. V. 2.290 þús. Ford Mustang 5,0 GT '94, rauðsans., 5 g., ek. aðeins 50 þús. km, hlaöinn aukabúnaði. Bílalán. V. 2.450 þús. Dodge Grand Caravan 4x4 '92, hvítur, ssk., ek. 93 þús. km. V. 1.450 þús. Hyundai Accent GLS *98, grasnn, 5 g., ek. 42 þús. km. V. 950 þús. BMW 518i special edition '88, grár, 5 g., ek. 126 þús. km. V. 490 þús. Jeep Wrangler SE, 125 hö., 2,55 I, '97, græn.i, 5 g., beinsk., ek. 19 þús. km. V. 2.190 þús. Tilboðsverð 1.890 þús. Citroén XM V-6 '91, einstakur bfll, 5 g., vel búinn aukahlu- tum. V. 990 þús. MMC Colt GU '93, rauður, 5 g., ek. 111 þús. km. V. 570 þús. Chevrolet Lumina 3,1 V-6 '97, svartur, ssk., ek. 39 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. V. 1.900 þús. VW Golf Basicline '98, silfurl., 5 g., ek. 22 þús. km, allur samlilta., álf., spoiler. V. 1.390 þús. Volvo 460 1.8 '95, vínr., 5 g., ek. 78 þús. km, fallegur bíll. V. 990 þús. VW Golf CL '94, hvitur, 5 g., ek. 90 þús. km. Samlita. V. 730 þús. Toyota HiLux pickup m/húsi '88, svartur, 5 g., 38", læsingar o.fl. V. 750 þús. Subaru Impreza GL stw 1.6 '93, Ijósbl., 5 g., ek. 76 þús. km. V. 750 þús. MMC Colt GLX '90, blágr., 5 g., geislasp., álf. V. 360 þús. VW Polo 1,41 '97, dökkbl., 5 g., ek. 50 þús. km. V. 1.030 þús. Fjöldi bíla á skrá og á staðnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.